Dagblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 18
I . 1 1K DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1976. Framhald af bls. 17 Nýlef' svefnherbergishúsgögn til sölu og einnig svefnbekkur og hansaskrifborð á sama stað. Uppl. í síma 37444. Til sölu nýlegt skrifborð fyrir hansauppistöður, verð kr. 12.000. Uppl. í síma 53813. Sófaboró til sölu. Eik — stærð 50x150 cm svefnsófi með stökum stól í rauðu til sölu, einnjg góður 5 ferm miðstöðvar- ketill. Uppl. í síma 42977. Til sölu er svefnbekkur á kr. 15.000 og hálfsjálfvirk þvottavél á kr. 12.000. Á sama stað óskast fataskápur. Uppl. í sima 18664. Ódýr svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 75654 milli kl. 5 og 7. Til sölu borðstofuborð og 6 stólar, hjónarúm og Ignis ísskápur 224 1 og barnaleikgrind. í síma 85212 eftir kl. 17. Uppl Hjónarúm án dýnu til sölu, eldhúsborð og 2 stólar. Uppl. i síma 12059 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Á ekki einhver góður maður eða kona kommóðu niðri í kjallara eða uppi á lofti sem hann vill láta gegn vægu gjaldi? Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 30622 eða 19705. Til sölu hjónarúm úr tekki með góðum svamp- dýnum, verð kr. 35.000. Uppl. í síma 10882. Borðstof uhúsgögn í notagildisstíl til sölu, eitt af mestu snilldarverkum Þorsteins Sigurðssonar smiðs. Húsgögnin, þ.e. sex stólar, borð og 2 skénkir eru til sýnis og sölu í Húsgagna- verzlun Hafnarfjarðar, Reykja- víkurvegi 64, milli kl. 12 og 161 í dag og á morgun. Til sölu vegna brottflutnings sem nýtt skatthol, hansahillur og tveir svefnbekkir með sængur- fatageymslu. Einnig er til sölu á sama stað lítil handknúin sam- lagningarvél. Uppl. í síma 36186 milli kl. 18 og 21 í kvöld og næstu kvöld. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna vinnustofa Braga Eggertssonai Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. 1 Heimilistæki i Eldavél. Voldug eldavél, Borg Warner með öllu, til sölu ódýrt. Uppl. í kvöld símar 42977 og 42840. 410 lítra frystikista til sölu, Electrolux. Mjög góð undir haustslátrið og sviðin Uppl. í síma 12737 og 44526. 380 lítra Philips frvstikista til sölu. Uppl. í síma 37444. Til sölu Candy þvottavél, 2ja ára, mjög lítið notuð. Uppl. síma 44944 milli kl. 18 og 20 kvöld. 560 lítra frvstikista til sölu, 4ra ára. Skipti á minnt kistu möguleg. Uppl. í síma 50648 Hljómtæki 8 Stereo kassettuta'ki og kassetta til sölu. Nánari uppl. síma 32610 eftir kl. 19. Söngvarar athugið: All CE Lansing söngkerfi til sölu 1 stk. Peavy Monitor kerfi með JB Lansing hátalara, 1 stk. Farfisa 100 magnari og box. Góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 23531 eftir kl. 5. Magnari óskast Oska eftir að kaupa 100 watt magn;ir;i og Itátalara fyrir hljöð l;eri. lil d;emis VO.X. annar keiinir allt til greina. Upp|. f síin 35X10 I Hljóðfæri 8 Píanó til sölu. Uppl. í sírna 41238 eftir kl. daglega. 17 Ódýr notaður 100 vatta bassamagnari og box óskast. Uppl. í síma 51308 eftir kl. 7. Góður gítar með 125 vatta magnara til sölu. Uppl. i síma 42977. Yamaha-orgel til söiu. Uppl. í síma 50667. Kaupum og seljum og tökum í umboðssölu nýleg raf- magnsorgel. Símar 30220 og 51744. Hjól Suzuki AC 50 árg. ’74 til sölu, vel með farið og lítið ekið. Uppl. i síma 34520. Ilonda 350 SL árg. ’72 til sölu, hjól i góðu lagi. lítur vel út. Skipti möguleg á bíl og vél- sleða. Uppl. í Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafssonar i síma 37090 og í síma 66300 eftir kl. 4. Gúðni Pálsson. Honda 50 cubic óskast. Uppl. í sima 53842. Drengjahjöl. Til sölu er drengjahjól f.vrir 7—12 ára. verð 7.500. Uppl. í sima 74086. Til sölu vel með farin Honda CB 50 árg. '75. Uppl. í sima 13629 eftir kl. 19 Honda XL 350 1976. ■Til sölu og sýnis er gullfallegt torfæruhjól. Hjólið er sem nýtt, ekið 1000 km. Vélhjólaverzlun Hannesar Ólafssonar, Skipasundi 51, sími 37090, verzlun með sér- þekkingu á mótorhjólum og út- búnaði. Honda 350 XL árg. ’74 til sölu. Sérstaklega vel með far- in, lítur út sem ný, aðeins ekin 7.900 km. Uppl. í síma 93-1524 milli kl. 7 og 8. 1 Til bygginga 8 Mótatlmbur óskast til kaups. Til greina kemur að kaupa óhreinsað timbur eða taka að sér að rífa steypumót gegn greiöslu í timbri. Upp- lýsingar í síma 30777 eftir kl. 6. Notað mótatimbur og sperruviður til sölu. síma 71824. Uppl. í Byssur 8 Riffill og haglabyssa. Til sölu nýlegur Parker og Hale riffill 222 cal með Weaver sjón- auka, 6x stækkun, einnig nýleg haglabyssa, spænsk tvíhleypa 23A tomma. Uppl. í síma 12588. Fyrir veiðimenn Nýtíndir ánamaökar til sölu. Uppl. að Hvassaleiti 27. sími 33948. og Njörvasúndi 17. sínti 35995. Ánamaðkar. sko/ka-ttaðir. tll siilu. U|)piysingar í síntauin 74276 og 37915. Hvassaleiti 35. Dýrahald 8 1 árs Collie og ísl. vantar gott heimili, er fallegur og vel gefinn. Uppl. í síma 75538. Hafnfirðingar — Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verió velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-z. Eiskar og fuglar, Austurgötu 3. I Fasteignir 8 Hellissandur. Einbýlishús til sölu. 93-6720. Uppl. í síma I Ljósmyndun Til sölu ný zoom-linsa, 45 millimetra — 135 miliimetra. Uppl. í síma 14913. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýnigarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig £1A. Sími 21170. Eitt sett af lýðveldisfrímerkjum. óstimplað. frá 1944—1975 til sölu. Upp- lýsingár i sfma 52286 frá kl. 8—10 á kvöldin. Bátar Óska eftir góðum bát. 2 til 3 tonna má þarfnast við- gerðar. Uppl. í síma 51628 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. 1 Bílaleiga 8 Bíialeigan h/f augiýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Sími 43631. I Bílaþjónusta 8 Tökum að okkur að bóna og þrífa bíla. Fljót og örugg þjónusta. Bónstöðin Klöpp, Skúlagötu, Sími 20370. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreiðslu blaðsins i Þverholti 2. VW 1302 árg. ’71, lítið ekinn í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 26817 milli kl. 18 og 20. Óskaeftir VW árg. ’73, vel útlítandi og ekki mikið keyrð- um, aðeins góður bíll keniur til greina. Uppl. í síma 20159 eftir kl. 17 í dag. Öska eftir VW 1200 árg. ’72. Uppl. í síma 42683 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.