Dagblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 03.09.1976, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. — FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976. AUSTURBÆJARBÍÓ íslenzkur texti Clockwork Orange Aðalhlutverk: Malcolm McDowell Nú eru síðustu forvöð að sjá þessa f'rábæru kvikmynd. þar sem hún v'eröur send úr landi innan fárra daga. Knduisýnd kl. ö ou 9. Bönnuð börnum innan 16 Sra. Sirtásta smn. STJÖRNUBÍÓ Let The Good Times Roll \ý amcri.sk rokkkvikmynd i lit- um <>g O'inoma Sco'pe með hinum hcimsl'rægu rokkhljómsveitum Bill Haley og Gomets. Ghuck Bcrry. L'ittlc Richard. Fats Domino. Ghubby Ghecker, Bo Diddley. 5 Saints. The Shrillers. The Goasters. Danny og Juniors. Sýnd kl.6. 8og 10. NÝJA BIO Reddarinn (The Nickel Ride) Ný bandarísk sakamálamynd með úrvalsleikurunum Jason Miller og Bo Hopkins. Leíkstjóri: Robert Mulligan. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl.5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Nakið líf efttr 3EH5 BGBRMEBOES stnsationelle roman ANNEGRETE IB MOSSIN PAUAOIUM Mjög d.jörí' og vinsæl.dönsk kvik- mynd. nú sýnd i fyrsta sinn með íslenzkum texta. Leikstjóri: Anne Lise Meineche (sem st.jórnaði töku myndarinnar ..Sautján"). swnl kl 9- Stranglega bönnuð börnum innan sexlán ára., (Nafnskirteinil I HAFNARBÍO Skrítnir feðgar liin bráðfyndna gamanmynd. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3,5. 7. 9. 11. GAMtA BIO Pabbi er beztur Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. íslenzkur texti Bob Grane — Barbara Rush Sýnd kl. 5. 7 og 9. TONABÍO „Bank shot" Ný amerísk mynd, er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja að ræna peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: George C. Scott, Joahna Cassidy, Sorrell Booke. Leikstjóri: Gower Champion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKOIABIÓ Samsœri (The Parallax View) Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni ,,The Parallax View". íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Warren Beatty, IAUGARASBIO Ókindin JAWS Endursýnum þessa frábæru stór- mynd. . Sýndkl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Utvarp Sjónvarp D Útvarp í dag og á morgun kl. 17,30: Úr f erðaþóttum Bjarna Sœmundssonar ,,Þetta eru pistlar sem Bjarni Sæmundsson fiskifræðingur skrifaði og voru birtir í bókinni Um láð og lög," sagði Óskar Ingimarsson. Hann les úr ritum Bjarna Sæmundssonar í dag og á morgun kl. 17.30. ,,Það sem ég les í dag er skrifað í ársbyrjun 1905 þegar Bjarni fór í Hafrannsóknar- leiðangur í kringum landið á danska hafrannsóknarskipinu Thor. Þetta var með fyrstu haf- rannsóknarleiðöngrum sem farnir voru hér á landi. M.a. minnist Bjarni á kenn- ingu danska fiskifræðingsins Smith um álagöngur. I öðrum þættinum á morgun er sagt frá ferðum Bjarna á Austfirði árið 1910. Bjarni lýsir Óskar Ingimarsson flytur þætti eftir Bjarna Sæmundsson í dag og a morgun. Hann er eínnig mjög kunnur þýðandi sjónvarpsmynda. DB-mynd Bjarnleifur. Bjarni Sæmundsson því einnig hvernig íífið var í landi. Óskar sagði að ekki hefði verið ákveðið hve margir lestrarnir yrðu en í síðari þáttum verður sagt frá ferðum Bjarna erlendis. Bók Bjarna Um láð og lög 1943 en Bjarni fiskifræðingur kom út árið Sæmundsson lézt árið 1940. -A.Bj. Dagblað án rikisstyrks Það líffí! AUGLYSING um innheimtu þinggjalda í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu Hér með er skorað á þá gjaldendur í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu, er ennþá skulda þing- gjöld, að gera full skil hingað til skrifstofunnar að Strandgötu 31, Hafnarfirði, hið fyrsta, svo komizt verði hjá kostnaði og óþægindum í sambandi við inhheimtu skattanna. Lögtök verða hafin 1. september 1976. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað Sýslumaðurinn í K.jósarsýslu. ENSKAN Kennslan i hinum vinsælu ensku- námskeiðum fyrir fullorðna hefst fimmtudag 23. sept. Byr.jendaflokkur — Framhaldsflokkar — Samtalsflokkar hjá Englendingum — Ferðaliig — Smásögur — Bygging trálsins— Verzlunarenska . Síðdegistimar — kviildtímar. Símar 10004 og 11109 (kl. 1-7) Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. Þaó gerist alltaf eitthvað i í þessari Viku: Nýr maður og nýtt líf Claudiu Cardinale. — Traffic í poppfrœðiriti, — Brúðkaup og brennivín. — sambandi sínu við ríkasta mann heims. — Viðtal við Brynju Norðquist sýningarstúlku. — M segir Mick Jagger. — Sá hlœr best, sakamálasaga eftir Alden Kimsey. — Síldarréttir í ^'

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.