Dagblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 02.07.1976, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 2. JULl 1976. I í Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir auka- eða kvöldvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 81866 milli kl. 10 og 6 og í síma 11463 eftir kl. 6. Stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 31317. 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu, margt kemur tii greina Uppl, í síma 75276. 24 ára námsmaður óskar eftir atvinnu í júlí og ágúst, ef til vill lengur. Góð málakunn- átta, sérstaklega Norðurlanda- málin og enska. Hefur bílpróf. Vill gjarnan taka að sér þýðingar, en margt annað kemur til greina. Hringið í síma 24698 (til vara 25770)._________________________ Ungur maður óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Sími 44131 milli kl. 2 og 6 í dag og næstu daga. 1 Fasteignir D Grindavík: Höfum til sölu hús og íbúðir fok- heldar eða lengra komnar Uppl. hjá Fasteigna og skipasölu Grindavíkur og i síma 92-8285 og 92-8058.________________________ Grindavík: Til sölu mjög gott einbýlishús á góðum stað. Húsið er 90 fm að grunnfleti og á tveimur hæðum tvær sam- liggjandi stofur og 5 svefnher- bergi. Mjög góð lóð og bílskúr. llúsið er mjög vel byggt. Verð 10 milljónir, 5 milljónir út sem má skipta á árið. Uppl. hjá Fasteigna- og skipasölu Grindavíkur og í sínrfa 92-8285 og 92-8058. Ung hjón óska eftir íbúð til kaups, útborgun 1—2 milljónir. Uppl. í síma 37627, eftir kl. 6. I Tapað-fundið D Tapazt hafa 3 bíllyklar á ljósri kippu á annan í hvítasunnu. Finnandi vinsam- legast hringi í sima 33049. 1 Barnagæzla D Öska eftir barnapíu í mánuð nálægt miðbæ. Uppl. í síma 24465 eftir klukkan 7. Barngóð 13—14 ára stelpa óskast til að gæta tveggja barna. (6 og 8 ára). Uppl. í síma 72580. Dugleg og ábyggileg 13 ára telpa óskar eftir að gæta barna eða einhvers konar vinnu. Fallegur naggrís fæst gefins á sama stað. Uppl. i síma 84691. Áreiðanleg stúlka óskast strax til að gæta tveggja barna, 4ra og 5 ára, á meðan móðirin vinnur úti, (í Skerja- firði). Uppl. í síma 53848 kl. eitt til sex. Óskum eftir barnagæzlu í heimahúsi í vestur- bæ Kópavogs í 6 vikur, frá klukkan 9—15 virka daga. Upplýsingar í síma 44175 eftir klukkan 16. Námskeið í tréskurði: Nokkur pláss laus á tréskurðar- námskeiði í júlimánuði. Innritun í sima 23911. Hannes Flosason. Enskunám i Englandi. Lærið ensku og byggið upp fram- tíðina. Urval beztu sumarskóla Englands. Ódýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar í síma 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef óskað er. 1 Einkamál D Óska eftir ferðafélaga um tvítugt til að ferðast með um Norðurlöndin á bíl eða mótorhjóli. Tilboð óskast send DB merkt ,,22059“ fyrir 8. júlí nk. 1 Ymislegt D Sumarbústaður óskast til leigu í 2—4 vikur. Tilboð sendist blaðinu merkt: „713—22033“. I Hreingerningar D Hreingerningaþjónusta IStefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningár á íbúðum, stigahúsum og stofnun- um. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Hreingerningar og teppahreinsun. tbúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þúsund krónur. Gangar ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppa- hreinsun. Simi 36075. Hólmbræður. 1 Þjónusta D Tökum að okkur múrverk úti á landi. Fljót og vönduð vinna. Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldin í síma 92-1643. Get bætt við mig flísalagningum og múrviðgerðum. Múrarameistari. Uppl. í síma 20390. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð í lóðir. Uppl. í símum 40199 og 33248 f hádegis- og kvöldmatartímum. Tek að mér dúklagningar og flísalagningar. Sími milli kl. 7 og 8 á kvöldin. 74307 Garðeigendur athugið. Tek að mér að slá grasbletti með vél eða orfi og ljá. Hringið í sima 35980 á kvöldin. Garðeigendur. Vanti ykkur eyðingu á illgresi í garði ykkar og trjábeðum eyði ég því með kemiskum efnum. Pantið t'raa í síma 12177 eftir kl. 20 á kvöidin. Allt múrverk, viðgerðir og flísalagnir. Föst til- boð. Uppl. í síma 71580. Húseigendur, húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Skiptum um þakrennur og niðurföll. önnumst viðhald lóða girðinga og fl. Tilboð eða tíma- vinna. Uppl. í síma 74276. Málum úti og inni. Einnig þök og glugga. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580. Steypum heimkeyrslur, bílastæði og gangstéttir. Girðum einnig lóðir. Sími 71381. Einhleypingar athugið! Tek að mér viðgerðir á fötum og einnig ýmsar breytingar. Uppl. i síma 15050 Bólstrun. Sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Túnþökur til sölu. Getum afgreitt vélskornar tún- þökur með stuttum fyrirvara. Heimkeyrðar og seldar á staðn- um. Uppl. í síma 30730 og 30766. Tek a<5 mér að úða garða. Pantanir í síma 20266 á daginn og 12203 frá kl. 18—23 á kvöldin. Hjörtur Hauksson garð- yrkjumaður • Garðsláttuþjónusta. Tökum að okkur garðslátt, skerum og klippum kanta^ e/ óskað er og getum fjarlægt grásið. Hringið í Guðmund, sími 42513 milli kl. 12—1 og 7—8. Ökukennsla D Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. Ökukcnnsl—Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818. — Ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskírteini fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessilíusson, sími 81349. ökukennsla — Æfingatímar Mazda 929 Sport árgerð ’76. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Guðjón Jónsson, sími 73168. ökukennsla—Æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn, litmynd í skírteinið. Uppl. í síma 40728 'milli kl. Í2 og 1 og öll kvöld eftir kl. 8. Vilhjálmur Sigurjónsson. Kenni akstur og meðferð bíla. Fullkominn ökuskóli. Nánari UPP- lýsingar í sima 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. ökukennsla — Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson, sími 83564. Ökukennsla, æfingatímar. Nú eru aftur lausir ökutímar hjá ökukennslu Þ.S.H. Ný Cortina, ökuskóli og prófgögn. Símar 19893, 33847 og 85475. Ökukennsla — Æfingatímar: Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. c Vérzlun Verzlun Verzlun j SEDRUS-húsgögn Súðarvogi 32 — Sími 84047 — Revkjavík. Malló sófasettið Verð kr. 162 þúsund 10% afsláttur gegn staðgreiðslu Afborganir VS við móttöku eftirstöðvar til 6 mánaða. Komið og skoðið, hringið eða skrifið og við munum veita beztu úrlausn sem hægt er. ÞURFIÐ ÞER, að lyfta varningi? Að draga t.d. bát á vagn? Athugið Super Winch spil 12 volta eða mótorlaus 700 kg, og 2ja tonna spilin á bíl með 1,3 ha mótor. HAUKUR & 0LAFUR HF. Ármúla 32 — Reykjavik — Simi 37700. Húsgagnaval Hótún 4A Sími 26470 Norðurveri Sófasett. Hilluveggir, til að skipta stofu. Pílrahillur. Happy-stólar og skápar. Marmara-innskotsborð. adidas SK0SALAN LAUGAVEGI 1 Svefnbekkir ný gerð Garðarshólmi Hafnargötu 36, Keflavík. Simi 92-2009. BifreiðastiEngar NICOLAI Þverholti 15 A. Sími PÍ775. Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði, — verð frá 18.200 — 6 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Urval áklæða. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Hcfðatúni 2 —. Sími 15581 Reykjavik Lucky sófasett Opið frá 9—7, laugardaga10—1 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. BIAOIB frfálst, úháð dagblað ÞAD Ufl I c Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Þjónusta Sinkhúðun — Galvaníserinq Tökum aö okkur aö heitsinkhúða og rafsinkhúða. B.O.N.A. Súðarvogi 26, símar 33110 og 53S22. ■mphm Húsaviðgerðir Húsaþjónustan auglýsir Nú .’rét-ti tíminn til að lagfæra eigninga. Sjáum um hvers káqar viðgerðir utan húss sem innan. Notum aðeins viðurkennd efni. Fljót og örugg þjónusta. Gerum tilboð. Símar 13851 og 85489. Alumanation Sprunguviðgél'ðlt og fleira. Bjóðum upp á hið heims- þekkta álþéttfiíni við sprungum, á steinsteypuþök og málmþök, xlétt-Sem báruð. Eitt bezta viðloðunarefni og þéttiefni sem-vöFer á fyrir nýtt sem gamalt. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Fljót og góð þjónusta. Sími 20390 milli kl. 12 og 13. Kvöldsími 24954. DAGBLAINÐ bjiM.áháÍdagUai

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.