Dagblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 15
Sunnudagur 29. ógúst 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Páls- son vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- * fregnir) Frá tónlistarhátíð í Schwet- zingen. 11.00 Meaaa í Hóladómkirkju (Hljóðr. frá Hólahátíð fyrra sunnudag). Séra Bolli Gústavsson I Laufási prédikar. Altarisþjónustu gegna prófastarnir séra Pétur Þ. Ingjaldsson á Skaga- strðnd, séra Stefán Snævarr á Dalvík og séra Sigurður Guðmundsson á Grenjaðarstað, svo og séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup, Akureyri. Kirkjukór Sauðárkrókskirkju syngur. Organleikari: Jón Björnsson. Kristján Jóhannsson syngur einsöng við undir- leik Áskels Jónssonar. Meðhjálpari: Guðmundur Stefánsson bóndi á Hrafnhóli. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tönleikar. 13.20 Mér datt þafi í hug. Kristinn G. Jóhannsson skólastjóri á Ólafsfirði talar. 13.40 Mifidegistónleikar. 15.00 Hvemig var vikan? Umsjón: Pálí Heiðar Jónsson. 16.00 fslenzk einsöngslög. Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Björn Franzson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 6.15 Veðurf'regnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Bamatími: Gufirún Bima Hannes- dóttir stjómar. Lesið úr bókunum „Heimi i hnotskurn4* eftir Giovanni Guareschi i þýðingu Andrésar Björns- sonr og „Dittu mannsbarni" eftir Martin Andersen Nexö, sem Einar Bragi islenzkaði. 18.00 Stundarkom mefi þýzka píanóleikar- anum Wemer Haas. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orfiabelgur. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Kammertónlist. Trió í Es-dúr op. 40 eftir Brahms. Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preedy leika á horn, fiðlu og píanó. 20.30 Dagskrárstjóri í eina klukkustund. Helgi Hallvarðsson skipherra ræður dagskránni. 21.25 Lýrísk svíta fyrir hljómveit eftir Pál ísólfsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. 21.40 „Nýr mafiur", smásaga eftir Böfivar Gufimundsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. fóníuhljómsveit Leopolds Stokowskis leikur „Síðdegi fánsins“, prelúdiu eftir Debussy / Colonne-hljómsveitin í París leikur Sinfóniu í g-moll eftir Edouard Lalo; George Sebastian stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdagissagan: „Laikir í fjörunni** eftir Jón Óskar. Höfundur les (3). 15.00 .Miödeglstónlaikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). • 16.20 Popphom. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Sumar f Granufjöllum" eftir Stefán Júlíusson. Sigriður Eyþórsdóttir les (7). 18.00 TðHleikar. Tiíltytiningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Fréttauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurður Óskarsson framkvæmdastjóri verka- lýðsfélaganna í Rangárþingi talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Ur handraöanum. Sverrir Kjart- ansson talar við Jóhann Konráðsson söngvara á Akureyri og kynnir lög, sem hann syngur. — Seinni hluti. 21.15 Inngangur, stef og ttlbrigfll í f-moll op. 102 eftir Hummel. Han de Vries leikur með Fílharmoníusveitinni í Amsterdam; Anton Kersjes stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveneu. Dagur Þorleifsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnafiarþéttur: Um stefnur í landbúnafii. Gfsli Karlsson bændaskólakennari á Hvanneyri flytur erindi. 22.35 Norskar vísur og vísnapopp. Þorvaldur örn Árnason kynnir. 23-. 10 Fréttir. Dagskrárlók. Þriðjudagur 31. úgúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völlum“ eftir Guðrúnu -Svéinsdöttur. kögulok (8). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntón- leikar. kl. 11.00: Vitya Vronsky og Victor Babin leika á tvö píanó „Concerto pathétique“ í e-moll eftir Franz Liszt / Hljómsveitin Fílhar- monia leikur Sinfóniu nr. 3 i a-moll ( op. 56 eftir Mendelssohn; Otto Klemperer stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mifidegissagan: „Leikir í fjörunni" eftir Jón Óskar. Höfundur les (4). 15.00 Miftdegistónleikc*. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Sagan: „Sumar í Grænufjöllum" eftir Stefán JúKusson. Sigríður Eyþórs- dóttirles sögulok (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sumarifi '76. Jón Björgvinsson sér um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Asta R. . Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Dagskrá um Ásatrú. M.a. flutt erindi um Æsi, lesið úr Gylfaginn- ingu, kveðið úr Hávamálum. Einnig flutt tónlist af hljómplötum. Flytjend- ur: Sveinbjörn Beinteinsson, Dagur Þorleifsson. Sigurbjörg Guðvarðs- dóttir, Jón Kjartansson og Jörmundur Ingi. 21.50 Einsöngur í útvarpssal: Sigrífiur Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Leif Þórarinsson. Gísli Magnússon leikur á pianó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurfiur Ingjaldsson frá Balaskarfii. Tndriði G. 'ÞorsleTnsson rílRöfundur les (3). 22.40 Harmonikulög. Garðar Olgeirsson 6g Bjarni Arnason leika. 23.00" JT hljófibergí. KTeira úr skips skjölum Kólumbusar um borð í Santa Maria árið 1492. George Sanderlin, Anthony Quayle, Berry Stranton, John Kane og fleiri lesa og leika. '23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbssn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnars- son byrjar aó lesa sögu sína „Frændi segir frá“ (1 framhaldi af slikum sögu- þáttum í vetur). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Karl Richter leikur þrjú orgel- verk eftir Bach. Tríósónötu nr. 5 i C-dúr, Sálmforleik um „Vakna, Síons verðir kalla“ og Prelúdíu og fúgu í e-moll. Morguntónleikar kl. 11.00: Siegfried Behrend leikur á gitar Andante og Menúett eftir Haydn/Helmut Roloff leikur 15 til- brigði og fúgu I Es-dúr „Eroica- tilbrigðin“ op. 35 eftir Beethoven/Mozart-kammersveitin i Vín leikur Serenöðu nr. 1 í D-dúr (K100) eftir Mozart; Willi Boskovski stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mifidegissagan: „Leikir í fjörunni" eftir Jón Óskar. Höfundur les (5). 15.00 Mifidegistónleikar. Sinfóníuhljóm- sveit ungvérska útvarpsins leikur, „Dansa-svítu“ eftir Béla Bartók; György Lehel stjórnar. Ungverskir kórai syngja þrjú lög eftir Zoltán Kodály. Söngstjóri Zoltán Vásárhelyi. i. Edward Power Biggs og Fllharmonlusveitin í New York leika Sinfóníu fyrir orgel og hljómsveit eftir Aaron Copland; Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). ( 17.00 Lagifi mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Fasreyska kirkjan, saga og sagnir; — þriftji og_ síftasti hluti. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Tré og garfiar á hausti. Ingólfur Daviðsson magister flytur erindi. 20.00 Fantasí-sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Viktor Urfoancic. Egill Jónss- son og höfundurinn leika. 20.20 Sumarvaka. a. Nokkur handaverk á heimilum. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá; — fyrri hluti. b. Ljófi eftir Þórdísi Jónasdóttur frá Saufiárkróki. Gísli Halldórsson leikari les. c. Af blöfium Jakobs Dags- sonar. Bryndis Sigurðardóttir les frásögn skráða af Bergsveini Skúlasyni. d. Álfa- og huldufólkssögur. Ingólfur Jónsson frá Prestbakka skráði. Kristján Jónsson les. e. Kórsöngur. Eddukórinn syngur íslenzk þjóðlög. 21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveneu. Dagur Þorleifsson les eig- in þýðingu (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurfiar Ingjaldssonar frá Balaskarfii. Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (4). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaen kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnars- son heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. LéTT íög milli afrlða. Vifi sjóinri kT. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Guðmund H. Guðmundsson sjómann. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: John Wilbraham, Philip Jones og St. Martin-in-the-Fields hljömsv. leika Konsert fyrir tvo trompeta og strengjasveit eftir Vivaldi; Neville Marriner stjórnar/Fou Ts’ong leikur Svítu nr. 14 i G-d_úr eftir Hand- el/flaakon Stbtíjn og Kanimérsvéitin 1 Amsterdam leika Konsert í e-moll fyrir óbó og strengjasveit eftir Telemann; Jan Brussen stjórnar/Hátíðarhljómsveitin í Bath leikur Svítu nr. 2 í b-moll fyrir hljóm- sveit eftir Bach; Yehiudi Menuhin stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miftdegissagan: „Leikir í fjörunni" eftir Jón Óskar. HöfundlU' les (6). 15.00 Mifidegistónleikar.' 16.00 Fréltir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli bamatíminn. Finnborg Scheving hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Franska einvígifi", smásaga eftir Mark Twain. Oli Hermannsson Is- lenzkaði. Jón Aðils leikari les. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskf a kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Nasasjón. Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Hafliða Hallgrimsson tónlistarmann. 20.10 Píanósónötur Mozarts. Ungverski píanóleikarinn Dezsö Ranki leikur: a.| Sónötu i F-dúr (K280). b. Sónötu li Es-dúr (K282). Hljóðritun frá ung- verska útvarpinu. 20.35 Leikrit: „Martin Fem" eftir Leif Panduro. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: GIsli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Martin Fern—Bessi Bjarnason. Eva Carlsson—Halla Guðmundsdóttir. Ebbesen læknir—Erlingur Gislason. Frú Fern—Margrét Guðmundsdóttir. Þjónn—Randver Þorláksson. Frú Hansson—Herdis Þorvaldsdóttir. Aðrir leikendur: Anna Vigdís Gísla- dóttir, Nína Sveinsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Jón Aðils og Ása ___Jóhannesdóttir. __ 21.20 ialenzk tónlist: „Misaa Brevis" eftir Jónas Tómasson yngra. Sunnukórinn á ísafirði syngur. Kjartan Sigurjónsson og Gunnar Björnsson leika með á orgel og selló. Hjálmar Helgi Ragnars- son stjórnar. 21.45 „Utsær", kvæfii eftir Einar Bene- diktsson. Þorsteinn ö. Stephensen les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurfiar Ingjaldssonar frá Balaskarfii. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les (5). 22.40 Á sumarkvöldi. Guðmundur Jóns- son kynnir tónlist um ber og ávexti. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 3. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl’ . 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallafi vifi bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantasiu I C-dúr fyrir fiðlu og planó op. 159 eftir Schubert / Nýja fllharmoniusveitin I Lundúnum leik- ur Sinfóniu nr. 104 I D-dúr, „Lundúna- hljómkviðuna” eftir Haydn; Otto Klemperer stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Mifidegisaagan: „Leikir í fjörunni" eftir Jón Oskar. Höfundurles (7); • 15.00 MlfiJégTstórilélkar. HljómsvéltTn Philharmonía I Lundúnum leikur hljómsveitarsvitu úr „Túskildings- óperunni“ eftir Kurt Weill, Vals eftir Otto Klemperer og valsinn „Vlnar- blóð" og forleikinn að „Leðurblök-i unni“ eftir Jéhann Strauss; ~Öttó Klemperer stjómar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Ferfiaþættir eftir Bjama Sæmunds- son fiskifræfiing. Óskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög“ (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 fþróttir. Umsjón: Jórí Ásgeirsson. 20.00 Sinfónískir tónleikar frá svissneska útvarpinu. Dorel Handman og La Suisse Romande hljómsveitin leika Píanókonsert nr. 4 í G-dúr op. 58 éftírj Beethoven. Hljómsveitarstjóri: Júrí Ahronovitsj. 20.40 Félög bókagerfiarmanna og konur í þeirra hópi. Þórunn Magnúsdóttir flyt- ur fyrra erindi sitt. 21.05 Hljómskálatónlist frá útvarpinu i Stuttgart. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveneu. Dagur Þorleifsson les þýð- inguslna(3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurftar Ingjaldssonar á Balaskarfii. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les (5). 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur I umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir.Dagskrárlok. „nwuui »tgn n«i !*•/• wsnaiog sjúklinga kl. 10.25: Kristln Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Út og sufiur. Ásta R. Jóhannesdótt- ir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um siðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 17.30 Ferfiaþættir eftir Bjama Bæmunds- aon fiikifntðing- Öskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög“ (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynninaar. 19.35 Fjafirafok. Þáttur I umsjá Slgmars B. Haukssonar. 20.00 Óperutónlist: Þættir úr „Luciu di Lammermoor" eftir Donizetti.Söngfólk: Maria Cailas. Ferruccio TagliavinL Piero Cappuccilli o.fl. Kórinn og( hljómsveitin Philharmonia I Lundún- um syngur o£ leikur. StjórnandL Tulio Serafin. ’ j 20.55 Frá Húsavík til Kalifomíu mefl vifl- dvöl í Winnipeg. Pétur Pétursson ræfiir vifi Ásgeir P. Gufijohnsen. 21.20 Danslög frá liflnum árum. Dieter Reith-sextettinn og hljómsveit Ger- hards Wehners leika. 21.50 „Hvemig herra Vorel tilreykti sæfraufispípuna," smásaga eftir Jan Neruda. Hallfreður örn Eiríksson Islenzkaði. Steindór Hjörleifsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Múnudagur 30. ógúst 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séca Ragnar Fjalar Lárusson flytur (a.V.d.V.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völlum" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Sin- fóniuhljómsveitin I Lundúnum leikur „Le Cid“, — balletttónlist eftir Masse- net; Robert Irving stjómar / Sin- I ^ Sjónvarp D Sunnudagur 29. úgúst 18.00 Bleiki pardusinn. Bandarísk teikni- myndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.10 Sagan af Hróa hetti. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Útlagarnir ákveða að una ekki ofriki launráðamanna og taka toll af öllum, sem fara um Skíris- skóg. jÁ'KKja’þéir alþýðu iíianna lið og eignast dygga stuðningsmenn. Ábót- inn I Maríuklaustri heitir launráða- mönnum aðstoð gegn því að þeir flytji sjóð I hans eigu til Nottingham, svo að skattheimtumenn konungs fái ekki lagt á hann toll. Útlagarnir ráðast á lestina og ná sjóðnum á sitt vald. Hrói hjálpar Ríkarði riddara frá Engi til að gjalda ábótanum skuld, og Rikarður launar greiðann með því að gefa útlög- um kærkomin vopn. Þýðandi Stefán Jökulsson. Hlé 20.00 Fréttir og vefiur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Halldór Laxness og skáldsögur hans IV. Vésteinn Ólason lektor ræðir við skáldið um Gerplu. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Jane Eyre. Bresk framhaldsmynd gerð eftir sögu Charlotte Bronté. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Rochester býður tignu fólki til samkvæmis. Meðal gesta er ungfrú Blanche Ing- ram, sem að flestra áliti er væntanleg eiginkona Rochesters. Jane verður þó ljóst, að hann elskar ekki Blanche. Óvæntur gestur kemur I samkvæmið, Mason nokkur frá Jamaika. Ljóst er, að hann er tengdur iortið Rochesters Um nóttina verður hann fyrir árá> dularfullrar konu. en honum er bann að að Ijðstru nokkru upp. Jane fær boð frá frú Reed. sem liggur fyrii -i ^ ------------------------------------- dauðanum. Þessi kona hafði veriC henni vond á bernskuárunúm. og Jantr kenist að þvi að hún ber enrf haturshug til hennar. Þýðandi Óskai. Ingimarsson. 22.15 Frá Listahátlfi 1976. i eplagarfii sveiflunnar. 1 upphafi hljómleika Benny Goodmans I Laugardalshöll 12. júni siðastliðinn léku vibrafónleikar- inn Peter Appleyard og kvartett jass. Kvartettinn skipuðu Gene Bertoncini, gítar, Mike More, bassi, John Bunche, pianó, og Connie Kay, trommur. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.50 AA kvöldi dags. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson, prestur I Lang- holtsprestakalli I Reykjavík, flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. Múnudagur 30. úgúst 20.00 Fréttir oa vefiur. 20.30 Auglysingar og dagskrá. J 20.4Ó íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Kæri Theo. Kanadlskt sjónvarps- leikril. Aðalhlulverk .lulie Morand og Germaine Lemyre. Ung stúlka, Julie, slasast illa og er flutt á sjúkrahús. Á sömu sjúkrastofu liggur rosjúji kona að nafni Josette, og verða þær bráti góðir vinir. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.00 Bjölluhljómar. Fimm Svíar leika lög á 163 bjöllur frá átjándu öld. (Nord- vision-Sænska sjónvarpið) 22.10 Indiánar I Ekvador. Bandarísk fræðslumynd um llfskjör og félags- lega stöðu ýmissa indíánakynflokka i Ekvador. Þarna eru nokkrir fámennir kynflokkar, sem óttast er að deyi út innan fárra ára, verði ekkert að gert. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes- son. 22.35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 31. úgúst 20.00 Fréttir og vefiur. 20.20 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Columbo. Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Morfi eftir nótum. Þýð- andi Jón Thor Haraldsson. 21.45 Skattamir. Umræðuþáttur, sem gera má ráð fyrir að standi I eina og hálfa klukkustund. Bein útsending. Meðal þeirra, sem taka þátt I umræð- um þessum, eru fjármálaráðherra, rikisskattstjóri, fv. skattrannsókna- stjóri, lögfræðingur Skattstofunnar I Reykjavík, bankastjóri og fulltrúar Alþýðusambands tslands og Vinnu- veitendasambands Islands. Hverju dagblaði verður boðið að senda tvo blaðamenn til að mynda spyrjenda- hóp, en umræðum stýrir Eiður Guðna- son, fréttamaður Sjónvarpsins, og honum til aðstoðar er annar frétta- maður, Guðjón Einarsson. Stjórn útsendingar Sigurður Sverrir Pálsson. 23.15 Dagekráriok. Miðvikudagur 1. september 20.00 Fréttir og vefiur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappírstungl. Bandariskur mynda- flokkur. Undir fölsku flaggi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Grænland. Biskup og bóndi. Siðari hluti sem gerð er sameiginlegaaf^ranska, norska og íslenska sjónvarpinu. Rifjuð er upp sagan af landnámi tslendinga á Græn- landi og skoðaðar minjar frá land- námsöld. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.45 Hættuleg vitneskja. Breskur njósnamyndaflokkur I sex þáttum. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Þegar Kirby er aftur kominn til Englands, kemur að máli við hann maður að nafni Arnold, og segir hann starfa á vegum CIA. Laura segir stjúpa sínum og Vincent frá fundi þeirra, en þeir reyna að telja henni trú um, að Kirby sé handbendi erlendra hagsmuna- hópa. Kirby heldur aftur til fundar við Arnold. Hann verður fyrir skoti og árásarmaðurinn tekur skjalatösku hans. Kirby tekst við illan leik að komast heim til sín, áður en hann missir meðvitund. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.10 Llst í nýju Ijósi. Breskur fræðslu- myndaflokkur. 3. þáttur. M. a. lýst gildi og tilgangi olíumálverka á ýms- um timum. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.35 Dagskráriok. Föstudagur 3. september 20.00 Fréttir og vefiur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. . 20.40' Fjallagórillan. Hátt uppi I fjöllum Zaire-ríkis I Mið-Afriku er apategund, sem hætt er við að deyi bráðlega út af manna völdum. Einn maður, Adrien Deschryver, berst þó fyrir þvl, að gór- illunni verði sköpuð fullnægjandi lifs- skilyrði. I þessari bresku heimilda- mynd er lýst lifnaðarháttum görill- unnar og vinsamlegum samskiptum manns og apa. Þýðandi og þulur Björn Baldursson. 21.30 Sífiustu forvöfl. (Deadline l'.S A.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1952. Aðalhlutverk Humphrey Bogart, Kim Hunter, Ethel Barrymore og Ed Begley. Eigendur dagblaðs nokkurs selja það keppinautum sfnum. Rit- stjórinn reynir að koma I veg fyrii sölu og gefur blaðið út, meðan málið fer fyrir rétt. Samtimis þessum erfið leikum er ritstjórinn að fletta ofan af ferli mafíuforingja, sem leikið hefur einn blaðamanninn illa. Þýðandi Jón Skaptason.* 22.55 Dagskrárlok. Laugardagur 4. september 18.00 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og vefiur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Mafiur til taks. Breskur gaman- myndaflokkur. Þegar kötturinn ar úti. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Pýramídamir, elstu furfiur heims. Pýramldarnir egypsku eru frægustu fornminjar I heimi og laða árlega til sfn skara ferðamanna og vlsinda- manna. I þessari mynd er sögð saga þeirra, skýrt nákvæmlega frá rann- sóknum á þeim, greint frá greftrun konunga, smurningum og lýst þeirri dulúð, sem hvilir yfir pýramídum. Þýðandi Þórhallur Guttormsson. Þul- urSigurjón Fjeldsted. 21.50 CÍuny Brown. Bresk 'gainanmynd* frá árinu 1946. Aðalhluiverk Charles Boyer og Jennifer Jones. Myndin hefst I Lundúnum árið 1939. Ung stúlka, Cluny Brown, sem alist hefur upp hjá frænda sinum, plpulagninga- manni, hefur mikið yndi af að hjálpa honum við störf hans. Hann vill að hún læri nytsamleg störf við kvenna hæfi og kemur henni I vist á sveita- setri. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.