Dagblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 1
2. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 2. JÚLÍ 1976. — 142. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12, SÍMI 83322, AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SlMI 27022. „Mig langar sjúklega að skreppa ó ball íkvöld..." Steinka í stuði — baksíða VALLARSMYGL í ALGLEYMINGI — segir miðstjórnarmaður Framsóknar — baksíða Upp úr tjörninni tókst Holgeiri að ná sér og svetf siðan yfir forsetasetrið. A minni myndinni kemur hann ofan úr Borgarfirði með Ómari Ragnarssyni undir kvöldmatarleytið eftir 3 tima erfiðleika byrjandans í belgflugi.(DB-mynd Björgvin og Ásgeir). „Það sem olli þvi, að flug- takið tókst ekki seni skyldi var, að vindhraðinn jókst úr tfu hnútum í tultugu á meðan á flugtakinu stóð,“ sagði Holberg Másson loftbelgsflugmaður er DB ræddi við hann á Reykja- vikurflugvelli í gærkvöld. „Vegna þessarar aukningar reyndist brautin vera of stutt og ójöfn fyrir belginn og því fór sem fór,“ bætti hann við. Þessi loftferð Holbergs reyndist hin sögulegasta. Eftir brösótt flugtak, sem greint er frá annars staðai í blaðinu, sveif hann yfir Reykjavík og þótti mikið til útsýnisins koma. „Eg gat reyndar lent á Seitjarnarnesi," sagði Holberg, „en þar sem ég sá enga bíða eftir mér, hélt ég áfram. Flugferðin yfir Faxaflóa gekk mjiig vel," hélt Holberg áfram frásiign sinni. „Vegna þess hve vestanvindurinn var sterkur, gat ég ekki lent á Akra- nesi, heídur hélt ég áfram ferðinni upp í Borgarfjörð. Þar uppfrá lenti ég í rigningu, svo að loftbelgurinn þyngdist sem svaraði því, að tveir menn hefðu bætzt í hann. Það var ómögulegt að lenda vegna rigningarinnar, því að þá hefðí belgurinn verið allt of þurigur. Rigningin rennbleytti gleraugun mín og af þeim sökum átti ég erfitt með að meta fjarlægðir. Ég hélt mig því í 20-30 metra hæð og beið þess að geta lent á heppilegum stað. En áður en til þess kæmi lenti ég í háspennuvírum og hékk þar í nokkrar sekúndur. Áður en ég lenli á þeim. henti ég lausadóti út og setti brennarann á fullt lil að ná meiri hæð. Minuio nni >ið ég losnaði úr háspennuvirunum. lenti ég eðlilegri lendingu. Loftbelgurinn skemmdist lítið — það komu á hann þrjú smá- göt.“ Ömar Ragnarsson, sem átti að verða farþegi með Holberg í flugferðinni, komst ekki með. Hann fylgdist með ferðinni í flugvél sinni. Er Holberg var lentur, lenti hann á veginum skammt frá og tók Holberg upp. Hoiberg var illa útlítandi, er hann steig út úr flugvél Ömars á Reykjavíkurflugvelli . i gærkvöld. Hann var skítugur upp fyrir haus.með blæðandi sár á gagnauga og aumur í mjöðminni. Hann fór þegar á slysadeild eftir komuna. Á leiðmni þangað saeði Holberg: „()llu venjulegú fólki, sem ekki hefur f.vlgzt með loft- belgjum og flugi þeirra. kann að hafa fundi/.l þetta gla'fraieg ferð. Hún var hins vegar alveg Hórið rifið upp í þógu föðurlandsins — sjó bréf fró henni Ameriku, fró ÞóriS. Gröndal — bls. 11 Aftur tap fyrir USA í handbolta — Sjó 4>róttir í opnu „Sœvar er ekki þannig drengur" — rœtt við móður gœzlufangans Ciecielskis — baksiða L ^ norrnal að öðru leyti en því að við fengum á okkur verulega aukningu vrndhraða í flug- takinu. Þar fékk ég allar skrámurnar á mig, Mjöðmin rakst á stórgrýtið og gagnaugað lenti á ntyndavél, sem Ómar Ragnarsson á.“ -ÁT. Brautryðjandans raunir: FARÞEGINN VARD EFTIR, - BELG- STJÓRINN MEIDDIST

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.