Dagblaðið - 04.09.1976, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 04.09.1976, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. — LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1976. i Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir y-y-y-— jrr: SIGRA ÞEIR ÞA BEZTU I EVROPU? Upp með hnén... og þad gera þeir Guögeir Leifsson, Sigurður Dagsson og Arni Stefánsson. íslenzka landsliðið í knatt- spyrnu leikur á morgun landsleik við Belgíumenn í undankeppni heimsmeistarakeppninnar en ásamt Belgíumönnum erum við í riðli með Hollendingum og N- írum. Leikurinn á morgun fer fram á Laugardalsleikvanginum Reykjavík og hefst kl. 18.15. Bjarnleifur Bjarnleifsson, Ijós- myndari Dagblaðsins, fór æfingu iandsliðsmanna í gær- morgun og festi á filmur. Hér sjáið þið landsliðspiltana á æfingu — piltana sem Tony Knapp kallar sóma íslands. Ljósmyndir: Bjarnleifur Hvað er svona fyndið? Já, þeir brosa Arni Sveinsson, þar sem hann heldur á Asgeiri Elíassyni og Guðgeir Leifsson, en hann heldur á Asgeiri Sigurvinssvni. Mólaskólinn Mímir I i andi Iimgmnálakennsla. Mikið um nýjungar. Kvöld- namskeiö — síðdegisnámskeið. Samtalsflokkar hjá Eng- lendinaum. Léllari þý/.ka. íslenzka l'yrir útlendinga. Eranska. spanska. ílalska. Noröurlandamálin. Ilin \insadu enskunámskeið barnanna. Unglingum hjálpað l \ rir pról'. Innrilun i sima 10001 og 11109 kl. 1-7 e.h. m

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.