Dagblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 19
Dagbla&iö. MiOvikudagur 21. janúar 1976. T9 Nú er það fjórði hluti hnefaleikanámskeiðsins, Venni vinur. Dálitiö um Upper-cuts og húkk.... Hans framtið i hringnum er glötuð, liklega verður hann betri á hlaupabrautinni. ---------------v— =3 o Ljósmyndun i Ódýrar ljósmynda- kvikmyndatöku- og kvikmynda- sýningavélar. Hringið eða skrifið eftir mynda- og verölista. Póstkaup, Brautarholti 20, simi 13285. 8 mm sýningarvélaleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). I Hljóðfæri Tilboð óskast i 400 vatta Carlsbro söngkerfi.. Uppl. i sima 42988 eöa að Fálka-Í götu 30 á kvöldin (bakhús). Harmonikka til sölu, tegund Excelsior, nýleg, vel með farin, 120 bassa, 4ra kóra með rafmagns pickup. Uppl. i sima 94-6179. Óska eftir aö kaupa ""1—2 ára gamal trommusett (Lud- wig, Gretzh, Rogers). Uppl. i sima 42988 milli kl. 6 og 8 á kvöld- Trommusett óskast keypt á góðum greiösluskilmál- um, þarf að vera meö 2 tomm- tomm ofan á bassatrommunni, ennfremur óskast mikrafónar. Uppl. i sima 94-7355 á kvöldin. /--------------> Hljómtæki Til sölu Ipp kassettusegulband, gott tæki og vel meö fariö. Verð aðeins 25 þús. Uppl. i sima 40458 i dag og næstu daga. Tveir magnarar á góðu veröi. Til sölu Dynaco SCA 80 Q 2x40 sinus wött og einnig Dynaco stereo 120 2x60 sinus wött. Uppl. i sima 30217. Til sölu Dynaco magnari, 2x40 sinusvött, nýlegur, á góöu veröi. Einnig eru til sölu á sama stað keðjur á ameriskan bil. Selj- ast ódýrt. Upplýsingar i sima 20498 eftir kl. 18.30. Óska eftir 3ja hjóla Messer Smith bifhjóli i hvaða ástandi sem er. Uppl. i sima 71363. Bílaviðskipti 9 Bill óskast. Ameriskur bill óskast, ekki eldri en árg. ’70. Upplýsingar I sima 82497. Rússajeppi árg. ’58 til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 30135 og á kvöldin i sima 20969. Óska eftir 2ja dyra Chevrolet Nova ’66-’67, fleiri bilarkoma tilgreina. Uppl. i sima 74680. Til sölu góö Hurricane vél úr Willys árg. 65. Uppl. i sima 34362 og 72723 á kvöldin. Volkswagen óskast. Vil kaupa Volkswagen 65 til 67, vélarlausan eða meö lélegri vél. Uppl. i sima 74628 eftir kl. 7. Hægra frambretti af Benz 190 árg. ’61 og vatnskassi til sölu. Upplýsingar i sima 53598. VW 1600 fastback árg ’67 til sölu. Billinn er nýsprautaöur. Vél ný en ósamsett. BDlinn af- hendist I núverandi ástandi og selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 44120 eftir kl. 16. i Snjókeðjur til sölu, ónotaðar (ekki gaddakeðjur), stærð 810x15 eöa 600x16, verð 7 þús. Uppl. i sima 66272. Bifreiðaeigendur Útvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, um- boðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Simi 25590. Til sölu Toyota Crown árg. '71, 6 cyl., sjálfskiptur. Uppl. i sima 33879 eftir kl. 19. Óska eftir vél i Opel Rekord árg. ’66—’70. Uppl. i sima 84020 eftir kl. 19. Til sölu ódýr snjódekk: 185 SR-14, verö kr. 10.320, 695x14 kr. 9.250, 700x14 6T.R., kr. 8.290, 165x15, kr. 6.200, 1020-16T.R. nælon, kr. 51.500, 920x20 14 TR, kr. 37.000. Gúmmiviðgerðin, simi 92- 1713. Nýjar St. Paul vörubilasturtur til sölu. Uppl. i sima 51468. Jeppi til sölu. Scout jeppi ’68 til sölu. Uppl. I sima 27617. Eigendur Austin 8. Girkassi, drifskaft, dekk og fl. til sölu I Austin 8. Uppl. i sima 36268 eftir kl. 19. Cortina ’70 til sölu i mjög góöu ásigkomulagi, ekin 65 þús. km, staðgreiðslu- verð 335 þús. Uppl. i slma 92-2778. Peugeot 404 ’71 til sölu, góður og fallegur bill. Greiösla samkomulag. Uppl. i sima 40561. WiIIys jeppi, skráður ’46 með samstæðu og skúffu, blæjum og vél ’65. Verð ca 270 þús. Uppl. i sima 21561. Fiat 127 ’73 eða ’74 óskast. Aðeins góður bill kemur til greina. Stað- greiðsla. Simi 44384. Saab 96 árgerð ’68 til sölu. A sama stað óskast til kaups eldri Saab sem þarfnast viðgerðar. Upplýsinar i sima 53541 eftir kl, 7 á kvöldin. Góður og fallegur Land Rover árgerð ’68 til sölu. Greiðsluskilmálar eftir samkomulagi ef samið er strax. Upplýsingar i sima 81442. A sama stað er til sölu Sony plötuspilari. Jeppi óskast, helzt Bronco árg '69—72, með 450 þús. útborgun og 30 þús. á mán. Uppl. i sima 97-5204. Land Rover árgerö ’65 til sölu. Simi 50482. Óskum eftir, að kaupa VW skemmda eftir tjón eða meöbilaða vél. Kaupum ekki eldri bila en árgerð 1967. Gerum föst verötilboð I réttingar. Bif- reiöaverkstæöi Jónasar. Simi 81315. f----------------S Bílaþjónusta Tek að mér að þvo, hreinsa og vaxbóna bila á kvöldin og um helgar. Tek einnig bfla i mótorþvott (vélin hreinsuð að utan). Hvassaleiti 27, simi 33948. Bílaleiga Til ieigu, án ökumanns, fólksbilar og sendi- bDar. Vegaleiðir, bflaleiga Sig- túni 1. Símar 14444 og 25555. I Safnarinn Dönsk frfmerki. Óska eftir að komast i samband viö Islending sem vill skipta á Is- lenzkum frimerkjum og dönsk- um. (Sala og kaup koma einnig til greina.) Góðfúslega skrifið til: Hugo Nielsen, Ternevej 10, Dk. 8680 Ry., DANMARK. Sérstimpill: umslög fyrir sérstimpil i Vest- mannaeyjum 23. janúar 1976. Pantið fyrir 17.1. Kaupum islenzk frimerki og fyrstadags umslög. Frimerkjahúsiö Lækjargötu 6a. Simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Húsnæði í boði Eitt herbergi og eldhús til leigu viö miðbæinn. Simi, isskápur og húsgögn fylgja. Uppl. i sima 27838. Herbergi til leigu. Uppl. i sima 75869 eftir kl. 7 Til leigu stórt herbergi meö skápum og aö- gangi að baöi, vestarlega á Hög- unum. Afnot af eldhúsi og geymslu eftir samkomulagi. Reglusemi krafist. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 23. jan. merkt „Hagar 2211”. Leigumiölunin Tökum að okkur aö leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Upplýsingar I sima 23819. Minni Bakki við Nesveg Húsráöendur, . er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28,2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10—5. Húsnæði óskast L. ‘ - J 30—50 ferm húsnæði óskast undir léttan iönað, helzt I austurbæ. Uppl. i sima 40773 eftir kl. 19. Ung reglusöm hjón óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð strax eða frá 1. febr. Uppl. i sima 85895 eftir kl. 8 á kvöldin. Barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. Ibúð á góöum staö. Uppl. i sima 30403 eftir kl. 3 á daginn. Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. ibúö, helzt i austurbænum. Skilvisri greiðslu og góðri umgengni heit- ið. Uppl. i sima 83791. 2—3ja herbergja Ibúð óskast. Simi 36848. Óska eftir að taka þriggja til fjögurra herbergja ibúð á leigu. Upplýs- ingar i sima 71649 eftir kl. 6. FuIIoröinn maður óskar eftir einu herbergi og eld- húsi i Reykjavik. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 25030 i hádeginu og á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.