Dagblaðið - 03.09.1976, Síða 19

Dagblaðið - 03.09.1976, Síða 19
DAGBLAÐIÐ. — FÖSTUDAC.UR 3. SEPTEMBER 1976. 19 / Ég hef stofnaó nýjan klúbb, sem ég tel að þú ættir að taka þátt í Venni vinur... f Hann heitir FAMM, og ^ árgjaldið er nú ekki nema tvö hundruð kall [Hún er; ekki slæm- með heppni1 gæti hún lenzt í tíu sekúndur [gegn Karli Viðgerðir. Tek að mér allar almennar við* gerðír á vagni og vél. Uppl. í síma 16209. Bronco ’74. Vel með farinn Bronco ’74, standard 6 cyl., ekinn 23 þús. km, litur gulur, til sýnis og sölu á Bílasölu Guðfinns, sími 81588. Nú er tækifæri til að eignast traustan bíi. Vantar kasthjól í Ford 200 cub. árg. ’65—’67. Uppl. í síma 30359. Óska eftir góðu gluggastykki í Willys jeppa árg. '63. Uppl. í síma 83151 eftir kl. 5. Sjálfskipting. Til sölu er ónotuð Chevrolet sjálf- skipting. Uppl. í síma 94-2510. Vil kaupa notaðan bíl. Uppl. í síma 21919 eftir kl. 5. Óska eftir að kaupa VW boddí 1300 árg. ’65—’67. Uppl. í síma 82425 milli kl. 18 og 21. Tii sölu lítið notaðir vetrarhljólbarðar, stærð 640x13. Uppl. í síma 82625 eftir kl. 7. Blazer. Til sölu Chevrolet Blazer árg. ’71 8 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri og aflhemlum. Uppl. í síma 38657. Mazda 818 árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 72980 eftir kl. 7. Chevrolet árg. '70 til sölu. skráður árg. '71. 350 cub. vól, allt power. mjög góður og fallegur bíll. Uppl. í síma 52741 eftirkl. 19. Bifreiðar, vinnuvélar og vara- hlutir. Útvégum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og víðar, einnig allar gerðir vinnuvéla og vörubif- reiða og varahluti. Eigum fyrir- liggjandi ýmsa varahluti í Lada Topaz. Tökum allar gerðir bif- reiða og vinnuvéla í umboðssölu. Vantar bíla á söluskrá. Sýningar- salur, Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Rambler American ’66 til sölu, varahlutir fylgja og 4 ónotuð snjódekk á felgum, verð 380 þús. Uppl. í síma 38796. Chrysler Newport Royal árg. ’72 til sölu, 4ra dyra hard- topp, 8 cyl. 400 cc", sjálfskiptur, aflstýri og aflhemlar og litað gler, góð sumar- og vetrardekk, útvarp. Uppl. í síma 43652 eftir kl. 6. Hornet árg. '71 til sölu. bíll í toppstandi og á góðu verði. Uppl. i síma 42387 eftir kl. 19 á kvöldin. Taunus 20M árg. '66 til sölu, selst á sanngjörnu verði gegn staðgreiðslu eða því sem næst. Uppl. í síma 42632. [íHúsnæði í boði]| 4ra herb. íbúð til leigu i neðra Breiðhol.ti. Fvrirfram- greiðsla óskast. Uppl. í síma 92- 8101. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opuð frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28. 2. hæð. Nýtt einbýlishús til leigu, ekki fullfrágengið. Tilboð sendist auglýsingadeild DB fyrir 8. sept nk. merkt „Mosfellssveit 27320." Stórt kjallaraherbergi með aðgangi að snyrtingu er til leigu í Hraunbæ. Uppl. i síma 84834. Til leigu nú þegar 2ja til 3ja herbergja íbúð í Kópa- vogi, leigist í 1 ár. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð með upp- Iýsingum um fjölskyldustærð óskast sent DB fyrir mánudags- kvöld merkt „27425." Herbergi til leigu með aðgangi að eldhúsi . Reglu- semi áskilin. Uppl. í síma 17472 eða 40243. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu, fyrirfram- greiðsla óskast. Uppí. í sima 43377 eftir kl. 18. Húsnæði óskast Herbergi vantar fyrlr 17 ára pilt utan af landi frá 20. sept, helzt í Háaleitis- eða' Árbæjarhverfi. Æskilegt er að þvottaaðstaða sé til staðar og a.m.k. hálft fæði. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „Herbergi 27365" f.vrir 10. sept. Hagkaup. 2ja til 3ja herbergja íbúð. helzt með húsgögnum. óskast í ca 8. mán fyrir erlcndan gistiprófessor við Háskóla íslands. Uppl. i sima 10860 milli kl. 13 og 17. Óskum eftir að taka á leigu 4ra herbergja íbúð eða einbýlishús á Reykjavíkursvæð- inu, Hveragerði eða Selfossi, leigutími ekki minna en 2 til 3 ár. Sími 75749. Ungur maður óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Simi 83672. Ung barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð, helzt sem næst Landakotsspítala, þó ekki skilyrði. Reglusemi, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 83467. Há leiga í boði. Óska eftir að taka á leigu 5—6 herb. íbúð strax eða sem fyrst. Há leiga í boði. Uppl. í síma 28590 og 25363. Námsmaður óskar eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð. Uppl. í síma 73693 eftir kl. 5. Ung stúika óskar eftir einstaklings- eða 2ja her- bergja ibúð strax. Ársfyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 82371 eftir kl. 19 í kvöld. 2 s.vstur utan af landí óska eftir 2ja herbergja ibúð á leigu strax, helzt í Kópa- vogi. Uppl. í síuia 43385. Getur nokkuð hjálpað hjónum með eitt barn, sem eru á götunni. um húsnæði? Uppl. í síma 73346. 23ja ára gömul stúlka sem vinnur mjög mikið úti óskar eftir húsnæði sem fyrst. Reglu- semi heitið. Nánari uppl. í síma 12048 eða 13490. Iðnaðarhúsnæði 60—70 ferm. óskast undir léttan iðnaðar- rekstur. Uppl. í sima 75514. Óskum eftir lítilli íbúð sem má þarfnast standsetningar, erum 2 og vinnum bæði úti. Uppl. ísíma 37781. Tveir bræður óska eftir að leigja rúmgóðan bílskúr í vetur svo þeir geti dútlað við bíl- ana sína. Uppl. í síma 82022 til kl. 7 og 31254 eftir kl. 7. Ung hjón með 2 börn óska eftir 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Sími 22921 eftir kl. 7. Ungur reglusamur skólapiltur óskar eftir herbergi á leigu. Æskilegt væri að fá kvöld- verð á sama stað. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 32597. Ung barnlaus hjón, bæði við nám, vantar 2ja til 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Erum á götunni. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 44308 eftir kl. 6 í dag. íbúð óskast á leigu strax. Algjör reglusemi. Uppl í síma 41820. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð helzt í Reykjavík eða Hafnarfirði. Örugg mánaðargreiðsla. Uppl. í síma 51436. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast. 2 rólegar og reglusamar systur 23ja og 17 ára sem eru á götunni með 3!4 og 7 ára gömul börn óska eftir að fá leigða íbúð sem allra fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 27219, Sigrún. Systkini með 2 börn óska eftir 3ja herb. íbúð í Breiðholti eða Árbæjarhverfi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 72656. Ungt par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð strax. Eins árs fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84213 eftir kl. 17. Tvær skólastúlkur austan af landi óska eftir íbúð, helzt innan Hringbrautar. Fyrir- framgreiðsla. Húshjálp og barna- gæzla i boði. Uppl. í síma 18317. Fyrirframgreiðsla. Hjón með 1 barn vantar íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla í boði og trygging fyrir góðri umgengni. Uppl. í síma 84527. 4ra til 5 herb. íbúð óskast strax helzt í Breiðholti I. Uppl. í síma 74149 eftir kl. 18 daglega. Ungur reglusamur maður í fastri vinnu óskar eftir herb. eða lítilji íbúð. Fyrirframgreiðsla kemur til greina ef óskað er. Uppl. í síma 14711 eftir kl. 19. Fyrirframgreiðsla. Hjón með tvö börn á skólaaldri óska eftir 2-3 herbergja íbúð strax. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 66490. Ung, barnlaus og reglusöm hjón óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 41960. [ Atvinna í boði Nokkra verkamenn vantar strax í hitaveitufram- kvæmdir í Garðabæ, mikil vinna. Uppl. hjá verkstjórum á staðnum i vinnuskúrum fyrir neðan bensínstöð BP. Járnamenn: Vanir járnamenn óskast nú þegar, góð verk. Uppl. í síma 50984 í kvöld og næstu daga. Ráðskona óskast á heimili í Reykjavik. Uppl. í sima 71937. Arbæjarhverfi: Stúlka óskast strax í söluturninn Hraunbæ 102. Uppl. á staðnum í kvöld frá kl. 6—8. *

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.