Dagblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. — MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1976. 1.3. TOHi Iþróttir Iþróttir I ÞOR VANN AISAFIRÐI Þór sigraði ísafjörð í 2. deild tslandsmótsins i knattspyrnu í gærkvöld á tsafirði 2-1. Staðan í leikhléi var 1-1 og voru leik- menn Þórs fyrri til að skora — eða öllu heldur einn varnarmanna ÍBÍ gerði sjálfs- mark er hann ætlaði að senda knöttinn til markvarðar en knötturinn fór yfir hann og í autt netið. tsfirðingar jöfnuðu skömmu fyrir leikhlé er Gunnar Péturs- son komst einn innfyrir vörn Þórs og skoraði örugglega. Heldur meira lá á Þór í siðari hálfleik en þrátt fyrir það skoruðu Akureyringar eina mark hálfleiksins. Einar Sveinbjörnsson var þá að verki á 15. mínútu. ísfirðingar máttu sætta sig við tap — en liðið er nú eina liðið í 2. deild, sem ekki hefur grasvöll. Óttar Felix Hauksson sviðsetur S -* * FESTIVAL 76 s / í kvöld kl. 20.37 í Laugardalshöllinni Flytjendur: P&ESH 'W* í& Hljóðstjórti: Tony Cook Lýsing: Aðalsteinn Tryggvason og Haukur Hergeirsson Kynnir: Helgi Pétursson Við höfum þann heiður að tilkynna að gestur okkar á þessum hljómleikum verður heimsfrœgur umboðsmaður, Mr. Kramer, sem kemur hingað i boði Karnabœjar gagngert til oð hlusta ó þessa hljómleiko og hvað islenzkir popp-hljómlistamenn hofo fram að fœra. Mr. Kramer er m.a. umboðsmaður Oliviu Newton-John ,\ Aðgöngumiðasala hefst í anddyri Laugardalshallarinnar kl. 5 í dag Forsala er i sölutjaldi v/Útvegsbankann kl. 11-6 í dag Verð aðgóngumiða kr. 2000

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.