Dagblaðið - 08.06.1976, Síða 23

Dagblaðið - 08.06.1976, Síða 23
!_>/' tiBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNl 1976. 23 Atvinna óskast únga stúlku vantar vinnu í einn mánuö. Vön afgreiðslu og vélritun. Uppl. í síma 50016 eftir kl. 7. 15 ára stúlku vantar sumarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 12647 eftir kl. 18. 18árastúlka sem lokið iiefur námi úr húsmæðraskóla óskar eftir' atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 43481. 2 menn vantar atvinnu strax, sjóvinnu, næturvinnu, byggingarvinnu ofl. o.fl., allt sem býðst kemur til greina. Hef reynslu í sölumennsku, tækni- teiknun o.fl. Hef 1. bekk f tækni- teiknun og 5. bekk verzlunarkjör- sviðs. Uppl. í síma 37813. Matsveinn óskar eftir atvinnu við mötuneyti eða í kjötverzlun. Tilboð sendist DB fyrir föstudag merkt „Matsveinn 19952.“ 17 ára stúlka óskar eftir vinnu í sumar. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41045. Óska eftir innheimtustarfi. Hef bil. Er vön. Slmi 40425. Tveggja tonna trillubátur til sölu með 8-10 hestafla pentuvél. Uppl. gefur Jón Jóhannsson i síma 94-2133. Barnagæzla 15 ara stúlka óskar að gæta barns (barna) öðru hverju á kvöldin. Uppl. i síma 41384 eftir kl. 6 á kvöldin. Tek að mér að gæta barna á kvöldin. Er vön. Uppl. í síma 38332. Þrettán ára stúlka óskar eftir að gæta barns, helzt í Árbæjarhverfi. Uppl í síma 81939. 14 ára stúlka óskar eftir barnagæzlu fyrir hádegi eða á kvöldin. Uppl. í síma 43041. 13 ára telpa óskar eftir að gæta barna, helzt í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 73105. Ford Torino árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 83226 eftir kl. 7. VW ekki eldra módel en árg. ’71 óskast til kaups. Uppl. í sima 51744 eftir kl. 7 á kvöldin. 4ra til 5 manna bíll, ekki eldri en árg. ’71, óskast til kaups. Uppl. í sima 51744. Scout ’74—Sunbeam ’73 til sölu. Scout II. árg. ’74 8 cyl. 345 cc, sjálfskiptur, hátt-lágt drif, loft- kæling, ekinn 18 þús. km, litur orange, mjög fallegur bíll, og Sun- beam 1500 árg. ’73, lítur mjög vel út. Báðir bílar skoðaðir ’76. Skipti möguleg. Uppl. í sima 16792. Til sölu varahlutir í margar gerðir bifreiða. Seljast ódýrt. Kaupi einnig bíla til niður- rifs. Geymið auglýsinguna. Sími 81442. Húsnæði í boði Tvö samliggjandi herbergi með sérbaði og snyrtingu til leigu. Uppl. í síma 82131 eftir kl. 16. Þriggja herbergja íbúð í vesturbænum til leigu, nálægt Háskólanum. Sérinngangur og hiti. Sími getur fylgt ef óskað er. Árs fyrirframgreiðsla. Getur losnað um miðjan ntánuðinn. Tilboð öskast send DB merkt „Há- skólinn 19661“ fyrir n.k. miðvikudgskvöld. Góð íhúð til leigu í Reykjavík. Sá gengur fyrir sem getur útvegað einbýlishús úti á landi til kaups eða leigu. Tilboð merkt „Hvar sem er rölegt 19918" sendist DB f.vrir 15. júní. Til leigu í Hlíðunum góð 3ja herbergja íbúð í kjailara. Nýmáluð og teppalögð, sérhiti. Tilboð er greinir frá greiðslugetu sendist DB fyrir fimmtudags- kvöld merkt „Fvrirframgreiðsla 19983.” Bílskúr til leigu. Til leigu bílskúr í Breiðholti II. Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 71376. Góð 3ja herbergja íbúð í sambýlishúsi í Breiðholti til leigu frá 1. október. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 19258. 3ja herbergja kjallaraíbúð. til leigu í tvo mánuði. Uppl. í síma 41712. Ný 4ra herbergja íbúð til leigu í a.m.k. 6 mánuði. Laus strax. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt: Breiðholt 19865 fyrir 14. júní. Verzlunar- og iðnaðarpláss er til leigu á einu fjölfarnasta götuhorni i borginni, nú þegar. Uppl. i síma 83304 frá kl. 12 til 1 og á kvöldin. Leiguntiðlunin. Tökum að okkur að Ieigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. Húsráðendur. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leiga, Laugavegi 28, 2. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10—5. Húsnæði óskast Ung hjón með barn á 3. ári óska eftir 2-3ja herbergja ibúð á leigu frá 1. ágúst. Algjörri reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 11821 eftir kl. 7. Óska að taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð í steinhúsi. Ekki í blokk. Helzt í Hlíðunum, Laugarnesi eða Kópa- vogi. Uppl. eftir kl. 6 í síma 35121. Hljómsveit óskar eftir æfingarhúsnæði. Sjáum um hljóðeinangrun. Fyrirfram- greiðsla. Reglusemi. Hringið í síma 81508 eða 26661. Tvær reglusamar skólastúlkur (systur) óska eftir 2ja herb. íbúð frá og með 1. sept. Vinsamlegast sendið tilboð merkt „Pósthólf 41, Hveragerði.” Stúlka óskar eftir l-2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 85544 eftir klukkan '9. Miðaldra, barnlaus hjón óska eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi eða rúmgóðri stofu, helzt með eldunaraðstöðu. Skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 13203 eftir kl. 8.20 næstu kvöld. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast. Regusemi. Uppl. í síma 30088 i kvöld og annað kvöld. 16. júní til 1. sept. Óska að taka á leigu 3ja til 5 herbergja ibúð í Reykjavík eða nágrenni frá miðjum júní til 1. september. Góð umgengni. Uppl. í síma 36535 frá kl. 20 til 22. Uiivhinandi hjóu með tvö stálpuð börn óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúð eða húsi til leigu sem fyrst í lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 33565. Hjón með eitt barn óska eftir lítilli íbúð, hclzt í Kópa- vogi. Uppl. í síma 40331 eftir kl. 6. Háskólanemi óskar eftir rúmgóðu herbergi með sérbaði eða lítilli einstaklingsíbúð sem næst Háskólanum. Reglu- semi og skilvísar greiðslur. Sími 32776. 150—180 fm iönaðarhúsnæði óskast á leigu nú þegar i Hafnar- firði. Sími 53343. Tveir hjúkrunarfræðinemar utan af landi óska eftir 3ja herb. íbúð í sumar eða haust, helzt til lengri tíma. Aðstoð við gamalt fólk eða sjúklinga sé þess óskað. Reglusemi og skilvísum g‘ iðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 95-6175. Atvinna í boði Sjómenn vana handfæraveiðum vantar á 40 tonna bát. Uppl. í síma 31287. Bifvélavirkjar óskast, c<ja iiienn vanir bifreiða- viðgerðum. Stilling h/f, Skeifunni 11, símí 31340. Múrarar. Vanan hleðslumann vantar til að taka að sér hleðslu á tveimur einbýlishúsum úti á landi. Uppl. í síma 81706 kl. 19 til 21 í kvöld. Stúlka óskast til að gæta tveggja barna í nágrenni við Stigahlíð. Uppl. I síma 36874. Mæður athugið. Tek börn í sveit í sumar á aldrinum 5-8 ára í 2*4 ifianuð. Uppl. í síma 31399 milli kl. 7 og 9 næstu daga. Óska eftir góðri og ábyggilegri unglingsstúlku (konu) til að gæta 4ra ára drengs frá kl. 8.30 til 15.30 fimm daga vikunnar sem næst Æsufelli. Uppl. í síma 75562 eftir kl. 4. Foreldrar athugið. Getum tekið eitt til tvö börn i fóstur í allt að einn mánuð meðan foreldrarnir eru í sumarfríi. Uppl. í síma 74385. 1 Kennsla i Meðferð vatnslita. Námskeið fyrir börn hefst 11. júnf nk. Inritun og uppl. milli kl. 4 og 7 síðdegis í síma 21902. Elín Karitas Thorarensen, Hagamel 42. Gítarkennsla. Námskeið i gítarleik sem stendur yfir fram i september. Kennari er Símon Ivarsson. Innritun í síma 75395 milli kl. 5 og 7. Enskunám í Englandi. Lærið ensku oe bveeið upp fram- tiöina. úrvai beztu sumarskoia Englands. Ödýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar i síma 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef óskað er.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.