Alþýðublaðið - 02.12.1921, Page 1

Alþýðublaðið - 02.12.1921, Page 1
Alþýðublaðið 1921 Föstud&gina 2. desember. 279 tölnbi. Ski|tlægii skýrist. Atburðir þeir, sem gerst faafa tiér i bænum uadsnfarna daga, fasfa óueitaniega verið óvanalega •sögulegir, enda munu þeir verða eftir þvi aíieiðingzríkir, þvf að auk þess sem þeir hijóta að draga mikinn dilk á eftir íér um mála- •rekstur, ef Iög og réttur á að gilda um aiia jafnt án tillits tii stéttar eða stjórnmálaskoðana, hljóta þeir einnig að ieiða til þess, að Hokkaskiftingin í bænum verði iangtura Skýrari og ákveðnari en æokkru siani fyr. Ef menn hafa ekki hingað til vitað. hvaðan á þá stóð veðrið, þá hefir aú gengið yfir svo gustill hviða, að mönnum ætti nú að vera ljóst, hvaðan hún koou og hvert hún fer, — að hún <var gerð af auðvaldinu og henni stefnt að alþýðunni. Þegar litið er yfir hóp þeirra nunna, er tóku þátt i að/örinni að ólafi Friðrikssyui, þá leynír sér ekki, af hvaða sauðahúsi þeir aru Af upptalningu þeirri á nokkr iim þeim helztu, er birtíst hér i blaðiau dagitm eftir aðförina, mátti þegar sjá — og murs þó betur sjást síðar —, að þar voru ein lómir fjandmenn Óiafs Friðrsks- sonar og raunar allrar alþýðu líka, þó a5 vera kunni af nokkuð sund urleitum ástæðum, Þar stóðu hlið -idð hlið menn, sesn vilja láta teija $ig öðrum mönaum fremri í frara- fkomu og líta á sjálfa sig sem sjálfkjörna leiðtoga iýðsias og mátt arstoðir þjóðfélagsinj, og menn, sem öllum bæjsrbúutn eru kunnir að öilu öðru en eiismitt virðingu /yrir lögum og landsrétti. Ea hvað saa einar þessa mennf Sameigln- legur fjandskapur við Ólaf Frið riksson og þann flokk msnna, sena hana hefir nú um langt skeið verið ótráuður talsmaður fyrir, sprottian .af því hjá hiaum (y ri, að þeir þykjast sjá h3g:numumsínitm hættu búna, er alþýða manna heimtar rétt sian og hættir að hlita í blindri forsjá þeiira um veifeiðar mái sín og ailrar þjóðarinnar, og hjá hinum síðari af hræðslunni við þá staðreynd, að því meir sem eflifct máttur og vsld aiþýðunar, því sfður verður þoiað traðk réttar og laga Það er útilokað fyrir sjónum alira thanna með heiibrigðri skyn- semi, að þessa mena hafi dregið saman sameiginieg ást á lögum og iandsrétti. í fyrsfa lagi vegna þess, að ef svo he'ði verið, þá hefðu þeir gætt þess vandiega að gera eigi neitt, sem jainvei gæti orkað tvfmælis, hvort löglegt væri eða ekki í öðru lagi vegna þess, að þá hefðu þeir ekki þolað í flokki sínum menn, sem öiium bæjarbúum vitsmlega bera nauða- litla virðing fyrir lögum og rétti. í þsiðja lagi vegna þess, að þeir hefðu þá gert meiri gangskör að iiðsafnaði raedal alþýðu manna, sem kunn er sð virðingu fyrir lö»um landsins, og í fjórða lagi vegaa þess, að þá hefðu þeir ekki farið með þvílíkum geysingi sem þeir gerðu EitthvaÖ alt annað og i þeirra augum rniklu meira virði en iandslö^in hlaut því að stjórna gerðum þeirra og gara áhuga þeirra alt í eínu svona öflugan og sameigiaiegan, og það er einstakiega auðíundið, þegar litið er yfir hópinn. Þar ;ru ein göngu — að öríáum mönnum uadaaskildum, sam feegnir bafa verið með lagatilstyrk, — söœu mennlrnir, sem við kosniugar hafa gengið mestan berserksgang móíi Alþýðuflokknum og Ólafi Friðriks- syni. Það hefir áður verið sýnt hér í blaðinu, að þess eru mörg dæmi, að ekki hefir verið íengist urn, þótt !ög«,aidi landsins ht.fi vesið sýndur mótþtói aí einhverjum á- stæðum af háifu einstakra tnanna, og er hér ekki verið að mæla því bót, heldur er þessa getið til þess að sýna það, sð hingað til hefir þótt betra, að iögin næðu ekki framgangi í einhverju smá- / atriði, ert að tska tll þeirra ör- þrifaráða að brjóta fjölda annara laga og þar á tneðal sjálfa stjórn- arskrána, ráðast inn í verkahring embættismanna og taka ráðin af þeim áður en þeir hafa fullráðið við sig, hversu með málið skuií fara, og þröngva landsstjórninni til þess að gerast hlífiskjöldur hermdarverka. En það, að nú er tekin ný stefna, og hitt, hverjir þeirri steínubieytingu ráða, sýnir betur en flest ennað, af hverjum toga ailar þessar aðfarir eru spunnar. Það tvent sýnir áþreifan- iega og ómótmæianlega, að at burðum síðustu daga hefír ekki ráðið umhyggja fyrir gildi laga og réttar — slíkt er að eins yfir- varp —, heldur ofstopi pólitískra fjandmanna Ólafs Friðrikssonar og með honurn ailrar rlþýðu, „Fáít er svo iit, að einu gi dugi“. Þessi hviða hcflr svift f svip grimuani af andiiti þeirra, og sá i — byssukjafta. Nú vita menn, hvaðaa á þá stcndur veðrið Herjólfur. ýIij)ý8njiokksjcsðanmt í Bárunni í gár v*r afairvel 3Óttur. Húiið var troðfult, og urðu margir frá að hverfa Áður en fundur var settur, kora Ól&fur Friðriksson á fundÍBa, og var hooum tekið með dytjandi lófaklappi. Forseti Al- þýðuflokksins Jón Baldvinsson alþingismaður setti fundinn og tii nefndi fundarstjóra Kjartan ólaís- son steinsmið. Umræðuefni fusdarins var aðai iega fratnferði óaldarflokksins næstsiðasta miðvikudag, og tóku til má!s ii.uk Jóns Baldvinssoaar, Iagimar Jónsson, ólafur Friðriks son, Héðinn Vaidtmarason, Sigur- jón A, Ólafsson, Magnús V. JóhanncssoK, Guðlaugur Hinriks son, Sigurður Jónasson, Jón Jóna- tansson, Felix Guðmundsson, Bald-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.