Dagblaðið - 03.09.1976, Page 22

Dagblaðið - 03.09.1976, Page 22
DAGBLAÐIÐ. — FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1976. 22 1 AUSTURBÆJARBÍÓ I Islenzkur texti Clockwork Orange Aðalhlutverk: Malcolm McDowell \ú eru síðustu forvöð að s.já þessa frábæru kvikmynd. þar sem hún verður send úr landi innan fárra da«a. Endursýnd kl. ö oa 9. Biinnuð biirnum innan 16 ára. Siðasta sinn. í STJÖRNUBÍÓ I Let The Good Times Roll N'ý amerísk rokkkvikmynd i lit- um o« Ginema Seo'pe með hinum heimsfræuu rokkhl.jómsveitum Bill Haley ok Comets, Chuck Berry. Little Richard, Fats Domino. Chubby Checker, Bo Diddley, ii Saints. The Shrillers, The Coasters, Dannv o« Juniors. Sýnd kl. (i.Hofi 10. Ný bandarísk sakamálamynd með úrvalsleikurunum Jason Miller og Bo Ilopkins. Leíkstjóri: Robert Mulligan. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NYJA BIO Reddarinn (The Nickel Ride) 1 BÆJARBÍÓ Nakið líf eft«r OEMS BG0RNEBOE5 sensationelle roman ANNEGRETE IB MOSSIN PAtLAOIUM M.jög d.jörf og vinsæl.dönsk kvik- mynd. nú sýnd í fyrsta sinn með íslen/.kum texta. Leikstjóri: Anne Lise Meineche (sem stjórnaði töku myndarinnar ..Sautján "). S> nd kl t)- Stranglega bönnuð börnum innan sextán ára.( (Nafnskírteini» 1 HAFNARBÍÓ Skrítnir feðgar Ilin bráðf.vndna gamanmvnd. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3, 5. 7. 9. 11. Útvarp Sjónvarp Opið allan sólarhringinn Bíloeigendur Ef þið þurfið að láta flytja eða sækja bílinn hvert á land sem er, erum við með réttan útbúnað, eins ef þið þurfið að taka vélar úr bílum, þá erum við með tækin. Félagsmönnum í FlB er veittur afsláttur á allri vinnu. BÍLABJÖRGUN » 22948 ENSKAN Kennslan i hinuni vinsælu ensku- námskeiðum fyrir fullorðna hefst fimmtudag 23. sept. Byrjendaflokkur — Framhaldsflokkar — Samtalsflokkar h.iá Englendingum — Ferðalög — Smásögur — Bygging málsins — Verzlunarenska Siðdegistímar — kvöldtímar. Símar 10004 og 11109 (kl. 1-7) Mólaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. Endursýnum þessa frábæru stór- mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. „Bank shot“ Ný amerísk mynd, er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja að ræna peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: George C. Scott, Joanna Cassidy, Sorrell Booke. Leikstjóri: Gower Champion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Samsœri (The Parallax View) Heimsfræg, hörkuspennandi litmynd frá Paramount, byggð á sannsögulegum atburðum eftir skáldsögunni „The Parallax View“. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Paula Prentiss. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ókindin JAWS Útvarp í dag og ó morgun kl. 17,30: Úr ferðaþóttum Bjarna Sœmundssonar Bjarni Sæmundsson því einnig hvernig iifið var í landi. Óskar sagði að ekki hefði verið ákveðið hve margir lestrarnir yrðu en í síðari þáttum verður sagt frá ferðum Bjarna erlendis. Bók Bjarna Um láð og lög kom út árið 1943 en Bjarni Sæmundsson fiskifræóingur lézt árið 1940. -A.Bj. „Þetta eru pistlar sem Bjarni Sæmundsson fiskifræðingur skrifaði og voru þirtir í þókinni Um láð og lög,“ sagði Óskar Ingimarsson. Hann les úr ritum Bjarna Sæmundssonar í dag og á morgun kl. 17.30. „Það sem ég les í dag er skrifað í ársbyrjun 1905 þegar Bjarni fór í Hafrannsóknar- leiðangur i kringum landið á danska hafrannsóknarskipinu Thor. Þetta var með fyrstu haf- rannsóknarleiðöngrum sem farnir voru hér á landi. M.a. minnist Bjarni á kenn- ingu danska fiskifræðingsins Smith um álagöngur. I öðrum þættinum á morgun er sagt frá ferðum Bjarna á Austfirði árið 1910. Bjarni lýsir Óskar Ingimarsson flvtur þætti eftir Bjarna Sæmundsson í dag og a morgun. Hann er einnig mjög kunnur þýðandi sjónvarpsmynda. DB-mvnd Bjarnleifur. AUGLÝSING um innheimtu þinggjalda í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu Hér með er skorað á þá gjaldendur í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Kjósarsýslu, er ennþá skulda þing- gjöld, aó gera full skil hingað til skrifstofunnar að Strandgötu 31. Hafnarfirði, hið fyrsta, svo komizt verði hjá kostnaði og óþægindum í sambandi við innheimtu skattanna. Lögtök verða hafin 1. september 1976. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði og Garðakaupstað Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. HÁSKÓLABÍÓ Bráðskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. íslenzkur texti Bob Crane — Barbara Rush Sýnd kl. 5. 7 og 9. TÓNABÍÓ Það gerist alltaf eitthvað í þessari Viku: Nýr maður og nýtt líf Claudiu Cardinale. — Traffic í poppfrœðiriti, — Brúðkaup og brennivín. sambandi sínu við ríkasta mann heims. — Viðtal við Brynju Norðquist sýningarstúlku. — segir Mick Jagger. — Só hlœr best, sakamólasaga eftir Alden Kimsey. — Síldarréttir í

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.