Dagblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUK 2. JULÍ 1976. 21 Veðrið Sunnan öjí suðvestan n«la eða kaldi. Skúrir með köflum. Gunnar Hannesson, fram- kvæmdastjóri, f. 28. marz 1915, lézt 24. júní 1976. Hann bjó aö Miklubraut 7. Hann vann í fjölda- mörg ár við afgreiðslu hjá verzlun Marteins Einarssonar, hin síðari ár framkvæmdastjóri í eigin innflutningsfyrirtæki. Gunnar var mikill áhugaljósmyndari og haldið fjölda ljósmyndasýninga bæði hérlendis og erlendis. Eftirlifandi kona hans er Margrét Kristjánsdóttir, þau giftust árið 1938 og eignuðust þrjú börn. Ingiríður Jónsdóttir, Ljótshólum lézt þann 23. júní sl. Hún fæddist í Ljótshólum 15. júní 1888, dóttir hjónanna Jóns Jóns- sonar<g Guðrúnar Erlendsdóttur. Arið 1908 giftist hún Eiríki Grimssyni frá Syðri-Reykjum í Biskupstungum, og eignuðust þau þrjú börn, en elzta soninn misstu þau ungan. Síðustu misserin var hún á sjúkradeild Héraðshælisins á Blönduósi. Viðar Thorsteinsson fram- kvæmdastjóri er látinn. Hann var slunginn skákmaður, vinmargur, brosmildur og hæglátur, vinur barna og smælingja. Sverrir Gunnarsson, Þórufelli 6, lézt þann 25. júní sl. Hann var sonur hjónanna Elínar Sjafnar Sverrisdóttur og Gunnars Þórs Indriðasonar. Sverrir fæddist 30. maí 1969 svo hann var nýorðinn sjö ára er hann lézt. Jóhannes Ólafsson, Þrúðvangi Seltjarnarnesi, lézt þann 25. júní sl. Hann fæddist 17. maí 1902. Jóhannes var einn af stofnendum Myndlistarklúbbs Seltjarnarness og átti sæti í stjórn hans frá upphafi. Guðmundur Jónsson frá Blönduósi andaðist á Elli- heimilinu Grund 30. júní. Páiína Pálsdóttir, sem andaðist 27. júní verður jarðsungin frá Isa- f jarðarkirkju • laugardaginn 3. júlí kl. 2. Esther B. Helgadóttir, Álfhóls- vegi 26, andaðist hinn 28. júní sl. Margrét Jónsdóttir, sem andaðist 24. júní, verður jarðsungin frá Háteigskirkju i dag föstudaginn 2. júlí kl. 3. e.h. Útivistarferðir Helgarferðir 2/7 1. EiriKsjökull 2. Þórsmörk. Verð kr. 3.500. Vikudvöl aðeins kr. 6.200. Útivist, Lækjargötu 6, sími 14606. Ferðafélag íslands Föstudagur 2. júli kl. 20.00. 1. Þórsmörk. 2. Gönguferð á Heklu. Fararstjjóri Sigurður B. Jóhannesson. Laugardagur 3. júlí kl. 08.00. 9 daga ferð í Hvannalindir og Kverkfjöll. Laugardagur 3. júlí kl. 13.00 Ferð á strönd Flóans. Komið m.a. að Eyrarbakka, Stokkseyri, Knarrarósvita og rjómabúinu á Baugsstöðum. Fararstjóri Sturla Jónsson. Verð kr. 1500 gr. við bílinn. Lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni (að austanverðu). - BARNAFATNAÐUR - RÝMINGARSALA! 20% afslóttur af öllum vörum Verzlunin hœttir 9. júlí nk. Verzlunin MINNA Strondgötu 35 — Hofnorfirði Túnþökur til sölu Höfum til sölu vélskornar túnþökur. EGILL OG PALMAR Simi 72525. Rof magns járnklippivél nýyfirfarin til sölu Uppl. í síma 20030 föstudag og nœstu daga Farfugladeild Reykjavíkur Föstudagmn 2. júlí: Þórsmerkurferð. Laugardaginn 3. júlf: Gönguferð á Heklu. Upplýsingar á skrifstofunni, sími 24950. Sðfn Árbnr: Opið daglega nema á mánudögum frá 13 til 18. Leið 10 frá Hiemmi gengur upp að safninu. Ameríska bókasafnifl: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn Bcrgstaðastræti 74: Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við'sérstök tækifæri. Dýrasafnifl Skólavörðustig 6 b: Opið daglega lOtil 22. Graspgarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaflir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnifl Hverfisgötu 17: Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opiðdaglega 13.30-16. \istasafn Islands við Hringbraut : Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugrípasafnifl við Hlcmmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Sædýrasafnifl við Hafnarfjörð: Opið daglega frá lOtil 19. Þjóflminjasafnifl við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn Þingholtsstræti 29B. sími 12308: Opið mánud. til föstud. 9-22. laugardaga'9-16. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sími 36270: Opið mánud. til föstud. 14-21. Hofsvailasafn Hofsvpllagötu 16: Opið níánud. og föstud. kl. 16-19 Sólheimasafn. Sólheimum 27. Sími 36814. Opið mánud. til föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugardögum og sunnudögum í sumar til 30. september. Bókasafn Laugarnesskóla og aðrar barnales- stofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki starfræktir. Bókabílarnir ganga ekki vegna sumarleyfa fvrr en þriðjudaginn 3. ágúst. . Ingólfs Café: Gömlu dansarnir í kvöld, Hljómsveit Garðars Jóhannssonar. Slmi 12826. Tjamarbúfl: Cabaret leikur frá kl. 9—1. Sími 19000. Hótel Borg: Haukur Morthens og hljómsveit skemmta til kl. 1. Sími 11440. Óflal: Opið til kl. 1. Diskótek. Sími 11322. Sesar: Charlie í Diskótekinu. Opið til kl. 1. Sími 83715. Glæsibær: Asar leika til kl. 1. Sími 86220. Tónabnr: Eik leikur. Opið frá kl. 830 — 00.30. Sími 35935. Skiphóll: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur til kl. 1. Sími 52502. Sigtún: Opið í kvöld frá kl. 9—1. Steinunn Bjarnadóttir (Stina stuð) skemmtir. Pónik og Einar leika og syngja. Sími 86310. Röflull: Stuðlatríó skemmtir I kvöld. Opið frá kl. 8—1. Sími 15327. Klúbburinn: Lena og hljómsveit Gissurar Geirssonar. Opið frá kl. 8—1. Sími 35275. Leikhúskjallarinn: Tríó '72 leikur fynr dansi til kl. 1. Sími 19636. Hótel Saga: Súlnasalur. Hljómsveit Árna Isleifs. Söngkona Linda Waker. Dansað til kl. 1. Sími 20221. Sýningar Stofnun Árna Magnússonar Tsi Handritasýning verður opinTsumar á þriðju- dögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2—4. Tilkynningar Sumarferð Nessóknar verður farin nk. sunnudag 4. júlí Nánari upplýsingar og farseðiar þjá kirkjuverði I síma 167831 dag og á morgun. Kattavinafélagið beinir þeim eindrengu tilmælum til eigenda katta að þeir merki ketti sína og hafi þá inni um nætur. Fótaaðgerðir fyrir eldra fólk í Kópavogi Kvenfélagasamband Kópavogs starfrækir fótaaðgerðastofu fyrir eldra fólk (65 ára og eldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð — gengið inn að vestanverðu) alla mánudaga. Simapantanir og upplýsingar gefnar I slma 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja. Kópavógsbúa til að notfæra sér þjónustu þess. Öryrkjabandalagið örykjabandalagið hefur opnað skrifstöfu á 1. hæð I tollhúsinu við Tryggvagötu I Reykja- vik, gengið inn um austurhlið, undir brúna. Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum aðstoð I lögfræðilegum efnum og verður fyrst um sinn opin kl. 10-12 fyrir hádegi, Samtök asma- og ofnœmissjúklinga. lllkynning frá samtökum asma- og ofnæmis- sjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtu- daga kl. 17-19 I Suðurgötu 10, bakhúsi. Sími 22153. Frammi liggja tímarit frá norrænum samtökum. Ármenn Framvegis verða veiðileyfi I Hliðarvatni,* Kálfá og Laxá I S.-Þing. seld I verzl. Sport, Laugavegi 15. Minningarspjöld Hóteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorsteindóttur Stangarholti 32, slmi 22501; Gróu Guðjóns- dóttur, Háaleitisbraut 47, simi 31339; Sigríði Benonýsdóttur, Stigahlið 49, sími 82959 og Bókabúð Hlíðar, Miklubraut 68. Kvenfélag Háteigssóknar. DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSiNGAÐLADiÐ t Til sölu : Ryksuga, hrærivél, barna- rimlarúm, 52 lítra fiskabúr með fiskum og öllu tilheyrandi og varahlutir í Moskvitch, gírkassi og fleira, og VW-tjakkur. Uppl. í síma 72796. Hjólhýsi til söiu. Uppl. í síma 40566. Til söiu barnaleikgrind úr tré með góðum botni, verð kr. 6 þús, barnarúm með góðri dýnu, verð kr. 8 þús., ungbarnastóll, verð kr. 900, gærupoki, sem nýr, rauður, kr. 6 þús. baðborð kr. 6 þús., hár barnastóll kr. 6 þús., ungbarnasæng kr. 2 þús. stór sæng kr. 5 þús. ensk ullarkápa nr. 44 kr. 9 þús., táningaskrifborð ásamt hillusamstæðu, mjög vel með farið, dökkblátt, kr. 32 þús. Uppl. í síma 43294. Til sölu Sanusi stereosett (100 w magnari) og plötusafn. Nickormat FTN myndavél með 50 mm linsu ásamt Durst M 301 stækkara, Schneider Componon linsu, Universal pappírsslairðar- hnífur og fl. tilheyrandi ljós- myndun. Einnig Elna Super Matic saumavél og svefnbekkur. Tilboðum svarað í síma 11704. Froskmannabúningur til sölu. Uppl. í síma 99-1336. 15 feta lúxus hjólhýsi til sölu. Sími 28719 eftir kl. 20. Tvær bílskUrshurðir tii sölu. stærð 253x205 með járnum og millipósti, sem nýtt, nýr hita- blásari, 5 ferm ketill með brennara og öllu frá Tækni og 15 plötur bárujárn, notaðar og nýjar. Uppl. í síma 43189. Veitingamenn. Tilboð óskast í kaffi- og matarsett úr hvítum ARABIA leir, glös, hnífapör, kaffidúka og kaffi- könnur fyrir u.þ.b. 60 manns, Einnig Rafha eldavél. Allt vel með farið. Tilvalið fyrir söluskála eða smærri kaffistaði. Uppl. í síma 93-1098. Til sölu vegna brottflutnings. 310 1 Atlas frystikista eins árs kr. 70 þús. Candy þvottavél 245 2ja ára kr. 60 þús. Candy ísskápur nýr kr. 40 þús. HMV sjónvarp kr. 40 þús. Nilfisk ryksuga kr. 25 þús. Eldhúsborð kringlótt 120 cm þver- mál, 4 stólar, 2 kollar, 1 árs kr. 30 þús. Lakkaðar pirahillur grænar kr. 15. þús. Panasónik samstæða: plötuspilari, segulband, útvarp, innbyggður magnari og 2 hátalar^r 2ja ára kr. 70 þús. Uppl. í síma 74567. Búsióð tii sölu vegna flutninga s.s. sjónvarp, sófasett, vegghúsgögn, borðstofu- húsgögn o.fl. Uppl. í síma 53128. Lítill svefnbekkur, kringlótt sófaborð og 5 manna norskt tjald til sölu. Uppl. í síma 74447 eftir kl. 8 í kvöld og næstu daga. Sófasett, hjónarúm, sjónvarp, ísskápur og ýmislegt fleira til sölu v/brottflutnings. Uppl. í síma 22951 eftirkl. 5. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. Óskast keypt Hesthús. Óska eftir aðstöðu fyrir 4 til 6 hesta í Hafnarfirði eða nágrenni. Kaup á vinnuskúr kemur til greina. Uppl. í síma 50515, 50415. Stór yf irbyggð aftaníkerra óskast fyrir Blazer. Uppl. í síma 43189. 1 Verzlun Antik Borðstofuhúsgögn, sófasett, svefnherbergishúsgögn, skápar, stakir stólar og úrval af gjafavör- um. Athugið: 10% afsláttur þessa viku. Antikmunir Tysgötu 3. Sími 12286. Nýkomið: Kvenblússur með löngum og stuttum ermum, sólbolir, rúllukragapeysur, hnésokkar. tó- baksklútar og ódýrir strigaskór. Hraunbúð, Hrauntungu 34, Kóp. Ódýr stereohijómtæki. margar gerðir ferðaviðtækja. bi!: segulbönd og bilahátalarar í u vali. töskur og hylki fyrir kasst- ur og átta rása spólur, gott úi af músíkkassettum og átta r spólum. Einnig hljómplötur. Björnsson, radióverzlun. Bet þórugötu 2. sími 23889.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.