Dagblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 5
Dagblaðið. Miðvikudagur 21. janúar 1976. Á hœttulegasta Íarðskjálftasvœði landsins eru engar almannavarnir Ibúar á Suðurlandsundirlendi eru nú að vakna til vitundar um það að i héruðum þeirra hefur ekki verið komið upp kerfi al- mannavarna til öryggis ibúum byggðarlaganna ef til hættuá- stands kemur. Jarðskjálftar i Mvvatnssveit og Kelduhverfi hafa minnt Sunnlendinga á að á Suðuriandi hafa orðið mestu jarðskjálftar Islandssögunnar, þeir stærstu að styrkleika og þeir sem mestutjóni hafa vald- ið. Á Suðurlandi, i og við slóð staerstu jarðskjálftanna er orðið hafa eru mestu orkuver og sum mestu mannvirki landsins. Jarðskjálftar þar, svipaðir þeim og áður hafa komið, myndu án efa valda ólýsanleg- um usla. Dagblaðið hafði tal af Guðjóni Petersen hjá Almannavörnum i morgun. Hann kvað Almanna- varnaráð hafa óskað þess við sýslumenn á Suðurlandi 1971 að skipaðar yrðu almannavarna- nefndir er almannavarnaráð gæti unnið með að skipulagn- ingu kerfa i neyðartilfellum. Flóð á Eyrarbakka i haust hefðu orðið til þess að nefnd hefði nú verið skipuð i Árnessýslu. Sveitarstjórinn á Selfossi væri formaður hennar og hefði hann haft samband við Almanna- varnaráð i gær og yrði nú hafizt handa um uppbyggingu neyðar- kerfis i sýslunni. 1 Hangárvallasýslu væri eng- in almannavarnanefnd til og frá yfirvöldum þar hefði engin ósk borizt um uppbvggingu neyðar- kerfis. Rætt hefði verið við aðila þar aðeins varðandi þann möguleika að Kötlugos hlypi fram Markarfljót. Guðjón sagði að jarðfræðing- ar teldu sivaxandi möguleika á jarðskjálltum á Suðurlandi og brýna nauðsyn bæri til upp- hyggingar neyðarkerfa fyrir Suðurland. Dagblaðið ræddi einnig við Magnús E. Guðjónssou framkv. stj. Sambands isl. sveitarfé- laga. Tók hann mjög i sama streng og Guðjón og kvað nauð- syn á að heimamenn hefðu for- ystu um uppbyggingu neyðar- kerfa. Sagan sýndi hezt hverja nauðsyn bæri til að vera viðbúin neyðarástandi á þessum lands- hluta. Magnús minnti á að l'ram hefði komið i sjónvarpsþætti i ga>rkvöldi að á Kópaskeri hefði verið stofnuð almannavarna- nefnd viku fyrir jól. Ileima- menn töldu ástæðu til sliks. ekki þó vegna hættu hjá þeim sjálf- l DAGBLAÐIÐ er smá- auglýsingablaðið ) um, Iveldur til að vera viðbúnir að hjálpa nágrönnunum. Siðan réðu örlögin þvi, að Kópasker hefur orðið verst úti allra staða i þeim náttúruhanvförum er að undanförnu hafa átt sér stað. Dæmið á Kópaskeri sýnir, að það er siður en svo of fljótt af stað farið, þó þegar yrði hugað að stofnun almannavarna- nefnda á Suðurlandi og öðrum þeim stöðum þar sem þa>r eru enn ekki til. 64»N 20°W Feitu iinurnar marka svæðin, þar sem jarðskjálftarnir 1896 ollu mestu tjóni. Brotalinur innan þeirra tákna. sprungusvæði. Fyrr- greinda svæöið verður að teljast hættulegasta jarðskjálftasvæði landsins. 1896hrundiá þessu svæði 161 bærog fjórir menn týndu lffi. 25410 Atvinnuhúsnœði Yogahverfi 540 ferm iðnaðarhæð sem getur hentað fyrir hvers konar atvinnurekstur, svo sem iðnað eða heildverzlun. Hraunteigur 120 ferm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð ásamt tvöföldum bilskúr. Hentar fyrir hvers konar rekstur. Dugguvogur 150 ferm gott iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. Hentar vel fyrir bifreiðaverkstæði eða annan iðnað. Góðar aðkeyrsludyr. Akureyri Litið verzlunarpláss við Hafnarstræti, mjög vel staðsett. Talið henta vel fyrir sérverzlun, svo sem skartgripa- eða úra- verzlun. Fasteignasala Austurbœjar Laugavegi 96 2. hæð. Simar 25410—25370 Félagasamtök — fyrirtœki Höfum til leigu mjög skemmtilegan sal undir veizlur, árshátiðir, einkasamkvæmi o.fl. i Glaðheimum, Vogum, Vatnsleysu- strönd. Nánari upplýsingar i sima 92-6575. d FASTEIGNAAUGLÝSINGAR ÞURFIÐ ÞER HIBYLI 9 Breiðholt 2ja herb. ibúð á 7. hæð við Arahóla. Fullfrágengin. Nýbýlavegur Kóp. Nýleg 2ja herb. ibúð með bil- skúr. tbúðin er ekki fullfrá- gengin. Nýbýlavegur, Kóp. Nýleg 3ja herb. ibúð. tbúðin er stofa, 2 svefnherb. og bað. Sérþvottahús. tbúðinerlaus feb./marz. Viðimelur 3ja herb. ibúð á 1. hæð með bilskúr og 2ja herb. ibúð i kjallara. Ibúðirnar seljast saman eða sin i hvoru lagi. í smíðum — Kópavogur 3ja og 4ra herb. ibúðir við Furugrund, tilbúnar undir tréverk og málningu. Sam- eign fullfrágengin. tbúðirnar afhendast i júli. Beðið eftir láni húsnæðismálastjórnar. Athugið. Til að hafa rétt á láni húsnæðismálastjórnar á þessu ári þarf umsókn að vera komin inn fyrir i. feb. nk. Iðnaðarhúsnæði i Vogunum um 160 ferm með góðri innkeyrslu. Hef kaupanda að sérhæð í Kóp. eða Rvík. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. óskum eftir öllum stærðum ibúða á sölu- skrá. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Heimasími 20178 2ja—3ja herb. íbúðir i Hliðunum, við Vesturgötu, Hjarðarhaga (með bilskúrs- rétti), Njálsgötu.i Kópavogi, Hafnarfirði og viðar. 4ra— 6 herb. íbúðir i Hliðum, Hraunbæ, við Hvassaleiti, Skipholt, i Heimunum, við Safamýri, i vesturborginni, i Kópavogi, Breiðhölti og viðar. Einbýlishús og raðhús Ný — gömul — fokheld. Óskum eftir öllum stærðum íbúða á sölu- skrá. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. Ibúðasalan Borg Laugavegi 84, SFmi 14430 [ l0u9íwe9i 32,i | lí wi U simi 28150 bréfasalan ■ v ▼ Annast kaup I \ f og solu ^ L___fasteignatryggðra Irrrm. skuldabréfa Æ- 25410 Til sölu: Kleppsvegur Góð 4ra herb. íbuð í blokk. Góðar geymsl- ur. Sameiginlegt véla- þvottahús. Fálkagata Góð2ja herb. kjallara- ibúð. Hagstætt verð og útborgun. Kópavogur Lítið en glæsilegt enda- raðhús í Tungunum. Ný teppi. Góð kjör. Hella — Rang. Fokhelt einbýlishús, hlaðið úr holsteini. Hagstætt verð. Til af- hendingar strax. Raðhús Glæsilegt raðhús á einni hæð á einum al- bezta stað borgarinn- ar. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Höfum kaupanda að góðri 3ja—4ra herb. sérhæð í nágrenni Há- skólans, þ.e. Skóla- vörðuholti eða vestan Skólavörðuholts. Opið frá kl. 10—18. FASTEIGNASALA AUSTURBÆJAR Laugavegi96, 2. hæð. símar 25410 — 25370. 27233dn i--------- ■ 12ja herbergja mjög góð ibúð við Skipasund. Getur verið laus fljótlega.J 2ja herbergja úrvals ibúð við Arnarhraun i g I I I I IHafnarfirði. Ibúðin er á 2. hæð i nýlegu sambýlishúsi og ■ Ier mjög vönduð. Gæti losnað I fljótlega. Verð um 5 millj IHöfumi kaupanda að nýlegu einbýlishúsi með bilskúr i sjávarplássi suður Imeð sjó. Mjög góð útborgun boði. I Höfum kaupanda « Iað 3ja herb. ibúð með bilskúr I i Reykjavik eða nágrenni. Skipti möguleg á raðhúsi. I Kvöld- og helgarsimi | 13542. | Fasteignasalan _ Hafnarstrœti 15 I Bjarni . Im T 1 Bjarnason | SML-J—I hdi. iŒa--j i Fasteignasalan 130 40 Málfiutningsskrifstofa Tón Ocldsson hæstaréttarlögmaður, GarSastræti 2, lógfræðideild 13153 fasteignadeild 13040 Magnús Danfelsson, sölustjóri kvöldsimi 40087. DAGBLAÐIÐ ersmá- auglýsingablaðið

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.