Helgarblaðið - 12.06.1992, Blaðsíða 20

Helgarblaðið - 12.06.1992, Blaðsíða 20
Stöðug góð þátttaka Sumarbridge í Reykjavík hefur gengið vel, það sem af er sumri. Er þetta er skrifað hafa ta'plega 40 pör mætt að meðaltali á kvöldi, síð- ustu 5 kvöldin. Yfir 120 spilarar hafa hlotið stig þau 12 kvöld sem Sumarbridge hefur starfað. Fyrirkomulag í Sumarbridge er: Mánudaga og þriðjudaga er spil- aður Mitchell-tvímenningur. Húsið opnað kl. 18 og spilamennska hefst í síðasta lagi kl. 19. Fimmtudaga er riðlakeppni. Húsið opnað kl. 17 og hefst spila- mennska í hverjum riðli um leið og hann fyllist. Síðasti riðill fer af stað kl. 19 (alltaf). A laugardögum er húsið opnað kl. 13 og spilamennska hefst kl. 13.30. Boðið er upp á Mitchell- tvímenning þessa dagana. Það þarf varla að taka það ffam að ákveðinn sumarandi er ríkjandi í Sigtúni 9 þessa dagana (þrátt fyrir vætutíð). Létt er yfir mannskapn- um og óskaplega gaman að þessu. Fjöldi nýrra spilara hefur litið inn og kynnt sér fyrirkomulag keppnis- spilamennskunnar. Er það af hinu góða og vonandi mæta enn fleiri nýir til leiks á næstu vikum og mánuðum. Einnig er saman kom- inn harður kjami A-riðils spilara (sem svo voru nefndir hér á árum áður) sem lætur ekki deigan síga í þessum efhum sem öðrum. 444 Einum bikarleik er lokið i 1. um- ferð VISA-bikarkeppni BSÍ. Það var sveit Tryggva Gunnarssonar Akureyri sem sigraði sveit Karls G. Karlssonar Sandgerði. Spilað var nyrðra. 444 Epson-keppnin (sömu spil um heim allan), samræmd keppni al- heimssambandsins, verður spiluð hér á landi næsta fostudag. Spilað verður á þremur stöðum: I Reykja- vík í Sigtúni, á Akureyri að Jaðri og í sumarbridge á Reyðarfirði (Fé- lagslundi). Þátttökugjald á spilara verður trúlega í lægri kantinum, eða um 500 kr. 444 Minnt er á skilaffest meistara- stiga og árgjalds til BSI, sem rann út 10. júní. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu BSÍ. 444 Sveit Alfasteins ffá Borgarfirði eystri sigraði í Austurlandsmótinu í sveitakeppni, sem spiluð var á Eg- ilsstöðum í siðasta mánuði. 22 sveitir tóku þátt í mótinu og vom spilaðar 8 umferðir með 20 spilum í leik, eftir Monrad-fyrirkomulagi. í sveit Álfasteins em; Bjami Sveinsson fyrirliði, Jón Aðall, Magnús Ásgrímsson, Skúli Sveins- son og Elvar Hjaltason. Stigahæsti einstaklingur mótsins varhins vegar Palmi Kristmanns- son ffá Egilsstöðum, með 786 stig. 44 4 Magnús Svefrisson varð sigur- vegari í Vetrarbridge Bridgesam- bands íslands, sem spilaður var á föstudögum í allan vetur. Þátttaka var almennt mjög góð á föstudög- um, þetta um 30-40 pör á hveiju kvöldi. Á hæla Magnúsar kom Sveinn Sigurgeisson, sem hafði leitt allan veturinn, fram undir lokin, er Magnús náði forystunni. Spilafé- lagar Magnúsar yfir veturinn vom þeir Guðjón Jónsson (gamla kemp- an ffá Húsavík) og stórspilarinn Guðlaugur Sveinsson (aðalfélagi Magnúsar). í næstu sætum vom svo Lilja Guðmundsdóttir og Elín Jónsdóttir, en kvenfólk setti svip sinn á þátt- tökuna í Vetrarbridge BSI. 444 Starfsemi „spilavítanna“ í Dan- mörku, Svíþjóð og Finnlandi, hafa gengið framar vonum, ffá því þau voru opnuð almenningi í löndun- um. í Danmöricu skiluðu spilastað- imir 211 miljónum d. króna (um 2 miljarðar ísl. króna) í tekjur til danska ríkisins, fyrsta árið sem þeir störfuðu. Það var einkum „spilavít- ið“ á Hotel Scandinavia í Kaup- mannahöfn sem reyndist danska ríkinu dijúg tekjulind. Alls em 6 starfandi spilastaðir í Danmörku. I Finnlandi em nú starfandi 2 „spilavíti". Annað þeirra er á Hótel Ramada í Helsinki og nefnist Cas- ino Ray. Þar em 8 rúllettuborð og 4 borð fýrir 21, auk fjölda einhentra ræningja (sem sumir hafa verið takkavæddir á seinni árum). 1 Sví- þjóð em starfandi nokkur „spila- víti“ á túristamarkaðinum. 1 Noregi er líkt farið og hér á landi. Starfandi em þó nokkur „svört“ spilavíti, án eftirlits hins opinbera, og í blóra við landslög. I ffamhaldi af yfirlitsgrein Helgar- blaðsins í vor um stöðu þessara mála hér á landi og viðtals við Þor- stein Pálsson, er ekki úr vegi að spyija; Em réttir aðilar tilbúnir að gera eitthvað í þessum málum? 444 Einn af „töffamönnunum" sem við eigum í íslenskum bridge er stórspilarinn Guðmundur Sveins- son. Eg segi ekki að hann rigni ávallt er Guðmundur stígur regn- dansinn en blautlegt vill það þó verða á stundum. Lítum á hand- verkið hjá Guðmundi síðan 1979: 4Á654 9DG73 OÁK2 4-85 4 G73 OÁK98 ODI07 4* D93 Lárusson Guðmundur var sagnhafi í 4 hjörtum, án tmflunar frá andstöðu. Ut kom laufaás ffá Vestur og síðan skipt yfir í tígul. Hvemig spilar þú spilið? Spilið lítur ekki vel út. Það virð- ist sem hjónin þurfi að koma blönk í spaða til að spilið vinnist. En það er annar mögulciki til. Hann er sá að Vestur eigi háspil annað í spaða og tvö hjörlu, eða Austur háspil og tíuna í spaða og tvö hjörtu. Einnig þarf tígullinn að liggja 4-3. Tígull- inn er tckinn á ás í blindum og lauíl spiiað á drottningu. Vestur gerir ekkerl belra en að spila tígli til baka. Sá slagur er tckinn öðm hvom mcgin og spaðaás lagður niður. Þá er trompi spilað tvisvar og Iauf trompað í blindum. Þá er síðasti tígulslagurinn tekinn og smáum spaða spilað ffá báðum höndum. Ef spilið er svona: Veslur Austur 4K2 4D1098 O 54 O 1062 O 9865 O G43 4* ÁKG102 4* 764 Þá lendir Vestur inni á spaða- kóng og verður að spila í tvöfalda eyðu og gefa þarmeð tíunda slag- inn. Það er mikilvægt að ffesta ekki að taka á spaðaásinn. Ástæðan er tvöföld: í fyrsta lagi að kanna hvort háspil komi í. Efþað gerist er betra að spila upp á hjónin blönk í stað þess að hætta á að tígullinn verði trompaður. í öðm lagi er erfitt fyrir vömina að finna það að kasta há- spili í ásinn, í miðju spili. Undir lokin em línur famar að skýrast og þá er auðveldara fyrir vömina að finna réttu afköstin. Sé ffestað að taka á spaðaásinn liggur sú vöm í augum uppi. Helgar 20 blaðið Listahátíb: Föstudagur 12. júni: Borgarleikhúsiö ki. 20: Théatre de l’Unité sýnir Mozart au Chocolat. Háskólabíó kl. 21: Hall- dórsstefna opnuð. Klúbbur Listahátiðar á Hressó kl. 22: Todmobile. Laugardagur 13. júni: Lækjartorg kl. 13: Théatre de l’Unité sýnir Le Mariage. Norræna húsið kl. 17: Bandamannasaga. Háteigskirkja kl. 16: Tón- leikar Islensku hljómsveitar- innar. Verk eftir Þorkel Sig- urbjömsson og Misti Þor- kelsdóttur. Listasafn Sigurjóns Ólafs- sonar kl. 17: Nemendatón- leikar Suzuki- skólans. Háskólabíó: Halldórsstefna. Klúbbur Listahátíðar á Lækjartorgi kl. 15 tíl 20: Rokktónlcikar. Flytjendur: Sororicide, Kolrassa krókríð- andi, In Memoriam, Gor, Cremation, Cranium, Ext- ermination, Islenskir tónar og Lipstick Lovers. Hressó kl. 22: Vinir Dóra með Chicago Beau og Pint- op Perkins, Crossroads og Soul to Soul. Sunnudagur 14.júni: Norræna húsið kl. 17: Bandamannasaga. Borgarleikhúsið kl. 20: Danshópur Maguy Marin sýnir May B. Þjóðleikhúsið kl. 17: Fmm- fluttur ballettinn Ertu svona kona? eftir Auði Bjamadótt- ur. Áskirkja kl. 17: Gítartón- leikar Amaldar Amarsonar. M.a. verður fmmflutt nýtt verk eftir Jón Ásgeirsson. Háskólabió: Halldórsstefna. Listasafn Sigurjóns Ólafs- sonarkl. 14: Skoðunarferð um Laugames í fylgd borg- arminjavarðar. Klúbbur Listahátíðar á Hressó kl. 22: KK-band, Jet Black Joe, Vasaleikhúsið og Elísabet Jökulsdóttir með upplestur. Múnudagur 15. júni: Þjóðleikhúsið kl. 20.30: Undrabömin frá Rússlandi. Hótel ísland kl. 21.30: Tón- leikar súdanska hljómlistar- mannsins Abdel Gadir Salim og hljómsveitar. Listasafn Sigurjóns Ólafs- sonar kl. 15: Gönguferð um Laugamesið með Gesti Þor- grimssyni. Þriðjudagur 16. júní: Borgarlcikhúsið kl. 20: Danshópur Maguy Marin sýnir Cortex. íslcnska ópcran kl. 20: Ri- goletto. Laugardalshöll kl. 20: ís- lenskt listapopp. Meðal flytj- enda Sálin hans Jóns míns, Bubbi Morthens, Ný dönsk, Síðan skein sól og Todmo- bile. Listasafn Sigurjóns kl. 15: Jón E. Guðmundsson og ís- lenska brúðuleikhúsið. Fimmtudagur 18. júní: Þjóðleikhúsið kl. 20.30: Ballettinn Ertu svona kona? Háskólabíó kl. 20: Lokatón- leikar Listahátíðar. Grace Bumbry og Sinfóníhljóm- sveit íslands. Stjómandi John Barker. Loftárás á Seyðisfjörð: Óháð listahátíð í Reykjavík. Hefst laugardaginn 13. júní og stendur til 28. júm'. Sýn- ingar, tónleikar, leikhús, dans, uppákomur, kvik- myndasýningar, upplestur og óendanlega margt fleira í Héðinshúsinu, Bergsstöðum, Djúpinu, 22, Splitt, Ingólfs- stræti, MÍR, Geysi, Hlað- varpanum, Gallerí 1 1, Púls- inum, Borgarleikhúsinu, Fossvogskirkju og Á næstu grösum. Myndlist: Kjarvalsstaðir: Joan Miró. Lýkur 12. júlí. Jóhannes Kjarval, úr safni Eyrúnar Guðmundsdóttur. Lýkur 2. ágúst. Listasafn Islands: 2000 ára litadýrð. Mósaík, búningar og skart frá Jórdan- íu og Palestínu. Lýkur 26. júlí. Nýlistasafnið: Sýning á verkum Francois Perrodin og Michel Verjux. Lýkur 28. júní. Norræna húsið: Yflrlitssýning á verkum Hjörleifs Sigurðssonar. Lýk- ur 5. júli. Anddyri: Bent Hansen sýnir leirlist og Jan Lohmann gull- og silfursmíði. Lýkur 28. júní. FÍM-salurinn, Garða- strætí 6: Y firlitssýning á verkum Hjörleifs Sigurðssonar. Lýk- ur 5. júlí. Ásmundarsalur: Arkitektar sem hönnuðir. Lýkur21. júni. Nýhöfn: Sýning á verkum Kristjáns Davíðssonar. Lýkur 24.júní. Listasafn ASÍ: Mot Natten. Sýning á verk- um Bjöms Brusewitz. Lýkur 28. júní. Gerðuberg: Verk í eigu Reykjavíkur- borgar til sýnis. Listasafn Sigurjóns Ólafs- sonar: Æskuteikningar Siguijóns Ólafssonar. Lýkur 16. júní. Hafnarborg, Hafnarfirði: Yfirlitssýning á verkum Gests og Rúnu, Gests Þor- grimssonar og Sigrúnar Guð- jónsdóttur. Lýkur 29. júni. Bandaríska listakonan P. Lynn Cox sýnir smámyndir í Kaffistofú Hafnarborgar. Sýningin nefnist „Studies in Icelandic Landscape". Opn- uð laugardag. Menningarstofnun Banda- ríkjanna: P. Lynn Cox sýnir „The Saga of Icelandic Landsc- ape“. Gallerí 1 1, Skólavörðu- stíg 4a: Nina Roos sýnir. Listmunahúsið, Hafnar- húsinu við Tryggvagötu: Sýning á verkum Amars Herbertssonar. Lýkur 30. júní. Söiugallerí á annarri hæð. Kringlan: Islensk nútímahöggmynda- list. Gallerí Sævars Karls: Nini Tang sýnir málverk. Lýkur 30. júní. Safnaðarheimili Akureyrarkirkju: Trójuhesturinn sýnir. Með hestinum ferðast Anna Eyj- ólfsdóttir, Borghildur Ósk- arsdóttir, Guðrún Kristjáns- dóttir, Ólöf Sigurðardóttir, Sigrid Valtingojer, Sigurður Örlygsson og Sólveig Egg- ertsdóttir. Lýkur 21. júní. Þrastalundur: Agatha Kristjánsdóttir sýnir olíumálverk. Lýkur 14. júní. Laugavegur 37, 2. hæð: Gunter Umberg. Opið mið- vikudaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi. Leikhús: Þjóðleikhúsið: Ég heiti ísbjörg: í kvöld. Allra síðasta sýning. Kæra Jelena: laugardag og sunnudag uppselt. Síðustu sýningar i Reykjavík á leik- árinu. Leikfélag Rcykjavikur: Þrúgur reiðinnar: föstudag og laugardag uppselt. Næst fimmtudag 18. júni. Tónlist: Bogomil Font og Miljóna- mæringamir á veitingahús- inu Jazz í Ármúla fóstudags- kvöld. Pinetop Perkins og Chicago Beau með Vinum Dóra: Púlsinum fostudag, Klúbbi Listahátíðar laugardag, fýrir- lestrar um blús og menningu á veitingastaðnum Jazz sunnudag og mánudag, í Héðinshúsinu á vegum Loft- árásar á Seyðisfjörð þriðju- dag, á útitónleikum í Lækjar- götu miðvikudag 17. júni, á Hótel Akranesi fimmtudag 18. júní. Tveir vinir laugardag: Todmobile. Annað: 50 ára afmæli Akraness: Dagleg hátíðarhöld alla vikuna. Útvarp Akranes daglega. Þjóðminjasafnið: Bogasal- ur: Sýning á munum i eigu safhsins sem tengjast Skál- holti. Tilefnið útkoma þriðja bindis ritverks Harðar Ág- ústssonar og Kristjáns Eld- jáms um Skálholtsstað. Hana nú: Vikuleg laugardagsganga. Lagt af stað frá Fannborg kl. 10. Reykj avíkurhöfn: Hafhargöngur þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá Hafn- arhúsinu kl. 21. Sögusýning í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu vegna 75 ára afmælis hafnarinnar. Op- ið daglega frá kl. 13-18 fram til hausts. Árbæjarsafn: Það var svo geggjað... sýn- ing um hippaárin i Prófess- orsbústaðnum. Skólahald um aldamót, sýn- ing í risi Prófessorsbústaðar- ins. Opnunartími safnsins frá kl. 10 til 18 alla daga nema mánudaga. Heimiiisiðnaðardagur sunnu- dagkl. 13-17.30. Minjasafnið á Akureyri: Minjasafnið og Laxdalshús opin daglega frá kl. 11 til 17. Rannsóknastofa í kvenna- fræðum: Fyrirlestur Yvonne Hirdman prófessors um velferðarkerf- ið út frá sjónarhóli kvenna i stofu 101 Odda sunnudag kl. 17.30. Gamlar konur á Norður- löndunum: Kynningarfundur á norrænu samstarfsverkefni i Norræna húsinu mánudag kl. 14. Þcgar óg, hinn gcðvciki cin- ...minnist óg |>css að þcssir valdur, horfi niður á aumkunar- vcsalingar skipta mig cngu máli vcrða |>cgna mlna... ncma scm ódýrt vinnuafl scm írTifr framkvæmir brjálaðar hugtnyndir mínar! Minar sjúklcgu hugdcltur cru þcirra lög! Ha Ha lla! Mm 01/ Það hlýtur að vcra huggulcgt að vcra forcldri. Föstudagurinn 12. júnl

x

Helgarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.