Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.09.1976, Qupperneq 22

Dagblaðið - 01.09.1976, Qupperneq 22
 r DAGBLAÐIÐ. — MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1976: \ Islenzkur texti Clockwork Orange Aðalhlutverk: Malcolm McDowell Nú eru síðustu forvöð að sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún verður send úr landi innan fárra daga. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðasta sinn. I STJÖRNUBÍÓ Let The Good Times Roll Ný amerísk rokkkvikmynd., í lit- um og Cinema Scóþe með hinum heimsfrægu rokkhljómsveitum Bill Haley og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubby Checker, Bo Diddley, 5 Saints, The Shrillers, The Coasters, Danny og Juniors. Sýnd kl. 6, 8 og 10. NÝJA BIO I Ákaflega skemmtileg og hressileg ný bandarísk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda í á ferð sinni yfir þver Bandaríkin. Leikstjóri Paúl Mazursky. Aðal- hlutverk: Art Carney, sem hlaut Oscarsverðlaunin í apríl 1975, fyrir hlutverk þetta sem bezti leikari ársins. 1 BÆJARBÍÓ I Nakið líf «ft«r □EMS , B30RNEBDE5 sensationelle roman ANNEGRETE vJB MOSSIN Mjög djörf og vinsæl.dönsk kvik- mynd, nú sýnd í fyrsta sinn með íslenzkum texta. Leikstjóri: Anne Lise Meineche (sem stjórnaði töku myndarinnar „Sautján"). Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan sextán ára. (Nafnskírteini) 1 LAUGARASBIO Hinir dauðadœmdu Mjög spennandi mynd úr stríðinu milli Norður- og Suður- Bandaríkjanna. Úrvals leikarar: James Coburn, Bud Spencer, Telly Savalas. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.10, Bönnuð innan 16 ára. Siðasta sinn. Pabbi er beztur Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. Islenzkur texti Bob Crane — Barbara Rush Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Bank shot“ Ný, amerísk mynd, er segir frá bankaræningjum, sem láta sér, ekki nægja að ræna banka pen- ingum, heldur ræna þeir heilum banka. Aðalhlutverk: George C. Scott, Joanna Cassidy, Sorrell Booke. Leikstjóri: Gower Champion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tataralestin Hörkuspennandi Panavision litmynd eftir sögu Alistair MacLeans. Charlotte Rampling David Birney Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. I HASKOLABÍO Spilaf íflið (The Gambier) A RotMrt Chartotf (rwmWict1 t Productjon AKarol Raisz Hkn Jan^sCaan 7Th« Gambtar- c........ Paul Sorvino Laucon Hutton .— „ Jama> TobacK ^.Mlrwtn WinUcrwRoDartCnartofl „ Karal Raiu „ JarTy R Áhrifamikil og afburða vel leikin amerísk litmynd. Leikstjóri: Karel Reisz. Aðalhlutverk: James Caan. Paul Sovino. íslenzkur texli Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. m er smáauglýsingablaðið Onedin stendur í V ■ tf I I t Flestir muna eftir sjónvarps- þáttunum um Onedin skip- stjóra og hans fólk. Leikarinn, sem fór með hlutverk skip- stjórans, Peter Gilmore, stendur í miklum hjónabands- erjum og þótti fréttnæmt að hann leitaði ráða hjá fyrrver- andi eiginkonu sinni til þess að kt>ma núverandi hjónabandi á réttan kjöl. Jan Walters er þrjátíu og níu ára gömul og hefur getið sér gott orð í söngleikjum í London. Hún tók m.a. við hlut- verki Cleo Lane í söngleiknum Showboat og einnig fór hún með hlutverk Polly í The Beggers Opera. Fyrsta eiginkona Peters, Una 0 Una, fyrrverandi eiginkona sem hann leitaði ráða hjá. Peter, sem er fjörutíu og fimm ára gamall, er fluttur frá eiginkonunni, Jan Walters, sem hann kvæntist árið 1969 eftir að þáverandi eiginmaður hennar, Cliff Adams lagahöfundur, lýsti frati á hana. Hann gaf henni að sök að hún hefði haldið fram hjá. Peter Gilmore heimsótti fyrst allra fyrrverandi eigin- konu sína, Unu Stubbs, en þau voru í ellefu ára hjónabandi frá árinu 1958. Þau áttu einn fósturson, Jason, sem nú er orðinn níu ára gamall. Peter Gilmore þykir ekki ólíkur Onedin skipstjóra í skapi, heldur hrjúfur á yfir- borðinu. Þegar brezkur frétta- maður hafði samband við hann vegna skilnaðarmálsins vildi hann ekkert segja að svo stöddu. Peter Gilmore, öðru nafni Onedin skipstjóri, með Jan Waiters. Stubbs, sem er þrjátíu og átta1 ára gömþl, tók því víst furðu vél að hlusta á fyrrverantji; eiginmanninn rekja raunir sínar. Eftir að Peter skildi við hana og gaf henni að sök fram- hjáhald giftist hún Nicky Henson. Þau eignuðust saman tvö börn en eru nú skilin að skiptum. Nicky er núna aðal- maðurinn í lífi Susan Hamps- hire (Fleur i Forsytesögunni). SÖLUBÖRN SÖLUKEPPNI! Frá og með 36. tbl. hefst sölukeppni VIKUNNAR og stendur tvo mánuði. 5NOVUS-VAS ATÖLVUR I VERÐLAUN. Novus eru mjög ^ fullkomnar vasatölvur, með V 8 tölustöfum, prósentu, kvaðratrót og minni. Söluböm, hringið strax og tryggið ykkur föst söluhverfi. Síminn er 35320. lílllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllf

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.