Dagblaðið - 30.09.1975, Page 21

Dagblaðið - 30.09.1975, Page 21
Dagblaðift. Þriftjudagur 30. september 1975 21 Cortina ’72 til sölu. Góöur bill. Uppl. i sima 52524 frá kl. 6.30 til 8.30. Skipti á ódýrari bfl koma til greina. Wagooner 1965, 6 silindra beinskiptur, upphækk- aöur og vel útlitandi. I góðu lagi. Uppl. I sima 66168. Til sölu Landrover disel vél, girkassi o.fl. Simi 38294 á kvöldin. Toyota Corolla ’73, litiö keyrður til sölu. Uppl. i sima 12598 eftir kl. 4. Wiliys jeppi árgerð 1946 til sölu. Skúffa og blæja af 65módelinu. Uppl. i sima 92-6010. Til sölu 4 eins vetrar gömul snjódekk, stærö5. 20—13. Seld á sanngjörnu veröi. Uppl. i sima 17678 eftir kl. 5. Willys jeep 1946 meö ágætis húsi en vélarlaus til sölu verð 30 þús. Uppl. I sima 32295 kl. 8—9 á kvöldin. Daf bfll Vil kaupa Daf 33 skipti á gömlum góöum Volkswagen koma til greina simi 44696 eftir kl. 6 á kvöldin. Ódýrir varahlutir i Saab. I árg. ’65, þriggja glra kassa. Engin vél. Uppl. i sima 73829. Bfll til sölu. Ford Country Square árg. ’65 390 CUD. Simi 36060. VW ’71,skemmdur eftir árekstur til sölu og sýnis að Efstasundi 2, bflskúrnum. Til sölu Toyota Carina árgerð 1972 i mjög •góöu standi. Uppl. i sima 44323. Til sölu Ford Galaxy vel meft farinn, sjálfskiptur meö vökvastýri. Til sýnis aö Rjúpufelli 23, uppl. á 3. h. til v. Lapplander dekk öskast 8.90 x 16. Uppl. i slma 42251 eftir kl. 6. Bedford sendiferðabill disil árg. ’72 til sölu. Uppl. i sima 23489 eftir kl. 7. Óska eftir góöum ódýrum vörubil. Simi 50660og 84276 eftir kl. 6á kvöldin. Mercedes Benz ’65 til sölu, vel meö farinn, en vél þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 52522. Til sölu er Mustang 8 cyl. sjálfskiptur, powerstýri og bremsur. Skipti á ódýrari bil möguleg. Uppl. i sima 51361 eftir kl. 5. Til sölu Chevrolet Chevelle super sport ’67 árgerð, V8, krómfelgur, ný snjódekk. Skipti möguleg. Upplýsingar i sima 99-5809 eftir kl. 7. Toyota Crown ’70 til sölu. Nýupptekin vél, stólar, útvarp. Verð 650 þúsund, skilmálar. Uppl. i sima 8286 Grindavik. Mercedes Benz sendiferðabill ’64 til sölu. Skipti möguleg á fólksbil. Uppl. i sima 84556. Til sölu mikið af varahlutum i Comet árg. ’60 og ’61. Vél og sjálfskipting. Einnig varahlutir i Mercury ’56, powerstýri og bremsur, hentugt i jeppa eða pick-up. Uppl. i sima 72189. Humber Houk árg. ’66 til sölu. Upplýsingar i sima 74113 eftir kl. 8. 3 1/2 til 4ra tonna vörubill með kassa óskast. Simi 96-21719. Framleiftum ákiæði á sæti i allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar h/f, Lækjargötu 20 Hafn- arfirði. Simi 51511. Bilaval auglýsir. Okkur vantar allar tegundir bila á skrá. Vinsamlega hafið sam- band við okkur ef þið ætlið að selja eða kaupa. . Opið afla virka daga nema laugardaga kl. 1-6. e.h. Simar 19092 og 19168. Bflaval Laugavegi 90—92. Bílasala Garöars er i alfaraleið. Hjá okkur er mið- stöð bilaviðskiptanna. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, simi 19615 og 18085. Til sölu Peugeot 404 árgerð 1969. Uppl. i slma 71734. Til sölu Land-Rover disil árgerð 1973, einnig nokkrir VW — 1300 árgerð ’72. Vegaleiðir, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555.’ Til sölu vél i Fiat 128, ’74. Uppl. i sima 51503. Til sölu Citroen G.S. árg. ’72. Góður bill. Uppl. i sima 93-1537. Til sölu Volvo vörubill F 86, árgerö ’74. Ekinn 26 þúsund km. Uppl. I sima 97-7550 eftir kl. 20. Bíll óskast. Óska eftir að kaupa nýlegan Evrópu- eða japanskan bil. Stað- greiðsla kemur til greina fyrir góðan bil. Uppl. i sima 37416 eftir kl. 5 á daginn. Óska eftir að kaupa Ford Escort árg ’73 strax. Aðeins góður bill kemur til greina. Uppl. i sima 36827 eftir kl. 7. FIAT 128 rally ’76 á 1000 kr. Væri ekki ráð að fá sér miða i happdrætti HSl, aðeins 2.500 miðar, dregið 5. okt. Ennþá fást miðar i Klausturhólum, Lækjargötu 2. Sendum i póst- kröfu. Hringdu i sima 19250. Til sölu 6 cyl. Fordvél, sjálfskipting og fleira. Uppl. i sima 50206 milli kl. 12 og 1 og 6 og 9. Til sölu Toyota Crown árg. ’71. Mjög góður bill. Uppl. i sima 82421. Landser '74-75 óskast. Mikil útborgun. Upplýsingar i sima 72023 eftir kl. 6 næstu kvöld. Bflaviftgerftir. Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, opið frá kl. 8—18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsing- una. Til sölu 22 manna Benz árg. ’71. Simi 23159 Akur- eyri. Fiat, Moskvich.staftgreiftsla. Vil kaupa árg. 70—72. Hámarks- verð 180 þús. kr. Simi 23799 eftir kl. 8. Óskað er eftir ameriskri bifreið árg. 70—73 á greiðslukjörum. Simi 17857 á kvöldin. Óska eftir bil með góðum greiðslukjörum. Simi 28912 eftir kl. 7. Willys ’66 mjög vel útlitandi bill til sölu. Uppl. i sima 20041 eftir kl. 6. | Volkswagen ’66 ógangfær til sölu eða fæst I skipt- um fyrir rafmagnsritvél eða stórt skrifborð. Uppl. i sima 71565. Voikswagen árg. 1965 til sölu. Gangfær. Uppl. i sima 66113. Vauxhall Victor árg. ’63 með nýupptekinni vél er til sölu til niðurrifs. Uppl. I sima 74189 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska eftir Dodge vél 120 ha. 205 cubic (hallandi vél). Uppl. i sima 33929 eftir kl. 7 á kvöldin. Bónum bflinn. Vönduð vinna. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp við Skúla- götu. Simi 20370. Frambretti — Hunter, nýtt eða notað. Hægra frambretti óskast á Hunter. Simi 12395. Opel Record 66-67 Óska eftir vinstra frambretti, svuntu, stuðara og luktum. A sama stað er til sölu Fiat 1966 til niðurrifs. Uppl. I sima 83115 eða 84020. Til sölu Datsun 1200, árgerð ’72. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin i 51026. I Húsnæði í boði I 3ja herb. ibúö til leigu i Hafnarfirði. 1 búðin er teppalögð, gluggatjöld geta fylgt. Allt sér. Ars fyrirfram- greiðsla. íbúðin er laus. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „620”. 2ja herbergja Ibúð til leigu. Árs fyrirfram- greiösla. Uppl. I sima 43851 kl. 5—7.30. 3ja herb. ibiift i Breiðholti til leigu strax. Tilboð sendist á afgr. Dagblaðsins fyrir laugardag merkt „2002” Til leigu 1 Hafnarfirði stór 4ra herberg ja i- búð með 2 eldhúsum, hentug fyrir 2 samhentar fjölskyldur.Laus strax. Uppl. i sima 82498 eftir kl. 18.00. Kjallaraherbergi til leigu á Mariubakka. Uppl. I sima 43893 eftir kl. 8. 4ra til 5 herbergja ibúð til leigu á góðum stað i Kópavogi. Möguleikar á leigu til nokkurra ára. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt „2535”. Tilboft óskast I leigu á nýju einbýlishúsi i Sand- gerði. Uppl. i sima 92-7575. Herbergi til leigu. Litið og gott herbergi á hæð með góðum skáp, hansahillu og gluggatjöldum. Aðgangur að baði. Meðljósiog hita fyrir 7 þús á mán. Reglusemi áskilin. Uppl. I sima 15049 misli kl. 4 og 8. Til leigu frá 5. okt. nk. 2ja herbergja ibúð I háhýsi við Austurbrún. Fyllsta reglusemi og góð umgengni áskil- in. Tilboð merkt „s.8—2” sendist Dagbl. f. 2. okt. nk. Herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku frá 1. okt. næstkomandi. Uppl. i sima 81544 eftir kl. 6. 4ra herb. ibúft i kjallara til leigu i Laugar- neshverfi. Upplýsingar i sima 33902 eftir kl. 5. 4ra herbergja ibúft 3 Breiðholti til leigu frá 1. okt. til 31. des. Hringið sima 27352 milli kl. 7 og 9. Tvö risherbergi með góðri eldunaraðstööu til leigu i Miðtúni. Uppl. I sima 34526 og 34157 á milli kl. 19 og 20. Rúmgott herbergi til leigu I miðbænum. Tilboð sendist afgr. Dagblaðsins fyrir fimmtudag merkt „Herbergi”. tbú&aleigumiftstöftin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Húsráftendur, leigutakar. Þér sem hafið ibúðar- eða at- vinnuhúsnæði til leigu, þér sem vantar húsnæði. Sparið tima, fé og fyrirhöfn. Siminn er 10080. Op- ið alla daga vikunnar kl. 9—22. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10—5. Húsnæði óskast Tvo námsmenn vantar 2ja—3ja herb. ibúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Simi 93- 1241. Reglusamt par óskar eftir að taka á leigu tveggja herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla, húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 85773. 2ja herb. ibúft óskast fyrir einhleypa, þrituga stúlku, helzt I gamla bænum. Uppl. i sima 41368. Barnlaus hjón sem bæði vinna úti vantar huggu- lega 2ja til 3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 83348 eftir kl. 6.30. Skrifstofuherbergi óskast til leigu i Hafnarfirði. Simi 53356. Ung hjón óska að taka á leigu 2ja—3ja herbergja ibúð i Hafnarfiröi. Erum húsnæöislaus. Uppl. I sima 51200. Par óskar eftir ibúft strax eða sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 24153 I dag og næstu daga. Ungur maftur óskar eftir herb. strax. Er litið heima. Góð umgengni. Uppl. I sima 52094 milli kl. 18 og 20. Ungur maftur utan af landi óskar eftir herbergi., Helzt i miðbænum. Uppl. i sima 74839. 3ja herb. ibúft óskast til leigu. Uppl. i sima 22438 eftir kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. Ungt reglusamt par, óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð á leigu. Uppl. i sima 83517 eftir kl. 6 á kvöldin. Ilafnfirðingar. Einhleypur maður óskar að taka á leigu herbergi með eldunarað- stöðu strax. Uppl. i sima 52942. Stúlka i góðri atvinnu óskar eftir lltilli ibúð. Vinsamlegast hringið i sima 18152 eftir kl. 5 Ung stúlka óskar eftir að taka herbergi á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Simi 35877. Ungt reglu samt par óskar eftir litilli ibúð I Reykjavik eða Kópavogi. Upplýsingar i sima 84344. Ungur maftur óskar að taka á leigu herbergi, helzt i Hafnarfirði. Uppl. i sima- 51905. óska eftir einstaklings eða 2ja herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla fyrir hendi. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Uppl. i sima 53481 eftir kl. 7. Opinber starfsma&ur óskar að taka á leigu eins til tveggja herbergja ibúð i Reykja- vik, helzt með húsgögnum. Uppl. i sima 15225 eftir kl. 6 i dag. Ungt par i nauðum statt óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 40947. ibúft óskast strax á leigu i Sandgerði. Uppl. i sima 92-7498. Fyrir búslóft óskast eitt herbergi nú þegar. A sama stað óskar 25 ára stúlka með 3ja ára barn eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. i sima 86787. Kennaranema utan af landi vantar litla ibúð, reglusemi, góð umgengni og fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 13070 eftir kl. 19.00. Hjón meft eitt barn óska eftir 3ja herb. ibúð i gamla bænum. Uppl. i sima 20453. Góftir Reykvíkingar: Ég sef i Trabant eins og er. Er nokkur leið að fá leigt herbergi fyrir frostaveturinn mikla? Uppl. i sima 73027 Virðingarfyllst Bjarni Friðriksson. Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu. Simi 30220 á daginn og 16568 á kvöldin. Bilskúr óskast til leigu. Uppl. i sima 37424. 2ja—3ja herb. ibúð óskast á leigu i Laugarnes- hverfi. Fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. I sima 73394 eftir kl. 18. Prúftur reglumaftur um fimmtugt óskar eftir her- bergi, helzt með eldunaraðstöðu, eigi siðar en 1. nóv., þarf að vera innan Hringbrautar. Uppl. i sima 27057 milli kl. 6 og 8 A kvöldin. 2ja herb. ibúft óskast fyrir einhleypa, þrituga stúlku. Helzt i gamla bænum. Til- boð sendist inn á afgreiðslu Dag- blaðsins fyrir 7. okt. merkt „1975”. Verzlunar- og eöa skrifstofuhús- næöi. Óska eftir að taka á leigu 50—70 fermetra verzlunar og/eða skrif- stofuhúsnæði nú þegar eða fljót- lega. Æskileg staðsetning i austurbæ á svæði Grensás- simstöðvar, þó ekki skilyrði. Vinsamlega hringið i sima 81842. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð strax. Upplýsingar i sima 85895 eftir kl. 8—10 á kvöldin. 4ra efta 5 herbergja ibúð óskast i Arbæ. Simi 82393. Vil taka á leigu viðgerðarhúsnæði 50—75 fermetra með góðri dyra- og loft- hæð. Upplýsingar i sima 83957. Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð til leigu I Hafnarfirðifrá 1. nóvember. Simi 50825. Atvinna í boði Leigubflstjóri óskast. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til DAGBLAÐSINS merki „Bilstjóri.” Húsasmiðir. óska eftir að ráða húsasmiði i á- kvæðisvinnu. Mikil vinna, góð laun. Uppl. i sima 43391 eftir kl. 19. Aðstoöarstúlka óskast á tannlækningastofu i Vogahverfi. Eiginhandárumsókn ásamt venjulegum upplýsingum leggist inn á afgr. blaðsins merkt „2018”. Mosfellssveit. Stúlka óskast til almennra hús- verka tvisvar I viku, 4-5 tima I einu. Möguleiki er á að viðkom- andi sé sótt og keyrð heim. Uppl. að Fitjum.simi 66111. Logsuftu- og rafsuðumenn óskast nú þegar og ennfremur vanir iðnverka- menn. Mikil vinna og góð laun. i Runtal-Ofnar Siðumúla 27. Starfsmaður óskast við hreinlegan iðnað. Góð vinnu- skilyrði. Framtiðarvinna. Uppl. sendistipósthólf 515, Rvik, mekrt „Hreinlegt”. Óska eftir smift til að klára mótauppslátt á húsi. Uppl. I sima 43617. Framköllun. Kona eða karl, með einhverja reynslu I framköllun og stækkun ljósmynda óskast i hálfs dags starf hjá útgáfufyrirtæki. Vinnu- timi kl. 16—20 mánudaga — föstu- daga. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins f. lok næstu viku merkt „ljósmyndun”. Óskum eftir sendlum á vélhjólum. — Dagblað- ið, Þverholti 2.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.