Dagblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 23
DAdBI.AÐIi). — MIÐVIKUDAUUR 1. SEPTEMBER 1976. 23 I Utvarp Sjónvarp ^ Sjónvarp i kvöld kl. 20,40: Grœskulaust ganran Pappírstungl er á dagskránni í sjónvarpinu í kvöld kl. 20/40 og nefnist þáttur kvöldsins Undir fölsku flaggi. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. A sl. ári var samnefnd kvik- mynd sýnd hér á landi og léku feðginin Tatum O'Neal og faðir hennar, Ryan O'Neal, hlutverk þeirra Mosa og Abby. Tatum var aðeins tfu ára gömul þegar hún lék i mynd- inni sem var frumraun hennar. Þótti henni takast svo vel upp að hún fékk Óskarsverðlaun fyrir frammistöðuna og „stal" algjörlega senunni frá föður sínum. Alveg þykir með eindæmum hve þau Abby og Mosi í sjón- varpsmyndinni eru lík O'Neal- feðginunum. Þetta eru sak- leysislegir og skemmtilegir þættir sem ekki ættu að verða neinum hvatning til ódæðis- verka. - A.Bj. Sjónvarp í kvöld kl. 22,10: MÁLVERKIN TÁKNUÐU ÞAÐ SEM MENN LANGAÐI TIL AÐ EIGNAST Þriðji þátturinn í hinum gagnmerka fræðslumyndaþætti um list er á dagskránni í kvöld kl. 22.10. Alls eru þættirnir fjórir. Þýðandi er Óskar Ingi- marsson. Óskar sagði að í kvöld væri fjallað um gildi og tilgang olíu- málverka. Menn létu mála sig til þess að sýna mátt sinn og megin. Sýnir stjórnandinn, John Berger, dæmi af Gains- boroughmálverkum þar sem sýndar eru stórar og glæsilegar landareignir. Þetta er kannski allt dálítið ýkt en persónurnar sjálfar á málverkunum voru ekki svo mjög ýktar. Með hnattferðunum og landafundunum jókst enn aug- lýsingagildi málverkanna. Þá- fór áhrifanna að gæta í öðrum löndum. Menn fundu mjög til valdsins og fannst að þeir ættu allan heiminn. Stjórnandinn sýnir ýmis dæmi um málverk af landeig- endum og víðáttumikil Iönd þeirra. Það kemur fram sú kenning að málverkin hafi verið eins konar tákn og auglýsingar um það sem menn langaði til þess að eignast en gátu aðeins leyft sér að horfa á.— Þessi tilgang- ur og þetta gildi málverkanna lýsingin hafði hvarf að miklu leyti þegar aug- heiminum. náð tökum - A.Bj. „Blái drengur- inn" eftir Gains- borough er eitt- hvert frægasta málverk sem málað hefur ver- ið. Það var mál- aðárið!799. íý* Sjónvarp Miðvikudagur 1. september 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Pappírstungl. Bandariskur mynda- llokkur. Undir föl8ku flaggi. Þ.vðandj Krislnuinn Kiilssim; 21.0") Grænland. Biskup og bóndi. Sioari hluti Iræosiumyndar. sem m-ro er samei'ginle^a at danska. norska og islenska sjónvarpinu. Rifjuo er upp saíían af landnámí tslendinga á (íræn- landi o# skoðaöar minjar trá !and- námsíild. Þýoandi og þulur Jón O. Edwald. 21.45 Hættuleg vitneakja. Brt'skur njósnamyndatlokkur i sex báttum. 5. þáitur, Efni íjorrta þáttar: Þvxar Kirby er altur kominn lil En^lands. keinur að mali vio hann maour að nafni Arnold. ojí see,ir hann siarta á vt'jium C.IA. Laura sefíir sijúpa sinum oe, Viment Ira lundi þeirra. en þeir reyna ao tyija henni trú um. ao Kirbv sé handbendi erlendra hajismuna- hópa. Kirby heldur aftur til fundar vio Arnold. Hann verour fyrir skoti ug árasarmaourinn tekur skjalatósku hans. Kirby teksl vio iilan leik ao komast heim til sin. áður en hann missir meovitund. Þvoandi Jon O Edwald. 22.10 List i nýju Ijósi. Breskur IræíVsJu- myndaflcikkur. :í. þaltur. M. a. lýst tiildi oj; lilj;aníii olíumálvrrka ý ýms- um timum. Þýoamli óskaV Inuimars- son. 22.35 Dagskrárlok. A sumarvöku kl. 20,20 í kvöld: SMELLNAR ÁLFA- 0G HULDUFÓLKSSÖGUR Sumarvaka er á dagskrá út- varpsins í kvöld og er þar margt skemmtilegt efni aö vanda, bæði frásagnir, ljóðaupplestur og kórsöngur. Kristján Jónsson leikstjóri les álfa- og huldu- fólkssögur sem Ingólfur Jóns- son frá Prestbakka skráði. Við hringdum í Ingólf og spurðum hann um þessar sögur. „Þetta er síðari hlutinn, sá fyrri, sex stuttar en snjallar álfasögur, var fluttur á mið- vikudaginn var. í kvöld les ég einar sex eða sjö sögur. allar stuttar en mjóg smellnar. I ein- stöku tilfellum er sagt frá því er álfarnir eiga frumkvæði að góðverki við manninn án þess að hann hafi tækifæri til þess að þakka fyrir það." — Gerast þessar sögur á ein- hverjum ákveðnum stað frekar en öðrum? „Nei, þær gerast svona vítt og breitt um landíð." Ingólfur Jónsson er sonur séra Jóns Guðnasonar prófasts á Prestbakka í Hrútafirði. Kristján Jónsson er útskrif- aður úr Leiklistarskóla Þjóð- leikhússins árið 1960. Hann hefur síðan verið á leiklistar- námskeiðum bæði i Noregi og í Danmörku. Hefur hann unnið talsvert á vegum Bandalags isl. leikfélaga, aðallega við leið- beiningar úti á landi. Einnig hefur hann farið í leikferðir. Síðast stjórnaði hann uppsetn- ingu á leikritinu Músagildr- unni eftir Agötu Christie sem sýnt var í Kópavogi í fyrra við geysilegar vinsældir. Kristján sagðist aka sendi- ferðabíl þegar hann væri ekki í leiklistinni. A.Bj. Kristján Jónsson leikstjóri ekur sendiferðabíl þegar haiut er ekfci í ¦ leiklistinni. DB-mynd Bjarnleifur. G fo Útvarp Miðvikudagur 1. september Til- 12.25 Veðurfretfnir oe, frettir. kynninííar. 13.00 Viovirinuna: Tónleikar. 14..'i0 Mtðdegissagan: „Leikir i fjörunni" eftir Jón Óskar. HoTundur les (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfóníuhljóm- vv,ptt uugverslts utvíu'tisiti> leikur ..Dansa-sviti' eftir Béla Barlók: Cvörtí.v Lehel stjórnar. Ungverskir tfór«f $yii^]a |iou lag 6fvr 2"llan Kodály SlinnstjOri Zoltán Vain'b*1^'! ' Kdward Power Bi*í«s oji l illtoi niutiiusvi'itin I N'evv York leika Smfóniu fyrir iirju*Í tn* hljOmsveit eflir Aaion Oipland: Leonard Bernsiein stjnrnar. 10.00 Kréliir. Tilkynningar (10.15 \ i-Awrfr^crií^ ¦ 17.00 LagiA mitt. Aniii'-Mant' .Markan kynnir óskalöj.: harna innnn löll ara aldurs. 17.30 Faareyska kirkjan, saga og sagnír; — þriöji oq siðasti hluti. ls-l.y\'<'.mi'li'r-iiir l)a'.;ski;i kvnhlMíis; 19.00 Fróttir. Fróttaauki. TiJkynniníiar. 19.115 Tré og garftar á hausti. Ingólfur DavtiKvun HinuislÍN ll> tur ennih 20.00 Fantasi-sónata fyrír klarínettu og píanó eftir Viktor Urbancic. K:;i II .lónst- son ok höf undurinn leika. 20.20 Sumarvaka. a. Nokkur handaverk á heimilum. (lurtmundur Þorsteinsson 1 r.'i Liuiih M*uir 11 ;i. -— lyrrj hluti. b. Ljóð eftir Þórtfísi Jónasdóttur frá Sauoarkroki. CUsli Halldórsson leikari les. c. Af blöAum Jakobs Dags- sonar. Bryndís Sif-tirðardOttir les f rásofín skiarta af Ber^sveini Skúlasyni. d. Álfa-og huldufólkssögur. InnOlfur JOnsson frá Prestbakka skráoi. Kristján JOnsson . les. e. Kórsöngur. KddukOrinn synK»r íslenzk þjórtlíiíí- 21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveneu. Danur Þorleilsson les eiíí- im l>\ain.n (L'i 22.00 Fréttir .':.' 1 .i Wnn: 11 i'-iiii Kvoldsagán: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. ItulriOi íi. Imrsteinsson rit- holundur les (4). 22.-10 Djassþáttur i umsja J6ns Mnl;i Arnasonar. 9J 2S ^rPítir DðgSkrðHok

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.