Alþýðublaðið


Alþýðublaðið - 20.04.1969, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 20.04.1969, Qupperneq 13
SKPK pr i §2 r t fíj ■ t« i fei 18- Dg5 19. g4. Dxe5 20. Kg2, Ðg5? (Nú gat svartur unnið skákina fallega með 20. —, Ke7! og hótar 21. — Bel! með mátsókn á hvíta kónginn, en við þeim leik á hvítur enga vörn). 21- Hg3, Bf4 22. Df3 0—0—0 23. Bxd3, Hh4 24- Hh3, Hh8 25. Hxh4, Hxh4 26- Be2, Dg5 27. Ra3, Dh6 28. Bfl, Dg5 29. Kf2, Hh2+ 30- Bg2 og svartur gafst upp. + Verðlaunaskákdæmi mánaðarins- Hvítur á leik og á að haida jafntefli. Lausnir skulu hafa borizt blaðinu fyrir 1. maí. Ingvar flsmundsson- 1. e4, Rc6 2. Rf3. e5 3. Bb5, Rd4 4. Rxd4, exd4 5. 0—0, c6 6. Bc4, Rf6 7 He1, d6 8- c3, Rg4 9. h3, Re5 10. Bf1 (Hér mun 10. d3 hafa verið rétti leikurinn) 10 —, d3 11. f4, Db6+ 12. Kh2, h5! INGVAR ’ASMUNDSSON a & w 13. fxe5 (Aðrir leikir koma ekki til greiha 13. He3 Rc4 14- Hxd3 Rxb2 og svartur vinnur skiptamun.) 13. —, Bg4! 14 hxg4 (14 Db3 ’srtrandar á 14. —, hxg4+ 15. Kg3 Be7 (Eiríkur tjáði mér, að hann hefði séð þetta allt í þýzku skákblaði í hitteðfyrra, og að þetta væri tapað tafl á hvítt, að því er rússneskar athuganir hefðu leitt í Ijós) < JSft I 16. He3, Bh4 17. Kxg4, Dd8 18. Kf3 I þessum þætti er ætlunin að birta ýmiss konar efni um skák, m-a. skákir, skákmenn, * hluta viðtöl úr skakum og skákdæmi. í hverjum þætti verður skákdæmi, og eru lesendur beðn- ir að senda blaðinu iausnir á þeim, en mánaðarlega fær sá lesenda, sem hefur leyst öll skákdæmi mánaðarins rétt, skák- bók í verðlaun. Verði fíeiri lesendur en einn með allar lausnir réttar, veröur dreg- ið jmm verðlaunin. Reynt verður að gera þáttinn þannig úr garði, að lesendur geti tileinkað sér efni haps að nokkru án þess að taka fram tafl- Eftirfarandi skák tefldi undirritaður við Eirík Karlsson frá Norðfirði. Skákin er tefld í meistaraflokki á Skákþingi íslands nú um páskana. Eiríkur hafði svart, fórn_ aði miklu liði í upphafiltafls og átti unna skák en fann ekki rétta framhaldið á ör- lagaríku augnabliki. AlþýðublaðiS — Helgarblað 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.