Dagblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 20
20 Dagblaðið. Miðvikudagur 21. janúár 1976. Námsmaður, nýkominn frá námi erlendis, óskar eftir ibúð, 1 til 2 herbergja. Greiðslugeta góð, fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. i sima 73506. Hjálp! Ungt par sem er á götunni með eitt barn óskar eftir litilli 2 her- bergja ibúð á leigu strax. Góðri umgengni og algerri reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 52215. Iðnnemi óskar eftir litilli ibúð sem næst miðbænum nú þegar. Upplýsingar i sima 31329. Ungt, barnlaust par óskar eftir góðri þriggja her- bergja ibúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Upplýsingar i sima 28263 eftir kl. 5. 2-3 herb. ibúð óskast til leigu. Uppi. i sima 21854 eftir kl. 6 á kvöidin. Stúlka utan af landi óskar eftir herbergi á leigu strax helzt i Háaleitishverfi. Uppl. i sima 40996 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Keflavik—Njarðvik Ungt barnlaust par óskar eftir eins til tveggja herbergja ibúð. Upplýsingar i sima 92-2469. 25 ára stúlka með 4 ára stúlkubarn óskar eftir tveggja til þriggja herbergja ibúð nú þegar. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingari sima 12263 milli kl. 5 og 8. Ungt par með sjö mánaða barn óskar eftir að taka á leigu tveggja herbergja ibúð, helzt i Kópavogi. Upp- lýsingar i sima 43018. I Atvinna í boði i Ung stúlka óskast á sveitaheimili. Má hafa með sér 1-2 börn. Uppl. i sima 95-5161 frá kl. 8-10 á kvöldin. Innheimtusturf. Fólk óskast til innheimtustarfa. Mögulega hálfsdagsvinna.Þarf að hafa bifreið. Prósentugreiðslur. Umsóknir er innihaldi uppl. um fyrri störf óskast sendar blaðinu fyrir 25.1. 1976 merktar „Inn- heimta-7915”. Iláseta vantar á 50 tonna netabát. Uppl. i sima 93-6709. Atvinna óskast i Duglegur, 22ja ára maður óskar eftir vel launaðri vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 28742. Ungur piltur óskar eftir kvöld- eða helgidaga- vinnu. Hefur bil til umráða. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 72719. Ahugasamur 19 ára piltur óskar eftir að komast á samning i einhverri rafmagns- iðn. Góð undirbúningsmenntun. Þeir sem hafa áhuga vinsamleg- ast hringi i sima 38132 milli kl. 17 og 20. Laghentur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 41440 á kvöldin. 20 ára maður óskar eftir vinnu, helzt frá kl. 8-5. Uppl. i sima 36927. 19 ára stúlka utan af landi með gott gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu sem fyrst. Er vön af- greiðslu- og framreiðslustörfum. Uppl. i'sima 19725 frá kl. 2-6næstu daga. Ungan mann 26 ára vantar vinnu i um það bil 1 mán, vanur bifvélavirkjun. Allt kemur til greina. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 24. janúar merkt: 10266. 2 lagtæka menn vantar framtiðarvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. i sirna 24258 og 84136. Gamalt einbýlishús óskast til kaups, helzt i vestur-, suður- eða austurborginni. Æski- legt að það sé eignarlóð. Upplýs ingar i sima 30220 og 16568. Get tekið börn I gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Upplýsingar i sima 75897. H Ymislegt Tek menn i fast fæði. Upplýsingar i sima 26846. Barngóð kona óskast til að gæta 8 mánaða drengs 5 daga vikunnar. Skilyrði að hún búi i næsta nágrenni við Vitastlg i Hafnarfirði. Upplýsingar veittar að Vitastig 3 Hafnarfirði eða i sima 53703 eftir kl. 6. Get tekið ungbarn i gæzlu hálfan eða allan daginn, er i miðbænum i Kópavogi. Uppl. i sima 43501. Bókhald Bókhald, skattframtal. Tek að mér bókhald og skatt- framtal fyrir fyrirtæki, félaga samtök og einstaklinga. Sim 85932eftirkl. 19. J.G.S. Bókhalds aðstoð. Freyjugötu 25 C. Tek börn i gæzlu hálfan daginn, er með leyfi. Er við Þórufell i Breiðholti III. Uppl. i sima 74302. 1 Tapað-fundið í Tapazt hefur grár flauelsjakki, hálfsfður, 14. þessa mánaðar i Þórscafé. Finnandi vinsamlega hringi i sima 75217. Tapazt hefur giftingarhringur i Alfheimum eða Suðurlands- braut. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 86970. II Ökpkennsla Ökukennsla — Æfingatimar Byrjið nýtt ár með þvi að læra á bil. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. Kenni á VW 1300. Ath. að gjaldið er enn innan við 30 þús. sem má skipta. Sigurður Gisla- son, simi 75224. ökukennsla — Æfingartimar Kenni á Mercedes Benz R 4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Kvenúr fannst á Hlemmtorgi um 11 leytið súnnu- dagskvöldið 18. jan. sl. Eigandi má vitja þess i sima 20872. Fasteignir Hesthús Fjögurra bása hesthús til sölu. Upplýsingar i sima 32850 á kvöldin. Lærið að aka Cortinu. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. Hreingerningar i Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á Ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Teppahreinsun. íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra Ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þjónusta • Vanti yður skápa, hurða- eða þiljuuppsetningu, breytingu á nýju eða gömlu, inni eða úti, hringið i sima 73957. Vönduð vinna. Geymið aug- lýsinguna. Múrverk — málningarvinna. Allt múrverk, viðgerðir og flisa- lagnir. Uppl. i sima 71580. Húseigendur, fyrirtæki. Húsasmiður (sveinn) vill taka að sér innivinnu, m .a. uppsetningu á þiljum og innihurðum, einnig viðhald hjá fyrirtækjum. Til sölu á sama stað notaðar innihurðir. Uppl. i sima 40379. Húseigendur. Tökum að okkur allar viðgerðir og breytingar á fasteignum, ger- um bindandi tilboð. 5 ára ábyrgð á ýmsum greinum viðgerða, ger- ið verkpantanir fyrir sumarið. Uppl. i sima 41070. Bólstrun. Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum. Uppl. i sima 40467. Vantar yður músik i samkvæmið? Sóló, dúett, trió. Borðmúsik, dansmúsik. Aðeins góðir fagmenn. Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Sjónvarpseigendur, athugið: Tek að mér viðgerðir i heimahús- um á kvöldin. Fljót og góð þjón- usta. Pantið i sima 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkjameistari. Þjónusta # Húseigendur Húsbyggjendur Hverskonar rafverktakaþjónusta, ný- lagnir I hús — ódýr teikniþjónusta. Viðgerðir á gömlum lögnum. — Njótið afsláttarkjaranna hjá Rafafli. Sér- stakur simatimi milli kl. 13 og 15 dag- lega i sima 28022. S.V.F. d. 13 og 15 dag- IAÍAFL Verzlun HOLLENSKA FAM HYKSUGi1A/, ENPINCARCW, tOFLUG OG 'OPÝfí, HEFUR, ' ALLAfí KLÆfí ÚTI VIJ> HREINSEfí /V [NCUNfí, lAUKUfí & 'OLAFUfí, ’AfíMULA bi, S/M/ AVVOO. Viðgerðir ó gull- og silfurskart- gripum, óletrun, nýsmíði, breytingar &i«nuuidMeA ISQfl Skartgripav erzlun Iðnaðarhuiið Hallveigarstig Nýsmiði - innréttingar Húsbyggjendur — Húseigendur By.ggingafélag með góða iðnaðarmenn getur bætt við sig verkefnum. Tökum að okkur allar húsbyggingar, uppá- skriftir húsa og trésmiði úti sem inni. Einnig múrverk, raflagnir og pipulagnir. Uppmæling. Timavinna. Tilboð. Vönduð vinna. Athugið að hjá okkur er öll þjónustan á ein- um stað.Simar 18284 og 73619 eftirkl. 19. Bilskúrshuröir Útihurðir. svalahurðir. gluggar og iausafög. Gerum verðtilboð. Hagstætt verð. Trésmiðjan Mosfell sf. Hamratúni 1. Mosfellssveit. Simi 66606. Trésmiði — innréttingar Smiðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót afgreiðsla. Trésmiðjan Kvistur, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Simi 33177. Innréttingar-húsbyggingar Smíðum. eldhúsinnréttingar, fatuskapa, sólbekki og fl. b BREIÐAS Vesturgötu 3 simi 25144, 74285 Nýstniði — Breytingar önnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum. Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð. Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019. Látið reynda fagmenn vinna verkið. Kennsla ALMENNI MÚSIKSKÓLINN Nýtt námskeið er að hefjast. Kennt er á eftirtalin hljóðfæri. Orgel Gitar Saxófón, Trompet, Bassa Trommur Upplýsingar daglega kl. 10-12, simi 25403, skrifstofan opin til innritunar þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 18- 20. Almenni Músikskólinn, slmi 25403. Pianó Harmóniku Fiðlu Flautu Mandólin Barnadeild Tymþani Gitar Melódika Kennslugreinar: Munnharpa Harmónika Melódika Pianó Orgel EMIL ADOLFSSON 41 — SÍMI 16239. NÝLENDUGÖTU Hárgreiðsla - snyrting Permanent við allra hæfi Sterkt — Mjúkt. ■ Verðaðeins kr. 1.880,— Innifalið i verði er þvottur, lagning, lagningarvökvi og lakk. Perma Perma Garðsenda 21 Simi 33968 Iðnaðarhúsinu Ingólfsstræti simi 27030. Prentun - fjölritun TEIMSILL OFFSETFJOLRITUN VELRITUN LJÓSRITUN Sœkjum sendum — fljót og góð þjónusta N OÐINSGÖTU 4 - SIMI 24250 Húsgögn Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagafli (ameriskur still). Vandaðir svefnbekkir. Nýjar srpingdýnur i öllum stærðum og stifleikum. Viðgerð á notuðum springdýnum samdægurs. Sækjum, sendum. Opið alla daga frá 9-7 nema laugardaga 10-13. Helluhrauni 20, P J . IICIIUIII ctUUI öpt ItlgdynUV Simi 53044.Hafnarfirði.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.