Dagblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 17
Dagblaðið. Miðvikudagur 21. janúar 1976. 17 Veðrið Vestan kaldi og él fram eftir degi, en léttir siðan til með norðan stinnings kalda. Frostið verður 4-6 stig. t Andlát Astriður Stefania Sigurðardóttir 1 dag verður jarðsungin Ástriður Sigurðardóttir til heimilis að Grenimel 43. Hún var fædd að Harastöðum i Vesturhópi 14. marz 1899. Foreldrar hennar voru hjónin Helga Guðmundsdóttir og Sigurður Árnason, sem siðar bjuggu að Urðarbaki i Vest- ur-Húnavatnssýslu. Árið 1930 giftist Ástriður Kristni Guðnasyni kaupmanni og áttu þau hjónin þrjú börn. Baldur Jónsson úrsmiður fæddist 21. júni 1929 á Hvammstanga. Foreldrar hans voru hjónin Vilborg Guðmunds- dóttir og Jón Ólafsson úrsmiður. Baldur var úrsmiður og stundaði það starf lengst af, fyrst með föð- ur sinum, en eftir lát hans vann Baldur fyrir marga úrsmiði á sinu eigin verkstæði og munu þeir nú sakna góðs samstarfsmanns. Kvæntur var Baldur Guðrúnu Erlu Jónsdóttur og eiga þau tvö börn. Guðlaug Heiðvig Bergsdóttir var fædd á Flateyri i öndunar- firði 8. október 1903. Faðir hennar var Bergur Rósinkranzson og móðir hennar Vilhelmina Magnúsdóttir. Guðlaug var látin feta i fótspor móður sinnar og gekk i Kvennaskólann i Reykja- vik og hóf þar nám veturinn 1917 og útskrifaðist 1924. Veturinn 1928-29 var Guðlaug við nám i húsmæðraskóla i Gentofte og vann fyrir sér i Höfn sumarið eft- ir. Hún gekk i kvenfélagið Hvita- bandið og var gjaldkeri þess og siðar formaður frá 1933-1945. Þegar Guðlaug hætti störfum hjá Hvitabandinu, réð hún sig til bók- haldsstarfa á vegum Reykjavik- urborgar og vann þar siðar sem gjaldkeri. Hún lét af störfum 1974, en þá hafði heilsu hennar tekið að hraka. Arnór Guðni Kristinsson, Mosgerði 1, lézt i Landspitalanum 19. janúar. Sigurjón Jónsson Lundi, Ytri-Njarðvik, lézt 18. þ.m. i Sjúkrahúsi Keflavikur. Bergsteinn Á. Bergsteinsson, frv. fiskimatsstjóri, Sunnuvegi 23. andaðist i Borgarspitalanum hinn 19. janúar. Jóhanna Haiisdóttir verður jarðsungin frá Akranes- kirkju, fimmtudaginn 22. janúar kl. 2. Margrét Erla Kristjánsdóttir Torfufelli 27 andaðist 14. þ.m. og verður jarðsungin fimmtudaginn 22. janúar frá Fossvogskirkju kl. 15. Ásta Guðmundsdóttir Ólafsdal við Einimel verður jarð- sungin frá Fossvogskirk ju fimmtudaginn 22. janúarkl. 13.30. Sveinn Halldórsson, fyrrverandi skólastjóri, lézt i Landspitaianum 19. janúar. Orðsending frá Kveníélagi Lágafellssóknar Þorrablót verður haldið i Hlé- garði föstudag 23. þ.m. og hefst með borðhaidi kl. 8. Aðgöngumið- ar verða seldir i Hlégarði mið- vikudag milli kl. 4 og 6. „Man ekki eftir öðrum eins snjóþyngslum í tuttugu ór" — segir Pétur Guðmundsson, flugvallarstjóri. Snjóhreinsunardeildin heldur vellinum opnum ,,Ég man ekki eftir öðrum eins snjóa- og harðindakafla i þau 20 ár, sem ég hefi verið hér,” sagði Pétur Guðmundsson, flug- vallarstjóri á Keflavikurflug- velli, i viðtali við Dagblaðið. „Hér hefur þó aldrei lokazt vegna snjóþyngsla, enda hefur snjóhreinsunardeildin staðið sig með stakri prýði,” sagði Pétur. Snjóhreinsunardeildin, sem nú er undir yfirstjórn Sveins Eirikssonar, slökkviliðsstjóra hefur starfað með tækjum sin- um látlaust allan sólarhringinn undanfarið. Hún hefur haldið opnum tveim þriggja kilómetra brautum og einni tveggja kiló- metra, auk flugvélastæða. „Þetta er meira og minna sami snjórinn, sem feykist fram og aftur, þótt ekki sé ofanhriö,” sagði Pétur Guðmundsson. Keflavikurflugvöllur er, sem kunnugt er, eini stóri flugvöllur- inn á Norður-Atlantshafi. Er augljós þýðing þess, að hann sé opinn, ekki hvað sizt i svartasta skammdeginu, þegar allra veðra er von. —BS— Kvenfélag Ásprestakalls Spilakvöld verður að Norður- brún 1 kl. 8.30 i kvöld, miðvikudag 21. janúar. Stjórnin. Uniræðuefnið á fundi iþrótta- kennarafélagsins verða „Konur og iþróttir”. Fundur á vegum íþróttakennarafélags islands verður haldinn á Hótel Esju mánudaginn 26. janúar kl. 8.30. Umræðuefni: „Konur og iþrótt- ir”. Frummælendur: Haukur Sveinsson og Hlin Torfadóttir. Fundurinn er dpinn öllu áhuga- fólki. Kvenfélag Breiðholts. Fundur verður haldinn fimmtu- daginn 22. jan. kl. 20.30. i sam- komusal Breiðholtsskóla. Fundarefni: Sýndar verða kvik- myndir frá ferðalögum félags- kvenna undanfarin ár. Félags- vist. Fjölmennum. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Kvöldvaka, Kafteinn Arne Nodland, skáta- leiðtogi Hjálpræðishersins, sýnir skuggamyndir frá skátastarfinu i Noregi auk þess, sem hann syng- ur og talar. Veitingar og happ- drætti. Unglingasönghópurinn „Bióð og eldur” syngur. Föstu- dag kl. 20.30 llermannasam- koma. Laugardag. kl. 20.30 Sið- asta samkoma sem kafteinn Arne Nodland syngur og talar á. Allir velkomnjr.. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Rvik heldur fund fimmtudáginn 22. janúarkl. 8.30 I Slysavarnahúsinu á Grandagarði. Skemmtiatriði: Upplestur: frú Jóhanna Norð- fjörð. Einsöngur: Elin Sigurvins- dóttir syngur. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. I O G T St. Einingin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templarahöllinni v/Eiriksgötu. Dagskrá: 1. Áfengisnautn og islenzkar sög- ur. Samfelld dagskrá úr islenzkri sögu og bökmenntum frá ýmsum öldum, i umsjá málefnanefndar. 2. önnur mál. 3. Kaffiveitingar. Fundurinn er opinn og gestir boðnir velkomnir. Æðstitemplar verður til viðtals á fundarstað kl. 17-18, simi 13355. ÆT. Nes- og Seltjarnarnessóknir. Viðtalstimi minn i kirkjunni er þriðjudaga tií föstúdaga kl. 5—6.30 og eftir samkomulagi. Simi 10535. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h., þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5. Simi 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unr.i fyrir félagsmenn. Badmintonfélag Hafnarfjarðar Æfingatimar eru á föstudögum kl. 18.00 — 19.40 og á fimmtu- dögum kl. 21.20 — 23.00 i íþrótta- húsinu við Strandgötu. Frá iþróttafélagi fatlaðra í Reykjavik. Æfingar á vegum félagsins verða aðeins á laugardögum kl. 14—17 á Háaleitisbraut 13. Sundið verður á fimmtudögum kl. 20—22 i Arbæjarsundlaug, þjálfari á báð- um stöðum. Stjórnin. Viðkomustaðir bókabilanna Arbæjarhverfi Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 — þriðjud. ki. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 — þriðjud. kl. 3.30-6.00. Borðtennis Hin áriega keppni um Arnarbikarinn — Arnarmótið — fer fram i Laugardalshöllinni, laugardaginn 24. janúar kl. 15.30. Auk þess að vera keppni um hinn veglega Arnarbikar er mótið punktamót og verður keppt i einum opnum flokki. Þátttökutilkynningum sé komið til Arna Siemsen, Álftahólum 6, simi 73295 fyrir 21. janúar. Stjórnin. bkrá8 írá 'in *'• lj-00 Sala 9/1 197fc 1 Banda r■’kjartolia r 17». 10 19/1 - 1 Sti-rlingspund 348. 30 * 15/1 - l Ks nadadolla r 170, 75 19/1 100 Danskar krónur 2785,25 * 15/l IOO Norska r krónur 3090. 00 19/1 100 Sarnskar krónur 3917.70 * 100 Finnsk mörk 4469.20 * 101' r raimkir írankar 3820,90 * lfc/1 •OL l<iig. -rankar 43fc,25 19/1 i JC Svissn frankar 6593,40 * lOO Gyllini 6418.80 * - 100 V . Þýxk mork 6592.40 * - 100 Lírur 25, 03 * . - 100 Austurr. Sch. 933, 50 * | 16/1 100 tsfidos 628,00 i 15/1 100 r 287, 10 19/ 1 100 Yen 56,31 * 9/1 100 Keikmngakrónur VöruakiptJilond 100,14 - - l Reiknmgadollar - Vfirui kipta lönd 171,30 * Hrevting íra nfBustti dkrániugu Breiðholt Breiðholtsskóli — mánud.kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30-. 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. viö Völvufell — mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. Ú. 5.30-7.00. Háaleitishverf i Áiftamýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30- 3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30- 9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hliðar Háteigsvegur — þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 — mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. ki. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans — miðvikud. kl. 3.30-5.30. Laugarás Verzl. við Norðurbrún — þriðjud. kl. 4.30-6.00. Laugarneshverfi Daibraut / Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur / Hrisateigur — föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30-7.00.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.