Dagblaðið - 03.05.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 03.05.1976, Blaðsíða 22
22 Framhald af bls. 21 Hljóðfæri Fender Jess Bass tii sölu. Blaupunkt og Philips bílaútvarpstæki og tveir hátalarar til sölu á sama stað. Sími 42448. Listmunir Kjarval. Til sölu er krítarmálverk 140x80 eftir Jóhannes Kjarval. Væntan- legir kaupendur leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudag, 7. maí merkt „Kjarval —16489”. I Bækur I Bók mín: „Ríó og rögn þess” er með teikningum og er seld í Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18, Bókaverzlur Sigfúsar Eymundssonar Austur- stræti 18, Bóksölu stúdenta Stúdentaheimilinu v/Hringbraut, húsi Fylkingarinnar Laugavegi 53A og hjá mér, Skipasundi 48. Helgi Hóseasson. r ' Sjónvörp Til sölu stereosett og litsjónvarp. Stereosett, Kenwood AM-FM, stereo receiver kr. 4200, Pioneer CT-F2121, Stereo Kass- ette Tape Deck, 2 stk. hátalarar, Gledale 3, einnig 20” litasjónvarp. Allt sem nýtt. Sími 17236. Tandberg sjónvarpstæki til sölu, 23”, verð 25 þús„ og 2 stoppaðir hægindastólar, verð 5 þús. stykkið. Uppl. í síma 20417 eftirkl.6. 1 Ljósmyndun D Revue kvikmyndatökuvél með Chinon zoom-linsu og tónbandi, Super-8 til sölu. Hlein hf„ Hafnarstræti 16. Sími 14065. 8 mm véla- og fiimuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Copper reiðhjól til sölu, ágætlega vel með farið. Uppl. í síma 35128. Óska eftir að kaupa vel með farið mótorhjól, einnig mótor í BSA 650. Simi 84431. Suzuki AC 50 árgerð ’73 til sölu. Uppl. í síma 38818. Hjól óskast keypt fyrir 10 ára dreng. Uppl. í síma 35348 eða 66294. Honda S 50 árgerð 1972 til sölu að Háaleitisbraut 24. Sími 30525. Honda SS 50 árgerð ’73. Uppl. í síma 71517 kl. 19-20. Argerð 1976 af PUCH 50 cc mótorhjólunum var að koma, til sýnis að Bolholti 4, Rvík og Hamratúni 1 Mosfells-. sveit, símar 91-21945 og 91-66216. Einnig voru að koma kubbaclejtk á kr. 3500.00,snjó- og sumardekk á kr. 2.900,00, slöngur á kr. 750.00 Stærð á dekkjum 17x2,75, passar á flest 50 cc hjól. Sendum í póst- kröfu. Ath. varahlutir aðeins i síma 91-66216. PUCH-umboðið. Vel með farið drcngjareiðhjól með gírum til sölu. Upplýsingar í síma 41531 eða að Grenigrund 6. Suzuki vélhjól AC 50 árgerð 1974 til sölu. Verð 80—85 þús. Upplýsingar i síma 17938 á kvöldin. Jawa árg. ’58, 125 cub. til sölu. Þarfnast smá- vægilegrar viðgerðar. Uppl i sima 93-1334. Oska eftir telpnahjóli. U|)pl. í síma 18247. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 3. MAl 1976. Ef við ætlum að lifa þetta af, verðum við að gleyma eigingirninni. Honda $0 '68 til sölu í toppstandi. Uppl. í síma 15331. Barnareiðhjól, helzt með hjálpardekkjum, óskast keypt. Uppl. í sima 30602 eftir kl. 18. Safnarinn Til sölu fáein sett af þjóðhátíðarpeningi Seðla- bankans (sérsláttu) á kr. 6 þúsund settið, einnig nokkrir bronspeningar Þjóðhátíðarnefnd- ar á kr. 4 þúsund. Uppl. i sima 13114. Ný frímerki 3. maí. Umslög í miklu úrvali. Kaupum ísl. frímerki, stimpluð og óstimpl- uð, fyrstadagsumslög og seðla. Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6A, sími 11814. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. FrímerkjamiÓstöðín, Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. Óska cftir að kaupa 8-10 manna gúmmibát og 35-50 hestafla utanborðsmótor. Sími 18051. Utanborðsmótor Nýr Chrysler mótor með tank og stýrisgræjum til sölu. Uppl. í síma 74385. 10 til 30 tonna bátur óskast til kaups strax. Uppl. í síma 30220 á daginn og 16568 á kvöldin. Til sölu 6 til 7 tonna nýlegur dekkbátur með góðri vél og tækjum. Ca 200 lóðir geta fylgt. Einnig er til sölu 2'A tonna grásleppu- og handfæra- bátur í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 21712 eftir kl. 8 á kvöldin. Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur, takið eftir! Bifreiðaþjónusta okkar verður opin frá kl. 9-22 alla daga vikunnar. Komið og gerir við bílinn ykkar sjálf að Sólvallagötu 79, vesturenda. Verið velkomin og reynið viðskiptin. Bílaaðstoð h/f, Sólvallagötu 79. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala tarðandi bila kaup og sölu ásamt nauðsyniegum eyðublöðum fá auglvsendur ókeypls á afgreiðslu blaðsins l Þverholti 2. V ______________^ Taunus 17 M árg. '61 selst til niðurrifs. Uppl. í sima 40835. Óska eftir að skipta á bíl og mjög fullkomnum stereo- tækjum af Pioneergerð sem innihalda útvarp og sambyggðan magnara, kassettutæki, 4 hátalara. plötuspilara og eyrna- fón. Æskilegur bíll væri t.d. Fíat 128 árg. ’71-’72-’73 eða V W árg. ’71-’72-’73, aðeins bill í toppstandi kemur til greina. Uppl. í síma 53610 eftirkl. 19. Sjálfskipting í Chevrolet óskast. Óskum eftir sjálfskiptingu í Chevrolet, Power Glide eða Purobo-Hygo. Eigutn kúplings- hús, pressu og svinghjöl. (11 7/8) úr 350 Blazer ef viðkomandi vill taka upp i verð. Uppl. í síma 75951 eða 72691 eftir kl. 6. Óska eftir 6 eða 8 cyl Ford vél. Uppl. i síma 31343 eftirkl.7. Fíat 125, Special, árgerð 1972. til sölu. Verð 550 þúsund. Staðgreiðsluverð 450 þúsund. Uppl. í sima 71540. VW 1300 '67 til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í sírna 74599 eftir kl. 5. Broneo '66, mjög góður, til sölu. Má borgast með 3ja til 5 ára skuldabréfi. Bilasalinn við Vitatorg, simi 12500 og 12600. VW '61 til sölu, í góðu standi og lítur vel út. Verð ca. 100 þúsund. Sími 12069 eftir kl. 19. Við óskum að taka á leigu 10—12 tonna trillu í sumar. Uppl. í síma 24429. 3'A tonna trilla til sölu. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. i síma 40787 eftir kl. 7. Ford Fairlane 500, 8 cyl, til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri. Mikið af varahlutum fylgir. Sínti 75081. Vantar góðan Skoda Combi mótor. Uppl. í síma 25701 eftir kl. 6 á daginn. Skoda til sölu, árgerð '69. Góður. og ödýr bíll. Upplýsingar í síma 20355. Moskviteh '68-'72 til sölu. Gangverk og undirvagn úr '72 módelinu. ké.vrt 15 þúsund km. Uppl. i sima 71435 eftir kl. 7. Skoda 100 árgerð ’70 til sölu, ekinn 79 þúsund km„ skoðaður ’76. Uppl. í síma 3843Ó eftir kl. 18 í síma 33482. Skodábifreið til sölu, árg. 1972, mjög vel með farin. Uppl. í sima 51307 á kvölditf eftir kl. 7. Volga árg. ’74 til sölu, góður bíll með kassettubandi. Uppl. í slma 40222. eftir kl. 7. YW 1300 ’71 til sölu. Ný vél. Skoðaður '76. Uppl. í sima 85193 milli kl. 6og 9. Ford Cortina '65 til sölu í góðu ástandi. Skoðuð 1976. Uppl. í síma 43831 eftir kl. 7. Óska eftir bíl árg. '70 eða yngri. Uppl. í síma 83681. Peugeot 404 station árg. ’68 til sölu. Skipti á nýrri og minni bíl koma til greina. Uppl. i síma 93-7439. BMW 1800 '67 til sölu. Lítur mjög vel út. lítið sem ekkert ryð. Einnig á sama stað BMW niótor. girkassi og drif ásamt öðrum varahlutum. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 34662 alla næstu viku. Volvo 164 árg. 1971 til sölu. Bíllinn er í góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 44308 á kvötdin. Chevrolet Malibu árg. '72 6 cyl. sjálfskiplur. aflstýri og afl- hentlar. Ekinn 69 þús. knt. Uppl. i r'ma 35614.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.