Helgarblaðið - 12.06.1992, Blaðsíða 23

Helgarblaðið - 12.06.1992, Blaðsíða 23
Helgar 23 blaðið Föstudagur 12. júní 15:00 Evrópumeistaramótið i knattspymu. Bein útsend- ing. 17:00 Hlé 17:55 Táknmálsfréttir 18:00 Evrópumeistaramótið í knattspyrnu. Bein útsend- ing. 20:00 Fréttir og veður 21:35 Kátir voru karlar. Bresk- ur gamanmyndaflokkur um roskna heiðursmenn sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. 21:05 Samherjar 21:55 Á tæpasta vaöi. Banda- rísk spennumynd frá 1977. Myndin fjallar um áhættu- leikara sem deyr þegar hann er að leika i bíómynd. 23:25 John Lennon á tónleik- um í New York hinn 30. ág- úst 1972. 00:20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Laugardagur 13. júní 16:00 Meistaragolf 17:00 íþróttaþátturinn 18:00 IVIúmínálfarnir 18:25 Ævintýri frá ýmsum löndum 18:50 Táknmálsfréttir 18:55 Draumasteinninn 19:20 Kóngur í ríki sínu 19:52 Happó 20:00 Fréttir og veður 20:35 Lottó 20:40 Fólkiö í landinu. Stjáni rrteik. 21:05 Hver á að ráða? 21:30 Kæri sáli 23:05 Flett ofan af fatafellu. Frönsk sakamálamynd með Navarro lögregluforingja i Paris. 00:30 Útvarpsfréttir (dagskrá- lok. Sunnudagur 14. júní 15:00 Evrópumeistaramótið í knattspyrnu. Bein útsend- ing. 17:00 Babar 17:30 Einu sinni voru drengur og telpa 17:55 Táknmálsfréttir 18:00 Evrópumeistaramótið í knattspyrnu. Bein útsend- ing. 20:00 Fréttir og veður 20:35 Gangur lifsins 21:25 Jórdanía. I þættinum er fjallað um sögu Jórdaniu, menningu, listir og trúar- brögð. 22:00 Snaran. Einþáttungur frá 1917 eftir Eugene O’Neill í uppfærslu Americ- an Playhouse. 23:45 Listasöfn á Norðurlönd- um. Bent Lagerkvist fer í stutta heimsókn í listasöfn á Norðurlöndum. 22:55 Útvarpsfréttir ( dag- skrárlok. Mánudagur 12. júní 15.00 Evrópumeistaramótið í knattspyrnu. Bein útsend- ing frá leik Skota og Þjóö- verja í Norrköping. 17.00 Töfraglugginn. 17.55 Táknmálsfréttir. 18.00 Evrópumeistaramótið í knattspyrnu. Bein útsend- ing frá leik Hollendinga og Samveldismanna í Gauta- borg. 20.00 Frettir og veður. 20.35 Simpson-fjölskyldan. 21.00 Iþróttahornið. 21.25 Ur ríki náttúrunnar. Re- furinn - óæskilegur innflytj- andi. Heimildamynd um evrópska refinn i Ástraliu, sem var fluttur til landsins til að menn gætu stundaö refaveiðar að breskum sið, en hann hefur nær útrýmt fjöldanum öllum af upp- runalegum, innfæddum dýrategundum. 21.50 Thomas Mann og Felix Krúll. Dr. Coletta Búrling, forstöðumaður Goethe-lns- titut á íslandi, flytur aöfarar- orð að myndaflokknum Fel- ix Krúll - játningar glæfra- manns og segir frá nóbels- skáldinu Thomasi Mann. 21.55 Felix Krúll - játningar glæframanns. Fyrsti þáttur: Genoveva barnfóstra. Þýskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Thom- as Mann, sem komiö hefur út á íslensku í þýðingu Kristjáns Árnasonar. Aðal- hlutverk: John Moulder- Brown, Klaus Schwarzkopf, Daphne Wagner, Franziska Walser og Nikolaus Paryla. Sagan hefst um aldamótin síóustu í vinræktarbænum Eltville í Rhinegauhéraði í Þýskalandi. Söguhetjan, Felix Kriill, er sonur freyöivínsframleiöanda og lífsnautnamanns sem ó í basli meb rekstur fyrir- tækis síns eins og kemur i Ijós i fyrsta þættinum. 23.00 Ellefufréttir og Dag- skrárlok. Þriðjudagur 16. júní 18.00 Einu sinni var... i Amer- íku. 18.30 Sögur frá Narníu. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulíf. 19.30 Roseanne. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Firug og feit. 20.55 Á eigin spýtur. Málum heima. 21.20 Ástir og undir- ferli., 22.05 í kjölfar vikinganna. Bresk heimildamynd um ferð níu karla og einnar konu frá íslandi, Noregi og Bretlandi í kjölfar Leifs Ei- ríkssonar þúsund árum eftir að hann sigldi til Norður- Ameriku fyrstur Evrópubúa. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Minningartónleikar um Guðmund Ingólfsson. 24. nóvember i fyrra voru haldnir minningartónleikar um Guðmund Ingólfsson píanóleikara á Hótel Sögu. Þar léku og sungu margir af fremstu hljóðleikurum og söngvurum landsins. 01.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. juni Lýðveldisaagurinn 17.00 Töfraglugginn. 17.55 Táknmálsfréttir. 18.00 Evrópumeistaramótið i knattspyrnu. Bein útsend- ing frá leik Frakka og Dana í Málmey. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Ávarp Davíðs Odds- sonar forsætisráðherra. 20.40 íslenski hrafninn. Ný mynd um islenska hrafninn og samspil manns og hrafns. 20.55 Úr litrófinu. Svipmyndir úr listalifi vetrarins. Englendinga sem fram fór í Stokkhólmi fyrr um daginn. 00.50 Útvarpsfréttir og dag- skrárlok. Fimmtudagur 18. júní 17.00 Þvottabirnirnir. 17.30 Kobbi og klíkan. 17.55 Táknmálsfréttir. 18.00 Evrópumeistaramótið í knattspyrnu. Bein útsend- ing frá leik Hollendinga og Þjóðverja I Gautaborg. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Afríski villihundurinn. Bresk heimildamynd um afriska villihundinn sem er í bráöri útifymingarhættu. I myndinni er meðal annars fylgst með flokki hunda við veiðar og baráttu þeirra við önnur rándýr sléttunnar. 21.30 Lifeyrissjóðirnir. Fræðslumynd um lífeyris- sjóði landsmanna. 21.45 Upp, upp mín sál. 22.35 Grænir fingur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Evrópumeistaramótið í knattspyrnu. Leikur Skota og Samveldismanna i Norr- köping. 00.40 Dagskrárlok. Föstudagur 12. júní 16:45 Nágrannar 17:30 Krakka-VISA 17:50 Á ferð með New Kids on the Block 18:15 Úr álfariki 18:30 Bylmingur 19:19 19:19. 20:10 Kæri Jón 20:40 Góöir gaurar 21:35 Rósin helga. Spenn- andi bandarisk sjónvarps- mynd um einkaspæjarann McGyver sem hér fæst við ótrúleg mál. 23:10 Vitni að aftöku. Spenn- andi og vel gerð bandarisk sjónvarpsmynd um Ijós- myndara sem ráðinn er af fanga. Sá hefur verið fund- inn sekur um aö myröa lög- regluþjón og dæmdur til dauða. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Carradine og Bonnie Bedelia. 1990. Stranglega bönnuð börn- um. 00:50 Næturlíf. Haltu þér fast því í kvöld ætla vampírurn- ar að mála bæinn rauðan! Allt fer í kalda kol þegar yndisfögur kvenkyns vamp- íra er vakin heldur illyrmis- lega af aldarlöngum svefni. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 02:20 Dagskrárlok Laugardagur 13. |um 09:00 Morgunstund 10:00 Halli Palli 10:25 Kalli kanína og félagar 10:30 Krakka-VISA 10:50 Feldur Karl og kona. Myndin segir fró ekkli og ekkju sem hittast þegar þau neimsækja börnin sin i heima- vistar- skóla. 21.30 Karl og kona. Frönsk óskarsverðlaunamynd frá 1966. í myndinni er sögð ástarsaga ekkils og ekkju sem hittast þegar þau heimsækja börnin sín í heimavistarskóla. Leikstjóri: Claude Lelouch. Aðalhlut- verk: Anouk Aimee, Jean- Louis Trintignant, Pierre Barouh og Valerie La- grange. 23.10 Evrópumeistaramótiö í knattspyrnu. Leikur Svía og 11:15 I sumarbúöum 11:35 Ráöagóðir krakkar 12:00 Úr riki dýranna 12:50 Bílasport 13:20 VISA-port 13:50 Góðir hálsar! Létt gam- anmynd með Lauren Hut- ton í hlutverki hrífandi 20. aldar vampiru sem á viö al- varlegt vandamál að stríða. 15:15 Mannvonska. Sann- söguleg mynd sem gerist í smábæ í Kanada. Kennara nokkrum er vikið úr starfi og hann ákærður fyrir að ala á kynþáttahatri nemenda sinna. 17:00 Glys 17:50 Svona grillum við 18:00 Popp og kók 18:40 Addams-fjölskyldan 19:19 19:19. 20:00 Fyndnar fjölskyldusög- ur 20:25 fylæðgur í morgunþætti 20:55 Á norðurslóðum 21:45 Mistækir mannræningj- ar. I þessari skemmtilegu gamanmynd fer Danny De- Vito með hlutverk vellauö- ugs náunga sem leggur á ráðin um að losa sig við konuna sína fyrir fuTlt og allt. 23:20 Skólastjórinn. Það er James Belushi sem hér fer með hlutverk kennara sem lífiö hefur ekki beinlinis brosaö við. Konan hans er aö skilja við hann og drykkjufélagar hans eiga fullt í fangi með að tjónka við hann. 1987. Stranglega bönnuð börnum. 01:05 Sofið hjá skrattanum. Spennandi fröndk saka- málamynd. Bönnuð börn- um. 02:35 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. juni 09:00 Nellý 09:05 Taó Taó 09:30 Dýrasögur 09:45 Dvergurinn Davíð 10:10 Barnagælur 10:35 Soffía og Virginia 11:00 Lögregluhundurinn Kellý 11:25 Kalli kanína og félagar 11:30 Ævintýrahöllin 12:00 Eðaltónar 12:30 Ófreskjan. Loðin ófreskja þvælist um há- skólalóöina í þessari gam- anútgáfu af Hringjaranum frá Notre Dame. 14:15 Af framabraut. Gaman- mynd er segir frá viðskipta- manni sem gengur allt í haginn. Dag einn ákverður hann að hætta vinnu sinni og taka upp rólegra líferni. 1982. 16:00 ísland á krossgötum 17:00 Listamannaskálinn 18:00 Falklandseýjarstríðið. Einstakur heimildaþáttur í fjórum hlutum um striö Breta og Argentinumanna 1982. í apríl hernámu Arg- entinumenn Falklandseyjar, Bretar sendu her á vett- vang og varð liö Argentínu- manna að gefast upp í júni sama ár. 18:50 Kalli kanína og félagar 19:19 19:19 20:00 Klassapiur 20:25 Heima er best 21:15 Aspel og félagar 21:55 Hitabylgja. Hér er á feröinni hörkuspennandi sannsöguleg mynd meö af- bragösleikurum úr smiöju Sigurjóns Sighvatssonar. Myndin gerist sumarið '65 og segir frá ungum svörtum blaöamanni sem fylgist grannt með kynþáttaóeirð- um sem brutust út þetta sumar í kjölfar þess að hvít- ir lögreglumenn veittust að blökkumanni eftir að hafa stöðvað hann fyrir umferö- arlagabrot. 1990. Bönnuð börnum. 23:25 Samskipadeildin. Is- landsmótið í knattspyrnu. 23:35 Blekkingavefir. Lög- reglumaðurinn Columbo er mættur i spennandi saka- málamynd. Að þessu sinni reynir hann aö hafa uppi á morðingja sem gengur laus. Bönnuð börnum. 01:05 Dagskrárlok. Mánudagur 15.juni 16.45 Nágrannar. 17.30 Sögustund með Janusi. 18.00 Hetjur himingeimsins. 18.25 Herra Maggú. 18.30 Kjallarinn. 19.19 19.19. 20.10 Eerie Indiana. Nýr myndaflokkur sem gerist i hinum einkennilega smábæ Eerie og fjallar um strák- pattann Marshall Teller og vin hans. 20.40 Stysturnar. 21.30 Hin hliöin á Hoilywood. I þessari nýju þáttaröð er hulunni svipt af borg draumanna og þeir, sem raunverulega stjórna þess- um biljón dollara iðnaði, dregnir fram í dagsljósið. I þessum fyrsta þætti kýnn- umst við „hinni hliðinni" á stórstirninu Arnold Schwarzenegger. Þetta er fyrsti þáttur af fimm. 22.25 Áfangar. Hólar i Eyja- firði. I þessum þætti fer Björn G. Björnsson til Hóla í Eyjafirði. Á Hólum eru varð- veittir einhverjir elstu húsa- viðir á landinu af gömlum torfbæ sem talinn er vera leifar af gömlum skála. Þar er einnig timburkirkja frá 1853. 22.35 Svartnætti. 23.25 Anna. Anna er tékk- nesk kvikmyndastjarna, dáð í heimalandinu og verkefnin hrannast upp. Maðurinn hennar er leik- stjóri og framtíöin blasir við þeim. En skjótt skipast veð- ur í lofti. Aöalhlutverk: Sally Kirkland og Paulina Por- izkova. Leikstjóri: Yurek Boga Yevicz. 01.05 Dagskrárlok Stöðvar 2. Þriðjudagur 16. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Nebbarnir. 17.55 Biddi og Baddi. 18.00 Framtíðarstúlkan. 18.30 Popp og kók. 19.19 19.19. 20.10 VISA-sport. 20.40 Neyðarlínan. 21.30 Þorparar. 22.25 Samskipadeildin. ís- landsmótið í knattspyrnu. 22.35 Elvis. Þessi kvikmynd fjallar um ævi rokkkonungs- ins, allt frá þvi hann var drengur í heimahúsum og þar til frægðin barði svo eft- irminnilega að dyrum. Með hlutverk Elvis fer Kurt Russell og með hlutverk Priscillu fer Season Hubley. 01.00 Bjarnarey. Spennandi mynd gerð eftir samnefndri metsölubók Alistairs MacLean. Aðalhlutverk: Donald Sutheriand, Va- nessa Redgrave, Richard Widmark, Christopher Lee, Barbara Parkins og Lloyd Bridges. Leikstjóri: Don Sharp. 1980. Strangiega bönnuö börnum. 02.45 Dagskrárlok Stöðvar 2. Miðvikudagur 17. júní Lýðveldisaagurinn 16.00 Ferð til fyrirheitna landsins. Sigild söngva- og ævintýramynd með þríeyk- inu Bing Crosby, Bob Hope og Dorothy Lamour. Kvik- myndahandbók Maltins gef- ur myndinni þrjár stjömur. Leikstjóri: Hal Walker. 1945. 17.30 Gilbert og Júlía. 17.35 Bibliusögur. 18.00 Umhverfis jörðina. 18.30 Nýmeti. 19.19 19.19 20.00 Bilasport. 20.30 Gullfoss meö glæstum brag. birtist í bresku pressunni og olli gífurlegu fjaörafoki á al- þjóðlegum vettvangi. Aðal- hlutverk: John Hurt, Joanne Whalley-Kilmer, lan McKell- en og Jeroen Krabbe. Leik- stjóri: Michael Caton-Jon- es. 1989. Stranglega bönn- uð börnum. 01.10 Dagskrárlok Stöðvar 2. Fimmtudagur 18. júní 16.45 Nágrannar. 17.30 Kappreiðahesturinn. 19.19 19.19. 20.10 Maiblómin. 21.05 Svona grillum við. 21.15 Laganna verðir. 21.45 Blóðpeningar. Andy Garcia er hér í hlutverki smáglæpamanns sem framfleytir sér á smygli og er fullkomlega ánægður með þennan lífsstíl sinn. Það breytist hins vegar þegar hann kemur dag nokkurn óvænt í heimsókn til bróður síns og finnur hann myrtan. Aðalhlutverk: Andy Garcia, Ellen Barkin og Morgan Freeman. Leik- stjóri: Jerry Schatzberg. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 23.20 Kynþokki. Tony Cann- elloni er tvitugur og honum hfys hugur við tilhugsuninni um kynlif. Til að bæta úr því kaupir hann bók sem ber titilinn „Kynþokki". Aðal- hlutverk: Louie Bonanno, Tally Brittany og Marcia Karr. Leikstjóri og framleið- andi: Chuck Vincent. Stranglega bönnuð börn- um. 00.40 Dagskrárlok Stöðvar 2. Sýn Laugardagur 13. juni 17.00 Spænski boltinn - leik- ur vikunnar. 18.40 Spænski boltinn - mörk vikunnar. 19.15 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. juni 17.00 Valdatafl Kyrrahafsríkj- anna. Einhvern veginn hef- ur Kyrrahafssvæöið orðiö útundan i alþjóölegum stjórnmálum siðastliðin 40 ár þótt ryskingunum þar megi líkja við atburöina í Evrópu og Austurlöndum fjær árið 1990. Frá lokum seinni heimssfyrjaldarinnar hafa kommúnistar farið með völdin í Kina og hin hervæddu Bandaríki hafa A árunum 1960-70 fór Gisli Gestsson kvikmynda- geriarmaiur í nokkrar fer&ir me& Gullfossi og tók margar brábskemmtilegar kvikmyndir af mannlifinu um borb og á vi&komustöðum skipsins erlendis. Þessar myndir hafa aldrei verið sýndar opinberlega áður. 21.30 Engin áhætta, enginn gróði. Gamanmynd fyrir alla ijölskylduna úr smiðju Walts Disney. Hér segir frá tveimur „vanhirtum" krakka- ormum sem setja mannrán sitt á svið í þeim tilgangi að vekja á sér athygli. Aðal- hlutverk: David Niven, Darr- en McGavin, Don Knotts og Brbara Feldon. Leikstjóri: NormanTokar. 1976. 23.20 Hneyksli. Það var árið 1963 sem fyrirsögnin „Ráð- herra, tískusýningarstúlka og rússneskur njósnari" safnað skuldum á meðan hagvöxtur i Japan hefur leyst forna hernaöarfrægð af hólmi. I þessum þætti verður fjallað um Japan og hvernig það hentist inn í hringiðu atburðanna eftir hernám. Þetta er annar þáttur af fjórum. 18.00 ÓbyggðirÁstralíu. I þessari nýju þáttaröð er slegist í ferö með Les Hid- dens sem kynnir áhorfend- um óbyggðir Ástralíu á óvenjulegan hátt. 19.00 Dagskrárlok Köstudagurinn 12. júní

x

Helgarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarblaðið
https://timarit.is/publication/259

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.