Dagblaðið - 16.09.1975, Side 15

Dagblaðið - 16.09.1975, Side 15
15 Dagblaðiö. Þriöjudagur 16. september 1975. £ íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir I) Síðasta þakan lögð! Axel Kristjánsson, formaöur FH, til vinstri og Stefán Jónsson, forseti bæjarstjórnar Hafnarfjaröar, aö ieggja siðustu þökurnar á Kaplakrika- völl. A horfa frá vinstri Árni Ágústsson, formaður fulltrúa- ráös FH. Birgir Björnsson, varaformaöur FH, Jón Magnússon fyrrum formaður FH. Albert Guömundsson, sem á sæti f svæöisnefnd Valgarð Thoroddsen fyrr.verandi for- maður FH. Einar Th. Mathiesen, bæjarfulltrúi Hafnarfiröi og fyrrverandi for- maður Ilandknattleikssam- bands tslands, og Kjartan Jóhannsson, bæjarfulltrúi i Hafnarfiröi. Dreifingarklúbbur Dagblaðsins Félagar í dreifingarklúbbi DagblaSsins verða eftirtaldir: a) Blaðburðarfólk b) Þau sölubörn (eða það sölufólk) sem ná góðum árangri í sölu. Hlunnindi klúbbsfélaga: 1. Ókeypis kvikmyndasýning í Hafnarbíói vikulega. 2. Ókeypis þátttaka í spennandi happdrætti. ' Vinningur: Ferð til Spdnar eða Kanaríeyja. Pabba og mömmu boðið með. . 3. Þátttaka í keppni um sérstök verðlaun, sem 'eitt verða mánaðar- ■ lega fyrir mesta sölu. 4, Hver þau hlunnindi önnur, sem ákveðið verður að veita félögum í sportvöru- og leikfangaverslunum o.fl. Skilyrði fyrir inngöngu: a) Blaðberi verður að þjóna sínu hverfi svo vel. að ekki berist óeðlilegt magn kvartana frá áskrifendum. b) Sölubarn þarf að ná 500 eintaka sölu mánaðárlega frá næstu mán- aðamótum. Félagsskírteini Dreifingarklúbbsins verða getin úi í bvrjun október og endurnýjast síðan á ársfjórðungsfresti, í fyrsta sinn um næstu áramót. Þeir, sem óska að verða stofnfélagar, þurfa að láta skrá nöfn sín í af- greiðslu blaðsins í Þverholti 2 (við Hlemm) næsiu daga. Þeir verða stofnfélagar nái þeir 300 eintaka sölu fvrir 1. október nk. Sem sagt: Látið skrá ykkttr nú og gerist stofnfélagar í Dreifingarklúbbi Dagblaðsins. Reykjavík, 15. september 1975, Fiárfestingarmenn Nokkrir hektarar lands á Reykjavikur- svæðinu, sem eru að komast inn i skipu- lag, eru til sölu. Bæði sala á landinu i heild og hluta af þvi, i óskiptri sameign með nú- verandi eiganda, koma til greina. Fyrir- spurnir leggist inn á afgreiðslu blaðsins, Siðumúla 12 eða Þverholti 2, eða sendist i pósthólf 194 eða 5380, Reykjavik, fyrir 18. september nk., merkt: „Trúnaður”. Al- gjörri þagmælsku heitið. Þann 6. september s.l. var kveðinn upp svohljóðandi Lögtaksúrskurður: Samkvæmt beiðni innheimtumanna rikissjóðs úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram vegna ógreiddra en gjald- fallinna tekjuskatta, eignaskatta, kirkjugjalda, slysatryggingargjalda v. heimilisstarfa, iðnaðargjald, slysa- tryggingargjalds atvinnurekenda skv. 36 gr. 1. 67/1971, lifeyristryggingargjalds skv. 25 gr. sömu laga, atvinnuleysis- tryggingagjalds, almenns og sérstaks launaskatts, kirkjugarðsgjalds, iðnlána- sjóðsgjalds, iðnaðarmálagjalds, skyldu- sparnaðar skv. 29 gr. 1. 11/1975, skipa- skoðunargjalds, lesta- og vitagjalds, þungaskatts af bifreiðum, slysa- tryggingagjalds ökumanna, vélaeftirlits- gjalds, skráningargjalds, v. lögskráðra sjómanna, söluskatts af skemmtunum, gjalda af innlendum tollvörutegundum, skipulagsgjalds af nýbyggingum, inn- og útflutningsgjalda, söíuskatts f. april, mai, júni og júli 1975 svo og nýálagðra hækkana f. eldri timabil, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn Hafnarfirði og Seltjarnarnesi Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu Auglýsið í Dagblaðinu

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.