Alþýðublaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 16.04.1969, Blaðsíða 11
AlþýðublaðiS '16. apríl 1969 11 Merkllega mlkið fil af heimildum Næstsföasti þáttur um millistríSsárin Næst síðasti þáttur MiLlistriíðs- áranna verður sýndur í sjón- varpdnlu klukkan tíu í kvöld. Það verður 25. þátturinn, en Berg- Bteinn Jónsson, sagnfræðingur, toeifur þýtt þá alla og verið þul- ur í annað hvort skipti. Bergsteinn: — Þættirnir eru i allt 26, og þeir byrjuðu í októ toer. Þeir eru unnir í EngLandi, en lieimildarljósmyndir og kvik myndir eru alls staðar frá. Fyrst. í myndunum er neyndar alltaf listi ylfir .fjöldamarga aðila, sem toafa útvegað. þær. ‘Þaattirnir hófust á vopnatolénu ,í. stríðsWk 1918 og segir fyrst frá friffarsamningunum, og þeir niá fram til 1933. Ég hefði held- (ur kasið, að farið væri fyrr yfir 'scgu og þættirnir hefðu náð lengra; fram til upphafs síðara stríðs. Það er í raluninni merkilegt, toivað mikið er til af heimildum Ifrá þessum tíma. Framan af var imest af ljósmynduim, en þegar ikemur fram undir 1930 byggist mest upp á kvikmyndum, og það er gneinilegt, að af nógu liefur verið að taka. Ég mundi ekki vilja kalla þættina yfirlit yfir millistríðs- árin, fremur eins konar sýnis- toók. Með þátilunum hef ég fengið ágætt tækifæri til að rifja upp ýmsa atbu.rði, sem sumpart liölfðu kannski farið fram hjá mér, og ég var sumpart farinni að gleyma. Og það kemur sér prýðil'eg’a við mín kennstustörif. ATHUGASEMD Vegna ummæla Þorsteins iGylfasonar í viðtali ,í Alþýðu- blaðinu ’á laugardaginn um ranni 'sóknaræífingar sem „drykkjusam komur stúdenta í íslenzkum fræðum“ vildi ég taka eftirfar- andi fram: ' 'Rannsóknaræfirigar eru fyrst !Og Ærémst skiþulagffar af Félagi íslenzkra fræða, iþó í samvinnu við iMími tfélag stúdenta í íslenzk u>m fræðum. Þar flytur einhver fræðimaðlur fyrirlestur, en síð an ræða m:enn efni hans, gera fyrirspurnir o.is.frv. Rannsóknar- ælfingar geta verið „þurrar“ eða ,jvotar“, og á Þorsteinn greini- lega við hinar síðarnefndu, sem toaldnar eru einu sinni til tvisv ar lá ári. Sá er munur á þeim og hinum venjulegu ,,iþurru“ fund- um, að eftir tfyrirlestur og skipu) ilegar umræður snæða menn sarrt an og drekka það, sem tougur girnist. Þykir iþetta vel til fallið til að efla kynni eldri og yng-ri manna í fræðunum, háskóla- kennara . og stúdenta. Að þesst* 'hefði. ég talið auðvelt að koma'st án .sérnáms í vísindalegri aðferð- arfræði. Árni BjörnSson. Kvennakdr SuSurrsesja heldu'r tónleika í Neskirkju ars uaS kvöld kl., 8,30- Annað kvöld klukkan hálf n|íu heldur Kvennakór Suðurnésja tónleika í Neskirkju. Stjórnándi þeirra er Henbert H. Ágústsson, <en Snæfc'jörg Snæbjarnar syng- ur 'einsöng. Árni Arinbjarnar 'leikur einteik á orgel'. Kvennakór Kef'la'víkúr, ' sem var stofnaður í fyrra, telur 30 konur. Herbert Hriberschiek Ágústsson stjórnar kórnum, og tfrú Þuríður Pálsdóttir hefur raddlþjálfað hann um tíma. Á efnisskrá tónleikanna eru tvö einsöngslög, Bitten, eftir Beethoven og VöggU'VÍsa Marfu eftir M. Reger; einleikur á orgel, Konsert í G-dúr etftir Bach og þrír þættir úr Gotn- 'enkri svítu eftir Boölmann. Kvennakórinn syngur tvö lög eft ir Schutz og Schuhert og Sam- kór, sem er kv.kór Keflavíkur og hokkrir fél'agar úr Karlakór Keífhvikur syngja fjögu.r lög; im. a. efitir Mozart, Brúcknei^ Sdhúbert og M. A. -Ingegneri. Astralíu AIiþýðuMaðið átti stutt viðtal við Eyvind Erlendsson, meistara Lieik'smiðjlunnar, urn framtíðar- honfur leikflokksins og nýlega útnefningu lians í Þjóðleikhúsráð. — Eyvindur, 'hvernig hefur ykkur gengið með Frísir kalla? — Miðað við það, að Fiðlar- inn dregur allt ti'l sín bæðí inn anbæjar og utan, hetfur þetta verig sæmilegt. — Hivernig eru framtíðar- toorlfur Leiiksmiðjunn'ar? Slæmar framtíðarhorfur — 'Siíæimar. Við enu-m búin að loka í bili. En hvað við gerum í fraimtíðinni ræðst af því, hvað er mögulegt að gera. Það virðist allt ómögulegt, eins og stendur. Við gerum annars sjálfsagt leitthvað í sumar. Pönum í ferð út á land. Svo er etokert víst, að það verði hægt 'heldur. Það vantar svo margt. — Eins og til dæmis peninga? — Aðaliega talent. Veiztu •ekki, að það eru alitatf til pen- ingar, ef maður helflur talent? Annars verðum við víst bara að fara til Ástralíu. Við erum fbúin að fá pésann og að leggja inn umsóknirnar. — Tilraun til landihreinsun- ar? — Já. Það er orðið svo mikið alf óþjóðalýð á þessu hreina, fallega landi, að við ætlum að gera okkar til að skúra það. — Hvernig lízt þér á að vera kominn í Þjóðlei'tohúsriáð? — Ég sé bara til, þegar ein- tover reymsla kemst á það. Ég ætla að gera, það sem óg get, en rei'kna að vísu ekki með að korna neinu í gegn- En ég hef þá alltatf hreina samvizku af iþví að hafa gert, það sem ég get. — Hvað gerir Þjóðleiklrúsráð anrians? -- Þjóðleikhúsráð er ekki virk S'tofnun, heldur ráðgeíandi. Mest upp á punt — skilst mér. Annars veit ég lítið um þetta enn þ'á — heí ekki kynnt mér reglurnar. ... geta farið svo illa með ímenn — lEntu með einihver skilaboð til allþjóðar, sem þú vilt koma að? — Nei, það er atveg búið að stinga upp í mi'g með það. Ég er hættur að gefa opiriberar ytfir Lýsingar. Þær geta farið svo illa með nrenn. Leikdómarar sát-u til dæmis með sveittan skallann við að finna samræmi milli sýninganna okkar og einh.vers, sem ég sagði á Akureyri í fyrra. Nú, maðlur ler alltaf að skipta um skoðum; Iþeir finna ekki samræmið og Ifara alveg í kross.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.