Dagblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 13
12 Dagblaöið. Miövikudagur 21. janúar 1976. Dagblaöiö. Miövikudagur 21. janúar 1976. 13 Ítalíu tslenzka biakiandsiiöiö lék I undankeppni Ólympiuleikanna á ttaliu nú um helgina. Ekki tókst landsliöinu aö knýja fram sigur i neinum leikja sinna — enda ekki viö þvi bú- izt. Eins og viö sögöum frá sigruðu Grikkir ts- iendinga 3-0 (15-2, 15-1, 15-1). Slðan lék lands- liöiö viö ítali — tapaöi 3-0 <15-0, 15-0, 15-0). Auk þess áttu lslendingar aö leika viö Venezúela og Indónesiu en þessar þjóöir létu sig hafa þaöaö mæta ekki — og veröur þaö aö teljast mikil óviröing viö Olympiuieikana og ttali. Þess i staö lék islenzka liðið viö Banda- rikjamenn og tapaöi enn 3-0 (15-3, 15-5, 15-6). Síðasti leikur liösins á ttallu var svo vináttu- ieikur viö Tyrki — enn tap 0-3 (15-12, 15-7, 15- 3). Á heimleiðinni leika svo tslendingar viö Englendinga — tvo landsleiki. Erfiðleikar í franskri knattspyrnu Nú eru erfiöir timar hjá atvinnumannaliö- um Frakklands. Þrátt fyrir ágætan árangur St. Etienne i Evrópukeppni félagsiiöa á siö- asta ári og hækkandi gengi franskrar knatt- spyrnu undanfarið. Miklir fjárhagserfiöleikar hrjá nú flest lið- in og mörg þeirra bera nú þunga skuida- bagga. Aðeins 6 liö af 20 skiluðu hagnaði á siöasta ári og nýlega kom þaö fram i frönsk- um fjölmiðlum aö atvinnumannalið skulduöu um 4 milljónir sterlingspunda — 14 hundruö milljónir Islenzkra króna. Þessi mikli skuldabaggi ógnar nú mörgum félögum, sem fyrirsjáaniega veröa aö leggja árar I bát fái þau enga aðstoð. Að sjálfsögöu eru margar ástæöur fyrir þessu — en sérstaklega eru atvinnumanna- liöunum ýmis áhugamannaliö mikill þyrnir I augum. Þaö hefur nefnilega gerzt aö áhuga- mannaliöin laöa ýmsa mjög góöa atvinnu- menn til sin og borga þeim stórfé. Þetta gerir þaö aö verkum aö atvinnumannaliðin hafa orðiö að hækka laun sinna leikmanna I sam- keppninni viö „áhugamannaliöin”. Þetta hefur komið sér mjög illa vegna þess að at- vinnumannaliðin veröa aö greiöa mjög háa skatta — þar sem „áhugamannaliöin” greiöa enga skatta og þvi samkeppnisaðstaða þeirra ólikt betri. Þetta er aðalskýringin á þvi hve franska á- hugamannalandsliðinu hefur vegnaö vel á siðustu misserum. Þeir hafa beinlinis tekið austantjaldsþjóöirnar I kennslustund — ný- iega sigraöi franska áhugamannalandsliðið þaö búlgarska 4-0 i undankeppni Olympíu- leikanna. h.halls Lokln fyrir Innsbruck Lokakeppnin I heimsbikarnum fyrir Olym- pluleikana I Innsbruck I aipagreinum hefst I iag. Þá veröur keppt I bruni kvenna I Bag- iastein i Austurriki. A morgun, fimmtudag, svigi og þá kemur I ljós hvort Rosi Mitter- maier, Vestur-Þýzkalandi tekst aö halda þvi 39 stiga forskoti, sem hún hefur náö I keppn- inni um heimsbikarinn. Rosi er 25 ára og aðalkeppinautur hennar I dag er Bernadette Zurbriggen talin — og Brigitte Totschnig, einnig Sviss. Maria Theresa Nadig, svissneski olymplumeistar- inn frá Sapporo viröist nú loks aö komast I þá æfingu, sem var einkennandi fyrir hana I lok siöasta keppnistimabils. Hún hefur verið heldur óheppin aö undanförnu — þrivegis fallið og ekki sigrað I 10 mánuði. Hins vegar efast enginn um, aö hún veröi meðal hinna fremstu i Innsbruck, þó svo möguleikar hennar i heimsbikarnum séu úr sögunni, aö þessu sinni. Þar hefur Mittermaier 159 stig, Zurbriggen 120 og Totschnig 112 stig. Tékkar töpuðu! Feyenoord, fyrrverandi Evrópumeistarar I knattspyrnu, sigraöi tékkneska landsliöið I vináttuleik I gærkvöld. Leikurinn sem fór fram I Rotterdam endaöi meö öruggum sigri Feyenoord — 4-2. Staöan I hálfleik var 3-1. Þessi sigur Feyenoord kom nokkuö á óvart þvi tékkneska landsliöiö náöi beztum árangri allra landsiiöa Evrópu á slðasta ári og var kjöriö bezta landslið Evrópu af hinu virta franska knattspyrnublaöi, France Football. Mörk Feyenoord skoruðu Jansen, Krez og De Jong 2. Fyrir Tékkana skoruöu PoIIak og Pevarnik. h.halls. Þýzki landsliösmaðurinn kunni, Jupp Heynckes hjá Borussia — á miöri myndinni — spyrnir á mark Hannover I leiknum á laugardag. Markvörðurinn Dittel haföi heppnina meö sér — varöi, en missti knöttinn frá sér og hann hrökk i stöng og út aftur. Hafa sett stef nu þýzka titilinn Þýzka deildakeppnin í knattspyrnunni hófst aftur ó laugardag. Borussia Mönchengladbach - þýzka meistaraliðið — hefur nóð fimm stiga forustu Keppnin i Bundesligunni þýzku i knattspyrnunni hófst á laugar- daginn eftir jóiafriiö — og Borussia Mönchengiadbach, eöa Gladbach eins og Þjóöverjar al- mennt kalla liðið, heldur sinu striki. Þaö hefur nú fimm stiga forskot á næstu lið eftir 18 um- ferðir. — Stefnan hefur verið sett á aö verja meistaratitilinn. Á iaugardaginn sigraöi liðið Hannover 96 meö 2-0 eins og skýrt var frá hér i blaöinu I gær eins og öörum úrslitum I leikjunum á laugardag. Gladbach hefur aðeins tapað einum leik hingað til i keppninni — unnið 10, en gert sjö sinnum jafntefli. Liðið er mjög sterkt bæði i vörn og sókn. Þýzki heims- meistarinn Berti Vogts hefur ver- ið bezti maður liðsins á þessu leiktimabili — almennt talinn bezti leikmaðurinn I Bundeslig- unni. Hann ásamt Bonhoff hafa verið aðalmenn varnarinnar, en framlinumennirnir eru einnig frábærir, Danirnir Alan Simon- sen og Henning Jensen, ásamt þýzku landsliðsmönnunum Jupp Heynckes og Wimmer. Simonsen, minnsti leikmaöurinn i Bundes- ligunni, er markhæstur leik- manna Gladbach með 10 mörk i leikjunum 18. Hamburger SV, Eintracht Braunschweig og Kaiserslautern skipa nú annað sæti I Bundeslig- unni með 22 stig — og Hamborg- arliðið skauzt upp i annað sætið á laugardag, þegar það sigraði Schalke á útivelli. Eitt mark var skorað i leiknum — framherjinn Sobieray sendi knöttinn i eigið mark. Daninn Björnmose leikur með Hamborg. Kaiserslautern vann stórsigur á Kickers Offenbach á útivelli eða 4-1. Það var þó ekki eins ójafn leikur og tölurnar bera með sér, en Sviinn Hellström átti stórkost- legan leik i marki og varði oft á undraverðan hátt. Hvað eftir annað komust leikmenn Offen- bach — liöið, sem Marteinn Geirsson var hjá um tima I vetur — i færi, en Hellström varði. Þá var landi hans Sandberg einnig góður I leiknum. Bayern Munchen er i 10. sæti. Landsliðsmennirnir kunnu Franz Beckenbauer og Schwarzenbeck hafa haldið liðinu á floti með sterkum varnarleik. Þeir voru fyrst og fremst ástæðan að liðið náði jafntefli á útivelli á laugar- dag gegn Eintracht, sem var i öðru sæti fyrir umferðina. Gerd Muller er byrjaður að leika með á ný eftir meiðslin og ætti þvi að koma á ný broddur i sóknina. Hann hefur þrjá landsliðsmenn með sér i framlinunni — Hoeness, Kopellmann og Rummenigge. Köln sigraði Herhta, Berlin, á laugardag 2-0 i Köln, en með Berlinarliðinu leika tveir marka- hæstu leikmennirnir i Bundeslig- unni — Beer og svertinginn Kostedde, en hann varð fyrsti blökkumaðurinn til að leika i þýzku landsliði. Beer hefur skor- að 16 mörk, en Kostedde 13. í 3ja sæti er Fischer hjá Schalke með 12 mörk. Worm, Duisburg, Sand- berg, Kaiserslautern og Topp- möller i sama liði hafa skorað 11 mörk hver. Staðan i Bundesligunni er nú þannig: Opnost deíldin eða nó Valsmenn góðu forskotí? Tveir leikir í 1. deildinni í handknattleik karla í Hafnarfirði í kvöld. Fyrst leika Grótta-Víkingur. Síðan FH við efsta liðið Val ikvöldfara fram tveir leikir i 1. deild islandsmótsins I liandknatt- leik. Ekki verður annað sagt en þeir séu mikilvægir — tekst Val að tryggja stöðu sina á toppi 1. deildar eða opnast deildin upp á gátt? FH mætir Val og um síðustu lielgi töpuðu bæði þcssi lið Valur t'yrir Haukum og FH fyrir Viking. ósigur Vals á sunnudaginn varð til þess að hleypa spennu í nmtið og tapi Valur enn f kvöld \erður það til að hleypa enn frek- ar lifi i Islandsmótið i ár. Fyrir- fram verður að telja FH sigur- stranglegra - liðið sigraði i fyrri leik liðanna nokkuð örugglega 21-16. Þvi ættu þeir enn frekar að getasigrað Val sem leikur án Ste- fáns C.unnarssonar i kvöld. Stefán sneri sig illa á ökkla á sunnudag- inn og óvist hvenær hann byrjar aftur að leika. Á undan leik Vals og FH leika tslandsmeistarar Vikings við fallkandidata Gróttu. Sigur Vik- Nú eru aðeins tveir leikir eftir i fyrri umferð íslandsmótsins i körfuboltanum. Annar er leikur Armanns og Snæfells, sem fram átti að fara siðastliðinn sunnudag uppi á Skaga. Leiknum var frest- að vegna lélegs útbúnaðar i hús- inu en það stendur allt til bóta. Hinn leikurinn er svo á milli KR og Fram, en þeim leik var frestað vegna þess að iþróttahús Haga- skóla var ekki tilbúið þegar leik- urinn átti að fara fram. Ármann hefur nú örugga forystu i 1. deild en lítum á stöðuna: Ármann ÍR KR UMFN IS Valur Fra m Snæfell 0 584-473 12 2 616-526 10 2 533-460 3 556-546 3 559-567 5 562-594 1 5 407-485 0 6 378-544 Næstu leikir verða laugardag- inn 24. janúar. Þá leika vestur á Nesi i 1. deild Ármann og iS og siðan ÍR og Valur. Leikur Ármanns og ÍS hefst kl. 2. Suður i Njarðvikum hefst leikur UMFN og Fram kl. 2. Stigahæstu leikmenn íslands- mótsins eru: Curtiss „Trukkur” 168 Jimmy Rogers, Ármanni 167 Kristinn Jörundss., ÍR 156 Kristján Ágústss., Snæf. 143 Bjarni Gunnar, ÍS 142 Torf i Magnússon, Val 141 Kolbeinn Kristinss., ÍR 130 Jón Sigurðsson, Arm. 121 h.halls íþróttir /5 RITSTJÓRN; HALLUR SÍMONARSON Leikir 1 \ Stig Ileimaleikir Otileikir 1. (l)Bor.MS'gladbach 18 10 7 1 37:15 27:9 7 2 0 19:2 14:2 3 5 1 18:13 11:7 2. (S)HamburgerSV 18 9 4 5 30:15 22:14 4 2 0 19:5 14:2 3 2 5 11:10 8:12 S. (2) Eintr. Braumchweig 18 8 4 4 29:22 22:14 7 3 0 24:10 17:3 1 3 4 5:12 5:11 4. (4)1.FCKai*erslairt. 18 8 4 4 34:31 22:14 4 2 0 20:8 14:2 2 4 4 14:23 8:12 S. (7)1.FCKÖIn 18 7 4 5 28:25 20:14 4 3 1 20:12 15:5 1 3 4 8:13 5:11 4. (9) MSV Duisburg 18 7 4 5 35:34 20:14 4 4 0 18:10 12:4 3 2 5 17:24 8:12 7. (8) Rot-WelB Essen 18 7 5 4 35:35 19:17 4 1 1 21:11 13:3 1 4 5 14:24 4:14 8. (S) Hertha BSC 18 8 2 8 38:29 18:18 7 1 1 23:7 15:3 1 1 7 15:22 3:15 9. (4) Schallce 04 18 5 8 5 35:28 18:18 5 4 1 24:13 14:4 0 4 4 9:15 4:12 10. (10) Bayern MUnchen 18 7 4 7 34:30 18:18 4 1 1 23:4 13:3 1 3 4 11:24 5:15 11. (ll)EintrachtFrankfurt 18 5 4 7 35:29 14:20 4 4 1 21:8 12:4 1 2 4 14:21 4:14 12. (14) WerderBremen 18 7 2 9 30:34 14:20 4 2 2 22:14 14:4 1 0 7 8:22 2:14 13. (12) Fort. DUsseldorf 18 4 4 8 20:27 14:20 5 3 2 15:9 19:7 1 1 4 5:18 3:13 14. (16) Karlsruher SC 18 5 5 8 22:28 15:21 3 3 4 17:20 9:11 2 2 4 5:8 4:10 15. (13)VfLBochum 18 5 5 8 22:32 15:21 5 0 3 14:10 10:4 0 5 5 8:22 5:15 14. (15)BayerUerdingen 18 4 7 7 18:31 15:21 3 4 1 12:13 12:8 1 1 4 4:18 3:13 17. (17)Hannover94 18 4 5 9 24:35 13:23 4 3 1 15:13 11:5 0 2 8 9:22 2:18 18. (18) Kickers Offenbach 18 4 4 10 20:44 12:24 4 2 3 12:14 10:8 0 2 7 8:30 2:14 ings yfir FH á sunnudaginn ætti að hleypa nýju lífi i liðið og þvi niá telja X'ikingssigur nokkuð iiruggan gegn ákaflega slöku liði C.róttu, sem virðist hraka með hverjum leiknum. Hinsvegarvar sigur Vikings gegn Gróttu i fyrri umferð mótsins allt annað en sannfærandi 17-15. En litum á stöðuna til frekari glöggvunar: \’alur 9 6 1 2 173-139 13 Haukar FH Fram Vikingur Þróttur Armann Grólta 10 5 2 3 189-173 12 9 5 0 4 194-179 1.0 10 4 2 4 167-163 10 9 5 0 4 188-186 10 10 4 2 4 190-188 10 10 3 1 6 162-211 7 9 2 0 7 158-180 4 Leikirnir i kviild verða suður i Firði og hefst leikur Vikings og Gróttu kl. 20. h.halls. Frá Ieik Hauka og Vals á sunnudaginn og raunar dæmigert fyrir leik- inn. Valsmaður, sem að þessu sinni var Guöjón Magnússon, horfir á eftir Ingimar Haraldssyni inn I teiginn. Haukar sigruðu Val 21_16. Hvað gerir FH i kvöld? Cruyff til Juventus? Juventus — Itölsku meistararn- ir — liefur mikinn áhuga á að fá Johan Cruyff i sínar raðir. Hol- lendingurinn Cruyff leikur með spánska liðinu Barcelona. Þegar Cruyff kom til Barcelona i ágúst 1973 vann Barcelona sinn fyrsta spánska meistaratitil i 14 ár. En ekki hefur allt gengið i haginn sið- an — Barcelona hefur ekki tekizt að verja titilinn og nú er liðið I 3. sæti i spönsku deildinni á eftir Madridliðunum Atletico og Real. Samningur Cruyff við Barce- lona rennur út i júni og liklegt er talið að banni við erlendum leik- mönnum á Italiu verði aflétt. A Spáni er það opinbert leyndarmál að Cruyff vill fara frá Barcelona — og hann hefur þegar rætt við Juventus um hugsanlega sölu þangað. Þegar Cruyff fór frá Ajax til Barcelona, þá varð spánska liðið að greiða 922 þús- und sterlingspund — hærri upp- hæð en áður hefur þekkzt i knatt- spyrnu. Ekki er að efa að Cruyff yrði Juventus dýr. — Formaður Juventus, Gulliano, hefur þegar rætt við Cruyff og látið hafa eftir sér að Juventus hafi mikinn á- huga á Cruyff og að Cruyff vilji fara til Juventus. Þvivirðist mjög liklegt að þessi frábæri leikmaður fari til itölsku meistaranna — leikmaðurinn sem öðrum fremur kom Hollandi i úrslit heims- meistarakeppninnar i Þýzka- landi. h.halls. SKIÐASKOLI INGEMARS STENMARK Ingemar Stenmark, sænski skiðamaðurinn snjalli, er nú al- mennt talinn bezti svigmaður heims — þó hann sé aðeins 19 ára aðaldri. Hann hefur forustu ikeppninni un\heimsbikarinn — og á siðasta keppnistimabili varð hann i öðru sæti. ítalinn Gustavo Thoeni, sá kunnikappi, skauzt upp fyrir Stenmark i sið- ustu keppninni. Fyrir keppnina þá var Ingeniar Stenmark litt kunnur sklðamaður — siðan hefur hann vcrið á Itvers manns vörum á þessum vettvangi. Og nú býður Daghlaðið les- endum sínum að ganga i skiða- skóla hjá Ingemar Stenmark. Það hefur aflað sér einkaréttar hér á landi i hirtingu m.vnda og (exta, þar sent Ingemar Sten- mark kennir svig. Greinaflokk- urinn nefnist — Skiðaskóli Inge- mars Stenmarks og er unninn af honum i samráði við Sænska skfðasamhandið — sérfræðinga þess Anders Eriksson og Mauritz Lindström. Um 60 myndir eru í kennslu- seriunni — og við ráðleggjum lesendum að fylgjast með frá byrjun. Klippa myndirnar út cg geyma þær — eða líma þær inn I bók. Nú skortir ckkur ekki snjó- inn á tslandi — og tækifærið er því tilvalið. Lærið á skiði með aðstoð Ingemar Stenmark! Það er byrjendum nauösynlegt að hafa skíðin ekki of löng, þvi þá er erfiðara að beygja. Bezt er að fá sér stutt skíði til að byrja með og með aukinni leikni að fá sér svo rétta stærð. Myndin sýn- ir hve skiðin eiga að vera löng miðaö viö hæð. Plasthúðuð sklði með stálköntum gefa miklu betra rennsli og betra Betra rennsli fæst með þvi að nota tilheyrandi skiðaáburð. er að ná valdi á beygjum. Bera ve, á kantana harðfe„„i. Erum að nauðlenda. Herðið sætisbeltin^s og hafið sætin bein. Reykingar bannaðar og verið róleg.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.