Dagblaðið - 02.04.1976, Síða 18
18
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. APRÍL 1976.
Framhald af bls. 17
Vetrarvörur
Cabcr skíðaskór
nr. 42 til sölu, vel með farnir.
Verð kr. 12 þús. Uppl. í sima
37012 milli kl. 5 og 9.
f----.---------S
Fyrir ungbörn
Vel með farinn
barnavagn til sölu. Uppl. í síma
21184.
Til sölu
góður barnabílstóll og fatahengi.
Upplýsingar í síma 71001.
Svallow kerruvagn
til sölu. Einnig búrðarrúm.
Hvort tveggja sem nýtt. Sími
10531.
'--------------N
Til bygginga
Mótatimbur óskast
Öska eftir að kaupa 12—15
hundruð metra af 1x6 og
200—300 metra af 2x4. Uppl. i
síma 66334 eftir kl. 19.
Sjónvörp
Tandberg sjónvarpstæki
með 25" skermi á hjólagrind tii
sölu. Lítur mjög vel út. Mikið
húsgagn. Uppl. í síma 40864.
1
Hljóðfæri
i
Til sölu er Yamaha orgel
stærð B30 CR mjög vel með farið,
aðeins eins og hálfs árs gamalt.
Uppl. í síma 27558.
Farfísa rafmagnsorgel
til sölu. Verð kr. 80 þús. Einnis 1
manns svefnsófi. Verð 18 þús.
Sími 84447.
Orgel til sölu
Yamaha stofuorgel (5 áttunda) til
sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma
21931 eftir kl. 7 á kvöldin.
1
Hljómtæki
i
Til sölu nýtt
Carion kasettutæki af beztu gerð,
einnig ónotað vatnsrúm. Sími
13292 eftir kl. 6.
Tii sölu Dual piötuspilari
C-S 12 og Pioneer magnari SA-
500-A og tveir Pioneer hátalarar
C-A-22-A. Uppl. í sima 38430 til kl.
18 og eftir kl. 18 í síma 33482.
Stereo-kassettutæki
fyrir bíl til sölu. Upplýsingar í
síma 28682.
Hljómbær sf. —
Hverfisgötu 108, á horni Snorra-
brautar. Sími 24610. Tökum hljóð-
færi og hljómtæki í umboðssölu.
Mikil eftirspurn eftir öllum teg-
undum hljóðfæra og hljómtækja.
Opið alla daga frá 11-7, laugar-
daga frá kl. 10 til 6. Sendum í
póstkröfu um allt lánd.
Til söiu
sambyggður .stereofónn og
magnari með hátölurum, topp-
græjur. Einnig er skrifborð til
sölu, tilvalið fyrir unglinga. Selst
á sanngjörnu verði. Uppl. í síma
37472 eftir kl. 9 á kvöldin.
Ljósmyndun
Odýrt
Vestur-þýskar úrvalsfilmur.
Insta-ljósmyndavélar.
35 mm — ljósmyndavéiar.
Kvikmyndatökuvélar.
Kvikmyndasýningavélar.
Skyggnusýningavélar.
Rafmagnsflöss. Skyggnurammar
tjöld, o.fl. hringið eða skrifið eftir
mynda og verðlista. Póstkaup,
Brautarholti 20, Sími: 13285.
8 mm véla- og filmuleigan.
Polaroid ljósmyndavélar, lil-
myndir á einni minútu, einnig
sýningarvélar fyrir slides. Simi
23479 (Ægir).
' Þarna kemur Mina. Hún verður
alveg óð ef húi’ sér að ég er að
horfa á slagsmálin!
*v 'U
1 <0 J
Pési er afiur kominn í gólfið og
dómarinn telur einn — sjö —
átta — niu. . . .
Ó, ég sé að þú Yj Og bér með
hefur verið að JL lýkur útsend—
horfa á óperU..'jé^ingunnl .
útsendinguna! ^óperunni Sigfríð
^eftir Wagner.
I
Safnarinn
i
Kaupuin íslenzk
frímerki og gömul umslög
hæsta verði, einnig kórónumynt,
gamla peningaseðla og erlenda
mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170.
Eins árs Copper
hjól til sölu. Uppl. í sima 74636
eftir kl. 20.
Suzuki AC-50 tii sölu
árg. '74. Vel með farið, ekið 3.800
km, verð kr. 80 þús. Uppl. í síma
41152 milli kl. 5 og 7 næstu daga.
Montesa Cota 247 CC
mótorhjól til sölu. Uppl. í síma
40155.
Vélhjól—Vélhjól
Til sölu er Honda XL 350-BSA 650
M-21. Montessa Cota 250. Lúffur,
gleraugu, andlitshlífar, dekk og
fl. Tökum hjöl í umboðssölu.
Sérv.erzlun nieð inolorhjól og
útbúnað. Vélíyólaverzlun Hannes
Ölafsson, Skii>asundi 51. Sími
37090.
Rciðhjól þrihjól.
Notuð og ný. Reiðhjólaviðgerðir,
varahlutaþjónusta. Reiðhjóla-
verkstæðið Hjólið Hamraborg,
Kópavogi (gamla Apótekshúsið).
Sími 44090. Opið 1-6 laugardaga
10-12.
r ^
Bílaviðskipti
Dodge Dart Swinger
árg. '72, innfl. '7.3 til sölu. ekinn
60 mílur. Uppl. i síma 28330.
Piekup '72 lengri gerð
til sölu. Verð samkomulag. Uppl. í
síma 16366 allan laugardaginn og
sunnudag og eftir kl. 6 aðra daga.
Vörubíll óskast.
Palllaus 4-6 tonn. Uppl. í síma
23704. Akureyri.
Willys jeppi '46
er tií sölu af sérstökum ástæðum.
Uppl. í síma 24948.
Benz vöruhíil 1517
10 tonna árg. '70 til sölu. Uppl. í
síma 92-2638 eftir kl. 6 á kvöldin.
Vii kaupa vel með farinn
japanskan bíl '74-75 árg. Mikil
útborgun. aðeins góður bíll
kemur til greina. Uppl. i síma
13292.
Saab 96 árg. '64
til sölu, fram og afturbretti, hood
og stuðari, skottlok, startari og
dynamo. Uppl. í sima 44523 eftir
ki. 8 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa
V.W. gegn 100 þús. kr.
staðgreiðslu. Aðrir bílar koma til
greina. Uppl. í síma 72363 og síma
32673.
Oska eftir góðum bíl.
Ekki eldri en '69-70. Utborgun
kr. 75-80 þús. og eftirstöðvar með
jöfnum mánaðargreiðslum. Uppl.
i sima 72983 eftir kl. 7 í kvöld og
næstu kvöld.
Jcppakcrra óskast.
Uppl. i sima 74440.
Skoda 1000 árg. '68
til siilu. er með nýuppgerðri vél
og er á góðum dekkjum. Þarfnast
smá boddýviðgerðar. Verð 35 þús.
Uppl. í síma 93-7409 eftir kl. 6.
Fiat 1500 árg. ’68
til sölu, skoðaður 76. Uppl. í síms
85066 á vinnutíma og 20969 á
kvöldin.
Ford Galaxie, 500 XL
árg. '63 til sölu. Uppl. í síma
40382.
Station árg. ’65-’67,
amerískur, óskast til kaups. Uppl.
á kvöldin eftir kl. 19 og laugardag
í síma 53421.
Vélverk hf. auglýsir.
Eigum fyrirliggjandi nokkrar
uppgerðar Bedforddísilvélar til
afgreiðslu strax. Leitið upp-
lýsinga. Vélverk hf., símar 82540
og 82452.
Skipti á Saab '65
og sendiferðabíl óskast. Má
þarfnast viðgerðar á boddý. Uppl.
í síma 16265 eftir kl. 18.
Commer Cub árg. ’66
mikið af varahlutum fylgir og
Taunus 12 m árg. '65, góð dekk, til
sölu. Uppl. í síma 19334 eftir kl.
18.
Benz 250 árgerð '67
til sölu, þarfnast viðgerðar, skipti
á ódýrari bíl koma til greina.
Uppl. i síma 34735 eftir kl. 6.
Vantar fjaðraöxul
að framan í Playmouth Belvedere
árg. '66. Uppl. í síma 99-4114.
2 stk. VW
árg. '63 og árg. '64, til sölu,
þarfnast smálagfæringar. Uppl. í
síma 11099 eftir kl. 18.
Saab 96
árg. '63 til sölu. þarfnast
smávægilegrar lagfæringar. Uppl.
i sima 44918 eftir kl. 20.
Tii sölu dísil
vél í Benz 200, ekin ca 15 þús. km.
Sími 82120 og á kvöldin 73952.
Fíat 128 árg. 70
til sölu. Upplýsingar í síma 74033
eftir kl. 6.
Bedford árg. ’66
til sölu. Til sýnis á verkstæði
Sambandsins, Höfðabakka 9,
virka daga.
Bifreiðaeigendur.
Getum útvegáð varahluti í flestar
gerðir bandarískra bifreiða
m/stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, sími 25590.
Kaup — sala
Vantar vél í VW 1300, flestai
vélarstærðir koma til greina,
helzt 12 volta. Höfum til sölu; í
Willys: vél, gírkassi, spil og 24
volta vatnsþétt rafkerfi; í
Rússajeppa: millikassi, aðalkassi,
drif, framhásing, drifsköft,
fjaðrir og ýmislegt fleira. Uppl. i
síma 41405 og 16405 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Suóurstofa
og herbergi til leigu að Hverfis-
götu 16 a. Simi 42585.
Iðnaðarhúsnæði
í Garðabæ til leigu, 450 fermetrar.
Uppl. i síma 34735.
Húsráðendur
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu?
Húsaleigan, Laugavegi 28 2 hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og í síma 16121. Opið frá
10-5.