Dagblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 23
23 Sjónvarp DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKIJD-AGUR 25, ÁGÚST. 1976/ « Útvarp Utvarp Miðvikudagur 25. ágúst 13.00 Við vinnuna: TÓnleikar. 14.30 Miðdogissagan: ,,Blomiö bloðrauða" eftir Johannes Linnonkoski. Axel Thorsteinson les (10). 15.00 Miödegistónleikar. Tékknesk sinfóniuhljómsveit leikur ..Litla sin- fóniu" eftir Benjamin Britten: Libor Hlaváeek stjórnar# Tókkneska Fil- hannoniusveitin leikur ..(lullrokkinn" sinfóniskt ljóð op. 109 eftir Antonin Dvorák: Zednék Chalabala stjórnar. Alfred Brendel leikur á pianótneð Kennarakórnum op, Fiiharmoniu- hljómsveitinni i Stuttnart Choral fantasiu op. 80. eftir Beethoven: Wilfried Boetteher stjórnar. lfi.00 Fréttir. Tilkynninííar. (16.15 Veðurfrepntr). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagiö mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalöu barna innau iólf ára aldurs. 17.30 Færeyska kirkjan, saga og sagnir — fyrsti hluti.llalldói Stefánsson tök samau o« flytur ásamt öðrum. F.innip v«*rða iluti dæmi um færeysk sálmalöp. 18.00 Tónleikar. Tilkvnnin^ar. 18.45 Veðurfie^nii í^a^skrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. TilkvnninKar. 19.35 Um rannsóknn og þekkingu ó land- grunni islands. Dr. Kjartan Thors jarðfræðinuur flytur erindi. 20.00 Einsóngur: Guðmundur Jónsson syngur íslenzk lög. Olafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka. a Ur dagbókum presta- skólamanns Séra Gísli Br.vnjólfsson segir frá námsárum Þorsteins prests Þórarinssonar i Berufirði; — t.iórði og siðasti hluti b. Kvæði eftir Guðmund Guðna Guðmundsson . Höflindlll' les -c. Pólitískar endurminningar. Ágúst Vigfússon kennari segir frá kosninga- ferðlaui með Hannibal Valdimarssyni. d. Álfasógur. Ingóllur Jónsson frá Prestbakka skráði. Kristján Jónsson leikari les. e. Kórsóngur: Kirkjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna syngur nokkur lög. Söngstjóri: Jón Hjörleifur Jónsson. Pianóleikari: Sólveig Jónsson. 21.30 Útvarpssagan: „Stúlkan úr Svartaskógi" eftir Guðmund Frímann (lisli Halldórsson leikari les (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuffregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar fró Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson byrjar lesturinn. 22.40 Nútimatónlist. Þorkell SigurbjcVrns- son kynnir. 23.25 Fréttir. Dauskrárlok. satt, sem hann skrifaði, en ég trúi því nú samt aö allt sé þettu satt hjá honum. Sigurður var eins og lóan eða spóinn. Hann flögraði um allt, bæði vetur og sumar, og treysti á guð, mátt' sinn og megin. Einu sinni svaf hann uppi á Þyrli í Hvalfirði í snjókomu mikilli. Sigurður fluttist vestur um síðustu aldamót og dó þar fjörgamall um 1930. Ævisögu hans má setja á bekk með ævisögu Árna frá Geitastekk og Jóns Indíafara. Þó er Sigurður mikið nær okkur þar sem hann segir hér fyrst og fremst frá því sem á daga hans dreif hér á íslandi. Og hann var orðinn þjóðsagnapersóna löngu áður en bókin kom út.“ •KL Sigurður Ingjaldsson var gæddur mikilli frásagnargleði. Ævisaga hans mun eflaust skemmta mörgum á komandi haustkvöldum. Sjónvarp kl. 21.05 í kvöld: Nýjasta tœkni og vísindi Gœta verður varúðar í meðferð eitarefna Þrjár bandarískar fræðslu- myndir verða í þættinum Nýj- asta tækni og visindi í sjónvarp- inu kl. 21.05. Stjórnandi er Örn- ólfur Thorlacius. Myndirnar heita Meindýr og sjúkdómar í gróðri, Flugum- ferðarstjórn og Fyrirbygging tannskemmda. og tannhirðu. Hér kynnumst dýrum sem bólusetja á við þeim við meðal annars tilraunum á bræðrum Karíusi og Baktusi. A Bj Önnur myndin fjallar um flugumferðarstjórn. Þrjú af hverjum fjórum flugslysum i farþegaflugi verða á flug- völlum eða í grennd við þá. Gert er ráð fyrir að álagið á flugvelli muni tvöfaldast fyrir árið 1990. í myndinni eru einnig kynntar ýmsar nýjungar í öryggisbúnaði flugvéla og flugturna sem verið er að reyna og gætu orðið fastir liðir i áætlunarflugi framtíðarinnar. Loks er stutt mynd um Örnólfur Thorlacius umsjónarmaður þáttanna Nýjasta tæknl og rannsóknir á tannskemmdum vísindi. DB-mynd Bjarnleifur. gleðin fleyttu honum yfir erfiðleikana Útvarp kl. 22.15: Kvöldsagan Bjartsýnin „Sigurður var garpur mikill," sagði Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur. Hann byrjar lestur ævisögu Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði í útvarpinu í kvöld kl. 22.15. Sagan er 30 lestrar. „Sigurður var mjög sérkenni- legur að því leyti að bjartsýni sú og lífsgleði, sem í honumbjó, fleytti honum yfir alla erfið- leika. Það sem aðrir töldu ófært og óráðsíu, þar fleytti hann sér yfir eins og ekkert væri. Saga þessi, sem hann skrifaði eftir að hann flutti til Kanada, er skrifuð í þessum anda. Hún er samin af mikilli mælsku og gífurlegum lífskrafti. Sumir halda því fram að ekki sé allt Indnði G. Þorsteinsson byrjar að lesa ævisogu Sigurðar Ingjalds- sonar í útvarpinu í kvöld. I þeirri fyrstu er greint frá ýmsum aðferðum sem notaðar eru til þess að halda niðri meindýrum í gróðri, jurta- sjúkdómum og illgresi. Ræktunarmáta nútímans vill fylgja mikil ásókn slíkrar óværu í jarðargróður sem menn reyna að vinna bug á með úðun eyðingarlyfja. Eiturefnin valda stundum spjöllum þegar þau ná að safnast fyrir í jarðvegi eða í líkömum manna og dýra. Þess vegna leita menn annarra ráða: rækta stofna nytjaplantna sem þola ásókn meindýra, ala upp náttúrulega óvini meindýranna og sleppa á þau, dreifa ófrjóum karldýrum skaðlegra skordýra, sem makast við kvendýrin og draga úr viðkomu tegundarinnar. Þrátt fyrir þetta þurfa menn engu að síður að nota eiturefni og eru kynntar margvíslegar prófanir og varúðarráðstafanir sem beitt er áður en nýju eitur- efni er sleppt á markaðinn. °9 rrfs- /

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.