Alþýðublaðið - 03.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið I92X Laugsrdaginn 3. desember. 280. tölnbi, Skotvopna-farganið. Aí öllu hinu hesfilega og óverj andi athæfi óaldarflokksins fyrra miðvikudag mun ekkert hafa slegið jafnmiklum óhug á bæjarbúa og vakið jafnmikla gremju meðal almennings sem skotvopna gaura .gaagur hans. Var það líka að undra? Þessi þjóð hefir, um leið og ihún lýstí yfir fullveldi sinu, iýst yfir algerðu hlutleysi síau f öllum styrjöldum og þar með gefið öli um heimi tii kynna, að hún vildi aldrei eiga neinn þátt í neinni manndrápavitieysu slíkri sem þeirri, sem fyrir skemstu hefir geisað um Norðurálfu, né heldur ■á sroærri stíl. Og það var eðlilegt. Hér hefir um margar aldir verið vopnlaust i landinu, og þjóðin hefir vanið sig á að útkljá deilu mál manna á milli rneð lögum og dómum á friðsamlegan hátt; það var þvf ekki nema sjálfsagt, að Hiún vildi ekki taka upp þann ósið að útkljá mál með vopna valdi f sama mund sem allir góðir tmenn um ailan heim heimta hann afnuminn, þar sem hann hefir þó Uðkast hingað til. Er þá að undra, þótt mönnum bregði og þótt mönnum gremjist, er þeir sjá óvalian trantaralýð geysast skotvopnaðan um göturnar á höfuðstað þessarar friðelsku þjóðar á sama tfma sem voldug- asta þjóð heimsins heldur alþjóða- :fund um afvopnus? Nei. Sannarlega ekki. En það er ekki nóg að iáta sér gremjast og bera síðaa harm 3inu í hljóði. Allir góðir menn verða að sameinast utn þá kröfu, að alt skotvopnaglamur sé afdrátt- arlaust bannað, og ganga mis- kuanarlaust eftir því, að henni sé sint. Alþ/ðufl okkuiinn hefir riðið á ■vað.ð mjð áskortm þeirri, er haan áa r/tti i ifi'-fji! a: m n fundi fl heldur Hið íslenzka prentarafélag, til ágóða fyrir sjúkrasjóð sinn, snnnudaginn 4. þ. mán. klukkan 6 eftir miðdegi í B á r u b ú ð. Til skemtunar: Upplestur. Hljóðfærasveit P. Bernburg. Nýjar gamanvfsur um sfðustu viðburði i borginni. Margir ágætir niunir, svo sem: 1 tonn kol. Sykurkassi. Handtaska, 55 kr. virði. Bifreiðaferðir til Keflavíkur, Hafnarfjarðar og víðar. Fjöldi muna 10—20 króna virði. Allir Reykvfkingar sækja skemtanir FrentaraféUgsins. — Þær eru taldar hinar beztu, sem völ er á. — Aðgöngumiðar seldir i Bárunni frá kl. 2 á morgun og kosta i krónu. Útsala á Grammófónplötum, dacz, eÍDSöngs, kórsöngsplötur og fléira. Allir geta valið sjilfir Þeir, sena koma fyrst, fá það bezta. — Einuig harœonikur,, muonhörpur og spiladósir með niðursettu verði. — Hljóðfærahús Reykjavíkur. í fyrrakvöid og birt var í blaðinu í gær, um það að bacna ö!I skot- félög. Og nú eiga allir þeir œean í íandinu, sem ógeð hafa.á mann drápunn, að taka sterklega undir þessa kröfu: að bauna öli skot- félög. Það er alveg óhætt Skotíéiög eiga engau rétt á sér hér á landi, nema menn telji nú’ekki brýnni þörf á öðru en að ala upp veru- lega slyngau manndráparahóp. Hér má ekki daga það yfir- varp, sð utn fþrótt sé að ræða, sem efli nákvæmi auga og hand ar, því að um gaótt fþrótta og lista er að velja, sem miklu göf- ugri not má af hafa i því efni, t, d dráttlist, svo að eitthvað sé nefnt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.