Dagblaðið - 27.04.1976, Side 6

Dagblaðið - 27.04.1976, Side 6
6 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐ.ÍUDAGUR 27. APRÍL 1976 Le.vniþjónusta Bandaríkj- anna. CIA, hefur enn í þjón- ustu sinni bandarískar einka- stofnanir of> fjölda einstaklinga í öllum mannfélagsstigum, bæöi í Bandaríkjunum og er- lendis, til þess aö viðhalda hinu geysiumfangsmikla njósnakerfi sinu. Nefnd sú. er kannað hefur starfsemi leyniþjónustunnar að undanförnu, segir í skýrslu um störf sin, sem birt var opinber- lega í gær, að CIA hefði haft á snærum sínum alls kyns menntastofnanir, blaðamenn og trúarstofnanir. Segir þar ennfremur, að í dag hafi leyniþjónustan „mennta- menn í sinni þjónustu, — sjórn- endur háskóla og háskólastúd- enta sem vinni að leyniþjón- ustu-og njósnastarfsemi. „Menntamenn” þessir starfa við meira en 100 ameríska há- skóla víðs vegar um landið og erlendis. SKYGGNZTINN í DÝRÐINA r r r r INYUTKOMINNISKYRSLU í nýtútkominni skýrslu rannsóknarnefndar þeirrar, er kannað hefur starfsemi bandarísku leyniþjónustunnar, kennir margra grasa, encia startsemin fjölþætt og fræg af endemum. Egyptaland: Kínverjar gefa Egyptum mikið magn herbúnaðar Kínverjar munu nú láta Egyptum í té ókeypis vopn og varahluti, eftir að hernaðarleg- ur samningur var undirritaður í Peking í síðustu viku af vara- Erlendar fréttir REUTER forseta Egyptalands, Hosni Murbarak, segir í dagblaðinu A1 Ankbar í Kairó. Segir í dagblaðinu, að Kín- verjar hefðu lagt á það áherzlu að ekki þyrfti að borga fyrir vopnin og að Mao formaður hefði sagt við varaforsetann: „Kína lætur þeim þjóðum sem berjast fyrir frelsi sínu og reyna að hrinda árásum í té vopn, en stundar ekki vopna- sölu.” Ekki hefur verið greint frá nánari smáatriðum í sambandi við samninginn, en í síðasta mánuði létu Kínverjar Egypt- um í té vélar fyrir MIG herþot- ur, sem framleiddar eru í Sovétríkjunum og fjölda vara- hluta, en Sovétmenn hafa neit- að að afhenda Egyptum þessa hluta þar eð sletzt hefur upp á vinskapinn þar á milli og auk þess eru Egyptar stór- skuldugir. Bretland: AFRAM LÁTINN - LEIKARI Leikarinn Sidney James, einn af mestu gamanleikurum Breta, féll niður á leiksviði í gærkvöld og iézt skömmu síðar. Hann var 62 ára að aldri. Leikarinn, sem var ættaður frá Suður-Afríku, lék í meira en 180 kvikmyndum og var sérstaklega þekktur fyrir hlutverk sín í „Afram”-myndunum. Leikarinn Sidney James þótti oft fara á kostum, sérstaklega í hlutverkum sínum í „Afram’- m.vndunum. Stonehouse fyrir rétt í dag John Stonehouse, þing- maðurinn brezki, sem setti drukknun sína á svið á Miami fyrir rúmum átján mánuðum, verður leiddur fyrir rétt í dag sakaður um 23 afbrot, m.a. sam- særi, fölsun, þjófnað og fölsun skilríkja. Ákærurnar byggja í höfuð- atriðum á skuggalegum viðskipta- háttum þingmannsins og að hann hafi ætlað að græða á hvarfi sínu í nóvember 1974. Hann var hand- tekinn einum mánuði síðar í Melbourne í Ástralíu, þar sem hann var ákærður fyrir að konta inn í landið með falskt vegabréf. Ródesía: Stjórnin fyrirskipat ritskoöun Ríkisstjörn Ródesíu hefur nú ákveðið uð taku upp nokkurs konur ritskoðun Hefur þessu verið ákaflega mótmælt, l.d. uf eiganda einnur stærstu blaða- keðju í landinu og uf formanni samtaka' bluðamunna. Alll hefur þó komiö lyrir ekki. Að siign stjörnarvaldu er þetta gerl til þess að berjast gegn „starfsemi sk.eruliða og gegn óeirðunt" og einnig til þess uð létta á „gifuriegri sál - rænni áreynslu, sem þjóðin hefur oniiö að liðu" að undanfiirnu. Bandaríkin: Patty nógu heilbrigð til að fara í 6 mánaða geðrannsókn Patricia Hearst hefur nú öðlazt heilsuna á ný, eftir að annað lunga hennar sprakk. Hefur hún nú verið flutt í fangaklefann á ný, eftir tveggja vikna dvöl á sjúkra- húsi. Dómari úrskurðaði að Patty skyldi sæta sex mánaða geð- rannsókn og eftir að hún hefur nú náð sér vegna sjúkdóms í lungum, hefur hún nú verið send til fangelsisins á ný. Hearst, sem sakfelld var í sl. mánuði fyrir aðild að bankaráni árið 1974 með félögum sínum úr Symbionesiska frelsishernum, var útskrifuð af sjúkrahúsinu, eftir að læknar höfðu lýst því yfir, að hún væri orðin heil heilsuá ný. Hinn 22ja ára gamli erfingi milljónaauðæfa mun nú verða' settur í geðrannsókn og læknis- skoðanir næstu sex mánuði, en þá á hún að mæta fyrir rétti á ný, ákærð fyrir hlutdeild að öðru ráni og misþyrmingum. Morðingi Pasolinis á Ítalíu: VAR EKKIEINN AÐ VERKI Hinn sautján ára gamli bana- maður ítalska leikstjórans Pier Pasolini var í gær dæmdur í allt að níu ára fangelsi fyrir ódæðið. Þó sagði í dómsupp- kvaðningunni, að menn væru sannfærðir um, að drengurinn hefði ekki verið einn að verki. Giuseppi Pelosi, sonur bakara, játaði að hafa framið morðið, eftir að Pasolini hefði reynt að hafa við hann kyn- ferðisleg mök, en hann neitað. Niðurstaða dómaranna þess efnis að hér hefði verið um morð „með aðstoð fleiri manna” að ræða er talið gefa þeim skoðunum, að leikstjór- inn hefði verið myrtur af stjórnmálalegum ástæðum, byr undir báða vængi á ný. Pasolini var ákafur marxisti og er álit margra að hann hafi verið fórnarlamb samsæri.,. Lik leikstjórans fannst áyfir- gefinni strönd og hafði manninum verið misþyrmt illa. Telja fróðir rnenn, að ntorðingi hans hafi alls ekki getað verið einn að verki. Dœmdur í 9 ára fangelsi

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.