Dagblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 27.08.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST 1976. 17 Benedikt Þórarinn Dúason, f. á Akureyri 19. maí 1895, lézt í sjúkrahúsinu á Siglufirði 19. ágúst. Hann var jarðsettur frá Fossvogskirkju í dag kl. 13.30. Árið 1920 kvæntist hann eftirlif- andi konu sinni, Theódóru Odds- dóttur frá Brautarholti, Reykja- vík. Þau eignuðust fjögur börn: Aldísi Dúu, Ásgeir, Brynju og Ásu Hafdísi. Helga Hólmfríður Jónsdóttir frá Purkey, f. 2. febrúar 1895 lézt 22. ágúst 1976. Kveðjuathöfn fer fram í Fossvogskirkju í dag kl. 3 siðd. Hún verður borin til hinztu hvíldar í Dagverðarneskirkju- garði. Kolbeinn Ólafsson f. 7. desember 1934, lézt á sjúkrahúsi í London 17. ágúst. Árið 1960 kvæntist Kol- beinn eftirlifzmdi konu sinni Ingi- björgu Sigurðardóttur og eign- uðust þau tvö börn, Kolbrúnu, tólf ára, og Sigurð, níu ára. Ágústína Jónsdóttir, f. 22. ágúst 1886 í Búrfellskoti, Grímsnesi, lézt 16. ágúst. Hún giftist 1920 Júlíusi Þorkelssyni frá Ártúni á Kjalarnesi. Þau eignuðust sex börn: Svavar bifvélavirkja, Gunnar verkamann, Guðjón pípu- lagningameistara, Jón verka- mann, Bjarna rafvirkjameistara, Guðfinnu afgreiðslustúlku. Áður en Ágústína giftist eignaðist hún einn son, Sigurð afgreiðslumann. Ágústína og Júlíus slitu samvist- um árið 1931. Freyja Finnsdóttir og Jón ísleifs- son sem fórust í bílslysi 22. ágúst verða jarðsungin í Stykkishólms- kirkju á morgun kl. 2 eftir hádegi. Sara Þórsdóttir lézt í barnaspítala Hringsins 21. ágúst. Útförin hefur farið fram. Alfreð Hilmar Þorbjörnsson verður jarðsunginn frá Fríkirkju Hafnarfjarðar á morgun kl. 10.30 f.h. Þorgrímur Júlíus Sigurðsson lézt í Landspítalanum 23. ágúst sl. Skálholtskirkja Stóri messudaíiur verður haldinn að þessu sinn.i sunnudaKÍnn 29. ágúst. Helgihald með ýmsu mótiverður í kirkjunni allan daginn. Morguntið verður sungin kl. 9. barnaguðs- þjónusta kl. 10: lesin messa kl. 11.30: miðdegistið kl. 13: messa kl. 14; orgeltón- leikar kl. 16; messa kl. 17: lesin messa kl. 18.30 og siðast messa kl. 21. Á tónleikunum kl. 4 munC.lumur Gylfason. organleikari á Selfossi. flytja verk eftir er- lenda og innlenda höfunda. Tveir kirkju- kórar munu væntanlega syngja við messur, kór Selfosskirkju við messuna kl. 2 og Skál- holtskórinn við kvöldmessuna. — Séra Guð- mundur (Jli Ólafsson. ' Tiikynningar J Teiknimyndasamkeppni Svölurnar. félag fyrrverandi og núverandi flugfreyja. hyggjast efna til samkeppni meðal barna á aldrinum 8-15 ára. Er hérum að ræða teikningar á jólakort sem verða gefin út fyrir jólin 1976 til styrktar þroskaheftum börnum. Teikningar sem verða fyrir valinu verða birtar ásamt nöfnum viðkomandi og þeim veitt viðurkenning. Teikningarnar þarf að senda til Dag-. blaðsins. Siðumúla 12 i síðasta lagi fyrir 10. september merkt: ..Svölurnar—Samkeppni.“ Norrœna húsið Mánudaginn 30. ágúst kl. 20.30 heldur skóla- stjóri Snoghöj lýðháskólans fyrirlestur I Norrama húsinu um norræna lýðháskóla al- mennt og um Snoghöj lýðháskóla sérstak- lega. Nú á dögum hafa orðið miklar breytingar á starfsemi lýðháskólanna. Eru lýðháskólarnir mjög mikilvægur liður i fullorðinsfræðslunni og i endurmenntun atvinnulausra. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestri þessum. Félag einstœðra foreldra — Flóamarkaður Kélag einstæðra foreldra er að hefja undir- búning flóamarkaðs síns og biður félaga og nlla sina mætu velunnara að taka til óspilltra málanna — við sækjum heim. Sími 32601 eftir kl. 18. íþróttafélagið Léttir Stolnfiindur félagsins verður lialdinn mánu-> dagmii 30. ágúst kl 16.30 i 'Skúlatúni 2. 6. ha*ð. íslenzkur bloðamaður til Kanada: Ritstýrir Lögbergi-Heimskringlu — Jú, það er rétt að ákveðið hefur verið að flytja málefni Vestur-lslendinga til utanríkis- ráðuneytisins og það er á þess vegum sem blaðakonan fer sem ritstjóri Lögbergs- Heimskringlu, sagði Henrik Sv. .Björnsson, ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu í samtali við DB í morgun. Tilefni samtalsins varð að ákveðið hefur verið að Fríða Björnsdóttir, blaðakona Tím- ans, færi sem ritstjóri tíma- ritsins Lögbergs-Heimskringlu núna á næstunni og hefur hún fengið þriggja mánaða leyfi frá störfum til þessa. DB hafði samband við Fríðu í morgun, en hún vildi engar upplýsingar gefa um málið að sinni, þar sem hún biði eftir lokaskeyti frá Kanada. Um þessar mundir er verið að skipa í nefndir sem annast' skulu málefni tímaritsins, en það hefur dregizt nokkuð vegna sumarleyfa. Heyrzt hefur að í framtíðinni verði íslenzkum blaðamönnum gefinn kostur á að taka að sér ritstjórn tímarits- ins um eins árs timabil í senn, en það hefur ekki fengizt endanlega staðfest. -JB. Sýningar Listasafn íslands. Starfsáætlun fyrír tímabiliö september — des- ember 1 976. Fræösluhópar í listasögu. 1. Myndlist á 20. öld. 2 hópar, 15. seþt.—15. okt. Umsjónarmaöur Ólafur Kvaran listfræö- ingur. 2. íslensk myndlist á 20. öld. 15. okt.—15. nóv. Umsjónarmaður Olafur Kvaran. 3. Húsageröaríist á 20. öld. 15. okt.—15. nóv. Umsjónarmaöur Hrafn Hallgrímsson arki- tekt. 4. Höggmyndalist á 20. öld. 15. nóv.—15. des. Umsjónarmaður Júlíana Gottskálks- dóttir listf ræöingur. 5. Ný viöhorf í myndlist frá ca 1960. 15. nóv.—-15. des. Ólafur Kvaran. Hver hópur mun hittast fjórum sinnum, tvo tíma í hvert sinn. Fjöldi þátttakenda i hverjum hópi veröur 1 5—20 og þátttökugjald kr. 800. Þáttaka í fræðsluhópana tilkynnist fyrír 1. sept- ember. Listsogulegir fyririestrar. September. Hrafnhildur Schram flytur fyrir- lestur um Nínu Tryggvadóttur. Október: Olafur Kvaran flytur fyrirlestur um Septemberhópinn 1947—1952. Nóvember: Guöbjörg Kristjánsdóttir flytur tvrirlestur um íslensku teiknibókna í Arnasafni. Kvikmyndir um myndlist. Kvikmyndasýningar um erlenda myndlist verðá haldnar tvisvar i mánuði. Þessar sýn- ingar munu hefjast í september og verða nánar auglýstar síðar. Listsýningar. Auk-sýninga á íslenzkum og erlendum verk- um í eigu safnsins verður yfirlitssýning á verkum Finns Jónssonar. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning verður opinísumar á þriðju- dögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2—4. Arbær: Opið daglega nema á mánudöguni frá 13 1 i I 18. Umö 10 frá Hlemmi gengur upp að safninu. Ameriska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið dag lega nema laugardaga kl. 13.30-16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstiik tækifæri Dýrasafniö Skólaviirðustig 6 b: Opið daglega lOtil 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8-22 mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafniö HverfisgötU 17: Opið mánu- daga til föstudaga frá 9-19. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn Þingholtsstræti 29b. sími 12308: Opið mánud. til föstud. 9-22. laugardaga 9-16. Bústaöasafn, Bústaðakirkju. sími 36270: Opið mánud. til föstud. 14-21. Sólheimasafn. Sólheimum 27. Simi 36814 Opið mánud. til föstud. kl. 14-21. Lokað á laugardögum og sunnudögum í sumar til 30 september. Bókasafn .Laugamesskóla og aðrar barnales- stofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki starfræktir. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16: Opið mánud. og föstud. kl. 16-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opiðdaglega 13 30-16. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. . Náttúrugrípasafnið við Illemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16 Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega Irá 9-lKog suuuudagti Irá 13-18. Sædýrasafnið við yal'narfjiirð: Opið daglega Ira KMil 19. Þjóðminjasafnið \ ið Hringbraut: Opið daglega I rá 13.30 til 16 Athugasemdir við vínbúðafrétt Jón Kjartansson, forstjóri Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins, hafði samband við blaðið og hafði ýmislegt að athuga við þau ummæli, sem eftir honum voru höfð i frétt um fjölgun Roðull: Alfa Beta skemmtir í kvöld. Opið frá kl. 8—1. Sími 15327. Klúbburinn: Hljómsveit Gissurar Geirssonar og Meyland skemmta til kl. 1. Sími 35275. Tjamarbúö: Hljómsveitin Fresh leikur frá kl. 9—1. Sími 19000. Hótel Borg: Hljómsveit Hauks Morthens Walker. Opið til kl. 1. Sími 20221. Glæsibær: Stormar leika til kl. 1. Sími 86220. Tónabær: Paradis leikur til kl. 0.30. Ingólfscafé: Gömlu dansarnir í kvöld. Sími 12826. Skiphóll: Hljómsveit Gunnlaugs Pálssonar leikurtil kl. 1. Sími 52502. Sigtún: Pónik og Einar leika frá kl. 9—1. Sími 86310. H#tel Borg: Hljómsveit Hauks Morthens leikur til kl. 1. Sími 11440. Simi 28590 Einholti 8 Til sölu og svnis: Chevrolet Laguna ’73, 8 cyl. beinsk. ekinn 60 þ.km. Má greiða með 5 ára skuldahréfi. áfengisútsala. í fyrsta lagi benti Jón á að ÁTVR hefur lagt til við fjármála- ráðuneytið, (ekki borgarstjórn), sem fer með yfirstjórn fyrir- tækisins, að kannað verði hvort ÁTVR geti fengið hluta af húsnæði Sölunefndar varnar- liðseigna við Grensásveg. Þá benti Jón á þá firru, sem kom fram í fréttinni, að það húsnæði væri ónotað í dag, enda þótt það mætti augljóslega nýta betur. Eftir Jóni var haft að enginn kostnaðarauki mundi fylgja þess- ari útsölu. Að sjálfsögðu mundi slíku fylgja eðlilegur kostnaðar- auki, en augljóst hagræði er þó að ríkið (sölunefndin) leigi ríkinu (ÁTVR) eins og þarna yrði. Þá kvaðst Jón ekki kannast við að ráðstafanir hefðu verið gerðar til að fá lóð í hinum nýja miðbæ Kópavogs, né heldur verzlunar- pláss þar. Þar átti að standa: í Breiðhoiti, og að sjálfsögðu þarf enga atkvæðagreiðslu Breiðhylt- inga um slíka útsölu. Þá benti Jón á að á fundi borgarráðs 17. ágúst s.l. hefði ÁTVR og Lyfjaverzlun ríkisins verið fengin viðbótarlóð til byggingar hús undir starf- semina. Sú lóð er við Stuðlaháls í Árbæ. Blaðið biður lesendur og forstjóra ÁTVR velvirðingar á þessum missögnum. SMSBIAÐIÐ Umboðsmann vantar á ÞÓRSHÖFN. Uppl. hjó Guðmundi Víglundssyni, sími 81155. Umboðsmann vantar í V0GUM. Uppl. hjá Margréti Pétursdóttur, sími 6514. Umboðsmann vantar í SANDGERÐI. Uppl. hjá Unni Guðjónsdóttur, sími 7643. Uppl. sömuleiðis á afgreiðslunni í síma 22078. Mercury Montego '74, 8 evl. sjálfsk. ekinn 27 þ.km. Volkswagen Microbus '73, 9 manna. mjög vel með farinn. Citroén CX '75, ekinn 3000 km. Maverick '71, sjálfsk, 4 dyra, ekinn 50 þ.km. Datsun 100A '75, 3 bílar eftir. Má greiða með SKuldabréfum. Fíat 128 1971. Gott verð. Fjöldi annarra bifreiða á söiuskrá. Útvegum úrsals notaðar bifreiðar og xara- hluti frá Þýzkalandi og víðar. Markoðstorgið Sími 28590 Ódýr teppi til sölu, 2.10x2.85, einnig ódýr Grundig radíófónn, hansaskrif- borð, snyrtiborð og stórt fugla- búr. Uppl. í síma 40249 eftir kl. 19. Vegna brottflutnings eru til sölu svefnherbergishús- gögn úr palesander, 380 I frysti- kista og ný gólftepparúlla, 88 fm. Uppl. í síma 42245. Til sölu Silver Cross kerruvagn, nýlegur, göngugrind og barnakarfa, einnig skenkur, borðstofuborð og 4 stólar. Uppl. í síma 43})63. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. Blöndungur til sölu, Solex, stærri gerð. Uppl. í síma 25852 eftir kl. 5. Smíðajárn. Mjög fallegir smíðajárnskerta- stjakar, veggstjakar, gólfstjakaf og hengikrónur til sölu. Gott verð Upplýsingar í síma 43337 á kvöld in og um helgar. Óskast keypt Járnsmíðarennibekkur óskast. Uppl. í síma 95-2189.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.