Dagblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ. — FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1976. [ ÚTVARPS- OG SJÓNVARPSDAGSKRÁR NÆSTU VIKU ) Sunnudagur 5. september 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Páls- son vigslubiskup Flytur ritningarorð og bæn. S.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Létt norgunlöo,. 9.00 Kréttir. Utdráttur úr forustugr. dag- blaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10,10 Veður- Fregnir). a. Concerto grosso í F-dúr eftir Anlonio Vivaldi. Cola Bobeseo og Kammersveitin í Heidelberg leika. b. „Ah, che troppo inegali", kantata fyrir sópran og strengjasveit eftir Hándel. EHy Ameling og Collegium aureum- strengjasveitin leika. c. Lútukonsert eftir Carl Kohaud. Julian Bream leikur með Montiverdi- hljómsveitinni; John Eliot Gardiner stjórnar. d. Sinfónía f D-dúr op. 35 nr. 1 eftir Luigi Boccherini. Fílharmoníu- sveitin í Boiogna leikUr; Angelo Ephrikian stjórnar. e. Pianókonsert nr. 21 í C-dúr (K467) eftir Mozart. Ilona Vered leikur meó FNharmonfu- sveit Lundúna; Uri Segal stjórnar. 11.00 Messa i Hallgrímskirkju (hljóðrituð á sunnud. var) Prestur: Dr. Einar Sigurbjörnsson á Reynivöltum. Organ- leikari: Páll Halldðrsson. 12.15 Dagskrain. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Mór datt það í hug. Sigurður Blöndal skógarvörður á Hallormstað rabbar við hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar: Fré hollenzku tónlistarhátíðinni í júni. Promenade- hljðmsveit útvarpsins í Hilversum, Roberta Alexander, Henk Smith, Staniey Black og kðr hylla ,.Boston Pops" hljðmsvoitina með tónlist eftir Berlín. Rodgers. Gilles. Bernstein, Joplin. Lai. Gorshwin. Steffe og Mancerini. 15.00 Hvemig var vikan? Umsjón: Páii Heiðar Jónsson. 16.00 Einsöngur: Síguröur Skagfield syng- ur fsienzk lög. Pianóleikari: Fritz Weisshappel. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Bamatími: Gunnar Valdimarsson stjómar. Flytjendur auk stjórnanda: Klemenz Jónsson, Svanhildur öskars- dóttir, Steinar og Hörður Ölafssynir, Knútur R. Magnússon og Sigrún Sigurðardðttir. 18.00 Stundarkom m«ö rúmenska tanór- aongvaranum lon Buzea. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 fsland — B«lgfa: Undsleikur é Laugardalsvelli. Jón Ásgeirsson lýsir sfðari háifleík. 20.05 Fagotkonsert eftir Pál P. Palsson. Hans P. Franzson leikur með Sinfóníuhljðmsveit tstands. Höfund- urinn stjórnar. 20.30 Þistlar. Umsjónarmenn: Einar Már Guðmundsson, Halidór Guðmundsson og örnólfur Thorsson. 21.05 KórsÖngur. Sænski karlakórinn „Orphei Drángar" syngur sænsk lög. Söngstjöri: EricErícson. 21.40 „Laun heimsins", smásaga eftir úm Ævar. Gisii Alfreðsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ast- valdsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 6. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Tómas Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson les sögu sfna „Frændi segir frá" (5). Tilkynningar kl. 9.30. Lðtt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Anton Heilier og Kammersveit Vfnar- óperunnar leika Konsert i A-dúr nr. 4 fyrir semi/&l og strengjasveit eftir Bach / Kammersveit Slóvakíu leikur Conserto grosso op. 6 nr. 5 eftir Corelli; Bohdan Warchal stjórnar / Pinchas Zukerman og Enska kammer- sveitin leika Konsert í A-dúr (K219) eftir Mozart; Daniel Barenboim stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Loikir í fjörunni" eftir Jón Óskar. Höfundur les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. La Suisse Romande-hljómsveitin leikur ,,Vor" eftir Debussy og Sinfóniu nr. 2 i D-dúr eftir Jean Sibelius; Ernest Ansermet stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan „Sautjánda sumar Patrícks" eftir Kathleen og Michael Peyton. Silja Aðaisteinsdóttir les þýðingu sína (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Vigdis Jónsdóttir skólastjóri talar. 20.00 Mándagslögin. 20.30 Dulskynjanir; — fimmta erindi. Ævar R. Kvaran talar um sálrænar lækningar. 21.00 Frá afmœlistónleikum lúðrasveitar- innar „Svans" í Háskóiabíói sl. haust. Stjórnandi: Sæbjörn Jðnsson. a. Svansmars eftir Karl O. Runólfsson. b. „Morgunn, miðdegi, kvöld" eftir Suppé. c. Lagasyrpa í útsetningu Schaffers. d. „Syng frjálsa land" eftir Arna Björnsson. Ellert Karlsson úts. e. „Ritvélin" eftir Leroy Anderson. f. Syrpa af lögum í útsetningu Ellerts Karlssonar. g. „Semper fidelis", mars eftir Sousa. 21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýðingu sína (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: ViÖtöl við bœndur nyrðra og syðra. Gfsli Krist- jánsson ræðir við Jön Hjálmarsson f Villingadai í Eyjafirði og Hermann Guðmundsson á Blesastöðum i Arnes- sýslu. 22.35 Norskar vísur og vísnapopp. Þorvaldur örn Arnason kynnir (tíundi og síðasti þáttur). 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. september 7.00 Morgunútvarp. Vcðurfregnir ki. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbten kl. 7.55. Morgunatund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnars- son les sögu sina „Frændi segir frá" (6). Tiikynningar. Létt lög milli at- riða. fslanzk tónlist kl. 10.25: „Ur saungbók Garðars Hðlms", lagaflokk- ur fyrir tvo einsöngvara og pfanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Asta Thor- stensen, Halldðr Vilhelmsson og Guðrún Kristinsdóttir flytja. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Kammersveit Vínarborgar leikur Sinfóniu í D-dúr eftir Michael Haydn, forleik að óper- unni „L'ínfedelta delusa" eftir Haydn og Konsert fyrir óbó og strengjasveit eftir Karl Ditters von Dittersdorf. Einleikari: Manfred Kautzky; Carlo Zecchi stjórnar/ I Musici leika Pfanó- konsert í F-dúr eftir Giovanni Battista Martini- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir i fjörunni" eftir Jón óskar. Höfundur les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Hljðmsveit Con- stantins Silvestris leikur „pixtuor" op. 14 eftir George Enescu / Ronald Smith leikur á píanó ..Islamey" eftir Balakirev / Sinfóníuhljómsveit rússn- eska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 2 eftir Kabaievský. Nicolaj Anosoff stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynnmgar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Sagan „Sautjánda sumar Patrícks" eftir Kathleen og Michael Peyton. Silja Aðalsteinsdóttirles þýðingu s'ína (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sumaríð '76. Jón Björgvinsson sér um þáttinn. 20.00 Loy unga fólksins. Sverrir Sverris- son kynnir. 21.00 „Það skeður margt a langrí leið" smásaga eftir Hugrúnu. Höfundur les. 21.30 Tonlist eftir Jórunni Viðar og Kari O. Runólfsson. Sinfóniuhtjómsveit Is- lands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. a. „Eldur", balletttónlist eftir Jórunni Viðar. b. ..Endurminmngar smala- drengs". svita eftir Karl (). Runólfsson. 21.50 „óhnepptar tölur" Steinþór Jó- hannsson les eigin ljóð f ðbundnu máli. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Indriði G. Þnrsteinsson rithöfundur les (6). 22.40 Harmonikulög. Lundquist-bræður leika. 23.00 Á hljóðbergi. James Agee: Bróf til vinar. Séra J. H. Flye les nokkur Ijðð eftir Agee og rifjar upp endur- minningar um höfundinn. 23.00 Fréltir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. september 7.00 Morgunútvarp. Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnars- son les sögu sina „Frændi segir frá" (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: „Vor Guð er borg", kantata eftir Bach. Agnes Gibel, Wiihelmine, Mathés, Richard Lewis og Heinz Rehfuss syngja með Bachkórnum og Fílharmoníusveitinni í Amsterdam: André Vandernoot stj. Morguntón- leikar kl. 11.00: Marina S'esarieva og Sinföníuhljómsveitin f Prag leika Pfanókonsert nr. 2 í f-moll eftir Chop- in, Václav Smetácek stjórnar/ Sin- fóníuhljómsveitin í Cleveland leikur Sinfóníu nr. 8 í F-dúr eftir Beethoven; George Szell stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir í fjörunni" eftir JCm Óskar. HÖfundur lýkur lestrinum (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Concertgebouw- hljómsveitin f Amsterdam leikur „La Mer" eftir Dehussy; Edvard van Beinum stjórnar. Konunglega hljóm- sveitin f Kaupmannahöfn leikur Sinfóniu nr. 1 op. 5 eftir Niels W. Gade; Johann Hye-Knudsen stjðrnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.00 Lagið mitt. Anne Marie Markan kynnir óskalög barna yngri en tólf ára. 17.30 Seyðfirskir hemámsþættir aftir Hjatmar VUhjotmsson. Geir Christensen les (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.30 (sland—Holland. Landsleikur f knattspyrnu á Laugardalsvelli. Jðn Asgeirsson lýsir síöari hálfleik. 20.15 Sumarvaka a. Nokkur handaverk á heimilum. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur síðari hiuta frásögu sinnar. b. Kvæði eftir Krístján Jónsson. Guðrún Guðlaugsdóttir les. c. Með stefnu á Lyru. Sigurður Ö. Pálsson skólastjóri flytur frásögu- þátt. skráðán eftir Þórhalli Heleasvni á Ormsstöðum í Eiðaþinghá. d. Frá Eggerti ólafssyni i Hergilsey. Frásaga eftir Játvarð Jökul Júlíusson. Guðrún Svava Svavarsdóttir les fyrri hluta. e. Kórsöngur: Karíakór Reykjavikur syngur íslenzk þjóðlög. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýð- ingu sina (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson les (7). 22.40 nlútímatónlist. Þorkelt Sigurbjörns- son kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 9. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbsan kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnars- son les sögu sína „Frændi segir frá" (8). Tilkynningar kl. 9.30. Lett lög mílli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólf- ur Stefánsson sér um þáttinn. Tón- leikar. Morguhtónleikar kl. 11.00: Fíl- harmoniuhljómsveit Berlínar leikur forleik að óperunni „Hollendingnum fljúgandi" eftir Richard Wagner: Herbert von Karajan stjórnar / Hljðmsveit Scala-óperunnar leikur Sinfðníu nr. 5. op. 64 eftir Tsjaíkov- ský; Guido Cantelli stjðrnar. 12.00 Dagskráin. Tðnleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Á frívaktinni. Margrðt Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn. Ölafur Jóh. Sigurösson íslenzkaöi. óskar Halldórsson byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónleikar. Fflharmoniu- sveit Lundúna leikur „In the South," forleik op. 50 eftir Elgar; Sir Adrian Boult stjórnar. Jascha Silberstein og La Suisse Romande-hljómsveitin leika Sellókonsert í e-moll eftir Popper; Richard Bonynge stjórnar. Ffl- harmoníusveitin f Los Angeles leikur „Don Juan", sinfónískt Ijóð eftir Richard Strauss; Zubin Metha stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Tónleikar. 16.40 Litli bamatíminn. Sigrún Björns- dðttir hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar. 17.30 Seyðfirskir hemámsþættir oftir Hjélmar VHhjálmsson. Geir Christensen les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frottir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 f sjónmáli. Skafti Harðarson og Steingrfmur Ari Arason sjó um þátt- inn. 20.00 Leikrít: „Rolló" oftir Marchel Achard. Þýðandi: Karl Guðmundsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: León Rolló-Róbert Arn- finnsson, Edft-Helga Bachmann, Nóel Karradin-Rúrík Haraldsson, Alexa- Helga Stephensen, Verónfka-Sigrfður Hagalfn, Jenni-Karl Guðmundsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldasonar frá Balaskarði. Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur les(8). 22.40 A sumarkvöldi. Guðmundur Jðns- son kynnir tónlist um silfur og gull. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 10. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnars- son les sögu sína „Frændi segir frá" (9). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atrióa. Spjallað við bændur kl. 10.05 Tónleikar kl. 10.25. Morguntón- leiker. kl. 11.00: Hindar-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 eftir Klaus Egge / Fílharmoníusveitin f Stokkhðlmi leikur Sinfóníu nr. 3. op. 23 eftir Hugo Alfvén; Nils Greviilius stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn. Ólafur Jðh. Sigurðsson íslenzkaði. Óskar Halldórsson les (2). 15.00 Miðdegistónleiker. Julian Bream leikur Gitarsðnötu i A-dúr eftir Diabelli. Erika Köth, Rudolf Schock o.fl. syngja með kór og hljðmsveit þætti úr „Meyjaskemmunni" eftir Schubert; Frank Fox stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Frettir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Ferðaþættir eftir Bjama Sœmundt- son fiskifrteðing. Öskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láðog lög" (3). 18.00 Tðnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halidórsson flytur. 19.40 Iþróttir. Umsjón: Jðn Ásgeirsson. 20.00 Sinfónískir tónleikar frá svissneska útvarpinu. Sinfðnia nr. 1 í C-dúr op. 68 eftir Johannes Brahms. La Suisse Romande-hljómsveitin leikur; Wolf- gang Sawallisch stjórnar. 20.40 Félög bókageröarmanna og konur í þeirra hópi. Þórunn Magnúsdöttir kennari flylur síðara erindi sitt_. 21.05 Hljómskálatónlist fra útvarpinu í Stuttgart. Guðmunuur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: ,,öxin" eftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýð- ingu sina (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. f deiglunni. Baldur Guðlaugsson sér um viðræðuþátt. 22.55 Áfangar. Tðnlistarþáttur í umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 11. september 7.00 Morgunútvarp. Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnars- son les sögu sína. „Frændi segir frá" (10). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. fllkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fróttir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Út og suður. Ásta R. Jóhannesdðtt- ir og Hjalti Jón Sveinsson sjá um síðdegisþátt með blönduðu efni. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 17.30 Ferðaþættir eftir Bjama Sa»munds- son fiskifræðing. öskar Ingimarsson les úr bðkinni „Um láð og lög" (4). 18 .00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Frottir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 nloregsspjalt. Ingótfur Margeirsson fjallar um nokkra viðburðí sumarsins í Noregi. 20.05 óperutónlist: Þættir úr „Orfeus og Evrídís" eftir Gluck. Grace Bumbry og Anneliese Rothenberger syngja með Gewandhaus hljómsveitinni og út- varpskórnum í Leipzig. Stjórnandi: Vaclav Neumann. 20.50 „Oblátan", smasaga eftir Hans Bondor. Þýðandinn, Erlingur Halldðrsson, les. 21.25 Tvö hjörtu í valstakti. Robert Stolz flytur nokkur laga sinna með hljóm- sveit. 21.50 „Leyfið okkur að syngja" Jðn frá Pálmholti les frumort ljóö. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir.Dagskrárlok. ^Sjónvarp Sunnudagur 5. september 18.00 Bleiki pardusinn. Bandarfsk teikni- myndasyrpa. 18.10 Sagan af Hróa hetti. Lokaþáttur. Efni fimmta þáttar: Leopold hertogi af Austurrfki tekur Rfkarð konung höndum og krefst lausnargjalds. Móðir konungs hyggst afla fjárins, en launráðamenn ákveða að bjóða Leopold hærra gjald. haldi hann Rfkarði föngnum til æviloka. Neston sér Gisborne i nyju ljósi og hættir við að gefa honum Marion. Móðir konungs hittir Hróa á laun. og hann segir henni fra ðlögmætri skattheimtu Jóhanns prins. Útlögunum tekst að ræna skattfé fró launráðambnnum og gera að engu fyrirætlanir þeirra. Gis- borne heldur á fund Nestons í leit að fðnu. vegur hann ög tekur Marion nauðuga með sér. Þýðandi Stefán Jokulsson. Hlé 20.00 Frettirog veður. 20.25 Auglýsingarog dagskrá. 20.35 Halldór Laxness og skáldsögur hans V. t þessum þætti ræðir Dagný Kristjánsdóttir. bðkmenntafræðingur. við Halldðr um Brekkukotsannál og Innansveitarkroniku. Stjórn upptóku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.20 Jane Eyre. Bresk fnimhahlsmyml i f i mm þát I u ni. ge rð v í\ i r sög u Charlotte Bronte. Lokaþáttur. Efni f'jórða þiittar: Jane Kyrt' siij r aflui' lil Thornfield fra dðnaí'heði frænku sinnar. Henni verður fljfMU'ga l.)óst. að það er hún, sem Rochester vill fó fyrir konu. en ekki ungfrú Ingram. og hún gefur jáyrði sitt, þegar hún sér, að honum er full alvara. Brúðkaups- dagurinn rennur upp, en giftingarat- höfnin fer út um þúfur, þegar lög- fræðingur nokkur les skjal sem stað- festir, að Rochester er kvæntur fyrir. Hann játar þá, að hann hafi geðveika konu sfna I gæslu á Thornfield- setrinu. Þegar svo er komið, sér Jane ekki annað vænna en hverfa á burt, þó að Rochester reyni með Öllum ráðum að telja hana af því. Þýðandi Öskar Ingimarsson. 22.10 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 23.40 Aðkvöldidags. Hákon Guðmundsson. fyrrum yfir- borgardðmari. flytur hugleiðingu. 23.50 Dagskrárlok. Mánudagur 6. september 20.00 Frettir og veður. 20.30 Auglysingarog dagskrá. 20.40 íþróttir. Umsjónannaður Bjarni Felixson. 21.10 Sólsetur handan flóans. Breskt sjðn- varpsleikrit eftir Alan Bennett. Aðal- hlutverk Harry Markham og Gabrielle Daye. lA'ikritið greinir frá rosknum hjónuin. scm hafa búíð alla ævi i iðnaóarhorginni Leeds. Maðurinn kemst á ellilaun. og þau flytjast út til strandíirinnar. þar sem þau hyggjast eyða elliárunum. í,1f þeirra er fii- biH'ytt. en þau reyna eftir beslu getu að hila uf in al' fvrir ssr Þvðandi Dóra llafslfinsdiiltii 22 20 Mannsheitinn. Sovésk I ræðslumynd um rannsóknir á heilanuin. miiguletk- um hans og takmörkunum. Þýðandi og þutur Jðn O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. september 20.00 Fruttir og vaður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Vopnabúnaður heimsins. Sænskur fræðslumyndaflokkur um vigbúnaðar- kapphlaup og vopnaframleiðslu I heiminum. 3. þáttur. M.a. lýst vexti og viðgangi kafbátaflota Bandaríkjanna og Sovétmanna og gildi kafbáta f nútimahernaði. Einnig er í þættinum fjallað um eiturhernað. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Columbo. Bandariskur sakamála- myndaflokkur. Flagð undir fögru ¦kinni. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. september 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarog dagskrá. 20.40 Pappírstungl. Bandariskur mynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Ust í nýju Ijósi. Breskur fræðslu- in\ ndaf lokkur. Lokaþáttur. 1 þessum þætti ræðir John Berger um áhrif auglýstnga og lýsir. hvernig þær hafa tekið við ákvertnu hlutverki málverks- ins. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 21.30 Hœttuleg vitneskjs. Breskur njósnamyndaflokkur i scx þáltum. Lokaþáttur. p]fni fimmta þáttar: Kirhy. si-m hefur náð sér að nokkru cftir skotárásina. tekst |oks að fá Lauru á sitt mál, og hún fylgir honum heim til stjúpa síns. Þar er Vincent, og hann segir, að Kirby starfi fyrir sovésku leyniþjónustuna, en Fane segir Kirby, að hann geti ekki sannaö mál sitt, nema hann gefi upp nafn konunnar, sem talaði inn á segul- bandið, og hann lofar jafnframt, að henni verði ekki gert mein. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 Iþróttir. Umsjðnarmaður Bjarni Felixson. 23.25 Dagskrárlok. Föstudagur 10. september 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þekkingarvíxillinn. Umræðuþáttur. Rætt verður um námslán og kjör íslenskra námsmanna almennt, bæði hérlendis og erlendis. og afstöðu fðlks til skðlagöngu »g menntamanna. Stjórnandi Baldm Hermannsson. Stjðrn upptoku Runar Gunnarsson. 21.20 Frá Ustahátíð 1976. MIK- söngflokkurinn frá Grænlandi syngur og dansar fyrir óhorfendur á Kjarvals- stöðum. Stjðrn upptbku Tage Ammen- drup. 21.45 1918: Maður og samvíska hans. Finnsk bíðmynd frá árinu 1957, byggð á sðgu eftir Jarl Hemmer. Myndin gerist á tímum borgarastyrjaldar- innar í Finnlandi. Aðalpersónan er prestur. sem misst lu'fur embætti sitt og lent f slæmum félagsskap. Hann á við miklar sálarkvalir að striða vegna styrjaldarinnar í landinu og eigin llf- ernis. Hann gerist loks prestur f fangabúðum. Þýðandi Kristín Mantyia. 23.20 Dagskrériok. Laugardagur 11. september 18.00 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé. ' 20.00 Frettir og veður. 20.25 Augiýsingarog dagskrá. 20.35 Maður til taks. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Ugla sat á kvisti. Skemmtiþáttur til einkaður Sigfúsi Halldórssyni. Meðal þátttakenda eru Fjðrtán Fóstbræóur, Haukur Morthens. Björgvin Halldðrs- son og margir fleiri. Áður á dagskró 13. apríl 1974. 21.50 Brígham Young. Bandarisk bfó- mynd frá árinu 1940. Handrit Louis Bromfield. Leikstjðri Henry Hat- haway. Aðalhlutverk Tyrone Power. Linda Darnell og Dean Jagger. Mormðnar í Illinois-fylki eru ofsðttir af knstnum mr.nnum. og leiðtogi þeirra, Joseph Smith. er tekinn af lífi. Brigham Young tekur við stjðrn safnaðarins að Smith föllnum, og hann leiðir trúbra'ður sina i vesturátt í von um að finna land. þar sem allir geti lifað í sátt og samlvndi. Þvðandi Jðn (). Edwald. 23.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.