Dagblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ FÖSTUDAGUK 2. JULI 1976. mmmm r 17 GireUsAWink: Hvorki fugl né fískur Ásgeir T ómasson skrifar um plötur frá Plötuhúsinu Hljómsveitin Sweet hefur í gegnum árin orðið fræg fyrir hressilega rokktónlist, — en sem eingöngu er gefin út á litlum plötum. Með þessari stóru plötu, Give Us A Wink, finnst mér hljómsveitin setja allmikið ofan. Þar skortir allar þær grípandi melódíur, sem hafa gert hljómsveitina að þeirri vinsælustu í Þj'zkalandi, Danmörku og nú síðast í Bandaríkjunum. á Give Us A Wink er aðeins eitt lag, sem vekur nokkra athygli. Það er lagið Action, sem er þegar búið að gera það gott á bandarískum vinsælda- listum, svo að ekki sé talað um meginland Evrópu. Önnur lög eru lftilfjörleg, þar eð þau skortir algjörlega þann neista, sem er nauðsynlegur til að eftir þeim sé tekið. Sweet ættu að halda sig við litlu plöturnar áfram og hrúga síðan beztu lögunum á LP plötu. Það er mun vænlegra til árangurs á LP plötumarkaðin- um, en að gera plötu, .sem er hvorki fugl né fiskur. Upptökur hafnar í Hljóðrita Ráðgert var í vikunni að fyrsta hljóðritunin í endur- nýjuðu hljóðritastúdíóinu í Hafnarfirði hæfist fyrir helgina. Það verður Diabolus in Musica sem tekur þar upp sína fyrstu breiðskífu á vegum Steina hf. Breytingarnar á stúdíóinu hafa gengið samkvæmt áætlun og hefur verið unnið þar suður frá nær stanzlaust alían sólar- hringinn síðan teikningin lá fyrir. Tæki voru tengd um síðustu helgi og var þá staddur hérlendis maður frá framleið- anda tækjanna, MCI. Stúdíó Hljóðrita er nú með þeim glæsilegri sem poppsíðan hefur litið inn í og er þar nú öl! aðstaða hin bezta. Til gamans má geta þess að meðal þess sem notað hefur verið við framkvæmdirnar, eru tíu tonn af sandi, þrjú undir trommu pokann og sjö undur stjórnborðið, 3000 fermetrar af steir.ull og 4—5 kílómetrar af rafmagnsvír og leiðslum. —ÓV I ÚTVARPSPAGSKRÁ NÆSTU VIKU ] Sunnudagur 4. 8.00 Morgunandakt. Súra Sij’urður Fáls- son vígslubiskup fl.vlur ritninKarorð of» bæn. 8.10 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir. Lótt morgunlög 9.00 Fréttir. útdráttur úr forustufjrein- um Uaf’blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fref»nir 11.00 Messa i Dómkirkjunni Sérá Pótur Infíjaldsson prófastur á Skafíaströnd prúdikar; sóra Þórir Stephensen of» sóra Páll Þóróarson þjóna fyrir altari. Orfíanloikari: Rafínar Björnsson. (Hljóór. 28. júní við setninfíu presta- stefnu). 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir ou veöurfrefínir. Tilkynn- inf»ar. Tónleikar. 13.20 Mór datt þaö í hug Ilaraldur Blönd- al löf’fræóinf'ur spjallar við hlust- endur. 13.40 Miödegistónleikar: Frá tónlistar- hatíöinni í Schwetzingen í maí I Solisti Veneti leika hljómsveitarverk eftir Albinoni. Caluppi. Tartini. Bussotti og Vivaldi. 15.00 Hvemig var vikan? Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Geysiskvartettinn syngur nokkur lög .Jakoí) Tryggváson leikur með á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Fróttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kvnnir lög af hljómplötum. 17.10 Bamatími: Guörún Birna Hannes- dóttí*. stjórnar. Kynning á norska b bókahöfundinum Alflí Pn>sen o« þjóðsagnasöfnurunum Ásbjörnsen og Moe. Lesarar auk stjórnanda: Svanhildur Óskarsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. Einnig leik- in og sungin norsk tónlist. 18.00 Stundarkorn með ítölsku söngkon- unni Mirellu Freni. Tilkynningar. 18,.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur. Hannes Gissurarson sór um þáttinn. 20.00 Bandaríkin 200 ára a. Pianókonsert í F-dúr eftir Georg Gershwin Sondra Biancha og Pro Musica hljómsveitin í Hamborg leika; Hans-Jiirgen Walther stjórnar. b. Stjórnarskráryfiiiýsing Bandaríkjanna fyrir 200 árum. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri flytur er- indi. c. Bandarísk tónlist. Leifur Þórarinsson tónskáld spjallar um hana. d. „Milljónarseöillinn," smásaga eftir Mark Twain. Valdimar Asmunds- son þýddi. Þórhallur Sif'urðsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fróttir. Dagskrárlok. Mónudagur 5. jólí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fróttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. landsmálabl.);, 9.00 og 10.00 Morgunbœn kl. 7.55: Sóra Jón Auðuns fyrrum dómprófastur fl.vtur (a.v.d.v.). Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Sigrún Valbergsdóttir heldur áfram lestri „Leynigarðsins," sögu eftir Francis Hodgson Burnett í þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25 Morguntón- leikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fróttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Faröu burt, skuggi" eftir Steinar Sigurjónsson Karl Guðmundsson leikari les (3). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Ljónið, nornin og skápur- inn" eftir C.S. Lowis Kristin Thorla- cius þýddi. Rögnvaldur Finnbogason byrjar lesturinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björn Stefánsson erindreki talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Úr handraöanum. Sverrir Kjartans- son ræðir öðru sinni við söngmenn i Karlakór Akure.vrar og kynnir söng kórsins. 21.15 Sænsk tónlist. Arne Tellefsen og Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leika Tvær rómönsur eftir Wilhelm Stenhammar; Stig Westerberg stjórn- ar. 21.30 Útvarpssagan: „Ærumissir Katrínar Blum" eftir Heinrich Böll. Franz Gísla- son les þýðingu sína (4). 22.00 Frúttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöarþáttur. Gísli Kristjánsson fer með hljóðnemann i laxeldisstöðina í Kollafirði. 22.35 Norskar vísur og visnapopp. Þor- valdurörn Arnason kynnir. 23.10 Fróttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 6. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fróttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45. Sigrún Valbergsd. h*»hlur áfram sögunni „Leyni- g.nðinum" eltir Francis Hodgson Burnelt (11). Tónleikar kl. 10.25. M orguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fróttir. og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Farðu burt, skuggi" eftir Steinar Sigurjónsson. Karl Guðmundsson leikari les (4). 15.00 Miðdegistónleikar. Jena Fournier. Antonio Janigro og Paul Badura-Skoda leika Trió nr. 2 í g-moll op. 26 fyrir fiðlu. selló m- pianó eftir Antónín Dvorák. Pro Arte píanókvart- ettinn leikur Kvartett í c-moll op. fíO fyrir píanó og strengi eftir Johannes Brahms. 16.00 Fróttir. Tilkvnningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Sagan: „Ljónið. norninoyskápurinn" eftir C.S. Lewis. Rögnvaldur P’innbogason les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkvnningar. 19.35 Aldarminning Hallgríms Kristins- sonar forstjora. Páll II. Jónsson frá Laugum flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Bjargvættir Skaftfellinga í tvo ára- tugi. Brot úr sögu vólskipsins Skaft- fellings frá 1918—1963. Gisli Helga- son tekur saman. Lesari með honum: Jón Múli Arnason. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dýrlingurinn" eftir Georges Simenon. Asmundur Jónsson þýddi. Kristinn Re.vr les (5). 22.40 Harmonikulög. Andrós Nibstad og fólagar leika. 23.00 Á hljóðbergi. Mannsröddin: Mónódrama eftir Jean Cocteau. Ingrid Bergman flytur. 23.50 Fróttir. Dagskrarlok. Miðvikudagur 7. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fróttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Valbergs- dóttir endar lestur sögunnar „Leynigarðsins" eftir Francis Hodgson Burnett; Silja Aðalsteins- dóttir þýddi og bjó til útvarps- flutnings (15). Tilkynningar kl. 9.30. Lótt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Kantata nr. 80. „Vor Guð er borg á bjargi traust" eftir Bach. P’lytjendur: Agnes Giebel, Wilhelm- ine Matthós. Richard Lewis. Heinz Rehfuss. Bachkórinn og Fílharmoníu- sveitin i Amsterdam. Stjórnandi: Andró van der Noot. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kvnningár. 12.25 Fróttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikai. * 14.30 Miödegissagan: „Farðu burt. skuggi" eftir Steinar Sigurjónsson. Karl Guðmundsson leikari les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Samson Francois og hljómsveitin P'ílharmonia leika Pianókonserl nr. 2 í A-dúr eftir P’ranz Liszt. Constantin Silvestri stjórnar. Filhannoniusveit Berlínar leikur Sinfóníu nr. 2 i C-dúr op. 61 eftir Robert Schumann; Rafael Kubi-lik stjórnar. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. 16. 15 Veðurfregnir. 16.20 Tóníeikar. 17.00 Lagið mitt. Anne-.VIarie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 „Bækur, sem breyttu heiminum — III. „Afstæðiskenningin" eftir Albert Einstein. Bárður Jakobsson lög- fræðingur tekur saman og flvtur. 18.00 Tónleikar. Tilkvnningar., 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19 35 Loftslag og gróöur. Hörður Kristinsson grasafræðingur flvtur erindi. 20.00 Einsöngur i útvarpssal. Asta Thorstensen og Jónas Ingimundars. fl.vtja lagaflokkinn „Undanhald sam- kvæmt áætlun" fyrir altrödd og píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson við ljóð eftir Stein Steinarr. 20.20 Sumarvaka. a. Eftirminnilegur fjár- rekstri. I',ramsöguþáttur eftir Játvarð Jökul Júliusson á Miðjanesi. Pótur Pótursson les. b. Kvæöalög frá Kvæðamannafólagi Hafnarf jaröar. Fimm kvæðamenn. Kjartan IIjálmarsson. Aslaug Magnús- dóttii-. Magnús Jóhannsson. Magnús Jónsson og Skúli Kristjánssoh. kveða bundið mál eftir Sigurð Breiðfjörð. nýtt í hverri Viku Ölaf Jóhann Sigurðsson og Stephan G. Stephansson. c. Endurminningar frá Miklabæ eftir Þorstein Björnsson. Iljörtur Pálsson les. d. Kórsöngur. Kór Rangæingafúlagsins í Reykjavík s.vngur; Njáll Sigurðsson stjórnar. 21.30 „Útvarpssagan: „Ærumissir Katrínar Blum" eftir Heinrích Böll. Franz Gísla- son les þýðingu sína (5). 22.00 P'róttir. 22.15 Veð' fregnir. Kvöldsagan: „Litli dýrlingunnn" eftir Georges Simenon. Kristinn Reyr les þýðingu Ásmundar Jónssonar (6). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fróttir. Dgskrárlok. Fimmtudagur 8. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna eftir kl. 8.45: örn Eiðsson byrjar lestur sinn á „Dýrasögum" eftir Böðvar Magnússon á Laugar- vatni. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Tómas Þorvaldssont Grindavík fyrsti þáttur (áður útv. í október). Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Frúttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Margrót Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Faröu burt, skuggi" eftir Steinar Sigurjónsson. Karl Guðmundsson leikari lýkur lestri sögunnar (6). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli bamatíminn Finnborg Scheving hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Bækur, sem breyttu heiminum — IV „Uppruni tegundanna" eftir Charles Darwin. Bárður Jakobsson lög- fræðingur tekur saman og flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Nasasjón Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Svövu Jakobsdóttur rithöfund og al- þingismann. 20.10 Samleikur í útvarpssal: Christina Tryk og Sigríöur Sveinsdóttir leika saman á hom og píanó. a. Allemande eftir Purcell. b. Air eftir Bach. c. Preludia efíir Liadoff. d. Intermezzó eftir Gliére. e. Aprés um réve eftir Fauró. f. Rómansa eftir Davidoff. g. Fantasíuþáttur leftir Heise. 20.35 Leikrit: „Hefðarfrúin" eftir Valentin Chorell Þýðandi: Sigurjón Guðjóns- son. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Itona Silver- Sigríður Hagalín., Boubou-Guðrún Stephensen.. Læknirinn-Gísli Alfreðs- son. 21.40 Kórsöngur: Sunnukórinn syngur íslenzk og erlend lög Sigriður Ragnars- dóttir leikur með á píanó og Jónas Tómasson á altflaugu. Hjálmar Helgi Ragnarsson stjórnar. 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Utli dýrölingurinn" eftir Georges Simenon Kristinn Re.vr les þýðingu Ásmundar Jónssonar (7). 22.40 Á sumarkvöldi Guðmundur Jóns- son kynnir tónlist úrýmsum áttum. 23.30 Fróttir. Dagskrárlok. Föstudagur 9. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Fróttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: örn Eiðsson les „Dýrasögur" eftir Böðvar Magnússon á Laugarvatni (2). Tilkvnningar kl. 9.30. Lótt lög milli atriða. Spjallaö við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Jean-Pierre 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 P’róttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Römm er sú taug" eftir Sterling North Þórir Friðgeirsson þýddi. Knútur R. Magnússon byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 EruÖ þiö samferða til Afriku? Ferða- þættir óftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sína (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 íþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.00 Sinfónía nr. 7 í A-dúr op. 92 eftir Beethoven. Illjómsveitin Fílharmonía leikur; Otto Klemperer stjórnar. 20.40 Til umræðu: Aöstoð íslands við þróunarlöndin. Þátttakendur: Ólafur Björnsson prófessor, Ólafur R. Einars- son kennari og Baldur Óskarsson rit- stjóri. Stjórnandi: Baldur Kristjáns- son. 21.15 íslenzk tónlist. Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika Sex íslenzk þjóðlög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson. 21.30 Útvarpssagan: „Ærumissir Katrínar Blum" eftir Heinrich Böll Franz Gisla- son les þýðingu sína (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Litli dýrlingurinn" eftir Goorges Simenon Kristinn Reyr les þýðingu Asmundar Jónssonar (8). 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur í umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 10. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: örn Eiðsson les „Dýrasögur" eftir Böðvar Magnússon á Laugarvatni (3). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynnins- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Út og suður. Ásta R. Jóhannes- dóttir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um síðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fróttir. 16.15 Veðurfregnir). 17.30 Eruð þið samferöa til Afríku? Ferða- þættir eftir Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sína (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18 .45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Fjarðafok. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 20.00 Óperutónlist: Þættir úr „Töfraflaut- unni eftir Mozart. Evelyn Lear, Roberta Peters, Lisa Otto, Fritz Wunderlich, Dietrich, Fischer- Dieskau, Franz Crass o.fl. syngja ásamt útvarpskórnum í Berlín og Fíl- harmoníusveitinni í Berlín; Karl Böhm stjórnar. 20.45 FramhaldsleikritiÖ: „Búmanns- raunir" eftir SigurÖ Róbertsson Annar þáttur: „Lof mér þig að Ieiða". Leik- stjóri: Klemenz, Jónsson, Persónur og leikendur: Geirmundur-Rúríik Haraldsson.. Jósefína-Sigriður Haga- lín., Baddi-Hrafnhildur Guðmunds- dóttir. Sigurlína-Sigríður Þorvalds- dóttir. Þiðrandi-Arni Tryggvason., 21.50 Hljómsveit Hans Carstes leikur lög eftir Emmerích Klaman 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fróttir. Dagskrárlok. i Þingvöllum ds og fleira. Sumargetraun, vinningar: Urvals utanlandsferð, fjögurra Vinnuteikning af hillum — Endalokin á hallarsmíði

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.