Alþýðublaðið - 03.12.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1921 Laugsrdaginn 3. desember. 280. tölnbl, Skotvopna-farganW. Af öliu hiau bes-fiiega og óverj andi athæfi óaldarfiokksins fyrra miðvikudag mun ekkert hafa slegið jafnmikium óhug á bæjarbúa og vakið Jafnmikla grem]u meðal almennings sem skotvopna gaura gaagur hans. Var það líka að uadra? Þessi þjóð hefir, um leið og tiún lýsti yfir fullveldi sínu, Iýst ¦yfir algerðu hlutleysi sfau í öllum styrjöldum og þar með gefið ölS 'jin heimi til kynna, að hún vildi aldrel eiga neinn þátt í neinni ounadrápavitieysu slíkri sem þeirri, sem fyrir skemstu hefir ;geisað um Norðurálfu, né heldur ¦i smærri stfl. Og það var eðiilegt. Hér hefir um margar aldir verið voptilaust í landinu, og þjóðin tiefir vanið sig á að útkljá deilu mál manna á milli meðlögum og dómum á friðsamlegan háít; það var þvf ekki nema sjálfsagt, að 'hón vildi, ekki taka upp þann • ósið að útkljá mál með vopna valdi f sama mund sem aliir góðir vmenn um allan heim heimta hann afsuminn, þar sem hann hefir þó tíðkast hingað til, Er þá að undra, þótt mönnum bregði og þótt mönnum gremjist, er þeir sjá óvalinn trautaralýð geysast skotvopnaðan um göturnar í höfuðstað þessarar friðelsku þjóðar á sama tfma sem voldug- asta þjóð heimslás heldur alþjóða- sfund um afvopnua? Nei. Ssnnarlega ekki. Ea það er ekki nóg að láta sér gremjast og bera síðan harm Æinn í hljóði. AUir góðir menn verða að sameinast um þá kröfa, að alt skotvopaaglamur sé afdrátt- arlaust bannað, og ganga mis- kuanarlaust eftir því, að henni sé sint. Aiþ/3ufl okkurinn hefir riðið á ¦<v4ði>5 m;3 ái'iorua þeirri, er hann „áa;V£tí » ifi'-fji'. a:nm fundi Kllfl I heldur Hið íslenzka prentarafélag, til " ágóða fyrir sjúkrasjóð sinn, s«tsini*clag-iiin. 4. þ. májou lclulflfaA & •ef ti** miðdegi í B á r u b ú ð. Til skemtnnar: U p p 1 e s t u r. Hljóðfærasveit Þ. Bernburg. Nýjar gamanvisur um siðustu viðburði i borginni. IWCavgir ágætirmunir,svo sem: 1 tonn kol. Sykurkassi. Handtaska, 55 kr. virði. Bitreiðaferðir til Keflavfkur, Hai'narfjarðar og víðar. Fjöldi muaa 10—20 króna virði. Aliir Reykvfkingar sækja skemtaoir Prentarafélagsins. — Þær eru tsldar hinar bez' U, sem völ er á. — Aðgöngumiðar seldir í Bárunni frá kf. 2 á morgun og kosta I krónu. TJtsala á Grammóf ónplötum, dacz, eiusörtgs, kórsSngsplötur og fléira. Allir geta valið sjálfir Þeir, sem koma fyrst, fá það'bezta. — Einnig harmonikur,, tnusnhörpur og spikdósir meS oiðursettu verði. r— Hljóðfærahús Reykjavíkur. í fyrrakvöid og birt var í blaðinu í gær, um það að banna ö!i skot félög. Og nú eiga allir þeir œeaa £ landinu, scm ógeð hafa.á mann- drápurn, að taka sterklega undir þessa. ktöfu: að banaa öii skot- félög. Það er alvég óhætt Skotíélög eiga eogau rétt á sér hér á landi, * nerna mean telji nú'ekki brýnni þörf á öðru en að ala upp veru- lega síyagan manndráparahóp. ' Hér má ekki daga það yfir- varp, sð um fþrótt sé að ræða, seœ efli nákvæmi auga og hand- ar, því að um gaótt fþrótta og lista er að velja, sem miklu göf- ugri not má af hafa f því efni, t. d dráttlist, svo að eitthvað sé nefnt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.