Dagblaðið - 03.05.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 03.05.1976, Blaðsíða 18
SINDRA STAL Nýtt símanúmer 2 72 22 TEPPADEIID HRINGBRAUT 121 - SÍMI 28603 Cuprinol á viðinn 1 Slippfé/agiö íReykjavíkhf MálningarverksmiÖjan Dugguvogi Símar 33433og 33414 ÍsIiMizku lcikararnir scm syndu lallu fliiKuna á f.jórum stöðum i Færey.jum. Hópurinn er þarna á leið til Sandoy með Ritunni. Islenzkir ,## ,sjónleik- arar" vekja hrifningu í Fœreyjum — dríft í fœreyskri leikritagerð Þetta er hópurinn sem sýndi Lúkas yið góðar undirtektir færeyskra áhorfenda. l)B-myndir Elis Poulsen. ÁLAFOSS TEPP/ Já, við selium eifinig allar gerðir af Álafoss-teppum. Veljið úrvals íslenzka fram- leiðslu, verðið er hagstœtt og þér þurfið aðeins að greiða þriðjunginn út, eftirstöðvarnar fáið þér lánaðar í allt að 12 mánuði. Við sjáum um móttöku og ásetningu. „íslenzku leikhóparnir fengu mjög góðar viðtökur í Fær- eyjum þegar þeir sýndu Litlu fluguna og Lúkas. Það síðar- nefnda fékk þó nokkuð betri móttökur." sagði Elis Poulsen, fréttaritari DB í Færeyjum, þegar hann sendi okkur myndir af íslenzku leikurunum sem þar voru nýlega í sambandi við hálfrar aldar afmæli Sjónleika- félagsins i Tórshavn. Litla flugan var sýnd í Tórshavn, Sandoy, Klakksvík og Tvöroyri við góðar undir- tektir en Lúkas sýndur aðeins í Tórshavn. að sögn Elis. Mikið var um dýrðir á sviði leiklistarinnar í Færeyjum í kringum afmæli leikfélagsins þar og m.a. efnt til verðlauna- samkeppni um ný færeysk leikrit. Fyrstu verðlaun hlaut Steinbjörn Jakobsen fyrir leikrit sitt Skipið, sem Elis sagði albezta færeyska leikritið til þessa, og hlaut það metaðsókn. „Þá vakti líka hrifningu nýtt leikrit eftir Jens Pauli Heinesen sem heitir Annika í Dímon. Það er stærsta færeyska leikritið til þessa, mjög got,." sagði Klis Poulsen. Danskt brúðuleikhús hefur heimsótt Færeyjar í tilefni afmælisins og von er á leik- hópum frá Noregi og Irlandi. -OV Sveinii Kinarsson þjóðleikhús- stjóri ásamt færeyska leik- stjóranum Kyjull' .lohanncssen. | en haiin stjórnaði báöum fa*r- evsku leiki ituiiiim i vor.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.