Alþýðublaðið - 03.12.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1921, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Yetrarstígvél fyrir börn íást í kkMsinii á Laugaveg 17 i BrvMtryggingar á lnvibúl og ¥ðrimm iiVMfl édýrarl i»|4 A. V. Tultnl m Séirh betur ter vita mctíu ekki til, að til sé nema eitt skotfélag hér á landi nú, og það er hér í Reykjavík. Menn vita raunar held- ur fátt um það álment nema það, að eitt sisn sótti maður af alþýðu stétt um upptökn á það, en því var ekki sint, að sögn Ltans, Þ&ð gerði á sjálfu sér ekki svo mjög til, en þáð géfur óvenjuskýra vís- bentííng um það, til hverra verka féiagið sé stofnað. Einnig þess vegna verða sér- staklega allir alþýðumenn að íyígja enn fastara kröfu Sokksins um að banna ö!l skotféiög og hafa hana fram svo gersamiega og skilmála- laust, að englnn iáti sér detta í hug að leggja fyrir sig þá vitléýsu að flytja inn og selja skotfæri. Hvern þremilinn á sú þjóð Hka að vefa að eýða fé í byssur bg skotfæri, sem ekki þykist hafa ráð á því, að reisa sæmilegan spitala fyrir sjúklinga á landinu ? Herjólfur; €rIehð sinskeyii. Khöfn, 30. nóvr Greiðslufrestur Pjóðverja. Frá Lundúnum er símað, að staðfest sé áf blöðunum fregnin um, að Englendingar vilji veita Þjóðverjum tveggja ára greiðslu- frést. Er Bradbury, fuiltrúi Breta í skaðabótanefndinni, talinn frum- kvöðull þessarar stefnu. írlandsmálin. Craig, foringi Ulstermanna, hefír lýst yfir því við Lloyd-George, Alþýðufræðsla Stúdentafél. Bjarni Jónssor. frá Vogi flyturerindi í Nýja B ó á morgun kl 3 Efni: jlÆesta menuingarþjói ín. £anð og lýður. Skýrt með skuggamyndum. Aðg. 50 aura. Vörubílar fást leigðir í largferðir eftir samkomulagi, Jón Kr. Jónsson, Norðurstíg 5. Sími 272. að hann telji frumvarp Englend- inga tóéð öliu ótækt, ea sé þó fús til frekari samninga. Samdráttur Breta og Pjóðverja. Walter Rithenau er kominn til Limdúaa til þess að ráðgast við ráðandi fjármálamena þar. Er íroima hans talinn vottur um vax- andi skilaing milli Eæglendinga og Þjóðverja, og hefir Churehill í ræðu í gær !sgt rfka áhefzlu á nauðsyn hans. Khöfn, 1. deB, Hert á baonlöguni. Síraað er frá Heisingfors, að fram hafi verið lögð tvö Iagafrum- vörp, er herfii á banniögunum. Norskt hátíðahald. Norræn félög hér í borgrani, sænsk, ísienzk, norsk, fip.sk, fær eysk og Dansk íslenzka félagið, héldu I gær mjög prýðilega norska hátíð. Aage Meyer Benedikfssen flutti fyririestur, og tnenn frá öil- um löndunum aðstoðuðu við hátáða- haldið, af ísiendinga hálfu Har- aidur Sigurðsson. Hauphallarverð. Hlutabréf íslandsbanka eru nú skráð á 55 kr. (100 kr. bréf að nafnverði), þýzk rfkismörk á 3 aur. Trassaskapur. í byggingarsaœþykt bæjarins hefir iengi staðið ákvæði um að þakrennur skuii vera á búshilðum sem að götu snúa. Munu þeir vásu feður, sem þá ritning sömdu, hafa álitið vegfarendum nægilegt það vatn sem feiiur beint af himnum ofan, þó ekki steypist foss af hverju húsþaki á höfuð þeim. En það hefir gengið erfiðlega að fram- fylgja þessu ákvæði byggingar- samþyktarinnar. Húsaeigendur haía trassað að framfylgja þessu ákvæði, Hver einasti nýdubbaður bæjar- verkfræðingur hefir spreytt sig á þeirri sflraun, að ráða bót á þess- um trassaskap með laga aðstoð. En hver einastí hefir gugnað fyrir ofráki trassasksparins. Enn er grúi þessara fallvatna á bænum, sem engum þeirra hefir tekist að virkja. Þó er þetta ekki svo að skilja að vit og dugnaður bæjarverkfræð- inganna kafi engu áorkað. Þak- rennur eru nú komnar á mikinn. meiri hluts húsa. En á mjög mörg- um þeirra er sá ágalli, að þær halda ekki vatni. Slysagat er á einni, ryðáta á annari, biiuð sam- skeyti á þriðju og svo koll af kolli. Þessar Vansköpuðu verkfræðinga- rennur hafa þvá biátt áfram orðið til þess að „organísera" regndrop- ana, svo máttur þeirra tii óþurfta- verka er nú margfaldaður. Þessi niðurföil eru hvimleið ailsstaðar, en lökust þó, þegar þau hafa komið sér fyrir beint yfir inngöngudyrum sölubúða, sem sumstaðar á sér stað. Eg held að unt væri að bæta úr þessum afleita trassaskap. Tvc ráð mætti reyna: 1. Að bærinn launi sérstakan verk. fræðing til þess að fást við renn; ur eitt eða tvö ár. 2. Að setja í byggingarsamþykt- ina ákvæði um það, að þak- rennur skuli vera vatnsheidar,. Vegfarandi. Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi sáðar ec kl. 3*'4 á kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.