Dagblaðið - 06.09.1976, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 06.09.1976, Blaðsíða 30
30 1 GAMtlA BÍÓ D Pabbi er beztur Bráóskemmtileg ný gamanmynd frá Disney-félaginu. íslenzkur texti Bob Crane — Barbara Rush Sýnd kl. 5, 7 og 9. I STJÖRNUBÍÓ Let The Good Times Roll Ny amerísk rokkkvikm.vnd í lit- um og Cinema Scope með hinum heimsfrægu rokkhljómsveitum Bill Hale.v og Comets, Chuck Berry, Little Richard, Fats Domino, Chubb.v Checker, Bo Diddley, 5 Saints, The Shrillers, The Coasters. Danny og Juniors. Sýnd kl. 6, 8 og 10. I BÆJARBÍÓ Winter Hawk Hörkuspennandi bandarísk kvik- mynd í litum. ísl. texti, Sýnd kl. 9. 1 HÁSKÓLABÍÓ D Mánudagsmyndin Effie Briest Mjög fræg þýzk mynd. Leikstjóri Fassbinder. Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sinn. Ókindin JAWS Endursýnum þessa frábæru stór- mynd. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ D Íslenzkur texti Clockwork Orange Aðalhlutverk: Malcolm McDowell Nú eru síðustu forvöð að sjá þessa frábæru kvikmynd, þar sem hún verður send úr landi innan fárra daga. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum inrian 16 ára. Siðasta sinn. NÝJA BÍÓ Reddarinn (The Nickel Ride) Ný bandarisk sakamálamynd með úrvalsleikurunum Jason Miller og Bo Hopkins. Leikstjóri: Robert Mulligan. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Bank shot“ Ný amerisk mynd, er segir frá bankaræningjum, sem láta sér ekki nægja að ræna peningum, heldur ræna þeir heilum banka. Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: George C. Scott, Joanna Cassidy, Sorrell Booke. Leikstjóri: Gow'er Champion. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarti guðfaðirinn nr. 2 Átök í Harlem. Æsispennandi bandarísk litmynd. Framhald af Svarta guðföðurnum. Aðalhlut- verk Fred Williamson. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5, 7, 9ogll. DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 6. SEPTEMBER 1976. Útvarp Sjónvarp Sjónvarp Mónudagur 6. sei 20.00 Fróttir og veour. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Sólsetur handan fflóans. Breskt sjón- varpsleikrit eftir Alan Bennett. Aðal- hlutverk Harry Markham og Gabrielle Daye. Leikritið greinir frá rosknum hjónum, sem hafa búið alla ævi i iðnaðarborginni Leeds. Maðurinn kemst á ellilaun, og þau flytjast út til strandarinnar, þar sem þau hyggjast eyða elliárunum. Líf þeirra er fá- breytt, en þau reyna eftir bestu getu að hafa ofan af fyrir sér. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.20 Mannsheilinn. Sovésk fræðslumynd um rannsóknir á heilanum, möguleik- um hans og takmörkunum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.50 Dagskrárlok. Útvarp í kvöld kl. 19.40: Um daginn og veginn ATHYGLISVERÐ NÝ NÁMSSKRÁ í HÚSSTJÓRNARFRÆÐUM FYRIR GRUNNSKÓLA „Ég ætla að ræða svolítið um manneldismál, aðallega út frá fæðuöflun hér hjá okkur,“ sagði Vigdís Jónsdóttir skóla- stjóri Húsmæðrakennaraskóla íslands en hún talar um daginn og veginn í útvarpinu í kvöld kl. 19.40. „Ég ætla einnig að ræða einn þátt skólamálanna eða þann sem snýr að heimilisfræði- kennslu í grunnskólanum." — Hvenær var farið að hafa heimilisfræðikennslu i skyldu- námsskólunum? „Það er ákaflega langt síðan að byrjað var á því og þá undir nafninu matreiðsla. Kennslu- efnið var þá meira einskorðað við matreiðsluna eingöngu en núna nær það yfir flest svið í heimílisrekstrinum. Það var skipuð nefnd af menntamálaráðuneytinu til þess að endurskoða námsefni og kennslu í heimilisfræðum í grunnskóla. I þessari nefnd áttu sæti Anna Guðmunds- dóttir, kennari í Húsmæðra- kennaraskóla tslands, Bryndís Steinþórsdóttir, kennari við Fjölbrautaskólann i Breiðholti, Erla Björnsdóttir gagnfræða- skólakennari í Reykjavík og Halldóra Eggertsdóttir náms- stjóri. Nefndin hefur nú skilað af sér og búið til námsskrá um þetta námsefni og finnst mér hún mjög athyglisverð. Ég mun aðeins drepa á þetta í stórum dráttum því ekki er hægt að fara nákvæmlega ofan í mörg mál á þeim tuttugu mínútum sem ætlaðar eru til þáttarins," sagði Vigdis Jóns- dóttir skólastjóri. — A.Bj. Vigdís Jónsdóttir hefur verið skólastjóri Húsmæðrakennaraskóla íslands síðan 1961. DB-mynd Sveinn Þormóðsson. Mónudagur 6. september 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Leikir í ffjörunni" oftir Jón Óskar. Höfundurles (8). 15.00 MiAdegistónleikar. La Suisse Romande-hljómsveitin leikur „Vor“ eftir Debussy og Sinfóníu nr. 2 í D-dúr eftir Jean Sibelius; Ernest Ansermet stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregmr). 16.20 Popphom. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan „Sautjánda sumar Patricks" efftir Kathleen og Michael Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (1). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Vigdís Jónsdóttir skólastjóri talar. 20.00 Mándagslögin. 20.30 Dulskynjanir; — ffimmta erindi. Ævar R. Kvaran talar um sálrænar lækningar. 21.00 Frá afmœlistónleikum lúörasveita/- innar „Svans" í Háskólabb sl. haust. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. a. Svansmars eftir Karl O. Runólfsson. b. „Morgunn, miðdegi, kvöld“ eftir Suppé. c. Lagasyrpa í útsetningu Schaffers. d. „Syng frjálsa land“ eftir Árna Björnsson. Ellert Karlsson úts. e. „Ritvélin" eftir Leroy Anderson. f. Syrpa af lögum I útsetningu Ellerts Karlssonar. g. „Semper fidelis“, mars eftir Sousa. 21.30 Útvarpssagan: „öxin" efftir Mihail Sadoveanu. Dagur Þorleifsson les þýðingu sína (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöarþáttur: Viötöl viö bœndur nyröra og syöra. Gísli Krist- Opið allan sólarhringinn Btlaeigendur Ef þið þurfið að láta flytja eða sækja bílinn hvert á land sem er, erum við með réttan útbúnað, eins ef þið þurfið að taka vélar úr bílum, þá erum við með tækin. Félagsmönnum í FlB er veittur afsláttur á allri vinnu. BÍLABJÖRGUN Sirai 22948 jánsson ræðir við Jón Hjálmarsson í Villingadal í Eyjafirði og Hermann Guðmundsson á Blesastöðum í Árnes- sýslu. 22.35 Norskar vísur og vísnapopp. Þorvaldur Örn Árnason kynnir (tiundi og síðasti þáttur). 23.10 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. september 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigurður Gunnars- son les sögu sína „Frændi segir frá“ (6). Tilkynningar. Létt lög milli at- riða. íslenzk tónlist kl. 10.25: „Úr saungbók Garðars Hólms“, lagaflokk- ur fyrir tvo einsöngvara og píanó eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Ásta Thor- stensen, Halldór Vilhelmsson og Guðrún Kristinsdóttir flytja. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Kammersveit Vínarborgar leikur Sinfóníu í D-dúr eftir Michael Haydn, forleik aó óper- unni „L’infedelta delusa“ eftir Haydn og Konsert fyrir óbó og strengjasveit eftir Karl Ditters von Dittersdorf. Einleikari: Manfred Kautzky; Carlo Zecchi stjórnar/ I Musici leika Píanó- konsert í F-dúr eftir Giovanni Battista Martini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir í fjörunni" eftir Jón Óskar. Höfundur les (9). 15.00 Miödegistónleikar. Hljómsveit Con- stantins Silvestris leikur „Dixtuor" op 14 eftir George Enescu / Ronald Smith leikur á pianó „Islamev" eftir Balakirev Sinfóniuhljómsvoit rússn- eska útvarpsins leikur Sinfóniu nr. 2 oftir Kahalovský. Nicolaj Anosoff st.jornar.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.