Dagblaðið - 03.05.1976, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 03.05.1976, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1976 Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir atvinnu Og húsnæði, helzt úti á landi. Upplýsingar í síma 97-613S. 1 Kennsla i Kenni eiisku. frönsku. ítölsku, spænsku. sænsku og þýzku. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Les með skóla- fólki, bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson. sínti 20338. Sniðskólinn. Kenni að taka ntál og stíiða allan dömu- og barnafatnað. Saumið sumarfatnaðinn sjálf. . Siðasta námskeið hefst 4. maí. Kennsla fer fram í Hafnarstræti 22. Innritun í síma 26944 og 34730. Bergljót Ólafsdóttir. Les með gagnfr;eðaskólanemum. Upplýsingar í sítna 13317. Enskunám í Engiandi. Lærið ensku og byggið upp fram- tíðina. Urval beztu sumarskóla Englands.Ódýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar í sima 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef óskað er. 1 Tapað-fundið 8 Seðlaveski með skilríkjum tapaðist í Hafnarbíói síðastliðið fimmtudagskvöld. Vinsamlegast skilist á afgreiðslu Dagbl. Þver- holti 2. Kvengullúr með gullkeðju (Alpina) glataðist í miðbænum sl. fimmtudag. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 25500 (vinnusími) eða 13401. Gullúr tapaðist á lciðinni frá Gamla bíói, að Hlemmi 8. marz. Uppl. í síma 33323. Tapazt hefur skólaúr merkt Pierpont frá Sundlaug Kópavogs. Uppl. í síma 44419. Spákonur 8 Les í lófa, spil og bolla næstu daga. Uppl. í síma 53730. 1 Ýmislegt 8 Sumarbústaöur til leigu í 3 ntánuði. Uppl. í síma 10684 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnagæzla Oska eftir börn að passa, talin er í fyrsta klassa, ef þið viljið pössun mína, hringið þá í þennan síma: 40950. Telpa, 12 til 13 ára, í Langholtshverfi óskast til að gæta 2ja barna í sumar. Þarf að geta byrjað í maí. Sími 37811. Óska eftir telpu, 11-13 ára, til að gæta 1 árs telpu sumar. Uppl. í síma 27455. Maður rumiega 60 ára óskar eftir konu á aldrinum 50—60 ára til að taka til í íbúð hans. Nánari kynni koma til greina ef um semst. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dagbl. fyrir 8. maí nk. merkt „Abyggilegur 16557”. Hreingerningar Teppa- og húsgagnahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi í íbúðum og stigahúsum. Bjóðum upp á tvenns konar aðferðir. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 22668 eða 44376,_______________________ Teppa- og húsgagna- hreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn í heimahúsum og fyrir- tækjum. Ódýr og góð þjónusta Uppl. og pantanir í síma 40491. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Hreingerningar og teppahreinsun. Ibúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þúsuna krónur. Gangar ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. I Þjónusta 8 Tek að mér skrautntun í bækur og fleira. Upplýsingar í síma 34795. Múrverk, flísalagnir, málningarvinna: Einnig allar breytingar á böðum og eldhúsum, Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 71580. Bólstrun. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Upplýsingar í síma 40467. Traktorsgröfur. til leigu. Vanir menn. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 83041 og 75836. Eyjólfur Gunnarsson. Vantar yður músik í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó. Borðmúsík, dansmúsík. Aðeins góðir fagmenn. Hringið í síma 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Veiðimenn — Veiðimenn Setjum filt undir veiðistígvél. Skóvinnustofa Hafþórs, Garða- stræti 13A. Sími 27403. Húsdýraáburður til sölu, getum annazt dreifingu ef óskað er, snyrtileg umgengni. Uppl. í síma 20776 I Ökukennsla 8 . Ökukennsla—Æf ingatímar: Kenni á VW 1300. Utvega öll gögn varðandi bílpróf. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Sigurður Gíslason. sími 75224. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818 — Sedan 1600. Fullkominn ökuskóli, öll prófgögn ásamt litm.vnd í ökuskírteinið fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. Ökukennsla—Æfingatímar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75 Ókuskóii og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Sími 83564. Kenni á Volvo 145, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, sími 86109. Ökjikennsla—Æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Datsun 200 L 1974. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Þór- hallur Halldórsson. Sími 30448. Lærið að aka Cortinu. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Hvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Okukennsla— 'Æfingatímar. Lærið að aka bfl á skjótan og öruggan hátL Toyota Celicia. Sigur.ður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. f Véralun vorziuii Verzlun J adidas SK0SALAN LAUGAVEGI 1 Q MOTOROLA 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR OG ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 Lucky sófasett Verð kr. 180 þúsund. Opið frá 9—7, laugardaga 10—1 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. Klœðaskópar: Urvalið er ótrúiega mikið. Fáanlegir spónlagðir úr tekki, álmi og eik, einnig undir málningu. Stærðir: 110x175, 110x240, 175x240 og 240x240 Bæsaðir 100x175 cm. JL HÚSIÐ húsgagnadeild, Hringbraut 121. Sími 28601. 21.150. 4 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Falleg áklæði. Tilvalin fermingargjöf. Sendum gegn póstkröffl um land allt SVEFNBEKKJA Hcföatúni 2 — Sími 15581 Reykjavík Viðgerðir á gull- og silfurskart- gripum.áletrun, nýsmíði, breytingar SionandiMA U&rtytyawisliHi Iðnaðarhúsinu/Ingólfsstræti í Þjónusta Þjónusta Þjónusta J c Pípulagnir -hreinsartir ) Pípulagnir, sími 75209 Hefði ekki verið betra að hringja í VATNSVIRKJAÞJÓNUSTUNA? Tökum að okkur allar viðgerðir, breytingar,- nýlagnir og hitaveitu- tengingar. Símar 75209 og 74717. Er stíflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, loftþrýstitæki o. fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752 og 71793. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÖNSSONAR Pípulagnir: Simi 26846. Gle.vmið ekki, við erum reiðubúnir til þjónustu. Hringið, við komum. SIGURÐUR KRISTJÁNSS0N. Nýlagnir Breytingar Viðgerðir. Er stíflað??? Fjarlægi stíflur úr niðurföllum, vöskum, vc rörum og baðkerum. Nota fullkomnustu tæki. Vanir HERMANN GUNNARSS0N, Sími 42932. c Viðtækjaþjónusta ) Vrn icCr Sjónvarpsviðgerðir Förum í heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í síma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar sími 71475 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna © Útvarpsvirkja- Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende, Radíónette. Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F Þórsgötu 15. Sími 12880. c Húsaviðgerðir ) Gluqqa- oq hurðaþéttingar með innfræstum þéttilistum GUNNLAUGUR MAGNÚSSON húsasmíðam. Dag- og kvöldsími Sími 16559 Þakrennuviðgerðir — Múrviðgerðir Gerum við steyptar þakrennur, sem eru með skeljasandi, hrafntinnu, marmara eða kvarsi, án þess að skemma útlit hússins. Gerum við sprungur í steyptum veggjum. Vönduó vinna. Uppl. í síma 51715. Framleiðum hin vinsælu Þaksumarhús í 3 gerðum. Auk þess smíðum við stiga, milliveggi og framkvæmum hvers konar trésmíði. Símar 53473, 74655, 72019. Sölu- umboð Sumarhúsa, Miðborg, Lækjargötu 2. Símar 2Í682 og 25590.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.