Dagblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 22
2 Í' NYJA BIO mHarry SlONTO" m COLOR BY DE LUXE ® í Ákaflofía skemmtileg og hressileg ný handarísk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferö sinni vfir þver Bandaríkin. Leikstjóri Faul Mazursky. Aðal- hlutverk; Art Camey. sent hlaut Oscarsverðlaunin í april 1975 fyrir hlutverk þetta sem bezti leikari ársins. Svnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ I Hvernig bregztu við berum kroppi? (VVhat do you say to a nakcd 1ady?) Leikstjóri: Allen Funt (Candid camera) Bönnuð börnum innan 16 ára. Fndursýnd kl. 5, 7 og 9. 1 BÆJARBÍÓ I Nakið iíf «ft»r OENS B30RNEBOE5*1' sensationelle roman AtlNE GRETE IB MOSSIN _ FALLADIUM ^ M.jög djörf og vinsæl dönsk kvik- mynd, nú sýnd í fyrsta sinn með ísienzkum texta. Leikstjóri: Anne Lise Meineche (sent stjórnaði töku myndarinnar „Sautján"). Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan sextán ára. (Nafnskírteini) I HÁSKÓIABÍÓ I Dagur plógunnar (Tbe Day of the Locust). Poramount Pictures Prcscnts "THE DAY OF THE IOCUST" Raunsæ og mjög athyglisverð mynd um líf og baráttu smælingjanna í kvikmynda- borginni Hollywood. Myndin hefur bvarvetna fengið mikið lof f.vrir efnismeðferð leik og leik- stjórn. Leikstjóri: John Schlesinger. Aðalhlutverk: Donald Sutheríand Burgess Meredith Karen Black. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 ogf 9. Bönnuð börnum. Siðasta sinn. I GAMIA BÍÓ Elvis ó hljómleikaferð Ný amerisk mynd um Llvis Presley á hljómleikaferð. Vinsæl- ustu söpgvararnir. Ný tækni við upptöku. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I STJÖRNUBÍÓ Thomasine og Bushrod Islenzkur texti. Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd i litum úr villta vestr inu í Bonn.v og CJyde-stil. Aðal hlutverk: Max Julien, Vonetta McGee. Sýndkl.4, 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. <É AUSTURBÆJARBÍÓ D Æðisleg nótt með Jackie Sprenghiægileg og víðfræg, ný frönsk gamanmynd í litum. Aðal hlutverk: Pierre Richard, Jant Birkin. Gamanmynd í sérflokki, sem allii ættu að sjá. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I LAUGARÁSBÍÓ D Hinir dauðadœmdu Mjög spennandi mynd úr striðinu milli Norður- og Suður- Bandaríkjanna. Úrvals leikarar: James Couhurn, Bud Spencer, Telly Savalas. Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Mótorhjólakappar Burning the track! A Universal Picture • Technicolor® IpB« Svnd kl. 5 og 7. 1 HAFNARBÍÓ 19) Rauð sól. Spennandi litmynd. „Vestri í al- gjörum sérflokki”. Charles Bronson Poshiro Mifuni. tslenzkur texti, Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3. 5. 7. 9 og 11.15. Smurbrauðstofan BJÖRNÍINilVi Njólsgötu 49 — Sími 15105 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST Í9Ý6. Útvarp kl. 17,30: Fœreyska kirkjan Fœreyjum gerð lítil skil hér ó landi „Ég hef gluggað mikið í færeyskar bókmenntir og þjóðsögur,“ sagði Halldór Stefánsson. Hann tók saman og flytur þætti um kirkjusögu Færeyinga. Þættirnir verða þrír og sá fyrsti verður á dag- skránni kl. 17.30 í dag. „Ég hef alltaf haft áhuga á þessum nágranna og frænda okkar og mér finnst alveg tíma- þært að íslendingar geri honum fyllri og betri skil,“ sagði Halldór. ,,En furöu lítiö hefur verið gert í þeim málum þótt mikill samgangur hafi verið milli landanna nú í seinni tíð. Þetta er riú samtíningur úr öllum áttum sem ég hef viðað að mér á síðustu þrem til fjórum árum. Ég .hef mikið stuðzt við greinar er séra Guð- mundur Bruun, færeyskur prestur, hefur ritað. Einnig hef ég stuðzt við Færeyingasögu sem tæpast er talin mjög áreiðanlegt rit. Þetta er eingöngu frístundagaman hjá mér en ég vinn minn fulla vinnudag. Það má segja að í upphafi sé saga Færeyja nokkuð myrkri hulin. Fáar ritaðar heimildir eru til þar sem Færeyingar áttu lengi vel ekki sitt eigið ritmál. Kirkjan átti auðvitað sitt ritmál, latinuna, en á seinni hluta 12. aldar er fastur biskupsstóll settur á stofn i Færeyjum. Þessi fyrsti hluti veröur með ívafi þjóðsögunnar og almenn þjóðlífslýsing eftir þvi sem næst verður komizt." -KL Halldór Stefánsson tók saman þætti um færeysku kirkjuna. Fyrsti þátturinn verður fluttur í útvarpinu i dag kl. 17.30. DB-mynd Bjarnleifur. ^ Sjónvarp Miðvikudagur 25. ógúst 20.00 Fréttir og veflur. 20.20 Auglysingar og dagskró. 20.40 Pappírstungl. Bandariskur mynda- flokkur. Húsabrask. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.05 Nýjasta tækni og visittdi. Meindyr og sjukdomar i gróflri. Flugumferðarstjórn. Fyrirbygging tannskemmda. Umsjrtn OrnóMur Thorlaeius. 21.20 Hættuleg vitneskja. Breskur njrtsnamyndaflokkur i sex þáttum. 4. þáttur. Efni þriója þáttar: Eijjinkona Kirbys sefjir honum. art Pierre hafi skilirt eftir bók heima hjá þeim. Laura virturkennii art hafa njósnart um hann. Kirby fer heim og skoðar bókina. 1 hana er ritað nafn konu og heimilisfang i Frakklandi. Hann heldur þangað og hittir konuna aö, máli. Þýrtandi Jrtn (). Edwald. 21.55 List í nýju Ijósi. Breskur frærtslumyndaflokkur. 2. þáttur. Skortuð gömul málverk af konum og fimm konur láta i ljós álit sitt á mvndunum. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.25 Dagskráríok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.