Dagblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. ÁGUST 1976. Póstsendum Tcuund .{55 I.itur blár/rauður mjúkir u« liprir luðurskór mert innleKKÍ. Stærrtir 25—28 kr. 2.500.- Stærrtir 29—33 kr. 2.000.- Stærrtir 34—40 kr. 3.300.- Te«. 104 Titur dökkbrúnn, sterkir lerturskór mert þýzkum hrágúmmísólum. ÍSlærrtir 34—40 kr. 3.900.- jTegund 132 ÍDÖkkbrúnir. léttir með hrágúmm iSóla (ganga alm. undir natnii [l)IU SI.l n) fStærrtir 31 — 11 kr. 4.300.- T(‘gund 15i l.itur Ijósbrúnn. mjúkir úr lertri imert hrágúmmisóla. sta*rrtir 28—33 jkr. 3.400.- ug stærrtir 34—40 kr. býlishúsi. Allar innréttingar ný.jar. Gjarnan skipti á einbýlis- eða raðhúsi, Miðvangur — Hafnarfirði :í.ja herb. 90 ferm. íbúð, í1 santeign er m.a. gufubað og fr.vstiklefi. Hraunbœr 2,ja herb. 85 ferm. íbúð. Mikil sameign. Seljabraut 5 herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Til sölu er byggingar- lóð í Kópavogi. — Nýr þóttur: Blói fuglinn — Elton John i poppfrœðiriti — Vikan og Sunna iewman elskar bara Joanne — Á fleygiferð ó Yamaha vélhjóli — Sláiö upp í "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” og finniö svariö. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA. Útgefandi: FRJÁLST Laugavegi 178 - Símar: nokkrir jarðskjálftar átt upptök sín á línu frá Leirhnjúk að Bjarnarflagi. Nær allir jarðskjálftarnir á Kröflusvæðinu hafa átt upptök sin á minna en 4 km dýpi. Stærstu skjálftarnir eiga upptök sín í næsta nágrenni Vítis. Kvika streymt í þró síðan í marz Skýrsluhöfundar telja að þunn- fljótandi kvika hafi streymt í 5 mánuði samfleytt í kvikuþró undiT stórum hluta Kröflu. Magnið er um 370.000 rúmmetrar á dag. Gefur auga leið hversu mikið þetta verður orðið um næstu áramót ef ekkert gerist þangað til. Líkur þykja benda til þess að kvikan komi upp um sprungu þá sem gaus í Mývatnseldum. Ló við gosi í marz Eysteinn segir að litlu hafi munað að gos yrði í marz. Þá varð mikil aukning á gosi í borholum og brennisteinssam- bönd í einni holu breyttust. Bendir margt til þess að þá hafi nokkurt magn hraunkviku komizt í snertingu við jarðvatn svæðisins. Þá tók landið einnig að rísa. Virðist það tilviljun að gos hófst ekki, sagði Eysteinn Tryggvason um jarðfræðilegt ástand á þessum tíma. Gosið ó ekki að koma fólki að óvörum Jarðfræðingar telja að unnt eigi að vera að segja til um það ef gos er að hefjast. Segja þeir að með því að fylgjast stöðugt með jarðskjálftamælunum eigi að vera hægt að vara fólk við hálfri til tveimur klukkustundum áður en gos hefst. Þegar gosið hófst 20. desember í fyrra voru mjög tíðir jarðskjálftar tveimur klukku- stundum fyrir gos. En þá fylgdist enginn með jarðskjálftamælun- um. -BA Árgerð '73 skróð sem '76? „Ég kannast ekki við þetta“, sagði Guðni Karlsson, forstöðu- maður Bifreiðaeftirlitsins, er fréttamaður bar undir hann hvort nokkuð væri hæft í því að leigu- bifreiðastjórum hefði staðið til boða að kaupa alveg ónotaðar, tveggja ára gamlar bifreiðar sem skráðar hefðu verið árgerð 1976. „Það er alls ekki tíðkað af um- boðunum að gefa rangar upplýs- ingar um árgerð bifreiða", sagði Guðni Karlsson í viðtali við frétta- Umboðið ber alla óbyrgðina — segir bifreiðaeftirlitið mann Dagblaðsins. „Ef slíkt kemur fyrir“, sagði Guðni, „þá leiðréttum við það ef við verðum þess varir“. „Við getum ekki alltaf rann- sakað þetta sjálfir en bifreiðar eru skráðar samkvæmt þeim upp- lýsingum sem umboðin gefa. Þau bera alla ábyrgð á því að þær séu réttar“, sagði Guðni. Hann kvað Bifreiðaeftirlitið afla sér erlendra rita með alþjóð- legum lýsingum á framleiðslu- gerðum bifreiða. I þeim væri hægt að sjá hvort rétt væri frá skýrt um árgerðir. Auk þess kvað Guðni það yfirleitt koma fram fyrr eða síðar hvort rétt væri skráð, einkum þegar að því kæmi að menn færu að þurfa varahluti. Skráð árgerð miðast við fram- leiðsluár bifreiðar. Almennt eru bifreiðar, sem framleiddar eru eftir 1. júlí, skráðar sem næsta árs framleiðsla. Er með þessu kveðinn niður í fæðingu tilhæfulaus orðrómur sem gæti skaðað vammlausa aðila. —BS Nýr sendiherra Bandaríkjanna kemur 2. sept. James J. Blake hefur verið skipaður sendiherra Bandaríkj- anna á Islandi og kemur hann hingað til starfa 2. september nk. James Blake hefur starfað í utanríkisþjónustu Bandaríkjanna síðan 1947. Áður en hann var út- nefndur sendiherra á íslandi var hann varautanríkisráðherra afrísku deildarinnar i utanríkis- Krafla: SÍMASAMBANDSLAUST í FJÓRA KLUKKUTÍMA ráðuneyti Bandaríkjanna um tveggja ára skeið. Hann er fæddur í New York- borg 5. marz 1922, kvæntur Dolores Quaid, og eiga þau fjögur börn. Yngsti sonur þeirra, Robert, kemur með sendiherrahjónunum til íslands, hin eru við háskóla- nám í Bandaríkjunum. —ÓV Það óhapp varð í gærmorgun á níunda tímanum að veghefill sleit símalínuna frá Kröflu í símstöð- ina í Reykjahlíð. Af þeim Sökum varð sambandslaust við vinnu- svæðið í um fjóra klukkutíma. Veghefillinn var á ferð í malar- gryfju er hann sleit strenginn. Að sögn starfsstúlku við Kröflu, sem DB ræddi við, er það mjög baga- legt þegar símasambandið rofnar. Hins vegar er talstöð á svæðinu þannig að hægt hefði verió að ná sambandi við umheiminn ef til tíðinda hefði farið að draga undir jarðskorpunni þar efra enda er gert ráð fyrir þvi í viðbúnaði Al- mannavarna við Kröflu. —ÁT FVRUrnEHI* FyHrhekja-og fasteignasala Skipholti 37. Sími 38566. Jóhann G. Guöjónsson sölustjórí Jón G. Bríem lögfrnöingur. Norðurmýri 130 ferm 5 herb. íbúð í tví- Bókin Islensk fyrirtæki veitir aðgengilegustu og víðtækustu upplýsingar um íslensk fyrirtæki, félög og stofnanir, sern eru fáanlegar í einni og sömu bókinni. íslensk fyrirtæki skiptist niður í: Fyrirtækjaskrá, Viðskipta- og þjónustuskrá, Umboðaskrá og lceland today. Viöskiptalegar upplýsingar á ensku um Island ídag. (slensk fyrirtæki kostar kr. 4.500.—. nýtt í hverri Viku

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.