Dagblaðið - 01.09.1976, Page 16

Dagblaðið - 01.09.1976, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ. — MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar Spáin qildir fyrír fimmtudaginn 2. september. Vatnsberínn (21.jan.—19. feb.): Liklegt er að loforð verði svikið. Þú hefur ærnar ástæður til að reiðast og forðastu að beina trausti þínu í þessa átt I framtíðinni. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Einhver mun gera goð- verk á neyðarstund. Ákvörðun sem snertir heimilið, þarf að taka áður en kvöldið er á enda. Peningavanda- mál mun nú leysast. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þér er ráðlegast að leyna tilfinningum þínum fyrir öðrum. Dagurinn er hag- stæður til viðskipta með rafmagnstæki og hvaðeina sem viðkemur vélum. Nautifi (21. apríl—21. maí): Haltu áfram að treysta félaga þinum. Kvöldið mun verða mjög ánægjulegt og þú munt komast að því, að þú hefur vakið rómantískar kenndir með einhverjum af gagnstæðu kyni. Tviburamir (22. maí—21. júní): Haltu eyðslunni i lág- marki I dag. Morgunninn er tilvalinn til að hagræða verkum sem unnin eru í samvinnu við aðra. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Viðbrögð ákveðinnar persðnu við sakleysislegri athugasemd þinni munu koma^þér á óvart. Þú hefur ðafvitandi snert mjög viðkvæman blett. Þú munt verða öðrum til skemmtunar og ánægju i kvöld. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Ráðstafaðu litilli peninga- upphæð með gætni og hún mun endast þér lengur en þú bjóst við. Þú munt eiga samskipti við tillitslausa persónu; nærgætni mun leysa allan vanda. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Forðastu vangaveltur og hvers konar áhættu í augnablikinu. Vandamál á heimilinu snertir óþægilega persónuieg vandamál þin. Reyndu að hafa meiri fritima á kvöldin. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þessi dagur mun verða mjög ólikur þvi sem þú áttir von á. Andrúmsloft spennu mun umlykja þig I félagslifinu og þú veröur hrókur alls fagnaðar. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þeir sem eru úti I atvinnulifinu gætu fengið tilboð um nýtt starf sem höf#ar til sköpunargáfu þeirra. Þú munt verða mun hamingjusamari. Hápunktur kvöldsins verður heimsókn frá mjög sérstakri persónu. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Dagurinn er hentugur til innkaupa og þú munt gera mikil og góð kaup. Þú munt heyra mjög einkennilega sögu sem fær þér ærin umhugsunarefni I bili. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Heimilislifið er storma- samt vegna sjálfselsku og tillitsleysis ákveðinnar per- sónu. Afmœlisbarn dagsins: Arið nnin ekki byrja of vel vegna vonbrigða í ástamálum. En hamingjan mun aftur falla þér I skaut með nýju ástarævintýri sem ætti að vera vei við þitt hæfi. Mikilvæg félagsleg sajnbönd munu koma þér I kynni við skemmtilegt og líflegt fólk. Gengisskráning NR. 162 — 30. ágúst 1976 Eining kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar . 185.30 185.70 1 Sterlingspund .. 328.20 329.20 1 Kanadadollar .. 188.15 188.65 100 Danskar krónur .3056.90 3065.20 100 Norskar krónur .3367.30 3376.30 100 Sænskar krónur .4215.00 4226.40* 100 Finnsk mörk .4767.10 4780.00 100 Franskir frankar .3764.30 3774.40* 100 Belg. frankar .. 477.80 479.10‘ 100 Svissn. frankar .7487.90 7508.10- 100 Gyllini .7032.40 7051.30 100 V-þýzk mörk .7343.90 7363.70* 100 Lirur ,.. 22.01 22.08’ 100 Austurr. Sch .1037.80 1040.60 100 Escudos 595.00 596.60 100 Pesetar ... 271.40 272.20 100 Yen ... 64.22 64.39 ‘ Breyting frá síðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavik og Kópavogur simi 18230, Hafnarfjörður simi 51336, Akureyri sími 11414, Keilavik sími 2039, Vestmanna- eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 85477, Akureyri sími 11414, Keflavik símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Hafnar- firði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tÚfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Hvað a'tlir þú svo sem að gera við nieiri vöðva sem notar ekki einu sinni þessa óværu seni þú hefur.” Æ, gleymdu því Herbert, það vill enginn sjá möppuna, þar sem þú geymir öll bréfin til ritstjórans. Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögrcglan sími 51166, slökkvi- liðog sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúki pbifreið sfmi 3333 og f simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðiðsimi 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyrí: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apétek Kvöld-, naatur- og helgidagavarzla apóteka i Reykjavfk vikuna 27. ágúst—2. september er I Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjöröur — Garöabœr. Nœtur- og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12 Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akur- eyri, sími 22222. Tannlœknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæöingardeild: Kl. 15 —1 16 og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókdeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alladaga kl. 15— 16. Grensásdeild: KI. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19 — 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laugard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.* 15—16 og 19—19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19—19.30. Sjúkrahúsiö Keflavík. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30 — 16 og 19 — 19.30. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspftalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru I slökkvistöðinni í sima.51100. ‘ Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í sfma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Sfmsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f síma 1966. 1 Orðagátá 8 Orðagáta 88 (íaian líkist vinjiiU'uiim krossuáium. Lausnir koma i láréHu rtúlina. rn mn lt-ið mymlasi orð i yráu roilunum. Skýriny þoss t*r: Húsdyr I llár 'skáltlamáL) 2. Slunuua 3. Komur niður 4. Stinuauili 5. ('ialuopi 6. Vaxi. Lausn á orðauálu S7: 1. Frökt*n 2. Bormm 3. Dallur 4. olmast 5. lliflla 6. Tf'uuntl. Orðið i urau ifitunum: l'OLALD Misskilningurinn er margvís- legur sem kemur upp viö græna borðið. Lítum á eftirfarandi spil sem kom fyrir í keppni kvenna- sveita frá USA og Bretlandi um Feneyjabikarinn á sama tíma og HM stóð yfir i Monte Carlo. Nobður A D10543 V Á6532 0 G62 * ekkert Vestuh Austub *G * 982 lí> 108 VG7 0 ÁKD954 o 7 + Á873 + K1096542 SUÐUB + ÁK76 <?KD94 0 1083 * DG Þegar suður opnaði á einu grandi, sterkt, sagði bandaríska konan í vestur tvo tigla. Norður spurði um merkingu sagnarinnar og fékk það svar að hún væri ðsk um hálit. Það átti við hjá þeim bandarísku ef um veika grand- opnun var að ræða hjá mótherjunum — en hér var um sterka grandsögn að ræða svo tveir tíglar voru eðlileg sögn. Því hafði austur gleymt. Norður skynjaði að einhver misskilningur var á ferðinni — sagði pass en austur þrjú lauf. Þegar sú sögn kom til norðurs reyndi hún þrjú grönd. Það var passað. Vestur byrjaði á því að taka sex slagi á tígul — lagði ekki laufaás niður nðgu snemma svo austur kastaði af sér tveimur laufum. Tapslagirnir urðu því sjö — ekki níu eins og hægt var. 700 til USA. ' Á hinu borðinu fórnuðu brezku konurnar í austur-vestur í sex lauf yfir fimm hjörtum og töpuðu 300. USA vann því 14 impa á spilinu — en auðvitað var það kært vegna rangra upplýsinga. Það var tekið til gréina — árangurinn á fyrra borðinu felldur niður og vinningur USA því sjö impar. Hort hafði hvitt og átti leik í eftirfarandi stöðu á skákmótinu í Hastings 1970 gegn Gligoric. Hann lék 1. Hxf7 — Kxf7 2. Dc8 og skákin varð jafntefli. Hort yfir- sást einföld vinningsleið. Getur þú bætt taflmennsku hans? Ssr ORR jfími is ra ite & i .i l* ésM © I2>! 1. Hxf7 — Kxf7 2. Bg5 — Dh5 (2. — — Bh6 bjargar drottningunni en biskupinn fellur) 3. g4 og drottningin á engan reit. Ég man ekki hvernig þetta er meö öskuna og cldinn, en rannsóknariöggurnar okkar eru alla vega komnar í öskuna!

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.