Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 01.09.1976, Qupperneq 23

Dagblaðið - 01.09.1976, Qupperneq 23
l)A(iliLAt)Ii). — MIÐVIKUDACJUR 1. SEFTEMBER 1976. ..-f { Útvarp Sjónvarp 23 9 Sjónvarp i kvöld kl. 20,40: Grœskuloust gaman Pappírstungl er á dagskránni í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.40 og nefnist þáttur kvöldsins Undir fölsku flaggi. Þýöandi er Kristmann Eiösson. Á sl. ári var samnefnd kvik- mynd sýnd hér á landi og léku feðginin Tatum O’Neal og faðir hennar, Ryan O’Neal, hlutverk þeirra Mosa og Abby. Tatum var aðeins tíu ára gömul þegar hún lék í mynd- inni sem var frumraun hennar. Þótti henni takast svo vel upp að hún fékk Óskarsverðlaun fyrir frammistöðuna og „stal“ algjörlega senunni frá föður sínum. Alveg þykir með eindæmum hve þau Abby og Mosi í sjón- varpsmyndinni eru lík O’Neal- feðginunum. Þetta eru sak- leysislegir og skemmtiiegir þættir sem ekki ættu að verða neinum hvatning til ódæðis- verka. — A.Bj. Sjónvarp I kvöld kl. 22,10: MÁLVERKIN TÁKNUÐU ÞAÐ SEM MENN LANGAÐI TIL AÐ EIGNAST Þriðji þátturinn í hini)m gagnmerka fræðslumyndaþætti um list er á dagskránni í kvöld kl. 22.10. Alls eru þættirnir fjórir. Þýðandi er Öskar Ingi- marsson. Óskar sagði að í kvöld væri fjallað um gildi og tilgang olíu- niálverka. Menn létu mála sig til þess að sýna mátt sinn og megin. Sýnir stjórnandinn, John Berger, dæmi af Gains- boroughmálverkum þar sem sýndar eru stórar og glæsilegar landareignir. Þetta er kannski allt dálítið ýkt en persónurnar sjálfar á málverkunum voru ekki svo mjög ýktar. Með hnattferðunum og landafundunum jókst enn aug- lýsingagildi málverkanna. Þá fór áhrifanna að gæta í öðrum löndum. Menn fundu mjög til valdsins og fannst að þeir ættu allan heiminn. Stjórnandinn sýnir ýmis dæmi um málverk af landeig- endum og víðáttumikil lönd þeirra. Það kemur fram sú kenning að málverkin hafi verið eins konar tákn og auglýsingar um það sem menn langaði til þess að eignast en gátu aðeins leyft sér að horfa á.— Þessi tilgang- ur og þetta gildi málverkanna lýsingin hafði náð t'ökum á hvarf að miklu leyti þegar aug- heiminum. — A.Bj. „Blái drengur- inn“ eftir Gains- borough er eitt- hvert frægasta málverk sem málað hefur ver- ið. Það var mál- að árið 1799. Sjónvarp d Miðvikudagur 1. september 20.00 Fróttir og vefiur. 20.20 Auglysingar og dagskra. 20.40 Pappirstungl. Bandariskur mynda- ilokkur. Undir folsku flaggi. I>ýdandi Kristmann Kidsson: 21.05 Grænland. Biskup og bóndi. Sirtari hluti fræðslumyndar. sum uurrt ur sameiíiinleKa al danska. norska og íslenska sjrtnvarpinu. Rifjurt er upp sagan af landnámi Islendinua á C.ræn- landi oí« skoðartar minjar frá land- námsöld. Þýrtandi o*» þulur Jrtn O. Edwald. 21.45 Hættuleg vitneskja. Breskur njrtsnamyndaflokkur í sex þáttum. 5. þáttur. Efni fjrtrrta þáttar: Þe*>ar Kirby er aftur kominn til Enjilands. kemur art máli virt hann martur art nafni Arnold. og se«ir hann starfa á veKum CIA. Laura se«ir stjúpa sinum (>k Vineent fra fundi þeirra. en þeir reyna art telja henni trú um. art Kirby sé handbendi erlendra haj'smuna- hrtpa. Kirby heldur aftur til fundar virt Arnold. Hann verrtur fyrir skoti 0« árásarmarturinn tekur skjalatösku hans. Kirby tekst virt illan leik art komast heim til sín. ártur en hann missir mertvitund. Þvrtandi Jrtn () Edwald. 22.10 List i nýju Ijósi. Breskur frærtslu- myndaflokkur. 3. þáttur. M. a. lýst Kildi ok tilí4an«i olíumálverka á ýms- um timum. Þýrtandi Óskar Inuimars- son. 22 35 Dagskrárlok. Á sumarvöku kl. 20,20 í kvöld: SMELLNAR ÁLFA- 0G HULDUFÓLKSSÖGUR Sumarvaka er á dagskrá út- varpsins í kvöld og er þar margt skemmtilegt efni að vanda, bæði frásagnir, ljóðaupplestur og kórsöngur. Kristján Jónsson leikstjóri les álfa- og huldu- fólkssögur sem Ingólfur Jóns- son frá'Prestbakka skráði. Við hringdum í Ingólf og spurðum hann um þessar sögur. „Þetta er síðari hlutinn, sá fyrri. sex stuttar en snjallar álfasögur, var fluttur á mið- vikudaginn var. í kvöld les ég einar sex eða sjö sögur, allar stuttar en mjög smellnar. I ein- stöku tilfellum er sagt frá því er álfarnir eiga frumkvæði að góðverki við manninn án þess að hann hafi tækifæri til þess að þakka fyrir það.“ — Gerast þessar sögur á ein- hverjum ákveðnum stað frekar en öðrum? „Nei, þær gerast svona vítt og breitt um landið.” Ingólfur Jónsson er sonur séra Jóns Guðnasonar prófasts á Prestbakka í Hrútafirði. Kristján Jónsson er útskrif- aður úr Leiklistarskóla Þjóð- leikhússins árið 1960. Hann hefur síðan verið á leiklistar- námskeiðum bæði í Noregi og í Danmörku. Hefur hann unnið talsvert á vegum Bandalags ísl. leikfélaga, aðallega við leið- beiningar úti á landi. Einnig hefur hann farið í leikferðir. Síðast stjórnaði hann uppsetn- ingu á leikritinu Músagildr- unni eftir Agötu Christie sem sýnt var i Kópavogi í fyrra við geysilegar vinsældir. Kristján sagðist aka sendi- ferðabíl þegar hann væri ekki í leiklistinni. A.Bj. Kristján Jónsson leikstjóri ekur sendiferðabil þegar hanii ei ckki í leiklistinni. DB-mynd Bjarnleifur. Q Útvarp D Miðvikudagur 1. september 12.25 VcðurfrcKnir on fróttir. Til- kynninKar. 13.00 Við virinuna: Trtnlcikar. 14.30 MiAdegissagan: ,,Leikir i fjörunni" eftir Jón Óskar. Höfundurles (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfrtniuhljrtm- sv,eit ungverslca úivarpsin.s leikur ..Dansa-svitu eftir Béla Bartrtk: C.vöruv Lehel stjrtrnar. Ungverskir i^orat- Synfcja þiju l0{J 2«*l1an Kodály SönK.stjrtri Zoltón Va<arh»il>i Edward Power Bíkks «g l dliai moiiiusveitin i N’eW Vork leika Sinfrtníu fyrir orgel o« hljrtmsveil eftir Aaron Copland: Leonard Bernslein stjrtrnar. 1(5.00 Fréltir. Tilkynningar (1(5.15 \ i-Aurl'r^íit' • 17.00 Lagið mitt. Anne-MaUe Markan kynnir óskalojt harna innan loll ara aldurs. 17.30 Færeyska kirkjan, saga og sagnir; — þriðji oq siðasti hluti. 1S 45. Vertiirl l ov.nir l);u>kr.i kviildsiiis. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Tré og garðar á hausti. Ingrtlfur DavirtsMiu macMei’ llyiur eriutli 20.00 Fantasí-sónata fyrir klarínettu og piano eftir Viktor Urbancic. Egill Jrtnss- son og höfundurinn leika. 20.20 Sumarvaka. a. Nokkur handaverk a heimilum. Guðmundur Þorsteinsson Ira l.iuuli M’mr Irá. — lyrri hluti. b. Ljóð eftir Þórdísi Jónasdóttur frá Sauöárkróki. Gisli Halldrtrsson leikari les. c. Af blöðum Jakobs Dags- sonar. Brvndís Sigurrtardrtttir les frásögn skrárta af Bergsveini Skúlasyni. d Álfa- og huldufólkssögur. Ingrtlfur Jrtnsson frá Prestbakka skrárti. Kristján Jrtnsson les. e. Kórsöngur. Eddukrtrinn syngur íslehzk þjrtrtlög. 21.30 Lltvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveneu. Dagur Þorleifsson les eig- in |>\ rti11ii i 2 • 22.00 Fréttir •2 J * VertUJ 11» . illi Kvoldsagan: Ævisaga Siguröar Ingjaldssonar frá Balaskaröi. Iiulrirti (!. Þorsteinsson rit- hölundur les (4). 22.40 Djassþattur i umsjá Jrtns Múla Arnasonar. 9J 2S ^rPttir Dágjkrðnek

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.