Dagblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1976. Ia viðurkennd sem kona ## kyn vellinum og utan hans, sagöi tennisleikari nokkur sem var góður kunningi Richards. „Á síðustu árum fór hann að breytast. Brjóst hans fóru að stækka og skeggvöxturinn hætti. Okkur vinum hans kom til hugar að hann væri sjúkur af krabbameini og þyrfti að taka einhver lyf sem hefðu þessi áhrif á hann." En sannleikurinn var hins vegar sá að augnlæknirinn tók hormónalyf sem gerði það að verkum að brjóstin stækkuðu og skeggvöxturinn stöðvaðist. Endahnúturinn var siðan rek- inn á kynskiptinguna þegar læknar f jarlægðu lim læknisins og settu í hann tilbúin leggöng. Áður en hann gekkst undir þessa aðgerð hafði hann fengið skilnað frá eiginkonunni. Nú var eiginmaðurinn, faðirinn og læknirinn orðinn að konu! Eftir þetta fluttist hann búferlum til Kaliforníu og hyggst starfa þar í framtíðinni. » Raskind looknir var fyrsta flokks tennisleik- ¦ri — t.v. T.h. Richards Issknir er einnig fyrata f lokks tennisleikarí en er ekki vinswl f kvennaftokki. Það er ekki beint hatgt aö eegja aö Renee Richards sé mjög kvenleg en hún ir 113 cm é hatft og vegur 64 kg, 16 kg léttarl en þegar hún var Richard Raskind.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.