Dagblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 28.08.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. ÁGÚST 1976. Framhald af bls. 17 Philco þvottavél og tauþurrkari til sölu, má seljast sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 38552. I Hljómtæki Til sölu vegna brottflutnings Stentron hátalara- box, 40 músíkvött. Uppl. í sima 41429. Vil selja Yamaha-magnara, hátalara, Garrard plötuspilara og Sony segulbandstæki. Uppl. í síma 36424. 1 Hljóðfæri Óska eftir píanói til leigu í vetur, hringið í síma 71042. Kaupum og seljum og tökum í umboðssölu nýleg raf- magnsorgel. Símar 30220 og 51744. I Ljósmyndun Iteflex myndavél til sölu með 2 aukalinsum. Uppl. í síma 40204 eftir kl. 7 á kvöldin. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýnigarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). I Fyrir veiðimenn Lostæti handa laxinum: Stórfallegir laxamaðkar til sölu á Skólavörðustíg 27. Uppl. í síma 14296. Ánamaðkar, skozkættaðir, til sölu. Upplýsingar í símum 74276 og 37915 Hvassaleiti 35. Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. að Hvassaleiti 27, sími 33948, og Njörvasundi 17, sími 35995. 1 Dýrahald Coliie hvolpar til sölu. Sími 92-6606. Hvolpar fást gcfins. Uppl. í síma 66444. 6—8 hesta hesthús vantar til leigu í Hafnarfirði, Reykjavík eða Kópavogi. Uppl. í síma 50828. Hestur. Til sölu 6 vetra steingrár klár- hestur með tölti, vandað stangar- beizli fylgir. Hesturinn er til sýnis að Leirárskóla Borgarfirði um helgina. Sími um Akranes. Kaupi mávafinkur og kanarífugla hæsta verði. Uppl. í sima 92-3325. Hafnfirðingar — Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. Kawasaki 400 hjól í sérflokki til sölu og sýnis á Bílasölunni Braut. Sími 81510. Honda 50 SS árg. '73 til sölu. Uppl. í síma 43532. I Safnarinn i Kaupum isienzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21170. ^IA. Sliui «.*. Herbergisþjónninn. Bara að hann sé ekki látinn. Það er ekki hægtaðfá nýja herbergisþjóna nú á dögum I Til bygginga Mótatimbur. Einu sinni notað mótatimbur til. sölu. Uppl. í síma 53526. 1 Bílaleiga 8 Bilalcigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 12ÖÖL. Sími 43631. Bílaþjónusta Tökum að okkur að bóna og þrífa bíla. Fljót og örugg þjónusta. Bönstöðin Klöpp, Skúlagötu, Sími 20370. Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bila- kaup og sölu ásamt nauðsyn- iegum eyðublöðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Ford Falcon station árg. '65 til sölu, skoðaður ’76, verð 280 þús. Uppl. í síma 52432 eftir kl. 7 á kvöldin. Fallegur Citroen GS árg. '71 til sölu. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 86971. Óska eftir að kaupa vel með farinn bíl, Austin Mini eða Fíat 127 árg. '72—'74. Útborg- un 200 þús.. eftirstöðvar á 6 mán. Uppl. í síma 17298. Plymouth station ’71 til sölu, smávegis skemmdur eftir árekstur, alls konar skipti mögu- leg. Uppl. í síma 84849. Stórglæsilegur Citroén GS árg. ’74 til sölu, ekinn 41 þús. km. Litur grænn, útvarp, gott verð. Til sýnis og sölu hjá bílasölunni Sigtúni 1, í húsi Vegaleiða, sími 14444 og 25555. Fiat 850Special ’71 til sölu, mjög þægilegur bíll. Uppl. í síma 42095. Hillman IMP árg. ’65 til sölu. Uppl. í síma 24854. Fiat 124 Special árg. ’72 til sölu. Uppl. í síma 71665. Bílapartasalan í sumarleyfinu er gott að bíllinn; sé í lagi, höfum úrval ódýrra varahluta í flestar gerðir bíla. Sparið og verzlið hjá okkur. Bíla- partasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Citroén GS Club árg. ’71 til sölu. Upptekin vél, undirvagn yfirfarinn og endur- nýjaður. Hugsanlegt að taka ódýr- ari bíl sem hluta af greiðslu, t.d. VW ’68—’72, aðrir bílar koma einnig til greina. Uppl. í síma 32393. Bílavarahlutir auglýsa: Ödýrir varahlutir í Rambler, Chevrolet Nova ’64, Impala ’62, Baltir ’61, Opel Kadett '66, Rekord ’63-’65, Cortina ’65-’66, VW ’64, Taunus 12 og 17M, Skoda, Moskvitch ’65-’67, Simca ’66, Fiat 850, Hillman Imp og Minx, Ford Comet ’63, Daf ’63, Saab ’63. Einnig 8 cyl. vél með sjálfskipt- ingu úr Ford Pickup. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar.. Rauðihvammur við Rauðavatn. Uppl. í síma 81442. Bronco ’74: Til sölu er Ford Bronco árg. ’74, 8 cyl, beinskiptur, vel klæddur,Tit- ur rauður og hvítur, ékinn um 30 þús. km. Möguleg skipti á ódýrari . bíl. Uppl. í síma 75152 eftir kl. 18. Bifreiðar og vinnuvélar Höfum allar gerðir bifreiða til sölu. Utvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og víðar. Einnig vörubíla og vinnuvélar. ásamt varahlutum. Markaðstorgið ginholti 8, sími 28590. > ,VW 1200 árg. '75 til sölu, ekinn 700 km nýtt útvarp, litur gulur, sem nýr bíll. Verð 1150 þús. Uppl. í síma 53178. Volvo árg. ’71, til sölu, ekinn 84 þús. km. Uppl. í síma 99-5662 eftir kl. 8 á kvöldin. Bifreiðar, vinnuvélar og varahlutir. Útvegum úrvals notaðar bifreiðar, vinnuvélar og varahluti frá Þýzkalandi og víðar. Tökum bifreiðar og vinnuvélar í umboðssölu. Rúmgóður sýningarsalur, ekkert innigjald. Höfum kaupendur að ýmsum gerðum bifreiða og vinnuvéla. Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Bílaviðgerðir. úppl. í síma 86475 á daginn. Benz 608 LT vörubill til sölu, flutningahús getur f.vlgt, innfluttur notaður bíll i sérflokki. Uppl. í sima 53162. I Húsnæði í boði 8 Lítið herbergi til leigu í vesturbænum. Uppl. í síma 21528. Til leigu er einstaklingsherbergi með að- gangi að snyrtingu í Árbæjarhverfi. Uppl. í síma 86951 um helgina. 4ra herb. íbúð í neðra Breiðholti til leigu strax, simi fylgir. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð sendist DB fyrir mánudagskvöld merkt „26808“. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819, Minni Bakki viðNesveg. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausi? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast 8 Hjón með 8 ára barn óska eftir ibúð. Uppl. í síma 40152. Iðnaðarhúsnæði. 50—100 fm iðnaðarhúsnæði óskast fyrir bila- og smávélavið- gerðir. Tilboð sendist augld. DB fvrir sunnudagskvöld merkt ,.X-9 26777".

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.