Dagblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. — FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1976. Hvað er Útópía? Lendingarstaöurinn, sem nefndur hefur veriö Utópía, er $kammt frá norðurskauti stjörnunnar öndverðu megin við Víking 1. sem lenti nálægt miðbaugnum fyrir einum og hálfum mánuði. Talsmaður Víkingsáætlunar- innar, Larry King, sagði við fréttamenn fvrir skömmu: „Vitað er að vatn og ís er þarna, eins að á morgnana er þarna þoka. Þá er þess að geta að hitastigið er stundum yfir frost- marki sem þýðir að staðurinn er tilvalin uppeldisstöð lífs þar á stjörnunni." Sérfræðingar segja, að mögu- leikinn á vatni bendi eindregið til þess, að þarna sé líf í ein- hverju örsmáu formi að finna. Vísindamennirnir, sem vinna við áætlunina, vinna þó enn að því að raða niður þeim upp- lýsingum, sem þeim hefur borizt frá reikistjörnunni um geimferju Víkings 1. Þrjár líffræðilegar tilraunir, sem gerðar hafa verið þarna úti í geimnum, sýna að líf gæti verið að finna þar. Enn aðrar tilraunir sýna að ekki er um að ræða neitt veru- legt magn af Carboni sem er nauðsynlegt, a.m.k. miðað við þær reglur, sem við hér á jörðinni þekkjum til þess að líf geti þrifizt. Lendingarstaður Víkings 2. verður um 6.400 km frá þeim stað er Víkingur 1. lenti á, en hann hefur þótt standa sig með miklum ágætum. En lendingarstaðurinn er ekki frýnilegur. Utópía er hrjóstrug og alsett sprungum og þar er Mie, gígur sem er um 100 km í þvermál. 4 Og enn einu sinni velta menn spurningunni fyrir sér. Er líf á Mars? Gröfuarmur Víkings 2. mun krafsa í yfirborð reiki- stjörnunnar en á arminum lengst til hægri er „veður- stofan“ sem sendir upplýsingar um veðrið um tæpra 400 km vegalengd til jarðar. herramannanna væri enginn ráðherra, alþingismaður eða flokksforingi! Hverjum — hvaða stétt manna — telur yfir- sakadómari sig vera að þjóna — og hvaða stétt manna telur hann sig eiga að þjóna. Hvers eiga lögfræðingar, prestar, prentarar, blaðamenn og bankaráðsmenn að gjalda? Það virðist ljóst að á tungu yfirsaka- dómarans virðast sumir vera jafnari er aðrir. Kjarninn er því miður þessi: Beztu menn og beztu konur vilja að dómskerfið starfi vel og að réttarríkið sé sá hyrningar- steinn sém stór hluti sið- menningar og borgaralegs öryggis geti hvílt á. Slíkt fólk vill ekki grípa fram fyrir hendur á dómskerfi eða rannsóknaraðilum, ef það telur sig geta treyst því, að verið sé að vinna vel, rösklega og sann- gjarnlega í þágu heildarinnar og í þágu réttlætis. En, því miður, undangengin misseri hefur borgurum þessa lands verið opnuð sýn inn í réttar- kerfi landsins — af sorp- blöðum, væntanlega — og sú sjón, sem þar hefur blasað við, er þess eðlis að full ástæða er til að ætla, að endanlegt traust milli dómskerfis og almennings sé að bresta. Menn treysta því ekki að réttarkerfið sé að fullnægja réttlæti. Menn þekkja of mörg dæmi þcss að allar þessar tafir.öll þessileynd. þjóni í reynd skúrkum þessa samfélags. Og menn og konur hafa fyllstu ástæðu til þess að vera óörugg um, hver sé raun- verulegur vilji stjórnkerfisins í þessum efnum. Og meðal annarra orða: Fyrir tæpum tveimur árum kom upp stórt tollsvikamál. Hvar er það mál að þvælast í kerfinu? Kannske er það enn í rannsókn i Sakadómi? Og er sá almanna- rómur réttur að það séu að einhverju leyti sömu mennirnir sem nú eru á ferðinni í ávisana- málinu. Og eigum við bara að taka ofan og segja allt í lagi, þegar Sakadómur segist vilja sinn tima til þess að rannsaka máíin? Bankaleynd — skálkaskjól Dómskerfið er svo sem kapí- tuli út af fyrir sig — en það kemur víða við eins og sést af þeirri yfirlýsingu dugmikils embættismanns, Ólafs Nils- sonar, fyrrum skattrannsóknar- stjóra, í sjónvarpi á þriðjudags- kvöld, þar sem hann sagði að vegna ástands dómskerfis héfðu skattrannsóknaraðilar verið löngu hættir aö reyna að senda mál í dómskerfið. En annars staðar rikir levnd, sem menn og koiiur er farið að bjóða í grún að sé ekki ein- • ' r'Tin STIJ/Pl/. VKÐSKULDAÖBEF SAMRIT Undirnt aOur. Elaar-.A.gúfrtason«-.Hly.ntfr.31...9.«-Rey-ki*y-iL við&ifcermlr hér mePaS vera akuldugur.L*nd*h»Jika.. lalanda,- um kr...3,70^00 5 ££>/0 'OOO, ---.# lmm -'C/'.... , 11j ónirogaJöhundru Sbúsund krónur- - 8 - átta - árum, sem lofað er að endurgrelða að fullu & næatu .—...........-..... meS jöfnum afborgunum, kr. —................................... : 25. aprll og 25. október ____________ I hvert sinn, mcð gjalddógum.............................................. ár hvert, i fyrsta sinn ...25 ^...okt.Qber ..137-6------------ I vexti af skuld þessari greiðast 18 % áravextir og greiðaat þeir eftir & á og afborganir. Hækki eða lækki almennir úU&nsvextir skulu vexttrnir breytaat í samræml við það, þannig að þcir verði ávallt hæstu lögleyfðu vextir. Sama gildir um dr&ttorvextl. Til tryggingar skilvisri og skaðlausri grelðalu höfuðatóls og vaxta af Þ®**8, 8 kostnaði, sem af vanskilum kann að leiða, er akuldareiganda hér með sett að veði, fi.tBlppina r,r. 9 við lllyngergl í Rcykjevík^racg tilhoyrnndl i68ar- réttindun og öllu því sera eign þeesari fylfflr og fylgja ber, ellt aeð 7. -atðunda- veðrótti og uppfsBTBlurétti uet á cftir: 1. veðr. kr. 194.ooo, til LlfeyrisuJ. S.Í.3., 1# « 72.265.64 ” LÍfeyrisaj.atn.ríkisins, 2. " " l.ooo.ooo, ” handhafa, 31 » •' 171.428.7o,” handhafa, 3# •• 60.000, ” Saravinnubanka íslands, •' ” 93.32 4, ” handhafe, 5. " ” 94.28o, ” handhafa, il, " ■' 119.000, ” handhafa, Veðhafa er kunnugt ura áhvílandi kvnðir. dage 1. 18.9.74, 17.1o.74, 7.2,7 4 14.1o.74, 14.10.74, 19. 9.74, 18.9.74, 14.lo.7». •.Ol .'-KlO - ivrt í vcðmú t 2. maí 1976 1-- Ib--- á í - ki - .•Cðmáíc.-Jyrá I K-vi- „jj, >d Mcrkt: Litra-------________________Jð Giaid..........kr. ---------- Stinipiigjald . — S.i/ntnls kr. Greitt konar ™!í™M?un7oK'riJaUum! htSjí'Æ "oíua‘ti*”n “S vert“' með l>*e™ vcðsotta inmíaMai i v, óoDtöíitginni. J nclnaat, oS oru vátryœinsarfjirhicSir hina vcil,ur ‘ninni -kuM SXáTKÍK.rig “** 1 Tv»»r sem 3* vatfyggja það á ki.s'.nað lántaka. fe ’ Cr honum Jafnan hc,°»it. en þó ekki skylt, Bjoiti cg, grc.Jd i rctta tíd, fJSruám Bort i himvcó.c 1. tít'jif' ?4trveC‘'1S*rirj»M «a öunur tcöirregSa akuld I sjalddaga falliu *„ uprs.gum oc íl‘h i ' u*. T 4 Þ4 « hin S 57 in„i T li'. npinbcn, íppLdi Ímkv.' 3» &" 1 ’ ,r 1 , 0 ' '°s um vcó 4 nóv. 3887, 3 er cða , , n,’, 71947 og logum lj gr- laga nr. 39 1885. ■ g •. eoa gtra fj&rnam í þvl &n dóm* eð» s&ttar ar náttaumleitiinar fyrir'rilU!lrfS'2'.."Í5Í; íjHiíS'toS’S4° T„ ataöfcatu „ndirnutr akuidari Wf ,,c..t. , „cggj, göngu til þess fallin að vernda einkalíf manna, heldur sé í reynd orðin skálkaskjól. Ríkis- bankarnir eru í reynd ekki annað en almannasjóðir sem bankastjórnum er treyst fyrir, þar sitja pólitískir aðilar og gefa út ávísanir og yfir öllu saman drottna pólitísk og sam- tryggð bankaráð, sem aldrei virðast þurfa að gera grein fyrir störfum sínum. Og hvað gerist svo innan þessara veggja veit raunar eng- inn — og margsinnis áður hefur verið vikið að því að hugsanlega getur mikil mis- notkun valds, aðstöðu og fjár- magns átt sér stað þarna. Óða- verðbólgan hefur auðvitað magnað þetta ástand, hér búum við við neikvæða vexti og enn eykur það völd bankastjóra, gerir þá nánast að ríki í ríkinu. Það er kominn tími til að brjóta upp bankavaldið og upplýsa fólk um það sem gerist i þessari lokuðu undraveröld. Róðherra og bankalón Áður en lengra er haldið og dæmi nefnt því til stuðnings hvað hugsanlega er almennt og yfirleitt að gerast í hinni lokuðu undraveröld bankanna, langar mig til að segja eftirfar- andi: Ég játa að ég hefi verið í vafa um hvort það væri of langt gengið að segja þá sögu um utanríkisráðherra og bankalán, sem ég þó ætla að segja. Hrein- lega hvort hér sé um ósæmilega aðför að einkalífi manns aö ræða. Einnig hitt, hvort ég sé rétti maðurinn til þess að viðra þessa sögu, sem reyndar gengur fjöllunum hærra, líka vegna þess, að eins og einhverj- um blaðalesendum er kunnugt um þá hef ég persónulega skömm á ýmsum flokksbræðr- um ráðherrans. En eins og ég hefi áður sagt í svipuðum dálk- um, þá met ég ráðherrann mikils sem stjórnmálamann, og þá ekki síður persónulega, vegna þeirra skipta sem ég hefi þurft að leita til hans sem blaðamaður. Slíkt mun vera samdóma álit flestra eða allra blaðamanna. En það breytir ekki hinu: Að 29. apríl sl. hefur utanrikisráð- herra fengið í Landsbankanum persónulegt lán upp á 5,7 — fimm milljónif og sjö hundruð þúsund — milljónir króna. Þetta lán fékk ráðherra á sjöunda veðrétt í húsi sínu. og til átta — ég endurtek, átta — ára. Þetta nam þvi sem næst verði á venjulegri íbúð í blokk. Þar fyrir utan er lánið veitt rétt eftir að tilkvnnt hafði verið um að vextir ættu að hækka. þoir hækkuðu síðan 1. maí. og þá með því að gefin voru út svo- Vottar að réttfj datfa. og undirskrift: kölluð vaxtaaukalán. Lán ráð- herrans ber hins vegar eldri og þess vegna lægri vexti. Og þegar skuldabréfið var sent til fógeta fylgdi því eftirfarandi, efnislég orösending frá Lands- banka íslands: Vinsamlegast birtist ekki i Kaupsýsiutíðind- um. Landsbanki íslands. Maður skyldi ætla að banka- r.Tk,).vf., 29 .„r it, it7ð. (d «g».) .... stjórar eöa bankaráó, sem sam- kvæmt lögum eiga að gæta hagsmuna bankans, hafi haidið að sér höndum dagana áður en vaxtahækkun á sér stað. En það virðist ekki sama hver á í hlut. En allt það er þó aukaatriöi, aðalatriðið er að hér fær privat- maður nærri sex milljón króna ián tii átta ára. það er óðaverð- Vísindamennirnir vonast samt til þess að sandbreiður, sem eru allt að 10 m á þykkt, muni varna því að geimferjan brotlendi þegar að stóru stund- inni kemur. Utópía er skammt frá ísrönd norðurskautsins sem breiðir úr sér yfir veturinn. En nú er sumar á þessum slóðum, svo að jökullinn hefur dregizt svolítið saman. Rúmum þrem stundarfjórð- ungum eftir að geimferjan hefur lent mun hún hefja send- ingar á ljósmyndum frá næsta nágrenni sínu, líkt og gerðist með Víking 1. Það mun taka um 70 mínútui að senda ljósmyndirnar um geimstöðina sem hringsnýst um reikistjörnuna til jarðar enda er hér um að ræða um 370 millj. km vegalengd. Síðan mun geim- ferjan vinna svipuð störf og Víkingur 1. gerði á sínum lendingarstað, senda upp- lýsingar um jarðsýni o.s.frv. Vísindamennirnir verða samt að bíta í eitt súrt epli. Er geim- ferja Víkings 2. hefur störf sín mun það bitna á sendingum frí geimferju Víkings 1. vegnu þess að sendistöðvar geimferj- anna beggja er ekki hægt að samræma og verða þeir því að sætta sig við það að geta ekki notað þessi tæki að fullu við vísindarannsóknir sínar. bólga í landinu, á sama tíma og leynimakkararnir bera við stöðugum lánsfjárskorti. .11 / \ Af hverju? Eg ætla mér ekki þá dul að reyna að spá í það af hverju svona lán eru veitt. Ræðst ráð- herrann af slíku fyrirhyggju- leysi í húsbyggingu að hann sér ekki fram úr þvi öðru vísi en með óvenjulegri og siðlausri hjálp Landsbankans? Eða eru einhverjar aðrar ástæöur? Telur Landsbankinn sig vera að gegna pólitísku hlutverki þegar hann lánar ráðherra svona gífurlega upphæð? Beinlínis gefur honum stórar fjárfúlgur? Eða er þetta ein- ungis valdaleikur sjálfskipaðr- ar og verðbólginnar yfirstéttar? Eru þeir að dunda sér við það að lána hverjir öðrum milljónir úr almannasjóðum — á kvöldin og um helgar — í trausti þess að hin virðulega bankaleynd í hinu virðulega bankakerfi sé svo mikil, að þeir geti gert hvað sem er. En hvað segir maðurinn á götunni? Hverjar eru eigin- lega leikreglurnar? Hvað er eiginlega að gerast? Á bak við byrgða glugga Ég legg á ný áherzlu á fyrri orð mín persónuleg um utan- ríkisráðherra. Ég legg enn á ný áherzlu aö það er verið aó fjalla um kerfi og ógeðslegt leyni- makk þess, ekki fyrst og fremst um þann einstakling sem i hlut á. En það er ógerlegt að fjalla um kerfi án þess að taka um dæmi. Svo hefur Morgunblaðið gert um langa hríð, og árangur- inn blasir hvarvetna við. Og í guðs bænum, lesendur góðir, látið ekki rúogga- mennsku samfélagsins villa ykkur sýn. Þetta er ekki persónuleg árás. Þetta er ekki samsæri. En þetta er dæmi úr bankasögunni, eitt dæmi af sennilega mýmörgum um það, hvað er að gerast bak við byrgða glugga, hvernig banka- leyndin er notuð sem skálka- skjól. Þetta ástand verður að hreinsa, og það er hægt, fyrst og fremst með aukinni upplýs- ingu og auknu aðhaldi. Það getur til að mynda Alþingi gert, sé það ekki svo samsekt í sukk- inu, að það vilji hafa þessa hluti svona. Þeir hafa að minnsta kosti látið þessa hluti viðgang- ast um árabil. Blöð og blaðamenn með sjálfsvirðingu þurfa í auknum mæli að snúa sér að banka- kerfinu. Þar er ekki einasta verk að vinna. Þar er flór að moka.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.