Dagblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. ÁGUST 1978.. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 28. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): NÚ er létti tíminn til að leita aðstoðar i sambandi við áhugavekjandi mál. sem þú gætir hagnazt á. Þú munt hafa lítinn tíma fyrir ástamál í dag. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þetta er ekki heppilegur dagur til að annast mál heimilisins. Veldu þér sjálfur þá vini sem þú vilt umgangast. Þú færð greidda smáupp- hæð í kvöld. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Viðkvæmt ástand mun koma upp nema þú hunzir kröfur annarra. Það á vel við þig að gera annað fólk hamingjusamt, en gleýmdu ekki að gera þínar eigin þarfir kunnar. Nautið (21. apríl—21. maí): Láttu ekki aðra hafa of mikil áhrif á þig í dag. Horfur eru á nýju ástarævintýri í kvöld. Vertu ákveðinn og skemmtu þér eins og hægt er. Tvíburamir (22. maí—21. júní): Einhverjar breytingar verða á félagslegum áætlunum, þér til mikillar ánægju. Kímnigáfa þín mun njóta sín vel seinna í kvöld. Einhver spenna er líkleg heima fyrir. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú ert að missa almennar vinsældir en færð nokkra trausta vini í staðinn. Þú hunzar óæskilegar ráðleggingar eldri persónu. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Þetta gæti orðið fjárfrekur dagur. Þú þarft á nokkrum persónulegum hlutum að halda. Einhver sem er þér nákominn, gæti reynzt ofur- lítið taugaspenntur vegna of mikils álags. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Gerðu upp við þig skoðun þína á ákveðinni persónu. Dómgreind þín er oftast mjögi skýr. Óvænt heppni mun verða á vegi þlnum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Eldri meðlimur I fjölskyld- unni setur fram óvenjulega ósk. Gerðu það sem I þínu valdi stendur til að gleðja þessa persónu og þú munt þá eignast mjög traustan vin. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Gestur kemur I heim- sókn, einmitt þegar þú þráir að vera I friði. Reyndu að láta ekki á óánægju þinni bera. Óvenjulegt atvik með- þátttöku vinar þíns gæti gerzt I kvöld. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú munt þurfa á allri hæfni og persónutöfrum þínum að halda I dag til að losna úr flóknum kringumstæðum. Gættu að þér I fram- tíðinni og gefðu engin loforð sem ekki verður unnt að standa við. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér verður dálítið um er þú uppgötvar að einþver sem þú treystir vel, hefur farið á bak við þig I fjármálum. Kvöldið ætti að verða mjög ánægjulegt, með örlítið rómantískum blæ. Afmœlisbarn dagsins: Fyrstu mánuðirnir verða mjög skemmtilegir. Síðan mun stormasamt ástasamband koma inn I myndina. Þetta mun þó ekki verða langvar- andi. Þú ættir að fá tækifæri til ofurlítils hagnaðar, utan dagskrár. Félagslífið verður allt á fullu. Gengisskráning Nr. 159—25. áqúst 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 185.30 185.70* 1 Sterlingspund 328.00 329.00* 1 Kanadadollar 187.85 188.35* 100 Danskar krónur 3059.15 3067.45* 100 Norskar krónur 3369.60 3378.70* 100 Sœnskar krónur 4211.20 4222.60* 100 Finnsk mörk 4772.00 4784.90* 100 Franskir frankar 3719.80 3729.00* 100 Bel. frankar 478.10 479.40* 100 Svissn. frankar 7487.90 7508.10* 100 Gyllini 6989.20 7008.10* 100 V.-þýzk mörk 7345.10 7364.90* 100 Lírur 22.08 22.14* 100 Austurr. Sch. 1034.30 1037.10* 100 Escudos 594.5 0 596.10 100 Pesetar 272.10 272.90* lOOYen 64.1( ★ Breyting fró síöustu skráningu. Rafmagn: Reykjavlk og Kópavogur slmi 18230, Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri sími 11414, Kellavík simi 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 85477, Akureyri slmi 11414, Keflavík slmar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir I Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyj- um tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Ja, þad tók þvi .ió b.ióða fólki í þennan öþverra. Scgóu mer l.ína, þú hefur þó ekki verió aö troða þt.-,sutn mataruppskriftum þínum upp á hana Jöni uu Jóns." Þetta verður annaðhvort dagstofan eða eldhúsið ég hef ekki alveg ákveðið það. Reykjavík: Lögreglan sinn 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sím' 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkr^bifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nsstur- og helgidagavarzla apóteka i Reykjavík vikuna 27. ágúst—2. september er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarf jöröur — Garðabær. Nætur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. SlysavarAstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur- eyri, sími 22222. Tannl»knavakt er I Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fœöingardeild: KI. 15 — 16 og 19.30 — 20. Fsaöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókdeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19— 19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Kópavogshaalið: Eftir uintali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. SjukrahusiÖ Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsiö Keflavik. Alla daga kl. 15 — 16 og 19—19.30. Sjúkrahúsiö Keflavik. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. AUa daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl 15.30 — 16 og 19— 19.30. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: KI. 17—08. mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum ög helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar i simum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir.- lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. c Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni I sima 22311. Nœtur- og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni I sima 23222, slökkviliðinu I sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í sima 1966. Orðaqáta 85 Gataií lik’ist vciiniluumn kro^suáimn I.aiiMiir koma i láréitu rrilma m irm lcið myndasi orð i urau r.Mlmmm skirmu |icnmii Mannsnafn. 1 Illun-N|ð 2. Kkki al jþoNiim lieimi 3 Varau- 'l'uki I (iómiil 5 \aln a griskum uiiði 6 l'miaiilari skalla L.oim. .. uðagáiu s-l | It.ildur 1 l.uskia 3 I.onU.h t i.iilliðá (inðioii 6. Biauað Orðið i . ra:i I' I'ilnum Itt S|.( »fi Furðuleg mistök áttu sér stað í úrslitaleik USA og ttalíu í heims meistarakeppninni í Monte Carlo. Hér er spil nr. 57. Norður AD1082 V 654 0 73 ♦ D1054 Vestur «3 V DG9 0 K10642 + Á832 Austur * A95 VK82 0 A98 * KG76 SuÐUR ♦ KG764 V Á1073 0 DG5 + 9 Þegar Belladonna og Forquet voru með spil austurs-vesturs varð lokasögnin þrír tíglar i vestur. Bezti lokasamningurinn og Forquet fékk meira að segja 11 slagi. Hann „djúpsvinaði" laufi í annarri umferð. Á hinu borðinu voru Franco og Garozzo norður-suður gegn Eisenberg, austur. og Hamilton. Þar gengu sagnir: Norður Austur Suður Vestur pass 1 lauf dobl 1 tígl. pass 1 gr. pass 31auf pass 3 sp. pass 3 grönd Garozzo spilaði út spaðafjarka og Eisenberg hefur áreiðanlega talið spilið vonlaust. Hann drap drottningu Francos með ás og spilaði þrisvar 'tígli. Garozzo áttí slaginn á tíguldrottningu og Franco kastaði hjartasexi. Garozzo tók spaðakóng — Franco kastaði tíunni — og Garozzo spilaði nú litlum spaða þar sem hann taldi líkur á að norður hefði átt D-10-9 í spaða upphaflega. Þá hefði verið nauðsynlegt að spila litlum spaða í stöðunni. Eisenberg átti hins vegar níuna og vann þakklátur sitt spil með því að svína laufagosa. Á ólympíuskákmótinu í Leipzig 1960 kom þessi staða upp í skák Neikirch, Búlgaríu, og Matanovic, Júgóslavíu, sem hafði svart og átti leik. 22.------Rc6 23. He8 og svartur gafst upp.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.