Dagblaðið - 04.09.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 04.09.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. — LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1976. 17 11 árdegis. Séra 11 árdegis. Séra Laugarneskirkja: Mussa (larrtar Svavarsson. Kopavogskirkja: Mussa kl Árni Pálsson. Fella- og Holasókn: (iuósþjónusta í Fullaskola kl. 11 árdeuis. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Messa kl. 11 árdeííis. Séra Hall- dór S. (íröndal. Hallgrimsprestakall: Messa kl. 11 árdegis. Séra Karl Sif'urbjörnsson. Landspitalinn messa kl. lOárdefíis. Séra Karl Siííurbjörnsson. Fíladelfiukirkjan: Safnaðarnuðsþjónusta kl. 14. Almenn t'uðsþjónusta kl. 20. Einar J. Gfsla- son. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Séra Hannes Guðmundsson Fellsmúla umsæjcj- andi um Dómkirkjuprestakall. Messunni verður útvarpað á bylgjulengd 1412 kílórið eða 212 metrar. Asprestakall: Messa kl. 2 sfðdegis að ívorður- brún 1. Séra Grímur Grímsson. Sýningar Hansen á Mokkakaffi Málverkasýning Haye W. Hansen, sem verið hefur á Mokka-kaffi undanfarnar vikur, verður þar fram á sunnudagskvöld. Kaffisala til styrktar lömuðum og fötluðum Athygli fiskverkenda og fiskvinnslustöðva er vakin á reglugerð mcnntamálaráðuneytisins dags. 22. maí s.l. um eyðingu á hrafni, svartbaki og öðrum skað- iegum mávategundum, þó ekki á Vestfjörðum og svæðinu frá Hvítá í Borgarfirði að Hrútafjarðará. Eru viðkomandi hvattir tii aðgerða í þessu máii og bent á að hafa samband við vciðistjóra eða trúnaðarmenn hans. Sjávarútvegsráðuneytið, 3. september 1976. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur sína árlegu kaffisölu í Sigtúni við Suðurlandsbraut sunnudaginn 5. september. A boðstólum verða úrvals kaffiveitingar og meðlæti. Einnig veða skemmtiatriði '°m Pónik og Einar, Ómar Ragnars- son og Magnús Ingimarsson sjá um. Tízkusýning verður einnig undir stjórn Unnar Arngríms- dóttur. Bingó hefst kl. 4.30: Spilað verður um Kanaríeyjaferð, málverk, veiðileyfi og myndavél. Kirkja Jesú Krists af síðari daga heilögum (Mormóna- kirkja) Háaleitisbraut 19. Sunnudagaskóli kl. 13.00 Sakramentissamkoma kl. 14.00 Við arineldinn kl. 20.00 (Við arineldinn aðeins fyrstu sunnudaga i mánuði). Eesti: Hljómsveitin Paradís leikur í kvöld. Stapi: Hljómsveitin Fresh leikur i kvöld. Hvoll: B.G. of> Infíibjörg skemmta í kvöld. Fiuðir: Hljómsveitin Haukar leikur i kvöld. Pontiac Lemans station 70 — Þetta er bill i algjörum sérflokki. sem nýr með öllu, kr. 1400 þús. Allir skemmtistaöirnir eru opnir til kl. 2 í kvöld og til klukkan 1 annaö kvöld. Tónabær er opinn til kl. 1 í kvöld. Kiubburinn: Hljómsveitirnar Experiment og Meyland leika i kvöld og hljómsveitin Eik og diskótek annað kvöld. Rööull: Hljómsveitin Alfa Beta leikur í kvöld. Hótel Borg: Haukur Morthens og hljómsveit skemmta um helgina. Hótel Saga: Hljómsveit Árna Isleifs leikur í Súlnasal í kvöld og í Átthagasal annað kvöld. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir manudaginn 6. september. Vatnsberínn (21. jan.—19. febr.): Margir minniháttar atburðir munu hrella þig í dag. Einhver. sem þú treystir mun bregðast þér. Kvöldiðætti að vera skemmtilegt. Fiskamir (20. febr.—20. marz): Stjörnurnar. sem eru í þínu merki. eru i mikilli andstöðu f.vrri hluta dags. Haltu þig við reglubundið líf. Áhrifamikilla breytinga er að vænta sfðar. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Hlustaðu e$tir þvi hvað eldri persóna hefur að segja þér. það felur i sér ómetan- legar upplýsingar. Mikið tilfinningalegt uppnám er lík- legt hjá persónu sem oftast er hljóðlát og full sjálfsaga. Nautið (21. apríl—21. maí): Hversu mikið sem þú reynir mun þér ekki takast að geðjast samstarfsmanni þínum. Hættu öllum tilraunum til þess. Það mundi gera þér mjög gott að eyða kvöldinu með líflegum kunningjum. Tvíburamir (22. maí— 21. júní): Veikindi ættingja munu valda áhvggjum. Pyngjan þarfnast meira aðhalds ef hún á ekki að tæmast gjörsamlega fljótlega. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Vertu ekki feiminn við að veita viðtöku vináttu og góðmennsku. Það mun hjálpa þér gegnum erfiðleika. Fólki i þessu merki lætur oft betur að gefa en þiggja. Ljóniö (24. júlí—23. ágú*t): Ef þú vilt gera róttækar breytingar heima fyrir þá gerðu skilmerkilega grein fyrir hugmyndum þínum og reyndu að vekja áhuga annarra. Eitthvað óvænt mun gerast í dag. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Það mun afla þér mikils álits er þú útskýrir afstöðu þina til ákveðins verkefnis. Haltu áfram á sömu braut það mun færa þér velgengni. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þu munt hljóta óverðskuld- aða gagnrýni. Misstu ekki stjórn á skapi þínu vegna þessa því það er tilgangslaust að skýra málið á þessu stigi. Kvöldið mun hafa í för með sér einhverja róman- tik. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú þarft dálitinn tíma fyrir sjálfan þig til að sigrast á ákveðnu vandamáli. Ef skyldustörfin eru alveg að buga þig, þá vertu óhræddur að biðja um aðstoð. Aðrir ætlast til alltof mikils. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Treystu ekki öðrum til að flytja skilaboð. Það er öruggara að gera það sjálfur. Kvöldið mun hafa eitthvað óvenjulegt í för með sér. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú þarft að syna ungri persónu, sem hefur unnið alltof mikið. gífurlega þolin- mæði. Vertu hress og kátur og óspar á ráðleggingarnar. Afmælisbarn dagsins: Ferðalög munu setja mikinn svip á líf þitt eftir mitt þetta ár. Þú kemst í mikilvæg sambönd. Fleiri en eitt ástarævintýri eru rtiöguleg en ekkert þeirra mjög alvarlegt. Sigtún: Pónik og Einar leika i kvöld. (íömlu og nýju dansarnir annað kvöld. Glæsibær: Stormar leika um helgina. Skipholl: Hljómsveit Gunnlaugs Pálssonar leikur um helgina. Tjarnarbúö: Hljómsveitin Lena leikur i Kvöld. Tónabær: Hljómsveitin Eik leikur í kvöld til kl. 1 eftir miðnætti. ÓöahDiskótek. Sesar: Diskótek. ÞjóÖleikhúskjallarinn: Skuggar leika i kvöld, en lokað er annað kvöld. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 1 Til sölu i Brother prjónavél, gerð 820, svo til ný, til sölu. Einnig kerruvagn, poki og barna- stóll. Uppl. í síma 38797. Eldhúsinnrétting til sölu. Á sama stað er einnig til sölu Nordmende sjónvarpstæki. Uppl. í síma 32145. Til sölu dráttarkrókur á Cortinu árg. '71—'76. Uppl. síma 41045. Til sölu skrifborð á kr. 8 þús., svefnbekkur á kr. 10 þús. regnhlífarkerra á kr. 6500, stóll á kr. 2500, símaborð, festist á vegg. á kr. 5 þús. og hansahillur, þarfnast lagfæringar, á kr. 5 þús. Uppl. í sima 13279 eða 83959 eftir kl. 15. laugardag og sunnudag. Túnþökur til sölu. Upplýsingár í sima 41896. 1 Óskast keypt i Skápur—Frystikista. I>i í- cða fjórskipiur i'ataskápur og 200 1 fr.vstikista óskast. Uppl. í sima 12873 eftir kl. 19. Góð úlidvrahurð uskiisl Uppl. í sima 37991. Leirbrennsiuofn óskast keyptur. Uppl. í síma 27423. Verzlun 8 Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Indiánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, master mind, kínaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjólum, rugguhestar, hjólbörur, bensínstöðvar D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego kúbbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Kópavogsbúar: röndóttir hnésokkar, ódýrir strigaskór. baðhandklæði, kringl- óttir borðdúkar, stæiO l.oö. gjafavörur, snyrtivörur, leikföng. Hraunbúð, Hrauntungu 34. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir. hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfurri, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Blindra- iðn. Ingólfsstr. 16, sími 12165. Þriþættur plötulopi í öllum sauðalitunum selst á verk- smiðjuverði. auk þess gefum við magnafslátt. Verzlunin er opin frá kl 1 30—6. Teppi hf. Súðar- vogi 4. sínn 366.30 og 30581. Markaðurinn — útsalan og bútasalan eru í fullum gangi. Mikið af metra- vörum og fatnaði á hálfvirði. Nýjar vörur teknar fram á mánu- dag. Denim 695 kr., tvibreið pilsefni 895 kr., kjólaefni 395 kr., kápuefni 995 kr., Mari Mekko kjólar (litlar stærðir) áður 6.995 kr., nú 3.995 kr., Mari Mekko mussur, áður 4.995 kr., nú 1995 kr., stutt Mari Mekko pils 995 kr., bílakápur- og jakkar kr. 7.995, kápur kr. 9.995, peysur og blússur á ótrúlega lágu verði. Markaður- inn, Aðalstræti 9. 1 Húsgögn 8 Hvildarstólar: Til sölu fallegir þægilegir hvíldar- stólar með skemli, tilvalin tæki- færisgjöf. Lítið i gluggann. Tök- um einnig að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Antik. Borðstofusett (afsýrt) mjög fallegt til sölu af sérstökum ástæðum, vel með farið. Uppl. t sima 43851 Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett. sófa- borð, vegghúsgögn. hornskápar. borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin. sími 85180. Notað sófasett til sölu. Uppi. í sima 37745 eftir kl. 17. Sófasett til sölu, einnig húsbóndastóll og 4 eldhús- stólar. Uppl. í síma 72984. Svefnhúsgögn. Ódýr nett hjónarúm, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, simi 34848. Sem ný Candy þvottavél til sölu. Uppl. i síma 32989. Óska eftir að kaupa isskáp. Uppl. í sima 12862: I Fyrir ungbörn 8 Barnarúm — barnakerra. Til sölu vandað rimlarúm og kerra. Uppl. i síma 36729 eða 15560. Sent nýr Swallow barnat agn til siilu. Verð 27 þús. Uppl. i sima 92-7677. I Fatnaður 8 Brúðarkjólar. Til sölu tveir brúðarkjólar nr. 38—40, eins, einnig grænar gardínur og stóris, sem er 2.40x9 m. Uppl. í síma 19036. I Hljómtæki 8 Pioneer kassettutæki CT-4141 A til sölu. Uppl. í síma 38797. Til sölu Pioneer TP 222 8 rása bílsegulband með hátölurum og spólum, Sony TC 377 spóluseguiband fyrir heima- hús. Pioneer QA 800 A quadro magnari nteð QD 210 decoder og Pioneer HR 99 8 rása upptöku- tæki. Upplýsingar í sima 43555 í dag. Óska eftir nýlegum magnara (2x30 til 2x40 sinus viitt ) og hátöluruin 50—60 sinusvötl 1. Sími 44804 eftir kl. 5.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.