Dagblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 4
4 DAGPLAÐIÐ. — FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1976. VERÐUR FERSKUR LAX FLUTTUR TIL ÍTALÍU? -----------;—;----------\ — filraunir á nýrri pökkunaraðferð lofa góðu hér Ný pökkunaraðferð á ferskum laxi virðist lofa góðu samkvæmt rannsóknum sem nú standa yfir hjá Rannsóknastofnun fiskiðn- aðarins í samráði við alþjóða um- búðafyrirtækið Grace. Helgi Þórhallsson, efnaverk- fræðingur, sagði í viðtali við blaðið í gær að tilraunirnar stæðu í sambandi við rannsóknastöð fyrirtækisins á Italíu en Italir kaupa mikið af laxi, einkum frá Noregi, Danmörku og Kanada, og reykja hann allan. Pökkunaraðferðin, sem nú er verið að reyna, byggist á loft- tæmdum umbúðum. Er fiskurinn settur ferskur í marglaga plast og það lofttæmt. Síðan er laxinum dýft í heitt vatn í tvær sekúndur og leggst plastið þá alveg að honum og verður útlit fisksins betra á eftir. Sl. þriðjudag voru gerðar prófanir á ferskum laxi úr þess- um pakkningum annars vegar og hins vegar á laxi geymdum óvörðum í ís og hafði laxinn í báðum tilvikum verið geymdur í 11 daga. Bragðmunur var ekki merkjanlegur en mun færri gerlar fundust í plastpakkaða lax- inum og hafði hann ekki rýrnað merkjanlega. Aðferðin miðar einkum að því að hindra aðgang loftsækinna gerla og virðist það takast skv. þessu. Að sögn Helga kemur þessi aðferð mun sterkar til greina við útflutning en frysting, því við 09 lceland today. Viöskiptalegar upplýsingar á ensku um ísland í dag. Islensk fyrirtæki kostar kr. 4.500.—. Sláið upp i "ÍSLENSK FYRIRTÆKI” og finnið svarið. frystingu tapar laxinn svo miklu af vökvum. Erlenda fyrirtækið hefur lagt til hráefni. vélar, umbúðir og kostnað við efnagreiningu en önnur vinnulaun greiðir Rann- sóknastofnun fiskiðnaðarins enda sagði Helgi það stefnu stofnunar- innar að afla sér aukinnar þekk- ingar á sviði umbúðamála. Ekki vildi Helgi að svo stöddu spá um hvort þessi aðferð kynni að vera heppileg við aðrar fisktegundir svo sem þorsk og ýsu, það væri óreiknað dæmi. Tilraunum þessum mun ljúka um næstu helgi og kemur þá Itali hingað til að kanna niðurstöður hennar. Þess má að lokum geta að lax er sagður mjög dýr á Ítalíu- markaði. — G.S. Svona lítur laxinn út í plastumbúðunum Við samanburðarathuganir sl. þriðjudag. Frá vinstri er Sigurlinni Sigurlinnason gerlafræðingur, Helgi Þórhallsson efnaverkfræðingur og umsjónarmaður þessara tilrauna og Guðjón Ólafsson aðstoðarmaður. DB-myndir: Arni Páll. Laxinn vigtaður nákvæmlega til að fylgjast með rýrnun. Vantar þig dekk undir bílinn eða sœng ofan á þig? Ljósmæðrafélagið efnir til kökubasars, fatamarkaðar og happdrættis í félagsheim- ilinu í Hveragerði á sunnu- daginn klukkan 1 eftir hádegi. Margt eigulegra muna verður í happdrættinu eins og bíldekk og æðardúns- sæng. Formaður Ljósmæðra- félagsins sagði að félagið héldi fjáröflunarsamkomu á hverju ári og rynni ágóðinn jafnan til mannúðarmála. Síðast voru það fjölfötluð börn sem nutu góðs af fjár- öfluninni. A.Bj. Bílaskipti Bilar fyrir skuldabréf Opið alla daga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir solumenn — Opið í hódeginu | NÆG BÍLASTÍðÍ ] BÍLAMARKAÐURINN Grettisgötu 12-18 Chevrolet Malibu ’74 2ja dyra, 6 cyl.,beinsk. 1.950 Chevrolet Nova ’74 4ra dyra.beinsk. 1.750 Chevrolet Malibu ’74 4radyra 1.800 Chevrolet La^una '73 4ra dyra, með öllu 1.860 Chevrolet Malibu station 8 cyL, sjálfsk. 1.980 Chevrolet Monte Carlo ’72 8 cyl. sjálfsk. 1.650 Chevrolet Malibu ’71 1.100 Chevrolet'Vega '71 'Hatchback 820 Chevrolet Malibu station ’70 8 cyl., sjálfsk. 1.050 Chevrolet Malibu ’70 Skipti á dísilbil 800 Chevrolet Corvair '69 2ja dyra 600 Camaro ’68 2ja dyra, 8 cyl.,beinsk. Dodge Challenger ’73 2ja dyra, 8 cyl., sjálfsk. 1.600 Dodge Dart’71 1.150 Dodge Dart Swinger ’70 1.130 Ford Granada, þýzkur ’76 Tilb. Mercury Comet ’74 2ja dyra;sjálfsk.,6 cyl. i goo Ford Maverick ’74 2ja d.vra i.70o Torino '71 4ra dyra, 6 cyl. beinsk. 1.100 Maverick ’71 4ra dyra, 6 cyl. sjálfsk. 1.000 Mercury Cougar ’71 8cyl., sjálfsk. Ford Galaxy 500 station ’7lTilboð Ford Fairlane '69 2ja d.vra, 8 cyl.. sjálfsk. 850 Ford Mustang ’69 8cyl.. beinsk. 950 Ford Torino station ’68 600 Dodge Dart Custom 70 Plymouth Valiant 74 850 4ra dyra. 6 cyl., sjálfsk. 1.850 Plymouth Duster 73 8 cyl., beinsk. 1.450 Plymouth Duster 71 Plymouth Fury Sport 72 1.250 8 cyl., sjálfsk. Plymouth Valiant 70 1.200 6cyl„ sjálfsk. Buick Appallo 74 brúnn, 5 þ. km , 900 4ra dyra, 8 cyl, sjálfsk. 2.300 Buick Century 74 Hornet 74 1.950 4ra dyra, 6cyl„ beinsk. 1.500 Chrysler 180 GT 72 Pontiack Firebird 70 650 8 cyl„ sjálfsk. 1.400 Pontiack Grand Prix 71 Oldsmobile Tornado ’68 1 350 8 cyl. sjálfsk. 1.150 Range Rover 74 Tilboð Range Rover 72 Bronco 74 2.100 v-8, beinsk. Bronco 74 1.750 6 cyl, beinsk. Bronco 74. 1.850 6cyl.,beinsk. Bronco 72 1.800 8cyl„ beinsk. Bronco 72 1.350 6 cyl. beinsk. 1.450 Bronco ’66 700 Bronco ’66 650 Blazer 74 Tilboð Blazer 73 Tilboð Scout 74 2.300 Wagoneer, 73 6 cyl., beinsk. 1.800 Wagoneer 71 8cyl„ sjálfsk. 1.450 Rússajeppi ’59 Góður bíll 350 Land Rover dísil 71 Skipti 1,050 Land Rover bensín ’65 320 Chevrolet Pick-Up ’67 600 Cortina 2000 XL station 74 sjálfsk. 1.650 Cortina 1600 74 1.100 Cortina XL 74 1.280 Cortina 1300 74 1 millj. Cortina ’68 280 Cortina ’67 170 Cortina 1600 73 950 Cortina 1600 71 600 Cortina 1300 71 550 Cortina 1300 70 420 Cortina ’65 100 Citroén D Super 75 1.950 Citroén CX 2000 75 2.200 Citroén Ami 8 75 1.090 Citroön Diane 74 750 Citroén G.S. 74 1.150 Citroén D. Special 73 1.300 Citroén D Super 71 950 Citroén G.S. 73 950 Citroén G.S. 71 650 Citroén G.S. 71 600 Citroén Ami 8 70 360 Escort 74 800 Escort 73 700 Fiat 132 1800 G.L.S. 75 1.500 Fíal 132 1800 74 1.250 Fíat 128 ’75 850 Fiat 128 ’75 900 Fíat 128 ’74 730 Fíat 128 ’74 670 Fíat 128 ’73 550 Fíat 127 ’75 800 Fíat 127 ’74 580 Fíat 127 ’73 530 Fiat 126 ’76 600 Lada ’75 900 Morris Marina station ’74 950 Mazda 929, '75 1.750 Mazda 929 ’74 1.500 Mazda 929’74 '.450 Mazda 818 74 1.230 Mazda 616 74 1 300 Mazda 1300 73 900 Morris Marina Coupé 74 900 Moskvitch 75 650 Moskvitch 72 250 M. Benz 280 SE 71 2.000 M. Benz 230 Automatic 701.600 M. Benz 280 SE ’68 Skipti 1.500 Opel Rekord station 72 850 Opel Rekord 72 850 Opel Rekord 70 600 Opel Rekord ’68 480 Peugout 404 74 1 400 Peugout 304 74 1.400 Peugout504 70 825 Peugout 404 station 70 600 Renault 16TL75 1 550 Renault 12 TS 74 1.150 Renault 12 7 2 850 Renault 6 71 350 Renault 4 71 300 Saab 99 74 1.800 Saab 99 71 1.050 Saab 96 74 1.380 Sunbeam 1600 Super 76 1.200 Sunbeam 1500 700 Ford Taunus Combi 73 1.200 Ford Taunus station 70 760 Ford Taunus ’67 350 Ford Taunus ’66 300 Toyota Mark II 75 sjálfsk. 1.650 Toyota Carina 74 1.280 T.oyota Carina 74 1.250 Toyota Carina 71 780 Tóyota Corolla 74 1.000 Toyota Corolla station 72 850 Toyota Crown 71 900 Toyota Crown 70 850 Tóyota Crown station ’6£ 1 360 Toyota Crown 2000 ’67 450 Volvo 144 DL 76 Tilboð Volvo DL 73 1600 Volvo Amazon ’67 420 Vauxhall Viva 72 550 Vauxhall Viva 71 450 Vauxhall Viva 70 300 Volga 75 Tilboð Volga 73 650 VW sendibíll 72 800 VW sendibill 71 700 VW sendibíll 73 900 VW Microbus 72 1.300 VW 1303 74 950 VW 1200 74 900 VW 1300 73 680 Wagoneer 74 6 cyl., beinsk. 2.500 Wagoneer 73 8 cyl. sjálfsk. m/öllu 2.300 Ásamt fjölda annarra bíla til sölu

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.