Dagblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.01.1976, Blaðsíða 22
22 NÝJA BIO 8 Proudly Presents JohnnyCash tSLENZKUH TEXTI. Ný bandarisk litmynd er fjallar um ævi Jesú Krists. Sagan er sögð i bundnu og óbundnu máli af þjóðlagameistaranum Johnny Cash. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 tSLENZKUR TEXTI. EXORCIST Særingamaöurinn Heimsfræg, ný, kvikmynd i lit- um, byggð á skáldsögu William Peter Blatty, en hún hefur komið út i isl. þýð. undir nafninu „Haldin illum anda”. Aðalhlutverk: Linda Blair. Max Von Sydow tSLENZKUR TEXTI Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9.30. Hækkað verð. 1 HASKÓLABÍÓ Óskars verðlaunamyndin Guðfaðirinn 2. hluti Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlutann. Best að hver dærni fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Copp- ola. Aðalhlutverk: A1 Pacino, Ro- bert Pe Niro, Oiane Keaton, Ro- bert Huvall. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartima. i HAFNARBIO 8 Gullæðið Einhver allra skemmtilegasfá og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. Ögleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gaman- mynd Hundalff Höfundur, leikstjóri, aðalleikari og þulur Charlie Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. 1 GAMLA BÍÓ Hrói höttur THE WAY IT REALLY HApPENED\ WALT DISNEY PRODUCTIONS' -< Hobd Nýjasta teiknimyndin frá Disney- félaginu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verð á aiiar sýningar. 1 BÆJARBÍÓ 8 Hafnarfirði Sími 50184. Pilturinn Villi Æsispennandi, bandarisk kvik- mynd um eltingaleik viö Indiána i hrikalegu og fögru landslagi i Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Robert Redford o.fl. Endursýnd kl. 8 og 10. Islenzkur texti. Bönnuð börnum. (j TONABIO 8 Skot í myrkri (A shot in the dark) Nú er komið nýtt eintak af þessari frábæru mynd, með Peter Sellers i aðalhlutverki, sem hinn óvið- jafnanlegi Inspector Clouseau.er margir kannast við úr Bleika pardusinum. Aðalhlutverk: Petcr Sellers, Elke Sommer, George Sanders. ÍSLENZKUR TEXTI i LAUGARASBIO 8 Ókindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Bench- ley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Ro- beri Snáw, Richard Dreyfuss. Bönnuð börnum innan 16: áfS. Sýnd kl. 5. 7.30 oe 10. Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð. I STJÖRNUBÍÓ 8 Allt fyrir elsku Pétur For Pete's sake ÍSLENZKUR TEXTI. Bráðskemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum. Leikstjóri: Peter Yates. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, Michael Sarrazin. Sýnd kl. 6, 8 og 10. _________i_:---:---- , rr. Smurbrauðstofan Ni&lsg&tu 49 -.Sími 15105 Dagblaðið. Miðvikudagur 21. janúar 1976. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp í kvöld kl. 20.35: Fólk úti ó landi fœr listaverk lónuð heim — getur valið eftir „slides"-myndum „Það verða sýnd tvö atriði tir jólaleikriti Iðnós, Equus, og spjallað við Hjalta Rögnvalds- son leikara,” sagði Aðalsteinn Ingólfsson umsjónarmaður Vöku, en þar kennir margra grasa að venju. „Listaskáldin vondu” gerðu mikla lukku þegar þau skemmtu i Háskólabiói á laug- ardaginn var og gerðu sér lítið fyrir og fylltu bióið. Þrjú þeirra lesa upp fyrir okkur ljóð. Það eru þeir Sigurður Pálsson, Hrafn Gunnlaugsson og Guð- bergur Bergsson. Þá verður fjallað litillega um grafiksýninguna sem stendur yfir þessa viku í Norræna hús- inu. Jón Reykdal formaður Is- lenzkrar grafikar ræðir um sýn- inguna. Þegar sýningin er af- staðin verða listaverk þessi lán- uð út eins og bækur en nú er verið að gera þrjú sett af „slides”-myndum, sem send verða út á land, meðal annars til ísafjarðar og Akureyrar, og getur fólk svo ákveðið eftir myndunum hvaða verk það hef- ur áhuga á að fá lánað. Einnig ræðir Vésteinn ólason lektor við Ólaf Jóhann Sigurðs- son sem eins og kunnugt er varð þess heiðurs aðnjótandi að hljóta bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs i siðustu viku. EVI Jdn Reykdal formaður tslenzkr- ar grafikar mun fræða okkur um grafiksýningu sem nú stend- ur yfir i Norræna húsinu. V Leikfélag Kópavogs Sýning sunnudag 25. janúar kl. 13.00 Bör Börsson örfáar sýningar eftir. Miðasala opin frá kl. 5—7 föstu- dag og laugardag. Hljómsveitin Belia-Donna Blaðburðar- börn óskast strax i eftirtalin hverfi: Tjarnargötu, Suðurgötu, Bergstaðastræti, Þingholtsstræti. Dagblaðið, afgreiðsla, Þverholti 2, R. S. 22078. Útsala — Útsala Barnafatnaður, garn og fl. 10% afslóttur á ýmsum öðrum vörum Verzlunin Karfan Hofsvallagötu 16 — Sími 12171

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.