Alþýðublaðið - 20.04.1969, Page 6

Alþýðublaðið - 20.04.1969, Page 6
FLUTTI HELGARBLAÐIÐ Finnst ykkur ekki gaman að flytja, krakkar? Nú erum við flutt úr venjulega Alþýðublaðinu í Helgarblað Alþýðublaðsins þar sem við eigum að fá tvær síður alveg fyrir okkur á hverjum sunnudegi. Og það er hún Trína frænka, sem ætlar að sjá um þessar síður — en helzt með ykkar hjálp. Þið skrifið kanrrski fyrir mig sög- ur og sendið mér skrítlur og teikningar, sem við getum svo birt á síðunni. Það " miklu skemmtilegra, ef þið takið þátt ö'lu með mér. Og hver veit, nema stund- um fylgi þessu einhver verðlaun? Ykkar Trína frænka. TINA FRÆNKA OG BÖRNIN HESTUM STOLIÐ Það var stolið nokkrum ágætis hestum nýlega úr hesthúsinu, og nú er leyni- lögreglumaðurinn frægi. hann Sherlock Holmes, kominn á sporið. En það eru býsna margar slóðir, sem hann þarf að rekja- Kannski eruð þið alveg eins dugleg og'hann eða meira að segja ennþá dug- legri. Reynið að leita að hestunum hérna á myndinni, og þegar þið eruð búin að finna þá, litið þið þá alla, hvern með sínum litnum. 6 AlþýðublaðiS — Helgarblað

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.