Dagblaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 24.07.1976, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. JULÍ 1976. 19 r Ekki baun í bala! Það varnefnilega úr YKKAR eldhús — glugga sem ég tók V_tertuna!!! •^N/^Magnús, / hiustaðu.... / svolítið sem þi3 Skál fyrir forverum okkar Cjw, ha? Skál fyrir gömlu JbÆvíkingunum sem höfðu ?^*^^hugrekki og stál I •M '!rs®i hnúum sínuni.M svolítið_sem þú ekki veizt um gerðist í kvöld ’þegar ránið stóð . yfir....frábær vk. brandari— t flutninga- skipinu DREKANUM1 eru furðuleg hátíðarhöld — Volvo Amason 2ja dyra árg. ’67 til sölu. Verð 370 þús. Uppl. í síma 34192 eftir kl. 2. Taunus '66 til sölu. Skoðaður ’76. Upplýsingar í síma 72599. Cortina árg. ’66 til sölu á mjög lágu verði, skoðuð '76. Einnig til sölu á sama stað barnavagga, barnakerra og svefn- sófi. Uppl. í síma 28963 eða 50974. Bronco ’74, 6 cyl. Bronco ’74, fullklæddur með stækkuðum hliðarrúðum til sýnis laugardag og eftir helgi að Miðbraut 2, Seltj.nesi. Sími 17290. Taunus17M árg. ’65 til sölu, nýskoðaður. Tilboð óskast. Uppl. f síma 92- 3128 eftir kl. 8 á kvöldin. Ford Escort árg. '74 til sölu. Uppl. í síma 99- 1973. VW 1200 árg. ’68 til sölu. Verð 100 þús. Uppl. í síma 43284. Óska eftir gírkassa i Rambler American eða bíl til niðurrifs. Einnig til sölu Rambler American station árg. ’66, góður bíll, skipti koma til greina. Uppl. í síma 99-5809. Bíll óskast árg. ’63 til ’70, má þarfnast smávegis viðgerðar. Uppl. i síma 18084. VW 1300 árg. '68 til sölu, þarfnast lagfæringar. Til- boð óskast. Uppl. í síma 72132 frá kl. 2 til 6. VW 1300 árg. ’68 til sölu, mjög góður bíll, þarfnast sináviðgerðar á lakki. Verð 250 þús. Einnig til sölu nýuppgerð vél í VW 1200, verð 30 þús. Uppl. í síma 38675 milli kl. 18 og 21. Bilavarahlutir auglýsa. Ódýrir varahlutir í Rambler, Chevrolet Nova, Impala og Belaire, Opel Cadett, Rekord, Kapítan. Cortina ’64 til ’66. VW. Taunus 12 og 17M, Skoda Combi og 1000. Moskvitch árg. ’65 og ’67. Simca, Austin Gipsy, Fiat 850, Hillman Imp. og Minx og fleiri tegundir bíla á skrá. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvammi við Suðurlandsveg við Rauðavatn, simi 81442. Toppgrind á VW. Til sölu er toppgrind fyrir VW. Uppl. á Skúlagötu 78, 2. hæð til hægri. Til sölu Renault R4 árg. ’71, ekinn 71 þús. km, blár að lit. Uppl. í síma41264. Fallegur Dodge Demon '72 til sölu, 6 cyl., beinskipur. Utvarp og kassettutæki fylgir. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í sima73913 og 34371. Rambler Classic árg. ’64 með Fors gírkassa í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 44010 milli kl. 7 og 9 á kvöldin og 83454. Moskvitch árg. ’68 til sölu, ekinn 61 þús. km, þarfn- ast smávægilegra lagfæringa. Uppl. í síma 73343 kl. 20 til 22. Fiat 127 árg.’74 til sölu, ekinn 30 þús. km. Upplýs- ingar í síma 31362 eftir kl. 6. Vél til sölu Góð 6 cyl. Chevrolet vél árg. ’69 , 230 cc er til sölu ásamt sjáifskipt- ingu. Uppl. i síma 81083 eftir kl. 9 á kvöldin. Renault 12 TL árg. ’74 til sölu og sýnis hjá Kristni Guðnasyni h/f Suðurlandsbraut 20. Fíat 127 árg. ’73 til sölu, ekinn 41.000 km, 2 snjó- dekk fylgja. Kr. 400.000 stað- greitt. Sími 11932 og 18429. Bronco Ranger 6 cyl. árg. ’74, ekinn 28 þús. km til sölu, af sérstökum ástæðum. Bíllinn er alklæddur og sérlega skemmti- legur. Tækifæriskaup. Uppl. i síma 93-6295 í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Willys árg. '46. Þarf að hafa gang- færa vél og sæmilega grind og vera ódýr. Uppl. í síma 83123 eftir kl. 17. Sparneytinn, góður bill. Daf 33 árg. ’65 til sölu. Einnig til sölu barnavagn, Pedigree. Uppl. í sima 23819. Taunus 20 m árg. '65 til sölu þarfnast smálagfæringa. Simi 83926 milli kl. 19 og 21. Pontiac Lemans árgerð 1969 til sölu. Vél 350 cub., litur vín- rauður er í góðu standi, nýupp- gerður. Uppl. í síma 92-3492 milli kl. 5 og 8. Wiliys '74 6 cyl. Rauður og hvítur ekinn 20 þús. km. til sýnis og sölu hjá Agli Vilhjálmssyni. Sími 15700. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningarsali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8.30—7, einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bíiamarkaðurinn Grettisgötu 12—18, sími 25252. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningarsali i hjarta borgarinnar. Rúmgóð bilastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8,30—7 einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18. simi 25252. Bílapartasalan. I sumarleyfinu er gott að bíllinn sé í lagi, höfum úrval ódýrra vara- hluta í Singer Vogue ’68—’70, Toyota ’64, Taunus 17M 1965 og ’69, Benz 319, Peugeot 404, Saab ’64, Dodge sendiferðabíl, Willys ’55, Austin Gipsy, Mercedes Benz '56—'65, Opel Kadett ’67, Chevrolet Impala '65, Renault R-4 '66, Vauxhall Victor og Viva, Citroén, Rambler Classic, Austin Mini, Forrest Mini, VW 1500, VW 1200, Fiat, Skoda, Moskvitch, Opel Rekord. Chevrolet Nova og Cortina. Sparið og verzlið hjá okkur. Bílapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. (í Húsnæði í boði D Akranes. Einbýlishús til leigu frá 15. ágúst. Uppl. í síma 93-1603. 3ja herbergja íbúð til leigu, aðeins reglusamt og áreiðanlegt fólk kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Dag- blaðsins fyrir 30. júlí merkt: ..Reglusemi 23339". Skemmtileg 3ja herbergja íbúð til leigu með eða án húsgagna frá 20. ágúst eða 1. sept. Leigist til 1 árs í senn. Uppl. í síma 52166 á sunnudag, 4ra hcrbergja íbúð í vesturbænum til leigu frá og með 1. ág. Árs fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma 38783 milli kl. 2 og 3. 1 Kópavogi er til leigu stór 2ja herbergja íbúð, 20 fer-., metra vinnupláss í viðbyggingu getur fylgt. Tilboð sendist blaðinu fyrir 28. þ.m. merkt „Ibúð 23273”. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819, Minni Bakki við Nesveg. Húsráðendur! Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast Fimmtugan mann, algjöran reglumann vantar herbergi og eldhús, eða herbergi með aðgangi að eldhúsi, helzt sem næst miðbæ, þó ekki skilyrði, þyrfti að vera á kyrr- látum stað hjá rólegu fólki. Uppl. í sima 21178 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Ungt par óskar að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð um miðjan ágúst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 35478. íbúð óskast á leigu, strax. Uppl. í sírna 41649 Karlmaður óskar eftir herbergi sem fyrst, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 72790 3ja herbergja íbúð óskast í Hafnarfirði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Upp- lýsingar í síma 51867. Ungt par utan af iandi með sex mánaða gamalt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Uppl. í sima 37509 fram yfir helgi. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23584 eða 84327 eftir kl. 4. Óska eftir 3ja til 5 herbergja íbúð sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 44586. Atvinna í boði Bakarar. Viljum ráða reglusaman bakara strax. Brauðgerðin Krútt, Blöndu- ósi sími 95-4235. Ung kona óskar eftir vinnu strax eða frá 1. sept., margt kemur til greina. Jafnvel 1/2 dags vinna. Uppl. í síma 19069. Óska eftir húsvarðarstöðu í fjölbýlishúsi. Tilboð óskast send á afgreiðslu blaðsins merkt: „Húsvörður 23259". li Hreingerningar D Hreingerningar — Hólmbræður. Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingern- ingin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigahúsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 22668.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.